Tíminn - 26.08.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.08.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, sunnudaginn 26. ágúst 1951. 192. blað, . _iuj„ii._iu-i»ijjn_iwm.j tJMimi.ii >niií i 1 rnf i kafi til keiía j dís Pálsdóttir (Zóphóníassonar ^ búnaðarmálastióra) og Baldvin ~ — ' Utvarpið Útvarpað á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. lí Messa í Aðventkirkj- unni: Óiiáði fríkirkjusöfnuður- inn í Iteykjavík (séra Emil Björnsson). 18,30 Barnatími (Baldur Pálmason). 20,20 Tón- leikar: Prelúdía, kóral og fúga eftir César Frank. 20,35 Erindi: Gleymd orð, en gild; síðara er- indi (Sigurbjörn Einarsson pró- fessor). 21,00 Tónleikar: „Ösku- buska“ fantasía eftir Eric Coates. .21,10 Upplestur (Karl Guðmundsson leikari). 21,35 Tón leikar. 22,00 Fréttir og veður- fregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Útvarpið á mánudag: Fastir liðir eins og venjulega. Kl. 20,2U Útvarpshljómsveitin; Þórarinn Guðmundsson stjórn- ar. 20,45 Um daginn og veginn (Sigurðuf Benediktsson blaða- maður). 21,05 Einsöngur: Gunn ar Óskarsson (tenór). 21,20 Þýtt og endursagt: Norðuríshafsför Nansens eftir Sven Hedin (Frið rik Hjaitar skólastjórí). 21,45 Létt lög (piötur). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. Síldveiðiskýrsla Fiskifélags íslands. 22,25 Búnað arþáttur, Garnaveiki (Guðm. Gíslason læknir). 22,40 Dagskrár lok. Útvarpið á þrlðjudag: 8.00—9.00 Morgunútvarp. — 10.10 Veðurfregnir. 12.10—13.15 Hádegisútvarp. 15.30 Miðdegis- útvarp. — 16.25 Veðurfregnir. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tón- leikar: Óperettulög (plötur). 19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir. 20.20 Tónleikar. 20.45 Erindi: Frá löndum Múhameðs (Benedikt Gröndal ritstjóri). 21.10 Tónleik ar (plötur). 21.15 Upplestur: Kvæði eftir Davíð Stefánsson (Ingibjörg Steinsdóttir leik- kona). 21.30 Tónleikar: Gamlir dansar (plötur). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? Ríkisskip: 'Hekla fór frá Reykjavík kl. 20 í gærkvöldi til Glasgow. Esja er á Vestíjörðum á norðurleið. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. Skjaldbreið var á Sauðárkróki í gærkvöldi á leið til Akureyrar. Þyrill er á leið til Norðurlandsins. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Flugferðir Flugfélag fslands: Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja og Sauð árkróks. Á morgun eru ráðgerð ar flugferðir til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, Ólafs- fjarðar, Neskaupstaðar, Seyðis- fjarðar, Kirkjubæjarklausturs, Hornafjarðar, Siglufjarðar og Kópaske;-s. Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlcgur til Reykjavíkur frá Osló og kaupmannahöfn kl. 19. 00 í dag. Flugvélin fer til Lond- on kl. 8.00 á þriðjudagsmorgun. Loftleiðir: í dag er áætiað að fljúga til Vestmannaeyja, Akureyrar og Keflavíkar (2 ferðir.) Á morgup á að fijúga til Vest- mannaeyja, ísafjarðar, Akur- eyrar, Hellissands og Keflavikur (2 ferðii). Amað heulo Hjónaband. í gær voru gefin saman hjá séra Jóni Auðuns ungfrú Vig- dís Pálsdóttir (Zóphóníassonar búnaðarmálastjóra) og Baidvin Halldórsson, leikari. Heimili þeirra verður á Snorrabraut 35. Úr ýmsum. áttum