Tíminn - 27.09.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 27.09.1951, Blaðsíða 8
,_,ESt5ÆiW YFIROT- IÐAG: Kammúmsml Títós 35. árgangur. Keykjavík, 27. september 1351. 218. blað'. ana Breta í olíum y* c r Sejidiherra Slrelsi í Washingtðn ræddi mái> i«5 í gær við Aelsesoii og Marrsiiiaji Akvarðana brezkn stjórnar.'nnar í olíumálinu er nú beff- iff með mikílli óþreyju og taliff, aff í dag muni draga til tíff- inda. Er búizí viff, að Bretar muni senda herskip t;I Abadan, effa grípa til fleiri og róttækari ráffstafana gegn Persum. Engin ákvörðun um framhald vopna- hiésviðræðna Kyrrára var á vigstöffvun- um í gær en verið hefir nokk urn annan dag undanfarnar vikur. Helzt var um átök að ræða austarlega á miðv*íg- stöðvunum. Sambandsliðsf oringj ar herjanna komu saman til fundar á Kaesongsvæðinu í gær, en tilkynningin eftir fundinn var aðeins: „Enginn árangur". Fundur verður aft ur í dag, en ailt situr við sama þófið um fundarstað- inn. mjög þungt haldinn Georg Bretakonungur var þungt haldinn í gær og leið verr en tvo síðustu dagana. Læknar konungs töldu þó ekki um verulega breytingu til hins verra að ræða, en hins vegar væri líf konungsins í hættu eftir uppskurðinn næstu 10 dagana. För Elísa- betar prinsessu og manns hennar til Kanada hefir ver- ið frestað um sinn um eina eða tvær vikur. Konungur er nú hafður í súrefnistjaldi, þar sem annað lungað hefir að mestu verið tekið úr honum. ijm i Miðstjórn sænska bænda- flokksins sat í gær á fundi í Stokkhólmi og ræddi tilmæli sænskra jafnaðarmanna um stjórnarsamvinnu. í gær var kosin nefnd t'l viðræðna og hefir hun einnig vald til að ljúka samningum. Jafnaðar- menn hafa nauman meiri- hluta í neðri deíld þingsins en eru i minnihluta í efri deildmni', svo að þeim er nauðugur kostur að leita sam starfs við annan ílokk. ^vslhakur selíli yel Togarasoiurnar eru nú góð ar bæði í Bretlandi og Þýzka landi. Svalbakur seldi í Bret- landi í gær 4096 kit fyrir rúm lega 12 þús. sterlingspund. Shepherd sendiherra Breta í Teheran gekk í gær á fund utanríkisráðherra Persa og flutti honum það álit stjórn ar sinnar, að hið síðasta 'skref persneSku stj órnarinnar í málinu gæti orðið mjög ör- lagarikt og persneska stjórn- in bæri nú ein ábyrðg á því, að ‘deilan færffist á enn al- varlegra itig en áður. Kætt við Aebeson án tafar. Sir Frank sendiherra Breta í Washington æskti í gær við tals við Acheson utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna án tafar, og ræddust þeir all- lengj við. Engin tilkynning var gefin út um fund þeirra en búizt er við, aði hann hafi skýrt Acheson frá róttækum ráöstöfunum, sem brezka stjórnin teldi sig nauðbeygða til að gera án tafar, þar sem síðustu aðgerðir Persa í deil- unni hefðu fært hana á loka stig þegar í stað. Sir Frank ræddi einnig við Harriman, sáttasemjara Tru mans forseta í deilunni í gær. Stjcrnarfundur í dag. Morrison utanríkisráðherra Breta var væntanlegur heim til London í gærkveldi frá Ottawa og mun brezka stjórn in koma saman tll fundar ár degis í dag. Verða þá teknar endanlegar ákvarðanir um hvað gert veröi í málinu. Attlee ræffir viff Churchill. Að stjórnarfundj loknum mun Atlee ræða við Churc- hill að beiðni hans og skýra honum frá ráðstöfunum stjórnarinnar í málinu, og þar á eftir ræðir hann við Clement Davies, formann frjálslynda flokksim) Telur brezka stjórnin rétt að gefa stjórnarandstöðunni