Tíminn - 22.09.1951, Side 4

Tíminn - 22.09.1951, Side 4
4. TÍMJNN, laugardaginn 22. september 1951. 214. blað. Aiþjóðasamband samvinnumanna Alþjóðasamband samvinnu manna, eða I. C. A. eins og það er oft kallað, var stofn- að í London árið 1895. Sam- bandsstofnunin átti sér all- langan aðdraganda, enda virðast samvinnumenn allt frá upphafi hafa litið svo á, að samvinnuhreyfingin ætti að vera alþjóðlegs eðlis. Brautryðjendurnir sýndu þetta hugaríar þegar í upp- hafi. Dæmi um það er t. d. viðleitni Roberts Owen til að stofna Félag allra stétta, allra þjóða, svo og hinar mörgu kynnisheimsóknir og fulltrúaskipti samvinnufélaga hinna ýmsu landa á fyrstu ár um samvinnuhreyfingarinn- ar. Fyrsta skrefið í áttina að samband'sstofnun var stigið á samvinnuþinginu í Derby árið 1884. Þar flutti sam vinnumaðurinn Harold Cox kveðjur og árnaðaróskir frá samvinnumönnum í Frakk- landi, en þar hafði hann ver iS nokkru áður og kynnt sér starfsemi frönsku samvinnu- félaganna. í framhaldi af ræðu Cox var kosin nefnd, sem átti að afla sér upplýs- inga um vöxt og viðgang samvinnufélaga í öðrum lönd hhina um. Næstu ár á eftir urðu full- itrúEyskipfy alltíð á milli ensku og frönsku samvinnu- félaganna, og áriö 1886 sat franski samvinnumaðurinn de Boyve þing brezkra sam- vinnumanna í Manchester. Þar stakk hann upp á því, að stofnuð yrði sérstök al- þjóðanefnd samvinnumanna, og ætti hún að vera tengi- liður á milli samvinnufélaga heims. Tillaga þessi vakti nokkra athygli, en ekkert varð þó úr framkvæmdum að sinni. Er það talið stafa af því, að á þessum árum var nokkur á- greiningur um það á meðal breakra samvinnumanna, hvort hyggilegra væri að byggja samvinnuhreyfinguna upp sem neytenda- eða fram leiðendáhreyfingu. Mála^ok- in urðu þau, að menn sættust á að byggja alþjóðasamband ið upp bæði af neytenda- og framleiðendafélögum, og var þá hafizt handa og Alþjóða- Sambandið stofnað árið 1895. Alþjóðasambandið óx frem ur hægt. Þegar það var stofn að var ekki farið aö kveða mikið að samvíinnufélögun- um víöa um heim, og í mörg um löndum var ekkert sam- vinnusamband starfandi.Fyr- ir ötula forgöngu forystu- manna samtakanna, m. a. Skotans Maxwell og Þjóð- verjans Mtiller, tókst að auka félagsmannafjölda sambands ins og efla það verulega á ár unum fyrir fyrri heimsstyrj- öldina. Helztu viðfangsefni Al- þjóðasambandsins fram aö fyrri heimsstyrjöldinni var að ná sambandi við sem flest sámvinnusamhönd heims og fá þau til að gerast þátttak- endur í aiþjóðasamstarfinu. Árið 1908 byrjaði sambandið að gefa út tímarit, og kemur það út enn þann dag í dag, nú mánaðarlega undir nafn- inu „Review of International Cooperation". Á tímabili fyrri istríðsár- anna gekk erfiðlega að halda starfi sambandsins við, en það tókst þó vonum framar. Friðarmálin höfðu oft verið Eftir Uanuos Jónsson féSagsiræðin«' Á mánudaginn hefst í Kaupmannahöfn 18. þing Al- þjóðasambands samvinnumanna. I'yrir íslands hönd mæta þar Vilhjálmur Þór, forstjóri S. í. S., sem á sæti í miöstjórn sambandsins; Hjörtur Hjartar, kaup- félagsstjóri á Siglufirði, Óli Vilhjálmsson, fram- kvæmdastjóri Kaupmannahafnarskrifstofu S. í. S., og Erlendur Einarsson framkvæmdastjóri Samvinnu- trygginga sækir fundi alþjóða trygginganefndar sam vinnumanna. í tilefni þingsins hefir Timinn beðið Hannes Jónsson, félagsfræðing, að skýra nokkuö frá þróun og starfi sambandsins, en 111111165 annast ritarastörf fyrir S.l. S. gagnvart Alþjóðasambandinu. ofarlega á baugi í samband- þing þess, sem haldið er inu og er þing þess frá 1913 þriðja hvert ár, nema sér- m. a. frægt fyrir þann friðar stök atvik hindri það. Á milli vilja, sem fram kom þá í sam þinga hefir miöstjórn sam- bandsins, sem