Tíminn - 27.09.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 27.09.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn 35. árgangur. Itevkjavík, fimmtudaginn 27. september 1951. Skrifstofur í Edduhúsi Frétt-asdinar: 81302 og 81303 Afgreiðslusimi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 218. blað. Tvær mæðiveikar ær finnast á Hólmavík Varð að slátra 1200 Bíflöinbym? sem búsð var að flytja úr Stemgrsmsfjarðarhólflny í Bergarff. ialið. ærsiar Esafi smiístzí eliia- að fjár- Lítil síldveiði skspífi Eíc*ðts i |sosstt Siolfe Tvær ær hafa fundizt mæðiveikar í Hólmavík í Stranda- sýsiu. Var þeim slátrað í fyrradag og lungun send suður til í fyrrinótt. Guðmundur Gíslás.on, læknir ránn- saltaði þau þegar og kvað upp þann dóm í gærinorgun, að ærnar hefðu þjáðst af þurrmæði á háu síigi. Um 1200 iömb um, sem búið var aö flytja suður í Borgarfjörð af þcssu fæstir heim neiha Grindavik svæði til fjárskipta verður nú að slátra. urbáta, en þangað fór mikill Blaðið átti í gær tal við Sæ- mund Friðriksson, fram kvæmdastj óra Sauðfjárveiki- varnanna, um þetta mál. Það var í fyrradag, sem honum bárust fregnir um það, að tvær ær, eign Guðbjörns Bjarnasonar í Hóimavík, hefðu komið sjúkar af fjalli I fyrrinótt var lítil sild- veiði hjá flestum sildarbátun I rannsóknar um. Suðurnesjabátar létu ‘ reka sunnan við Reykjanes, flestir ,í Grindavíkursj ó og öfluðu lítið, sem ekkert. Fóru hluti flotans. Akranesbátar voru undir Jökli og létu reka þar í fyrri- nótt, urðu þeir vel síldar var ir og fengu sumir sæmilegan afla. Mestur afli var 80 tunn- ur. og bentu mörg einkennj til þess, að um mæðiveiki væri að ræða. Smásöluálagningin hækkaöi ur 32 í 98% / Geigvaenlegar upplýsingar í skýrsln usu n álagiiingn á bátagjalileyrisvörur b Þegar innflutningur á vörum fyrir bátagjaldeyri () kom til sögunnar og verðiagseftirlit með þeim vörum 0 var afnumið, var verðgæzlustjóra falið að hafa eftir- Q íit með því, hver álagning yrði á þessar vörur og gefa v skýrslu um þetta til viðskiptamálaráðuneytisins. Nú hefir Ingólfur Guðmundsson, verðgæzlustjóri, afhent a ráðuncytinu skýrsiu þessa, og Björn Ólafsson, við- X skiptamálaráðherra hefir m. a. látið verzlunarráði, q fjárhagsráði og fleiri aðilum liana í té, en hún hefir h ekkj enn komið til athugunár í ríkisstjórninni allri, A og ekki mun fullráðið hvenær hún verður birt. Q í skýrslu þessari eru margar. athyglisverðar upplýs- h ingar um hina hóflausu álagningu hcildsala og smá- Q sala á bátagjaldeyiiisvörurnar og vekur það furðu, () hve þessir aðilar hafa leyft sér sumir hverjir að ganga ö langt í þessum efnura. í skýrslunni kcmur m. a. fram' 0 með samanburði á ákyeðnu vörumagni sömu vöru- V flokka fyrir og eftir að reglurnar um bátagjaldeyri X ffengu í gildi, að vörumagn, sem kostað hefir 1,9 millj. V kr. að meðtöldum bátaskattinum hefir orðið um 3,2 X millj. í smásölu og hefir álagningin því orðið 1,3 millj. eða 60—70% í allt. ★ ★ ★ Á bátagjaldeyrisvörunum hefir álagning yfirleitt hrekkað um 40—60% og allt upp í 150%. Til dæmis má nefna, að álagning á hveiti hefir hækkað um 16%, álagning á óbrenndu kaffi um 80% og á brenndu og möluðu kaffi um 20%. Á einni glervörusendingu, sem til Iandsins kom, hækkaði heildsöluálagning úr 17% í 57% og smásöluálagning úr 32% í 98%. ★ ★ ★ Hér er alvarlegt mál á ferðinni, er þeir aðilar, sem með sölu varanna fara, misbeita svo lierfilega valdi sínu gegn almenniilgi. Vottur hefir þó sést þess, að vörur þessar lækkuðu aftur í verði, er nóg hefir verið til af þeim í landinu. Það er að sjálfsögðu rétt að birta , skýrslur þessar hið bráðasta, svo að almenningur geti X áttað sig á því, hvaða