fulla grein fyrir málinu, þar sem hér er um alvarlegt og við- kvæmt utanríkismál að ræða og samstaða þingflokkanna hefir verið um utanríksstefn- una í aðalatriðum. Herskip til Abadan. Almennt er talið víst. að Byetar sendi nokkur herskip t:l Abadan, hvað sem meira verður, og þar að auki er bú- izt við, að þeir belti Persa ýmsum viðskiptahömlum eða jafnvel slíti með öllu stjórn- | málasambandi við þá. lárnbrantarslys viS Vín Um 20 km. suðaustur af Vín rakst hraðlest á stóra flutningalest með þeim afleið ingum áð nokkrir menn létu lifið, en milli 10 og 20 særð- ustu allmikið. Jdkiarannsóknaféiagið leitar eftir aðstoð Joklarannsóknafélagiff snýr sér nú til almennings með beiffni um fjárhagsaffstoð, svo að þaff geti öfflazt affstöffu til þess að rækja þær rannsóknir, sem mest kalla aff og íslend- ingar sjálfir hafi forustu um. Fer hér á eftir ávarp frá stjóm Jöklaraunsóknaf éla gsins: Kosningar fara fram í Bret- Iandi 25. okt. og kosningabar áttan er hafin. Þar stendur orustan aðalíega milli hinna tveggja stórn floxka, iafnað- armanna og íhaldsmanna, en þriðji stærsti flokkurinn, frjá.Islyndi flokkurinn, gerir sér einnig vonir um að bæta hag sinn mjög í kosningun- um. Hér sést foringi frjáls- Iynda fíqkksins, Clement Davies. Myndin er tekin í að- alstöðvum floklcsins í Vict- oríustræti í London, Frá íréttaritara Tím- ans á Þórshöfn. Heyskapur varð að þessu sinni rýr hjá flestum hér um slóðir. Óþurrkar voru lang- virinir siðari hluta heyskapar tímans, og þótt hér gerði nokkurra daga þurrk fyrir nokkru, svo að mest af hey- inu, sem úti var, náðist inn, er heyjaforðinn af skornum skammti. Reykvíkingar og utanbæjarntenii keppa í sundi f kvöld fer fram skemmti- leg spndkeppni í Sundhöll- inni milli Reykvíkinga og ut- anbæjarmanna. Keppt verð- ur í 16 greinum og taka fjór- ir þátt frá hvorum í. hverri grein, en þátttakendur munu alls vera um 65, þar af 33 ut- an af landi. Flestir beztu sundmenn landsins taka þátt í þessari keppni þ. á m. Sigurður Þing eyingur, Sigurður Jónsson KR, Pétur Kristjánsson, Ari Guðmundsson, Iíörður Jó- hannesson. Stigakeppni verð ur. Keppt verður í þessum greinum fyrir karla: 200 m. bringusundi, 100 m. skrið- sundi, 100 m. baksundi og 4x100 m. bringusund:. Konur •keppa í 100 m. skriðsundi, 200 m. bringusundi og 50 m. baksundi og 4x50 m. skrið- sundi. Þá verður keppt i 50 m. bringusundi fyrir telpur og 50 m. skriösundi fyrir pilta. Frá Akranes verða fimm, Hafnarfirði þrír, Árnessýslu fjörir, Borgarf j arðarsýslu þrír, Keflavík fimm, Morð- firði fimm. Ólafsfirði fimm, Seyðisfirð einn og Þingeyjar- sýslu tveir. Fyrir Reykjavík keppa 17 Ármenningar, 6 frá ÍR, 4 frá KR og 5 frá Ægi. Félag okkar, sem stofnað var 22. nóv. sl., vinnur að því, að íslendingar hafi sjálfir for ustu um rannsóknir jökteshér á landi. Telur félagið eðlilegt að beina rannsóknum. fyrst og fremst að Vatnajökli, sem er mesta jökulsvæði í heimi — utan heimsskautasvæðanna og Suður-Grænlands. Til þess að unnt sé að vinna skipulega að rannsókn um á Vatnajökli hyggst fé- lagio að koma á fót rannsókn arstöð í E.