Dómaranámskeið í hand- knattleik. Iþróttasamband íslands og Handknattleiksráð Reykjavíkur halda domaranámskeið í hand knattleik í Reykjavík. Námskeið ið hefst mánudaginn 10. sept. n.k. og stendur yfir til 15. sept. — Öllum félögum innan íþrótta sambands íslands er heimil þátt taka. Kennarar á námskeiðinu verða: Hafsteinn Guðmundsson, formaður handknattleiksráðs- ins, og Sigurður Magnússon, sími 80655, sem gefa allar nán- ari upplýsingar um námskeiðið. Hafrannsóknarskipið Scotia kom hingað til Reykjavíkur í fyrradag en það hefir verið að I rannsóknum í Norður-Atlants- ; hafi. Skipið er skozkt og á því skozkir vísindamenn. Skipið hef ir hér litla viðdvöl. I Háðtíðahöld að Jaðri | verða í dag að tilhlutan Þing stúku Reykjavíkur. Þau hefjast kl. 3. Glímumenn frá KR, sem fóru til Færeyja, sýna þar glimu og fleira verður þar til skemmt- unar. Ef veður verður gott æ4,tu bæjarbúar að fjölmenna á þenn an fagra stað í nágrenni bæjar- ins. ^ Ráðningar til starfa á Keflavíkurflug- velli fara aðeins fram á þriðju- dögum og föstudögum að því er flugvallarstjóri rikisins tilkynn- ir. Samúðarskeyti. Utanríkisráðherra hefir bor- izt símskeyti frá utanríkisráð- herra Tékkóslóvakíu, þar sem vottuð er samúð vegna fráfalls | Stefáns Þorvarðssonar sendi- herra. Danski sendiherrann befir gengið á fund utanríkisráð- herra og látið í ljós samúð rík- isstjórnar sinnar vegna frá- falls Stefáns Þorvarðssonar. Ennfremur hefir sendiherra Frakklands vottað utanrikis- ráðuneytmu samúð sína. Loks hafa sendiherra Islands í Stokk hólmi og Magnús Z. Sigurðsson ræðismaður og viðskiptafulltrúi íslands í Prag sent samúðar- skeyfi til utanrikisráðherra. Frá Reykjavíkurdeild Rauða Kross ísiands. Börnirp sem dvalið hafa á Skógum, koma heim mánudag- inn 27. ágúst, kl. 5 e.h. Börnin frá Varmalandi komá þriðjudaginn, 28. ágúst kl. 2—3 e.h. Frá Silungapolli koma börnin mánudaginn 3. september, kl. 10,30—11 f.h. Aðstaildendur barnanna eru beðnir aö taka á móti þeim við Ferðaskrífstofu ríkisins. Islenzkir hljómleikar í þýzka utvarpinu. í útvarpinu í Frankfurt am Main verða fimmtudaginn 6. september næstkomandi klukk- an 21,10—22,00 eftir Mið- Evrópu tíma haldnir sérstakir tónleikar með íslenzkum verkum eingöngu. Dagskráin verður á þessa leið: Jón Leifs: Hljómsveitarfor- leikurinn „Minni íslands", Sveinbjíirn Sveinbjörnsson: „Idyile", píanólag, Páli ísólfs- son: „Glettur“, Sigv. Kaldalóns: „Þrá“, sönglag, Jón Þórarinsson: Sónata fyrir klarinett og píanó, Jón Leifs: Tilbrigði við tema eft ir Beethoven. Er þetta ein af þeim íslenzku tónleikadagskrám, sem Fritz Jaritz hefir undirbúið vegna flutnings erlendis. Þessir tón- leikar verða endurteknir í dag- skrá stuttbylgjustöðvar Frank- furt 10. september kl. 20,05 eftir Mið-Evrópu tíma. Gjöf til IIiin- vetningafélagsiiis (Framhald af 1. slðu.) vaxandi skógræktaráhugi, og er líklegt, að Húnvetningafé- lagið í Reykjavík muni telja sér það metnaðarmál að efna þarna til svo myndarlegrar skógræktar, að það megi verða öllu héraðinu órækur vitnis- burður þess, að Húnaþing sé ekki verr til skóggræðslu fall- ið en önnur héruð norðan lands. S.K.T, Nýju og gömlu Dansarnir í G. T. húsinu í kvöld kl. 9 Hanknr Mortens syngur með hljómsveitinni mörg nýjustu og skemmti- legustu danslögin. Aðgöngumiðar í G. T.