Tíminn - 22.09.1951, Page 3

Tíminn - 22.09.1951, Page 3
214. bla?. ~ • TÍMINN, laugar&tgkm 22. septembér^lðSÍr 1 —■—: '* " n ■"'-' — ^ibíMcihjec:- i 5 Alyktanir Vestfirðinga Þriðja fjórðungsþing Vest- firðinga var haldið að Bjark- arlundi í Reykhólasveit dag- ana 8. og 9. þ.m. Á þingi þessu, sem er ársþing Fjórðungssam bands Vestfirðinga, eiga sæti þrír fulltrúar frá öllum sýslu- og bæjarfélögum á Vestfjörð um, kjörnir af hlutaðeigandi sýslunefnd og bæjarstjórn, og ennfremur sjálfkjörnir allir sýslumenn á sambandssvæð- inu. Samtals eru fulltrúar sambandsins því 21. Helztu ályktanir, sem fjórð ungssambandið gerði, eru eft irtaldar: Rannsókn málma og jarðefna. „Þing Fjórðungssambands Vestfirðinga endurnýjar á- og hraða byggingu verksmiðj unnar, ef árangur rannsókn- arinnar verður jákvæður. Reynist hins vegar ekki hag kvæmt að setja upp þara- verksmiðju, verði athugað, hvernig hin mikla hveraorka staðarins verði bezt hagnýtt til iðnaðar.“ Verndun fornra verðmæta.. „Fjórðungsþingið telur, að /V . z ? k ' og yerði síðan sett’þar upp smekkleg skýringartafla um Kollabúðafundi Vestfirð- inga.“ Byggingar á Rafnseyri. „Þriðja þing Fjórðungssam bands Vestfirðinga skorar fastlega á Rafnseyrarnefnd að hefja strax á næsta vori byggingu íbúðarhúss og pen Ráðstefna norrænna Ráðstefnan var að þessu sinni haldin í höfuðstað Nor- egs, Osló, frá 6. til 9. sept. s.l. Þar voru mættir alls tutt- ugu fulltrúar frá Norðurlönd unum fimm; auk tveggja ingshúsa á Rafnseyri og s3 ú , þingritara er skráðu allt, sem um, að vandað verði svo til þessara bygginga, að það sé þessum þjóðhelga sögustað til sóma.“ Landhelgismál. „Þriðja þing Fjórðungssam þjóðin hafi á ýmsum sviðumjbands yestfirðinga skorar á slitið gáleysislega böndin á milli fortíðar og nútíðar og eigi jafnan metið réttilega sína fornu menningu. Vill þingið því beina því til sýslunefnd- anna, að þær beiti sér fyrir varðveizlu fornra menningar verðmæta, svo sem fornra at- vinnutækja, bókmennta, skorun sína til ríkisstjórnar- j skjala og mynda, varðandi líf innar um að fela rannsóknar- ráði ríkisins að láta fara fram ýtarlega rannsókn á vinnslu málma eða annarra verð- mætra efna úr jörðu á Vest- fjörðum. Verði leitað aðstoðar Sam- einuðu þjóðanna um sérfræði- lega aðstoð. svo að rannsókn þessi geti orðicf svo viðtæk og nákvæm, að úr því fáist skor ið, hvort vinnsla geti orðið arðvænleg.“ Raforkumál Vestfirðinga. „Árþing Fjórðungssam- bands Vestfirðinga 1951 skor ar á raforkumálastjórn ríkis ins að láta, eins fljótt og verða má, rannsaka til hlítár möguleika til rafvirkjunar á Vestfjörðum, sérstaklega að gera nauðsynlegar vatns- rennslismælingar þar, sem á- litlegast er, svo að úr því fá- ist skorið, hvar heppilegast er að virkja til að bæta úr raf orkuskortinum, sem Vestfirö ingar eiga nú við að búa. Þingið vill benda á, að það er aðkallandi að fá úr því skoriö, hvort heppilegra er t.d. að virkja Dynjandisár- fossa fyrir mikinn hluta Vest fjarða. eða hvort virkjanirn- ar eiga að vera fleiri, t.d. Þver á í Nauteyrarhreppi fyrir byggðirnar þar umhverfis, en Dynj andisárfossa fyrir suður hluta svæðisins. Yrði þá vænt anlega byrjað á smærri virkj un en til þessa hefir verið fyrirhuguð. En vestan Djúps ns þyrft að athuga og mæla Laugardalsá og árnar í botni mjóafjarðar. í framtíðinni yrði virlcjanirnar sennilega tengdar saman til jöfnunar og öryggis. Þá er það eindregin krafa fjórðungsþingsins, að Alþingi lögleiði á næsta þingi verð- Jöfnun á rafmagni, þannig að greitt sé niður verð á raf- magni á þeim stöðum, sem .eingöngu eða að verulegu leyti eiga að búa við rafmagn framleitt með mótorstöðv- um, enda sé raforkan frá stöðvunum seld eftir stað- festri gjaldskrá. Tillögur þess ar séu sendar til þingmanna Vestfirðínga með eindregn- um tilmælum um að þeir fylgi þeim fast fram.