^ufjöllum. Hefir þegar verið reistur þar járn- skáli til bráðabirgða og ann- ar á Breiðamerkursandi, skamt frá jökuljaðri. í skál- um þessum verður fyrst um sinn dvalarstaðir þeirra, er að ranhsóknum vinna. Vegna víðáttu Vatnáj ökuls er óhjákvæmilegt að hafa snjóbíla til flutningafög ferða laga um jökulinn. Koma þar og til greina ranngöknir, er gos verða í GrimsvQtnum, en þangað er um 70 ifm. vega- lengd frá Esjufjölluni. Jöklarannsóknafélaginu standa nú til boða með sann gjörnu verði tveir snjóbílar úr Grænlandsleiðangri P. E. Victors. Verð þeirra er þó of- vaxið efnahag félagsins, nema því komi veruleg að- stoð. Fyrir þvi eru þao vinsamleg tilmæli okkar, aö þeir sem á- huga hafa fyrir jöklaferðum og vilja styðja þarft málefni, I leggi fram nokkurn skerf t:l þess, að félagið geti fest kaup á snj.óbílum þessum. Mundu þeir að sjálfsögðu verða not- aðir til fyrirgreios.lu ferða- manna yfir jökulinn, eftir því sem við yrði komið á hverj- um tíma. Auk undirritaðra hefir Tím inn gcðfúslega lofað að veita viotcku væntanlegum gjöf- um til félagsins. Einnig geta nýir félagar látið innrita sig á afgreiðslu blaðsins og í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti. Stjórn félagsins Jón Eyþórsson,, Bergþ.g. 61, Trasti, Einarsson, Sundl.v. 22, Guðmundur Kjartansson, Suðurgötu 75, Hafnarfirði, Árni Stefánss, Barónsst. 43, S gurjón R'st, I.augateig 18, gjaldkeri. Þrýstiloftsflugvélar yfir Reykjavík Reykvíkingar heyrðu marg ir óvenjulegan þyt í lofti í gærmorgun. Voru það þrýsti- loftsflugvélar á ferð' að æfa og halda flugsýningu yfir höfuðborginni. Fiugu þær ýmist tvær eða fleiri saman, mest fimm í hóp og flugu væng í væng eins og gert er á flugsýning- um. Stundum gekk fólki illa að koxna a,uga á þéssa hrað- fleygu fugla, því hljóðið var það lengi á leiðinni til bæjar- búa úr þeirri fjarlægð er yéí- arnar voru, að hinn mikli hraði þeirra hafði skilaö. þeim góðan spöl í aðra átt. Flugvélar þessar voru úr hópi slíkra véla, um 50 tals- ins er komu við. í Keflavik á leið sinni frá Vesturheimi til Bretlandseyja þar sem vél- arnar eiga að hafa aðsetur. Árekstur á í fyrradag var árekstur milli reiðhjóls og bifreiðar á mótum Hvex’fisgötu og Rauð- arárs.tígs. Bifreiðin R-4793 kom norður Rauðarárstíg, og sá bifreiðarstjórinn til tveggja% hjólreiðmaanna á leið inn Hverfisgötu. Bifreið- arstjórinn taldi þó, að sér ynnist tími til þess að aka yf- ir Hverfisgötuna, sem er að- albraut, en er hann var kom- iriri yfir hana rúmlega hálfa, skall annað hjólið á bifreið- inni, og kom gat. á yfirbygg- irigu hennar. Hjólreiðamaðurinn, Jón Benediktsson, Hraunteig 17, ungur piltur, féll á götuna, en hlaut þó ekki alvarleg meiðsli. a mann L'íalía fjkal ksasHasí í 1*. Truman forseti flutti ræðu í gær, og minntist m. a. á þann drátt, sem orðið hefði á því, að ítalia fengi inn- göngu í S. Þ. Hann sagði, að Rússurn hefði tekizt að hindra það með neitunaiwaldi þrisv- ar sinnum, en ef þeir ætluðu enn að viðhafa sama lagið yrðu að finnast önnur ráð, til þess að lýðræöisþjóðir fengju að gerast aðilar að samstarfi þ j óðaima. a ■■ ■ — Laust eftir klukkan átta í gærmorgun var ekiö á ung- an mann, Jakob Albersson, Lindargötu 60, er hann var staddur á Skúlagötu, skammt fr.á málningarverksmiðj.unni Hörpu, á leið til vinnu sinnar í Ræsi. Jakob var með reiðhjól, sem hann leiddi við liæari hlið sér, og á þvi haíffi hann rafmagnsmótor. Bifreiðin R- 4278 kcm á eftir honum og ók á hami. Sökum snarræöis tókts honum að kasta sér und an bifreiðinni, svo aff hami hlaut eklö önnur meiðsli en hruflur á handlegg. Hjólið og mótorinn ónýttist hins vegar algerlega.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.