Tíminn - 09.10.1951, Page 2

Tíminn - 09.10.1951, Page 2
TIMINN, þriðjudaginn 9. október 1951. 227, b!að. Jjtvafpib íftvarpið í kvöld: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitarinnar (teknir á segul- band í ÞjóSleikhúsinu 2. þ.m.); Róbert A. Ottósson stjórnar. 21.45 Upplestur. 22.00 Fréttir og veöurfregnir. 22.10 Vinsæl lög (plötur). 22.30 Dagskrúrlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Upplestrar. 21.00 Einsöng- ur: Sigurður Skagfield óperu- söngvari syngur lög eftir Sigur- inga E. Hjörleifsson; við hljóð- færið er dr. Victor Urbancic. 21.20 Erindi: Biáa eyjan (Gré.t- ar Fells rithöfundur). 21.45 Tón leikar. 22.00 Fréttir og veðurfr. 22.10 Danslög (plötur). 22.30 Dagskrárlok. . Hvar eru skipin? Sambantlsskip: Hvassafeíl fór frá Siglufirði 4. þ.m. áleiðis til Finnlands, með viðkomu í Kbh. í morgun. Arn- arfell er í Napoli. Jökulfell fór frá New Orleans 6. þ.m., áleiðis til Guyaquil. Ríkisskip: Hekla er í Reykjavík og fer þaffan næstkomandi föstudag vestur um land í hringferö. Esja var á Akureyri siðdegis í gær á austurléið. Herðubreið fer frá Reykjavík um hádegi í dag austur um land til Raufarhafn- ar. Skjaldbreið fer frá Reykja- vík í kvöld til Skagafjarðar- og Eyjafjarðarhafna. Þyrill er í Reykjavík. Eimskip: Brúarfoss fer frá Reykjavík kl. 22.00 í kvöld 8.10. til Hull, Grimsby, Amsterdam og Ham- borgar. Dettifoss kom til Hull 7.10., fer þaðan til Leith og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 1.10. til New York. Gullfoss fer frá Leith í dag 8. 10. til Reykjavíkur. Lagarfoss kom til Reykjavíkur 4.10. frá New York. Reykjafoss er í Ham borg. Selfoss er í Reykjavík. TTröllafoss kom til New York 4. 10. frá Reykjavík. Röskva kom til Reykjavíkur 7.10. frá Gauta borg. Bravo lestar í London og Hull til Reykjavíkur. Vatnajök- ull lestar í Antwerpen um 11.10. til Reykjavikur. Flugferðir Loftleiðir: í dag verður flogið til Akur- eyrar, Heílissands og Vest- mannaeyja. Á morgun er áætl- að að fljúga t il Akureyrar, Hólmavíkur, ísafjarðar og Vest mannaeyja. Árnað heilla lljónabancl. Gefin voru saman í hjóna- Pand sl. laugardag af séra Sveinbirni Sveínbjörnssyni í Hruna Sigrún Bjarnadóttir, og Sveinn Tómasson, Grafarbakka í Hrunamannahreppi. Trúlofun. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Kristín Þórarins- dóttir frá Ríp í Skagafirði og Matthías Pétursson, Reykja- firði, Strandasýslu. Ur ýmsum áttum Vaxmyndasafni ð í Þjóðminjasafnshúsinu við Hringbraut verður framvegis opið frá kl. 13—15 alla virka daga og 13—16 á sunnudögum. Aðgangseyrir 5 kr. Útivera barna á kvöklin. Lögreglan í Reykjavík hef- ir beðið blaðið að vekja athygli á 19. gr. lögreglusamþykktar Reykjavíkur, sem kveður svo á, að börn innan 12 ára megi ekki vera ein úti á almanna- freri eftir kl. 20. á kvöldin á tímabilinu 1. okt. til 1. maí. Séu þau á götum úti eftir þann tíma eða opinberum stööum verða þau að vera í fylgd með foreldrum eða öðru fullorðnu fólki, sem ber ábyrgð á þeim. Börn 12 til 14 ára mega held- ur ekki vera ein á almanna- færi eftir kl. 22 á tímabilinu frá 1. okt. til 1. maí. Unglingum innan 16 ára aldurs er og óheimilt að sœkja knattborðsstofur, ölstofur og dansstaði eftir kl. 20 á kvöldin nema í fylgd meff fullorönum. Illutaveltunefnd kvennadeildar Slysavarnafé- lagsins biður félagskonur og aðra, er hugsa sér að gefa muni á hlutaveltuna, góðfúslega að afhenda þá, eða