vörur það eru, og þá um leið hvaða aðilar það eru, sem hafa svo gegndarlausa á- lagningu. Varð að bregða skjótt við. Varð að bcrgða skjótt við, því að yfir stóðu fjárflutn- ingar af þessu s’yaeði suður í Borgarfjörð. Var ánum tafarlaust slátrað og ráðr stafanir gerðar til að senda Iungu suður. Var fyrst ráð- gert að fá flugvél til að sækja lungun norður, en þá rcyndist ekki flugveður. Fékksí bifreið til að fara með þau frá Hólmavík inn í Hrútafjörð á móti annarri bifreið að sunnan. Komu lungun til rannsóknarstof- unnar í fyvrinótt, og tók Guðpiundur Gíslason þau þar til rannsóknar. Taldi hann enguin blöð- um um það að fletta, að um þurrmæði á háu stjgi væri . að ræða. Fjárflutningarnir stöðvaðir. Fjárflutningar Borgfirð- iiiga að norðan hófust á mánudaginn. Var féð flutt á bifreiðum frá Hólmavik að Hesti í Borgarfirði, þar sem skipting átti að fará fram. Var búið að flytja um 1200 lömb úr þessu giröingarhólfi, er uppvíst varð um mæðiveik ina, en þá voru flutningarnir þegar stöðvaðir. Úr þessu girðingarhólfj átti að flytja um 2000 lömb í haust, en að sjálfsögðu verður ekki flutt meira þaðan. Slátrun Iambanna hófst í gær. Svo vel vildi til, að ekki hafðj verið sleppt saman við þessi Iömb fé, sem feng ið eru úr öðrum girðingar- hólfum á Vestfjörðum og einnig átti að flytja að Hesti til skiptingar. Einn bfil var að koma að norðan með fá úr öðrum hóífum í fýrrakvöld, en farið var mcð það að Hvítárbakka. Óhjákvæmilegt er að slátra þegar þessum 1200 lömbum, sem búið var að flytja suður, og hófst slátr- un þeirra í Borgarnesi í gærmorgun og verður hald- (Framhald á 7. siðu) Charlie heitir þessi fríði og föngulegi páfagaukur og er eign dýragarösins í London. Hann þykir hin mesta garðprýöi og öndvegisfugl. Charlie vill helzt aldrei fara út til miðdegís- verðar eins og er þó mesta yndir margar hetrj borgara. Hann er mjög heimakær og vill helzt snæða heima í körfu sinni, :n hafnar öllum boðum um að borða úti. Átta Langsiesitigar liggja úti í leitum Ganguamcmi komu fjárlausir til byggða Frá fréttaritara Tímans á -Þórshöfn Gangnamenn á Norðausturlandi hrcpptu víða svo miklar þokur að þessu sinni, að smölun fór í handaskolum, og Á Tunguseisheiði lágu hópar gangnamanna af Langanesi úti í fyrinótt. . * ... T ibyggða, en fjárlausir. Þeir, Það voru fjártán Langnes-!sem úti lágu> höfðu orðið að láta fyrirberast í þrennu eða, ingar, sem fóru i leitir inn á Tunguselsheiðj á sumiudag- inn og tóku gistingu í íeitar- mannakofanum undir Arnar- fellshyrnu. Hugðust þeir að leita daginn heiðalöndin þar suður af og gista síðan aðra nótt í kofanum. Átta komu ekki kvoldið. Morguninn eftir. var kpm- in blinaþoka, en eigi að síður varð að ráöi að freista þess að smaja. H.éidu leitarraenn- irnir eins og leiðir iiggja suð ur heiðarnar út í þokijna. En urn kvöldið komu ekki nema sex aftur í ieitarmannakof- ann, ög var sýnt, að hinir höfðu allir villzt, enda sifellt niðdimm þoka og veðri að öðru leytj þannig lráttaö, að eríitt var að átta sig. Allir komnir til byggða. í gærkvöldj voru þó aliir leitarmennirnir komnir til fernu lagi, og áttuðu sig ekki fvrr en þokunni létti í gær. Komu tveir eða þrir niöur að Hallgiisstöðum í Lónafirðj, en hinir fundu félaga sína á (Framhald á 2, síðu.) Féð að koma til Akraness Frá fréttaritara Tlm- ans á Akranesi. Fjögur fjárflutningaskip komu til Akraness i gær með um 1900 fjár. Var fénu þeg- ar skipað upp og það flutt á bílum upp í sveitirnar. Á tveimur skipanna var féð sæmilega farið, en stórum miður á hinum tveimur. Á Víkingi frá Bolungarvík voru fimm eða sex lömb dauð af i harkningunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.