-húsinu kl. 6,30. — Simi 3355 tttmmttttttttttttttutttu ogsóC NIVEA styrkir húðina, varn- ar hættulegum og sárum sólbruna og gerir húðina dökka. Dekkri og hraust- legri húð með NIVEA. iV.V.V.VV.V/.V.V.V.'.V.V.V.V.'.'.V.V.V.V.’.V.V.V.V. H.f. Eimskipafélag ísiands l Miklir loftbardag- ar í Kóreu Lítið var um bardaga á víg stöðvunum í Kóreu í gær, nema lítilsháttar áhlaup af hendi norðurhersins á aust- urströndinni, þar sem barizt er um nokkrar hæðir þessa dagana. Hlns vegar hefir verið mik- ið um loftbardaga yfir Norð- ur-Kóreu síðustu dagana og virðist flugstyrkur Kínverja þar fara vaxandi og beita þeir meira þrýstiloftsflugvélum af rússneskri gerð. í fyrradag var tveggja stunda loftorusta yfir Pyong- yang milli 30 kínverskra flug véla og 25 flugvéla S.Þ. Lauk orustunnj með því, að tvær kínversku flugvélanna voru skotnar niður. Einnig var háð mikil loftorusta í gær á svip uðum slóðum en hún stóð skemur og endaði með því að kínversku flugvélarnar flugu undan eftir að tvær þeirra höfðu verið laskaðar. Ridgway hershöfðingi hefir ítrekað það, að hann bíði þess eins að kommúnistar tilkynni að þeir séu fúsir að hefja vopnahlésviðræðurnar á ný, og muni sendinefnd S.Þ. þá þegar verða send til Kaesong. Segir hann, að ásakanirnar um brot á hlutleysi Kaesong svæðisins séu gripnar úr lausu lofti og aðeins tilbúið áróðurs bragð af hendi kommúnista til að skella skuldinni á S.Þ. þótt þeir eigi sjálfir alla sök á því að viðræðunum var hætt og hve seint miðar. Davses ræðir við Tito Davies varautanríkisráð- herra Breta hefir verið á ferðalagi í Júgóslavíu og hitti hann Tito þar að máli. í við- tali við fréttamenn segir Davies, að þeir hafi rætt um ýmis sameiginleg hagsmuna- mál Breta og Júgóslava og orðið mjög á eitt sáttir. Telur Davies ,að samskipti Breta og Júgóslava í viðskiptum geti vaxið mjög báðum þjóðunum til hagsbóta. LLL ALL'T MÉÐ- EIMSKIP M.s. Gullfoss fer frá Reykjavík . laugardaginn 15. september kl. 12 á hádegi til Leith og Kaupmannahafnar. Pantaðir farseðlar skulu sóttir eigi síðar en þriðjudag 4. sept. Það skal tekið fram, að farþegar verða að sýna fullgild vegabréf þegar far- seðlar eru sóttir. í . .■.•.■.■.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V. Aiijyjíýsið í Tímaiiiim Útiskemmtun að Jaðri í dag kl. 3 c. h. Mörg' g'óð skemmtiatriði: Meðal annars sýnir glímuflokkur K.R. (Færeyjafararnir) undir stjórn Þor- steins Kristjánssonar. Enn fremur verður handknattleikur, Kórsöngur o. fl. Ferðir verða frá B.S.R. allan daginn frá kl. 1 e. h. NEFNDIN. itttnttttttttmrtttttttittttttttttmnfflttttinttttnttttttmi uuuuuuuu ttuttuuuautttttttti Ráðskonu og ráðsmann (helzt hjón) vantar á heimili með öllum nútíma þægindum í ofanverðri Árnessýslu frá miðjum septem- ber n. k. til vors, og helzt árlangt. — Upplýsingar gefur |j Metúsalem Stefánsson, Þingholtsstræti 21, simi 5976, |j eða Búnaðarfélagi íslands, sími 3110. tt Innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinar- hug við andlát og jarðarför konu minnar MARGRÉTAR JAKOBSDÓTTUR. Sigurður Maríasson og synir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.