Tíminn - 26.08.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 26.08.1951, Blaðsíða 7
192. blað. TIMINN, sunnudaginn 26. ágúst 1951. 7. „Ulfljóts” í A.-Skaftafellssýslu Sunnudaginn 22. júlí sðastliðinn, liélt U.M.F. Úlfljótur í Austur-Skaftafellssýslu héraðsmót sitt á Höfn í Hornafirði. — Veður var ágætt þennan dag, logn og sólskin öðru hvoru og hlýtt í veðri. Mótið hófst kl. 15,00 með keppni í frjálsum íþróttum á íþróttavelli kauptúnsins. — Keppendur voru alls 29 frá 5 félögum. Þessi félög sendu ekppendur á mótið: U.M.F. Máni, Nesjum, 14 keppendur, U.M.F. Sindri, Höfn, 7; U.M.F. Vísir, Suðursveit, 5; U.M.F. Hvöt, Lóni, 2 og U.M.F. Valur, Mýrum, 1 keppanda. Úrslit í einstökum greinum urðu þessi: 100 m. hlaup. Keppendur alls 4. Sigurjón Bjarnason (M) 12,0 Rafn Eiríksson (M) 12,0 Jón Arason (Val) Þorsteinn Geirssoru (H) 1500 m. hlaup. Keppendur alls 8. Þorsteinn Geirsson (H) 4:47,0 Nýtt Úlfljótsmet. Rafn Eiríksson (M) Jón Arason (Val) Sigurjón Bjarnason (M) 4X80 m. boðhiaup kvenna, 2 sveitir. 1. Svelt Mána. 2. Sveit Sindra. 80 m. hlaup kvenna. Keppendur alls 10. Guðrún Rafnkelsd. (M) 11,1 Úlfljótsmet. Nanna .Lára Karlsd. (S) 11,3 Svava Gunnarsdóttir (S) Ásdís Ólsen (Vísir) , . • I ••• !•-•»» < Hástökk. Keppendur alls 8. Þorsteinn Geirsson (H) 1,63 Nýtt Úlfljótsmet. Þorsteinn Jónass. (Vísir) 1,55 Björn Gíslason (S) 1,55 Rafn Eiríksson (M) 1,55 Hástökk kvenna. Keppendur alls 6. Nanna Lára Karlsd. (S) 1,30 Úlfljótsmet. Ina Wessmann (S) 1,25 Svava Gunnarsdóttir, (S) 1,20 Guðrún Rafnkelsd. (M) 1,15 Langstökk. Keppendur alls 9. Rafn Eiríksson (M) 6,04 Hreinn Eiríksson (M) 6,79 Aðalst. Aðalsteinsson (S) 5,53 Þorst. Jónasson (Vísir) 5,47 Langstökk kvenna. Keppendur alls 7. Guðrún Rafnkelsd. (M) 4,30 Svava Gunnarsdóttir (S) 4,14 Nanna Lára Karlsd. (S) 4,10 Ingibjörg Sigurjónsd. (M) 4,08 Þrístökk. ' ^ Keppendur alls 7. Rafn Eiríksson (M) 12,60 Þorst. Jónasson (Vísir) 12,10 Björn Gíslason (S) 12,02 Hreinn Eiríksson (M) 12,01 Kúluvarp. Keppendur alls 6. Hreinn Eiríksson (M) 11,51 Nýtt Úlfljótsmet. Randver Sveinsson (M) 10,79 Snorri Sigurjónsson (M) 9,98 Rafn Eiríksson (M) 9,34 Kringlukast. Keppendur alls 6. Snorri Sigurjónsson (M) 31,36 Hreinn Eiríksson (M) 30,90 Friðrik Hinriksson (M) 29,23 Rafn Eiríksson (M) 27,70 Spjótkast. Keppendur alls 5. Hreinn Siríksson (M) 42.35 Rafn Eiríksson (M) 42,23 Friðrik Hinriksson (M) 35,45 Sig. Sigurbergsson (M) 32,98 U.M.F. Máni vann mótið og hlaut 77 y2 stig. U.M.F. Sindri hlaut 2Vy2 stig. U.M.F. Hvöt hlaut 11 stig. U.M.F. Vísir hlaut 8 stig. U.M.F. Valur hlaut 4 stig. Stigahæstu einstaklingar urðu þessir: Rafn Eiríksson (M) 221/á stig. Hreinn Eiríks- son (M) 17 stig. Þorsteinn Geirsson (H) 11 stig. Þor- steinn Jónasson (Vísir) 7 stig. Guðrún Rafnkelsdóttir (M) 11 stig. Nanna Lára Karls- dóttir (S) 10 