skipuð er full- trúum frá hverju þátttöku- sambandi, æðsta vald í mál- efnum þess. Miðstjórnin kem ur saman einu sinni á ári. í lok hvers alþjóðaþings kem- þykktum þess. Tilgangur og starfs- tilhögun. Árið 1921 markar tímamót í sögu sambandsins. Fram að þeim tíma hafði stjórn þess U1' hún einnig saman til þess nær eingöngu verið skipuð,aú kjósa forseta, tvo varafor Bretum, og hafði hún annazt sei;a og ^ menn að auki i rekstur sambandsins á milli stjórn I. C. A. Stjórnin kem- árlégu funda mið-!ur saman á þriggja mánaða stjórnarinnar. En 1921 var fresti, nema serstök atvik stjórnin endurskipulögð þann hindri. Framkvæmd á sam- ig, að í henni voru frá og Þykktum og vilja fulltrúa- með þeim tíma fulltrúar leið , Þíngsíns, miðstjórnarinnar andi landa samtakanna. Og °& stjórnarinnar er í höndum upp frá þessu fór sambandið, ri'tara og framkvæmdasí jóra að hafa skilyrði til þess að sambandsins og starfsliðs geta haft áhrif á þróun sam Þeirra- vinnumála heimsins. i Er G. E- Polley núverandi Hollendingurinn Godhart rii;ari sambandsins, en W. P. tók við forsetastörfum af; Watkins tók við framkvæmda Skotanum Maxvell árið 1921, jstjórastöðuhni af Svíanum Thorstein Odhe fyrir nokkru. Inngönguskilyrðin og samvinnueinkennin. í fyrstu var Alþjóðasam- og þá var Englendingurinn H. J. May kjörinn ritari. Skrif- stofa sambandsins var áfrarn í London og er May af mörg- u;n talinn hafa unnið manna mest að eflingu samtakanna.!bandið ekki hyg8't upp sem Á Famb^pdsbinJinu árið samband samvinnusambanda im Í -SÍ ni Sbí- geta M etnataklr fyrir I. C. A. og marka þau samvinniimemi, einstök fé- enn þann dag í tíag höfuð- 1ÖS' °g einstök sambönd gerzt stefnu kvæmt þess: sambandsins. Sam- þeim er meðlimir. Arið 1902 var sú tilgangur breytíng gerð á samþykktum | samLandsins, að framvégis jskyldu einstaklingar ekki fá 1) a'ð safna upplýsingum um inngöngu nema frá þeim lönd undirstöðuatriði samvinn ’ um, þar scm engin samvinnu unnar og um framkvæmd félög voru starfandi. Vur sam\|innuhugsjónarinnar:, þessi breytni gerð fyrir ánrif að vinna að kynningu og j forvígismanna ýmissa sam- skilningi á meðal fulltrúa1 vinmifélaga á megialandi hinna ýmsu samvinnusam ] Evrópu, sem höfðu gongið í banda heims; jsambandið m a. fvrir f: rtöl- að safna skýrslum og upp 111 (ins ior':eta sambandSins, Það hefir vakið mikla at- hygli, að framkvæmdanoínd fegurðarsamkeppni Norðurálfu kvenna, hefir skrifað hingað bréf og mælzt til þess að full- trúi kvenlegrar fegurðar og yndisþokka, taki þátt í fegurö- arhátíð og samkeppni, seni fram fer í Palermo á Sikiley 25.—30. september. Ekki þarf að efa að þátttaka af íslands hálfu myndi verða hin mesta landkynning, þar sem þessi fegurðarsam- keppni vekur heimsathygli. í þetta sinn getur þó ekki orð ið af því, að ísland geti átt full- trúa á þessu móti, en til þess var tími of naumur til stefnu, en í framtíðinni ætti þátttaka ekki að vera óhugsandi, því slík samkeppni mun fara fram ár- lega. Væri í því sambandi æski- legt, að í vetur færi fram und- irbúningskeppni í þeim byggð- arlögum, þar sem það þætti til- tækilegt, og að næsta sumar yrði svo landskeppni islenzkra fegurðardísa, og sigurlaunin Sikileyjarför. Varla þarf að taka það fram, að slík fegurðarkeppni yrði að fara fram með allt öðrum hætti en þegar fegurðardrottning Reykjavíkur var kjörin á af- mælisdegi Reykjavíkurbæjar í sumar. Miklar kröfur verða að vera gerðar til þeirrar stúlku, sem bæri sigur úr býtum í lands keppninni. Hún verður ekki að- eins að hafa fallegt andlit, held ur verður einnig að gera miklar kröfur til líkamsvaxtar hennar. Þá þýðir ekki að mæta til keppninnar í dragt eða kjól, og vera svo með allskonar