Tíminn - 29.08.1951, Qupperneq 6
Á villigötum
Afburöa spennanðl ný
amerísk sakamálamynd um
hina brennandi spurningu
nútímans kjarnorkunjósnirn
ar.
Louis Hayward,
Dennis O’Keefe,
Louise Allbritton.
Bönnuð fyrir börn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NÝJA BÍÓ
Hanna frá Ási
(,,Ása-Hanna“)
Efnisrík og áhrifamikil sænsk
stórmynd. — Aðalhlutverk:
Edvin Adolphson,
Aino Taube,
Bönnuð bömum yngri en
12 ára.
Sýnd kl. 9.
_ Unproisnin á
Sikilev
Æfintýramynd með
Arturo de Cordova
Turhan Bey
Sýnd kl. 5 og 7.
BÆJARB
HAFNARFIRÐ!
í heljar greipum
(Manhandled)
Afarspennandi og óvenjuleg
amerísk sakamálamynd. —
Aðalhlutverk:
Dorothy Lamour
Dan Duryea
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 7 og 9.
Munið
að
grciða
blaðgjaldið
Bergur Jónsson
Máluflu tningsskr if stof a
Laugaveg 65. Slml 5833.
Helma: Vitastíg 14.
tfmuAmst^Jty&xjAtuzX mfjx áeJlaJP
0Uu/eUi$icr%
Austurbæjarbíó
HEFADIA
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
TJARNARBÍÓ
Máttur hins illa
(Alias Nick Beal)
Óvenjuleg og spennandi ný
amerísk mynd, er sýnir
hvernig'Kölski leggur net sitt
fyrir mannssálirnar.
Aðalhlutverk:
Ray Milland,
Audrey Totter.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Engin sýning kl. 5.
Bönnuð innan 16 ára.
GAMLA BÍÓ
Sjóræninginn
(The Pirate)
Amerísk dans- og söngva-
mynd í eðlilegum litum.
Söngvarnir eftir Coie Porter.
Aðalhlutverk:
Gene Kelly,
Judy Garland.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
I. ö II I S A
Mjög skemmtileg riý amerísk
gamanmynd, sem fjallar um
þegar amma gamla fór að
„slá sér upp“. — Skemmti-
legasta gamanmynd sumars
ins.
Ronald Regan,
Charles Coburn,
Ruth Hussey,
Edmund Gwenn,
Spring Byington.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TRIPOLI-BÍO
Töframaðurinn
(Eternally Yours)
Bráðskemmtileg amerísk
gamanmynd um töframann-
inn Arturo Toni.
Loretta Young,
David Niven.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sfaj/ ■ 1
vm4
ELDURINN
gerir ekki boð á undan sér.
Þeir, sem eru hyggnir,
tryggja strax hjá
SamvinnutryggineusM
Erlent yfirlit
(Framhald af 5. síðu)
þessum ávörpum var hvergi
minnzt á Stalin. Þetta stakk
mjög í stúf við það, sem við-
gengst í leppríkjunum í Evrópu. |
Þar eru aldrei birt svo hernað
arleg ávörp, að Stalin sé ekki
hafinn til skýjanna og heitið
fullri hollustu við hann.
t öllum umræddum ávörpum,
er gefin voru út í sambandi við
hátíðisdag kínverska hersins, er
borið mikið lof á Mao Tse Tung
og stjórn hans. Kínverska komm
únistaflokknum er einum þakk-
að valdatakan í Kína. í ávörp-
unum kemur fram öflug þjóð-
ernisstefna, sem nú er hin
fyllsta refsisök í leppríkjunum
í Austur-Evrópu.
Þetta og margt fleira bendir
til þess, að kínverskir kommún-
istar ætli ekki að láta ríki sitt
verða leppríki Rússa, heldur
fara eigin götur. Stalin á að
vísu bandamann, þar sem Mao
Tse Tun’g er, en hins vegar
bandamann, er ekki vill láta
segja sér einhliða fyrir verkum.