stig. Svava Gunn arsdóttir (S) 7 stig. Ina Wess- man (S) 3 stig. Að íþróttakmjpninni lok- inni hófst skemmtun í sam- komuhúsi U.M.F. Sindra á Höfn. Þar var til skemmtun- ar: kvikmyndasýning, upp- lestur, einsöngur, — Ásgeir Gunnarsson söng, undirleik annaðist Bjarni Bjarnason. Að lokum var svo dansað fram á nótt. Sumarvegur i Hólmatungur (Framhald af 8. síðu.) að félagið sneri sér til vega- málastjóra og ræddi málið við hann, lýsti áhugi félags- manna fyrir að koma verkinu fram og óskaði þess ,að vega- gerð ríkisins léti í té véla- vinnu þá, sem til verksins þyrfti, en bauö jafnframt að leggja fram nokkra fjárhæð til verksins og vinnu við ruðn inginn. Vegamálastjóri tók mjög vinsamlega á málinu og fól Pétri Jónssyni framkvæmd verksins. Verkið hafið. Um síðustu mánaðamót framkvæmdi Pétur Jónsson ruðninginn að svo miklu leyti sem jarðýtu varð við komið. Dagana 18. og 19. ágúst fór svo um 20 manna hópur úr Ferðafélagi Húsavíkur skemmti- og vinnuferð aust- ur í Mývatnssveit og þaðan austur að Dettifossi og nið- ur í Hólmatungur. Tjaldaði hópurinn í Tungunum, en vann að grj ótruðningi aðal- lega i bakaleið. Leiðin nú fær. Vegalengdin, sem rudd var frá því beygt er af Dettifoss- vegi niður í Hólmatungur mun vera um 10 km. en hef- ir þó ekki verið mæld ná- kvæmlega. Er vegurinn nú fær öllum stærri bílum og jepp um þegar sæmilega þurrt er. Ferðafélag Húsavíkur mun svo hið fyrsta láta setja upp vegvísi, þar sem Hólma- tungnavegurinn liggur af Dettifossveginum. 32 volta perur 15, 25, 40, 60 og 100 watta nýkomnar. Sendum gegn póstkröfu. Véla- og raftækjaverzlunin Tryggvagötu 23. — Sími 81 279 Karlmenn eiga ... (Framhald af 8. síðu.) fjallar um, snertir því fjölda fólks ,enda eru dæmin degin- um ljósari um barnlaus hjóna bönd, enda þótt full ástæða sé til þess að ætla, að hjónin myndu fegin kjósa að eign- ast börn. Þriðjungurinn sök karl- mannsins. Þá segir Iæknirinn, að eft ir að farið var að rann- saka báða aðila, ekki aðeins konuna, heldur einnig karl manninn ,hafi komið í ljós, að karlmaðurinn átti sök á þriðjungi af barnlausum hjónaböndum. En það kosti stundum mikla leit að finna hina réttu orsök, og „oft get- ur þessi leit minnt á aðferð- ir til þess að finna söku- dólginii í leynilögreglusögu“. Stundum sé „eins og karl- maðurinn vilji forðast að láta kiima upp um sig, svo að erfitt er að fá hann til þess að láta af hendi s:nn hlut til rannsóknar.