tilkynna um þá, í verzl. Gunnþ. Halldórsd. eða skrifstofu félagsins í Gróf- in 1. Frétt frá menntamála- ráðuneytinu. Finnska ríkisstjórnin hefir veitt 245 þús. mörk til styrktar íslenzkum námsmanni i Finn- landi á vetri komanda. Mælt, heíir verið með því, að Magnús Guðjónsson, cand. theol., hljóta styrkinn til aö kynna sér kristilegt menningar starf og kirkjulíf Finna, svo og sögu þeirra. Leiklistarskóli Þjóðleikhússins er nýtekinn til starfa. í fyrra vetur voru nemendur 11 í skól anum og útskrifuðust 3 í vor. Samkvæmt reglug'erð skólans mega ekki vera fleiri en 12 nem endur í skólanum. Þeir átta nem endur, sem tóku próf upp í síð- ari deild í vor, halda allir á- fram. Inntökuprófi í skólanum er nýlokið, og voru fjórir nem- endur teknir inn. Skólinn er því fullskipaður. Kennslugrein- ar eru þær sömu og í fyrra: Raddmyndun, u - ;taða leiks, 'teikur, plastik og okylmingar. Fyrirkomulag um ■ kennslu er með sama hætti, og starfar skól mn daglega ki. 5—7. Happdrætti Háslcóla Islands. Á morgun vérður dregið í 10. flokki happdrættisins. Vinning ar eru 650, samtals kr. 344.300, en alls eru kr. 1.964.300,— eftir i vinningum á þessu ári. Flugsamgöngur í örum vexti. Við athugun á tölum yfir flutninga með flugvélum Loft- leiða í innanlandsflugi sl. seþt- mánuð, og með samanburði á fóiks- og vör.uflutningum fyrstu níu mánuði ársins, kemur í ijós, að flugsamgöngur eru í tnjög hröðum og öruggum vexti, því að þeim, sem kjósa að ferð- ast með flugvélum, fer stöð- ugt fjölgandi, og einkum er þó íithyglisvert hve vöruflutningar mea flugvélum hafa aukizt gíf- urlega undanfarna mánuöi, enda er nú svo komiö, að ýms- ar helztu nauðsynjavörur stórra byggðarlaga, t.d. Vest- mannaeyja, eru nær eingöngu fluttar ioftleiðis. Hve stórfelld aukningin er sest -bezt af því, að það, sem af er þessu ári hafa Loftleiðir flutt 251.695 kg.. af ýmis konar varningi, en það er 406% meira en á sama tírna í fyrra í innanlandsflugi. Veðráttan í sl. septembermán uði var mjög hagstæð til flug— ferða, enda ferðuðust næstum helmingi fleiri farþegar innan- lands með flugvélum Loftleiða en í fyrra, eða!l270 manns, en þar aff auki sótiu flugvélar Loft leiða 95 farþega til Grænlands. í septembermánuði voru flutt , 113.896 kg. af farangri, 12.677 kg. af flutningi og 1.131 kg. af pósti. j Loftleiðir liéldu uppi áætlun- arferðum milli 15 staða innan- lands og farnar voru nokkrar Grænlandsferðir í sl. september mánuði. I Skuldabréf og gamla fólkiff. j Daglega er beðið fyrir gamalt og iasburða fólk. Vandræðin eru víða mikil og þörfin brýn fyrir húsaskjól og hjúkrun. — Marg sinnis hefir verið um þetta rætt | og ritað og svo var hafin við- bygging við þessa stofnun fyrir nokkrq til þess að bæta við enn á ný 20—30 vistplássum. | Viðbyggingin kostar að sjálf- sögðu mikið fé — allt er dýrt nú á tímum — og hefir Bæjarstjórn Reýkjayíkur lofað riflegu bygg- ingarframíagi, kr. 350.000.— á j þessu ári og kr. 350*000.— á því ■(næsta. — En þar að auki þarf um ky. 500.0001— til þessara ■ franikvæmda. Handhafaskulda- bréf 500 stk.*, hvert að upphæð kr. 1.000.