Fresturinn eða stöðvunin á
vopnahlésviðræðunum /í Kae-
song getur vel stafað af því, að
þeim Stalín og Mao kemur ekki
að öllu leyti saman um, hvern
ig halda beri á málunum og
Mao vilji sýna, að hann fari sér
ekkert óðslega, þótt Rússar hafi
hvatt til samninga.
av.v.v.v.v.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.’.v.v.'/.w
^JJeítln
Bernhard Nordh:
',ona
VEIÐIMANNS
’.VV.V.V.V.VV.V.V.V,
102. DAGUR
.v.v.v.v.v.vsw.*^
Sacem hundrað ára
(Framhald af 3. síðu)
SACEM. Stjórnarvöldin voru,
— eins og gefur að skilja, frá
unphafi hliðholl þessum sam-
tökum listamannanna.
í fyrstu létu þau lítið yfir
sér: Skrifstofukytra í rue
Sainte-Anne, með þrem skrif
stofumönnum og einum full-
trúa. Tekjurnar fyrsta úthlut-
unarárið urðu kringum 14
þús. franka, þ.e., þær sem til
úthlutunar komu. Nú á fé-
lagið stórhýsi i rue Chaptal
og hefir 350 starfsmenn í þjón
ustu sinni. Tekjurnar hafa
margfaldast að sama skapi.
Meðlimir eru nú yfir 15 þús.,
en voru aðeins um eitt hundr
að fyrstu árin.
í tilefni af aldarafmælinu
hefir SACEM gefið út skraut-
legt og vandað minningarrit.
Fremst er mynd af eiginhand
arbréfi því, sem Vincent Au-
riol Frakklandsforseti skrif-
aði félaginu þennan dag og
árnar því allra heilla. Þá er
ávarp menntamálaráðherra
Yvon Delbos, þar sem hann
fer fögrum orðum um menn-
ingarlegt hlutverk SACEMs
og endar þannig: „Tónskáld
og aðrir höfundar eiga ekki
aðeins rétt til að afla sér
frægðar á ókomnum tímum,
þeir hafa einnig rétt til að
afla sér lífsviðurværis, eins
og hver annar.“ — Þá eru í
ritinu ýms ávörp, sögulegt yf-
irlit yfir starfsemi SACEMs
og minningar um fræg tón-
skáld og rithöfunda. Loks
heillaóskir frá hinum ýmsu
erlendu Stefjum, einnig frá
hinu hérlenda STEFi, bréf
undirritað af stofnanda þess
og fyrsta forseta, Jóni Leifs
tónskáldi.
Þórh. Þorgilsson.
Ragnar Jónsson
hæstaréttarlögmaður
Laugaveg 8 — Sími 7753
Lðgfræðistörf og eignaum
ifils.
Gerist áskrifendur að
3
^imanum
#
Áskriftarsfml 2323
— Jú. Þar er segt, að maðurinn eigi að drottna yfir dýr-
unum.
— En það gerum við samt ekki. Ekki svo, að við getum
skipað villidýrunum og látið þau hlýða vilja okkar.
Ella sagði, að það væri ekki öllum eins mikið vald gefið
og Lappa-Köru. Og væru ekki nefndar galdranornir í biblí-
unni, þá kæmi það til af því, að þær hefðu ekkf verið tjl, þeg-
ar gpð skrifaði hana. Biblían var auðvitað gömul eins og
guð sjálfur.
En allt í einu tók Ingibjörg að titra. Jú — það voru nefnd-
ar galdranornir í biblíunni — það var talað þar um ill öfl,
sem gátu tortímt mönnunum. En hvers vegna lét guð slíkt
illþýði lifa? Hvers vegna tortímdi hann ekki öllu illu....?
Guð, sem var almáttugur og algóður!
— Lappa-Kara getur ekki magnað björn, sem grandi Árna,
sagði Ella allt í einu.
Ingibjörg starði á hana.
— Hvers vegna ekki?