“ Orsak r ófrjóseminnar. Annars ræðir læknirinn að allega um ófrjósemi kvenna, og um orsakir ófrjóseminnar segir hann, að ýmsir algeng- ir sjúkdcmar geti valdið skemmdum á kynkirtlum í báðum kynjum, og sé hettu- sóttin einkum skæð, engu síð ur í konum en körlum, þótt oft verði siður vart við það á meðan á sjúkdómnum stend ur. Skarlatssótt, streptó- kokka-blóðe('tranir , og. aðrir ígerðarsjúkdómar á unga aldri geta oft skemmt eggja- kerfin, og botnlangabólga sé almennt talin töluvert algeng orsök fyrir lokuðum eggveg- um. Þá séu lífhimnubólgur af berklauppruna og lungna- bólgusýklum, ásamt bráðum skemmdum í líffærum kviðar holsins mikils verð atriði í þessu sambandi. Frjósemin minnkar með aldrinum. Enn segir læknirinn, að f frjósemin minnki mikið með í aldrinum og verði áberandi 11 minni, þegar kemur fram á = fjórða tug ævinnar. Þótt marg ar konur verði barnshafandi 35—45 ára, þá er frjósemi þó mikið meiri hjá konum á aldr inum 20—25 ára. Ekki ættu þessar staðreýndir þó að fæla hinar rosknari konur frá rannsckn, segir læknirinn, því að þær þurfa slíks miklu frem ur við en hinar yngri kyn- systur þeirra. Hjálparráð. Loks rekur læknirinn ýms úrræði, sem tiltæk eru til þess að hjálpa fólki, sem þráir að eignast börn, einkum með því að finna, hvenær konan get- ur helzt orðið barnshafandi. Eru ýms ráð tiltæk í því efni, en yfirleitt þess eðlis, að þar þarf að njóta forsjár af hálfu læknis. Matvælageymslan tilkynnir Vegna þess, að ekki er hægt að fullnægja eft- irspurninni um geymsluhólf, eru þeir, sem ekki ætla sér að halda áfram viðskiptum, vin- samlega beðnir að tilkynna það fyrir 15. sept- ember næstkomandi til Guðmundar Gíslason- ar, verzlunin Hlöðufell, Langholtsvegi 89. Simar 3547 og 7415. MATVÆLAGEYMSLAN H.F. i Happdraetti Tímans Glæsilegasta happdrætti ársins Stórkostlegasta happdrættið VINNBNGARs : iiiiiitniiimnimmimv m 1 *© © 1 ej u > 3 s 0 (M X 3 eJ »e u *p > i/i 3 1 Tt< ct 53 «© 1 I 0 u •3 1 X 0 © Tfl u «5 O «4—« | ci 3 «3 u a cJ M eJ x c .3 u > eJ M < 2 3 3 | 16 ci ! 2 | s s = KJ = © 3 ,0. s = •** r ci = > = u = eJ 2 bJ3 = 3 = rt = = O = > = u ■ O > d S K K___________ I I * J I - 1 1 ‘3 = ■« > \ I K, 1 s | -1 -s 5 = »0 A I. I S I -1 = I o >2 = £ = £ ’a = g .3 . s = ■£ be | O = e) iS : « E © 3 > bc u >» © * = n = £ 'Z = 15 ■ : 6 > = imiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin : Rætt við Láru Helgadóttur (Framhald af 8. síðu.) heima, um þær mundir, sem ég fór héðan fyrir tæpum 30 árum og mér finnst breyt- ir.gin mikil. Mér finnst fólkið líka hafa breytzt. Það er orð- ið frjálslegra og djarflegra í ailri framgöngu og stéttar- munur, sem vart varð í mínu ungdæmi er horfinn. Og mér finnst verulega ánægjulegt að kynnast fólkinu hér aftur. Kaupið miða strax hjá næsta sölumanni happdrættisins Raforka (GISLI JÓH. SIGURBSSON) Vesturgötu 2. Sími 80 946. Raftækjaverzlun — Rafiagnir — Viðgerðir teikningar. Raflagna- Þonaldap Garðar Krist|áns80ii málflutningsskrifstofa, Bankastræti 12. Símar 7872 og 81 988. iMMHiHHHMMnniinm^i^^^^iMMmmmmmiminimiimiiiiiiniiiiiiiMMiiimnmMiiiiiiuimimmmiiiimiMMiiiUiiMiimminiMiiimiiiiimiiiimiimnmmniimiimmmmmiuiHmiMmmHiimumniimmmmiiiiiiimimiiimim^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.