sfopp, ekki af því að ég álíti að slíkt hafi átt sér stað í fegurðar samkeppni Reykjavíkurbæjar, en allur er nú varinn góður. Nei, þá verða þátttakendurnir að mæta á sundbolum, og dómar arnir verða að vera vel færir í sínu starfi og þurfa að nota mál band til að mæla hina ýmsu líkamshlut. Æfður klæöskeri, er hefir saumað mikið á kven- fólk, væri ekki lengi að hespa slíku af, og ekki er líklegt að hann verði feiminn í sínu starfi. Ef ísland ætlar að senda þátt takendur á næstu Evrópukeppni má ekkert hálfkák vera á hlut- unum. Undirbúningurinn verð- ur fyrst og fremst að vera góð- ur og dómararnir mega ekki bregðast, þegar á hólminn er komið, eða vera hlutdrægir í dómum sínum. Ekki þarf að efa, að á íslandi er mikið af fall- egum stúlkum, sem myndu vera vel samkeppnisfærar á slíkum mótum, og margir munu halda því fram, að ef fallegasta ís- lenzka stúlkan verður valin til að taka þátt í Evrópumótinu, þurfi ekki að efast um hvaða land hljóti Evróputignina 1952. En ekki meira*um það. Nokkur bréf hafa borizt bað- stofunni að undanförnu, en nafn sendandans hefir ekki fylgt þeim. Vegna þess er ré.tt að taka fram, að bréf eru ekki birt hér í baðstofunni, nema að fullt eiginnafn fylgi með. En bréfritari ræður hvort fullt nafn er birt eða aðeins skamm stöfun. Ættu þeir, sem senda bað stofunni bréf að athuga þetta. Starkaður. 2) i) 4) lýsingum f élög; að stuöla fræðslu. um samvinnu- að samvinnu- H. W. WuJff, sem hafði ferö- azt víða um Evróps nokkru áður, heimsótt mörg félög þar og hvatt til þess að Jiau jgerðust meriimi’\ fiU'i lion Alþjóðasambandið hefir! um orðið svo mikið ágengt, ekki sjálft annast nein bein ]aú . ahril félaga var orðin viðskiptastörf. Hins vegar hef meirl en einstaklinga innan ir það stuðlað að stofnun ýmiss konar viðskiptanefnda og deilda, á vettvangi alþj óða j haÍð..,V^5. samvinnu. Á meðal þeirra eru í t. d. Alþjóðabankanefnd sam vinnumanna, Alþjóðatrygg- inganefnd samvinnumanna, Alþjóða heildsala samvinnu- manna, Alþjóða olíusala sam vinnumanna og fleiri nefndir og starfsdeildir, sem starfað hafa lengri eða skemmri tíma. Þá hefir Alþjóðasam- bandið beitt sér fyrir hátíða- höldum samvinnudagsins allt frá árinu 1923 og fyrir til- stilli þess er regnbogafáninn nú viðurkennt alheimsmerki samvinnumanna. . Æðsta vald í málefnum sambandsins hefir fulltrúa- Alþjóðasambandsins árið 1902, gagnstætt því, sem í upphafi. Árið 1921 var sii breyting gerð á samþykktum sam- bandsins, að framvegis skyldu aöeins eftirtaldar félagsheild ir fá inngöngi’: 1) Sam\(innusambönd ein- stakra þjóðá. 2) Samvinnusambönd ein- stakra landshluta. 3) Ýmsar tegundir einstakra samvinnufélaga (lána-, landbúnaðar-, trygginga-, og framleiöendafélög). 4) Fræöslusamvinnufélög svo sem samvinnugildin. Alþjóðasambandið áskildi sér þó rétt til þess að ákveða TILKYNNING tll kanpenda í Árnessýslu Innheimtumenn blaðgjalda eru: lalmgvalIasveSí Guöbjörn Einarsson, Kárasíöðum Grafuiugi Guðmundur Jóhannesson, Króki. ©Ifasi (Framhaid á 6. siðu) Engilbert Hannesson, Bakka. Ilraungerðlshrepp Guðjón Jónsson, Skeggjastöðum. ViMngaholtshrepp Magnús Árnason, Flögu. Gaul ver 3 a hæ j arhr epp ívar Jasonarson, Vorsabæ. Skeiðahrepp Eiríkur Jónsson, Vorsabæ. , Gnúpverjahrepp Jón Þorkelsson, Haga. IlrHnnaniaiiualirepp Gunnlaugur Magnússon, Miðfelli. Biskupstungnahrepp Loftur Kristjánsson, Felli. , Grlmsneshrepp Hjörtur Jónsson, Brjánsstöðum. Greiðið ble.ðgjaldið sem er kr. 150,00 árgangurinn þegar til næsta innheimtumanns í yðar sveit eða beint til innheimtu blaðsins. Kappkostið að vera skuldlausir við blaöið í septem- berlok. Innhehnta Tímans Gerist áskrifemlur að TÍMANIJM

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.