— Árni er sunnudagsbarn, og galdrar vinna ekki á sunnu-
dagsbörnum.
Ingibjörg hugsaði sig um. Það bar aftur að sama brunni.
— Þá hefir Ólafur drepið hann.
Ella hristi höfuðið. Hún trúði því ekki, að Ólafur hefði
ráðið bróður sinn af dögum.
— Ólafur var víti sínu fjær, sagði Ingibjörg. Júdit svipti
hann vitinu. Þú skalt spyrja hana.
Ella var annars hugar. Hún vissi, að Árni hefði ekki með
glöðu bragði fylgt Júdit til Lappakepellunnar. Það gat ver-
ið, að hann hefði farið að heiman til þess að losna við þá
píslargöngu.
— Við skulum vita, hvort Tómas og Mimma eru komin,
sagði hún.
Það rauk alls staðar við tjöld Lappanna, er þær Ella og
Ingibjörg komu niður á grundina við vatnið. Það varð að
kynda elda úti til þess að bæ^ja mýinu brott. Margir höfðu
ekki annað þak yfir höfuðið en hinn víða guðs himin. Hvar-
vetna var hrópað og hlegið og einhvers staðar var leikið á
fiðlu, því að hljóðfærasláttur heyrði til slíkri stundu. Að
morgni var svo sálmasöngurinn. Karlar og konur lágu um-
hverfis eldana, kaífi sauð á könnu, og krúsirnar voru tæmd-
ar. f nótt þurfti enginn að fasta.
Ingibjörg sá Júdit bregða fyrir. Hún var aftur komin til
hávaxna mannsins, beinabera, og þau stóðu nú rétt við
kjarrið. Ingibjörg þagði. Ella gat sjálf séð Júdit, ef hún
vildi sjá framferði hennar.
En Ella renndi augunum í aðra átt. Eilífur Alfreðsson sat
þar í hópi ungra manna og skálaði óspart. Henni mislíkaði
það ekki. Þetta var ekki annað en vera bar. Brúðgumi átti
ekki að hanga utan í stúlkunni sinni nóttina fyrir brúðkaup-
ið. Hann átti að vera i flokki karlmannanna, drekka, syngja
og berast á. Þeim mun meira sem hann drakk þessa nótt,
því betra átti hjónabandið að verða. Það kom kyrrð á eftir
stormi.
Tjald Tómasar fannst ekki. Stúlkurnar fóru að einu
tjaldinu, þar sem kona stóð úti fyrir, og Ella spurði um
Tómas og fólk hans.
— Það er ekki komið enn.
Lappakonan bauð þeim inn. Þær áttu að fá kaffi.
Jónas Pétursson sat þar á hreindýrsfeldi við hlið Lapp-
ans Nikulásar. Hann virtist ekki verða þess var, að stúlk-
urnar komu inn.
— Hefi ekki séð Árna, sagði Lappinn. Hann er ekki á fjall-
inu, þar sem hreindýr okkar eru. Hundarnir hefðu haft veð-
ur af honum. Og Ólafur — nei, ekki Ólafur heldur. Við höf-
um ekki séð þá.
Ingibjörg settist þegjandi við tjalddyrnar. Þetta var í
fyrsta skipti, sem hún kom í híbýli Lappa, en hún litaðist
samt ekki um. Hún starði aðeins framan í mennina. Hún
vildi heyra meira.
En Lappinn sagði ekki fleira, sem hana langaði til að
heyra. Hann leit nú á stúlkurnar, og það færðist bros yfir
andlit hans.
— Dóttirin, sé ég, sagði hann. Og hún þessi — á hún
að giftast öðrum syninum?
Ingibjörg roðnaði, og hjartað tók viðbragð. Hún gat engu
orði upp stunið. En Jónas Pétursson kinkaði kolli.
— Hún hefði orðið Árna góð kona, sagði hann.
— Hvað heitir þú? spurði Lappinn.
Ingibjörg stundi því ,hvað hún hét.- Hún vissi, að um-