“ Þaraverksmiðja á Reykjanesi. „Þing Fjórðungssambands Vestfirðinga 1951 skorar á rík isstjórnina að láta hið fyrsta ljúka við athugun á því, hvort hagkvæmt muni vera að setja upp þaraverksmiðju að Reyk- hólum í Barðastrandarsýslu, og störf horfinna og hverf- andi kynslóða. Telur þingið rétt að geyma allt slíkt heima í sýslunum og séð verði um, að það sé aðgengilegt.“ „Þar sem Reykhólabær hef ir verið rifinn að mestu og til stendur að jafna yfir tóft- irnar, en hann var talinn með allra myndarlegustu sveita- bæjum, leggur þingið mikla áherzlu á, að gert verði nú þegar nákvæmt líkan af Reyk hólabæ, ásamt hlöðu og pen- ingshúsum, og verði slíkt lík an síðan geymt á væntanlegu byggðasafni að Reykhólum. Beinir þingið þeirri ósk til sýslunefndar Austur-Barða- strandarsýslu og hrepps- nefndar Reykhólahrepps, að þessir aðilar hafi forgöngu með framkvæml málsins". „Þá beinir þingið þeirri ósk til fornmenjavarðar, að hann láti gera uppdrátt af búðar- tóftum á Kollabúðareyrum, ríkisstjórnina og Alþingi að vinna af alefli innanlands og á alþjóðavettvangi að rýmk- un landhelginnar. Telur þingið mál þetta með al þýc'lingarmeatu þj óðmála íslendinga, eins og nú standa fram fór á ráðstefnunni. Frá Danmörku komu fimm fulltrúar, auk framkv.stjóra DIF; frá Finnlandi fjórir fulltrúar; frá íslandi (ÍSÍ) tveir fulltrúar; Ben. G. Waage og Jens Guðbjörnsson. Frá Noregi voru fimm fulltrúar og frá Svíþjóð komu fjórir fulltrúar. Fyrsta mál á dagskrá var skýrslugerð fulltrúanna um íþróttastarfsemi í heimalandi sínu, — og þá fyrst og fremst um starfsemi ríkis-íþrótta- sakir. og um Vestfirði er það | bandalags hvers iands. Kom að segja, að víða horfir til þar margt fram merkilegt og agengni lærclómsríkt um íþróttastarf a i semi og fjáröflun hvers sam- fiskisloðum ( bandg fyrir sig. Þótt rikig_ samböndin séu að sjálfsögðu landauðnar vegna innlendra og erlendra botn- vörpunga á smærrf skipa. Ennfremur skorar fjórð- mlsjafnlega fjölmenn þá er ungsþingið á ríkisstjórnina að efla nú þegar landhelgis- glæzluna að verulegum mun fyrir Vestfjörðum og á Húna- flóa.“ „Þing Fjóiiðungsþambands Vestfirðinga skorar á ríkis- stjórnina að leggja fyrir verð lagsyfirvöld að haga verð- lagningu á hráolíu, benzíni og svartolíu þannig, að útsölu- verð frá geymi í olíustöð sé hið sama alls staðar á land- inu.“ Sauðfjárveikivarnir. „Þriðja fjórðungsþing Vest firðinga lítur svo á, að með til liti til sauðfjárveikivarna hafi Vestfirðir fullkomna sér stöðu, og þvi sé eðlilegt og <Framhald á 7. síðu) Keppni ,Sugar‘Ray og Turpins Eins og kunnugt er, vakti keppni Bandaríkjamannsins „Sugar“ Ray Robinsson og Bretans Randolph Turpins um heimsmeistaratitilinn í millivigt heimsathygli. 61,370 manns sáu leikinn, sem er mesti fjöldi, sem enn hefir horft á hnefaleikakeppni síðan styrjöldinni lauk, og greiddu þeir fyrir miðana 767,627 dollara. Auk þess var greitt um 250 þús. dollarar fyrir kvikmyndaréttinn, sjón varp og fleira, þannig að brúttó tekjur af leiknum voru yfir ein milljón dollara, og er það í níunda skipti, sem tekj- ur af hnefaleik komast yfir eina milljón dollara. Robinson fékk 30% í sinn hlut eða samtals 248.491 doll- ara, en Turpin fékk 25%, eða 207,075 dollara. Er það í fyrsta skipti sem heimsmeistari fær minna í sinn hlut, en sá sem skorar á hann. Á meðal hinna 61.370 áhorf enda voru margir frægir menn, þ.á.m. MacArthur, borg arstjórinn í New Yok,. þrír fyrrverandi heimsmeistarar í þungavigt, Gene Tunney, Joe Louis og Ezzard Charles, ásamt núverandi heimsmeist ara, Joe Wolcott. Þá var Jake LaMotta, fyrrverandi heims- meistari í millivigt, og sá mað urinn, sem Sugar Ray vann titilinn af. Fyrsta lotan var jöfn og bæöi, Robinson og T.urpin. voru mjög varkárir. í 2. lotu var hraðinn meiri, Robinson not- aöi hægri handar högg með góðum árangri, en Turpin not aði beina vinstri og vinstri handar ,,húkk“, og kom mót- márgt sameiginlegt um starf semi þeirra. Nú hafa þau t. d. sérstaka íþróttamiðstoð, skrifsofu, fyrir starfsemi sina þar sem hægt er að fá allar upplýsingar um íþróttastarf semina i landinu. Áhugamannareglurnar. Næsta málið á dagskránni voru áhugamannareglurnar. Það hefir lengi staðið til að samræma og ganga frá sam- eiginlegum áhugamanna- reglum fyrir hinar norrænu þjóðir í höfuðatriðum. En það tókst ekki í þetta skiptið. Að vísu eru Danir, íslending- ar og Norðmenn sammála i höfuðatriðum, og sama má segja um Finna, þótt þeir væru eigi enn tilbúnir að leggja fram álit sitt. En Sví- ar hafa enn ekki samþykkt sínar áhugamannareglur eft- ir sjónarmiði því, sem ríkir hjá hinum norrænu þjóðum. Mun því þetta mikilsverða málefni, sem varðar svo mjög alla íþróttakeppendur, verða tekið fyrir á næstu ráðstefnu. íþróttaráðstefnur Norðurlanda. Þriðja málefnið á dag- stöðumanni sínum nokkrum skránni voru tillögur Norð sinnum úr jafnvægi. Robin- son vann þessa lotu, eins og þá fyrstu, með 3—0. í þriðju lotu byrjuðu þeir að dansa kringum hvorn annan í hálfa manna um lög fyrir ráðstefn urnar í framtíðinni, sem eft ir nokkrar umræður voru samþykkt. — Þar er gert ráð skyldi næstu ráðstefnu ríkis- íþróttasambandanna 1952. Var einróma samþykkt að hafa hana hér í Reykjavík, eftir Ólympíuleikana í Helsing fors. Er gert ráð fyrir að hún verði hér eftir 20. ágúst 1952, og verður það þá í fyrsta skipt ið, sem ráðstefna Rikis-í- þróttasambanda Norðurlanda verður hér á landi. Og fer mjög vel á því, þar sem að íþróttasamband íslands held ur á því ári hátíðlegt fjörutíu ára afmæli sitt. — Góðar móttökur. Það þarf varla að taka það fram, að norskir íþróttaleið- togar tóku okkur tveim hönd um, og greiddu götu okkar á allan hátt. Það var ekkj ein- asta að við fengjum að sjá allt það merkasta í heimi norskra iþrótta, svo sem hin stóru og myndarlegu íþrótta mannvirki, sem Norðmenn eru að láta byggja vegna vetrar Ólympíuleikanna, sem þar á að heyja frá 14. til 25. febrúar 1952 í Osló heldur var okkur sýnt hið nýja glæsilega ráðhús borgarinnar Víkings-gistihúsið, sem í verða 500 herbergi, og verður því eitt hið stærsta á Norð- urlöndum. Þar eiga blaða- menn og aðrir gestir á vetr- ar Ólympíuleikunum að búa. Undirbúningur vetrar- Olympíuleikanna. Hin fræga Holmenkollen- stökkbraut hefir verið stækk uð að mun, þar var og verið að byggja sérstakt konungs- hús. Gert er ráð fyrir aö um 150 þús. manns geti horft á skíðastökkin t. d. á vetrar- Ólympíuleikunum. — Þá eru Norðmenn að byggja vetrar- leikvöll, þar sem lokaj-list- hlaupið á skautum á að fara fram og íshockey-keppnin. Var sagt að þessi leikvöllur mundi kosta um 3 milljónir norskra króna. Má á þessu sjá að mikið leggja Norð- menn fram til íþrótta og und irbúnings vetrar-Ólympíuleik anna, því auk þessa er verið að byggja Stúdentaheimili, með um 600 herbergjum alls í tveimur samstæðum bygg- ingum. Á að nota þessi heim ili fyrir keppendurna á vetr- arleikunum. Mér virtist undir búningurinn fyrir vetrarleik- ina ganga mjög vel og er ekkert efamál að Norðmenn mínútu, án þess að slá Högg. haldnar arlega og til skiftis En þá hóf Robinson mikla fyrir að þessar ráðstefnur séu; taka vel á móti gestunum og greiða götu þeirra, auk sókn og sigraði í þessari lotu einnig með 3—0. í 4. lotu var Bandarikjamaðurinn einnig betri og vann með 3—0. f 5. lotu var það aftur á móti Turpin, sem mest sótti og þetta var fyrsta lotan, sem hann vann og sigurinn var 3—0. Robinson náði sér þó fljótt og 6. lotu vann hann með 2—1. í 7. lotu náði Turp- in sér á strik aftur og notaði vinstri handar högg mest. Hann vann lotuna 2—1. 8. lotan var bezt hjá Turpin, og Robinson varð oft að nota „clinch“ til að verjast mestu látunum. Bretinn vann með 3—0. Turpin hélt sókninni á- fram í 9. lotu, en Robinson varðist nú betur og í lok lot- unnar var leikurinn það jafn, að ómögulegt var að spá nokkru um úrslitin, en svo kom 10. lotan. Robinson byrj aði þá með vinstri handar „húkki“, en Turpin svaraði (Framhald á 7. síðu) hjá ríkisíþróttasamböndunum Að ráðstefnan skuli vera ráð gefandi- og leiðbeinandi um þess sem leikstjórnin fer þeim vel úr hendi. Því al- kunnugt er, að þeir eru ágæt norræn íþrótamálefni og að ■ ir skipulagsmenn, sérstak- samræma sjónarmið um lega um öll vetrarmót. Þá er iþróttir og íþróttamálefni. Að senda allar tillögur fyrirfram sem ræðast skulu á ráðstefn unni. Að hvert ríkisíþrótta- samband gefi skriflega skýrslu um starfsemina ár- lega og lýsi sjónarmiðum sín um á þeim málefnum, sem ráðstefnan hefir eigi orðið sammála um. Þá flutti einn danski full- trúinn, Axel H. Petersen, fróð legt erindi um: Áróður fyrir íþróttirnar, hvernig heppi- legast mundi að haga áróðr- inum svo að gangf jkæmi. Kom þar margt fram gamalt og nýtt, sem nýstárlegt var, þótt þess sé ekki getið hér. Næsta ráðstefna haldin á íslandi. Síðasta málið á dagskránni var um það, hvar halda það og ekki síður kunnugt, að norskir áhorfendur þykja ágætir, enda fróðir um í- þróttir á ýmsan hátt, og ekki sízt vetraríþrótir, sem þeir hafa iðkað einna lengst. ísland tók fyrst þátt í ráðstefnum árið 1928. Þessar ráðstefnur Ríkis- iþróttasambandanna hófust árið 1918, og hafa fariö fram í öllum höfuðborgum Norður landa, nema hér í Reykjavik. ísland. Í.S.Í., tók fyrst þátt í þessari íþróttasamvinnu ár ið 1928, og mætti þá, fyrir hönd í. S. í. Sveinn Björnsson, þáverandi sendiherra í Kaup mannahöfn, núverandi for- seti íslands og verndari Í.S.Í. Næstu ráðstefnu sem í. S. í. tók þátt í og sendi fulltrúa (Framhald á 6. síðu)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.