—, samtals kr. 50Ó.000. — til 20 ára-með 6% ársvöxtum hafa verið gefin út í þeirri trú, að fólkið í lándinu vildi lána fé svo unnt verði að koma þessari napðsynlegu viðbót upp. — Af þessum bréfum er búið áð selja 42 skuldabréf og eru því eftir 458 ennþá. Fyrir nokkru skrif- aði ég greinarkorn um þetta mál og seldist þá eitt- bréf. — Var það gömul kona, sem það keypti og hafði hún áreiðanlega ekki mikil auraráð. — En hún lagði fram sinn skerf og vildi hjálpa til að koma upp þaki yfir höf- uðið á einhverjum lasburða ein stæðingum. — Það er stundum ekki gott að skilja fólkið. Það kemur hingað og vill fá vist- pláss fyrir sig og sína og bregð- ur stundum illa við þegar ekki er hægt að liðsinna því. — En að leggja eitthvað að sér og hjálpa til að koma upp nauðsyn iegu hæli fyrir gamla fólkið — lána fé til þess — það er helzt gamla fólkið, sem gerir það. — Þó örvænti ég ekkert um þessa viðbyggingu — hún kémst upp þó seinna verffi en til var ætl- azt — en óneitanlega væri skemmtilegra að þurfa ekki að hætta við þana í bili vegna tómlætis fólksins, sem hún er reist fyrir. — Gísli Sigurbjörnsson. °Skuldabréfin fást í skrif- stofu Elli- og hjúkrunarheimil- isins Grund. Öxar.irfoss (Framhald af 1. slðu.) sem við þekkjum öll frá fornu fari, dimnjviðri og rigning- um, og Öxarárfoss er aftur kominn á þann stað, sem var ákvarðaður í þinghelginni til forna, eftir stutt orlof á sól- skinssumri. Símainienii (Framhald af 8. síðu.) um, eftir þvi sem húseignir Landsímans í Reykjavík þessum efnum, sé miðað við ýms stór fyrirtæki, bæði op- mber og í einkaeign, sem láta starfsfólki sínu í té viðun- andi kaffistofur og húsnæði til íélagsstarfsemi,“ segir í samþykkt landsfundarins um þetta mál. Formaður símamannafélags ins er Guðmundur Jónsson línumaður, en fundarstj órar á landfundinum voru Stein- dór Björnsson frá Gröf og Theódór Lilliendahl. 'AV.V,V/A7VA7V.%V//.V/.%V.VAV.V.V.V.V.V.V.V.V \ Við höldum niðri dýrtíðinni \ j* j* .; Spariö peninga íneð því að panta matvörur í sekkj- .; um. — Verð okkar á nokkrum helztu sekkjavörum: Strásykur 45,36 kg. kr. 210.00 = 4,63 kílóið Molasykur 11,34 — — 55,90 = 4,93 — Rúgmjöl 50 — — 147,00 = 2,94 — Heilhveiti 50 — — 139,00 = 2,78 — Ungv. hveiti 85 — — 297,50 = 3,50 — Hafragrjón 50 — — 189,50 = 3,79 — Rúsínur 121/2 — — 143,75 = 11,48 — Sveskjur 121/2 — — 197,50 = 15,80 — Við höfum í engu tilfelli hækkað verð birgðum. — Bændur og alifuglaeigendur; á eldri vöru- Athugiö verð ;J okkar á fóðurmjöli og korni. \ Fyrst um sinn verður búðin opin frá kl. 1 til kl. 9 e.h. Kaupfélag Kjalarnesþings Fitjakotl. ^ ÍAV.V.V.V.V.V/.V.V.V.VAV.V.V.V.V.V.V'.V.W.V.V.I. WAY.W.V.VV.VAY.V.V.V.V.V.V.V.V.V.W.'.WVVyy I Slátur—Slátur 1 í í ;■ Seljum næstu daga SLÁTUR af full- J. ;■ orðnu fé, ærsvið o. fl. j' ■" !■ ■; • Þetta eru beztu matarkaupin til vetrarins. /■ ■i - . S ■: HjctFerjluHih Súrfoll ■: ■; .* ;■ Sími: 150G. •: £kjal<jbw$ úii ihujargctu W/.WW.VÁ^VAVVAV.W.V.V.V.VAV/AWAVUyi y.7VAV.V.V.V.V.V.V.V.V.,.V.V.,.V.V.V.V.Y.,.Y.V.VA F L Ó R A Nýja smjörlíkiö er framleitt úr beztu fáanlegu hráefnum. Vandlátir neytendur biöja ávallt um Flóru smjör- líki. Fæst í flestum verzlunum. Heildsölubirgðir hjá: HERÐUBREIÐ Sijni 2678 ■ ■ ■ ■■■■■Jiaai ■V.VV.V.V.V.V^ | Sund skólanemenda p er hafin í Sundhöll Reykjavíkur og verða frá kl. 10 i: árdegis til kl. 4,15 síðdegis. Fullorðnir geta þó kom- H Iizt í bað allan daginn, en ekki í sund frá kl. 1-—4,15 |j síðdegis. Börn fá ekki aðgang að Sundhöllinni frá kl. « 9,30 árdegis til 4,15 síðdegis. :: % . y :: A laugardögum er Sundhöllin opin allan daginn og « 1 sunnudöugm frá kl. 8 árdegis t.il kl. 2,15 síðdegis. , || Innilegar þakkir fyrir auösýnda hluttekningh og vin- átth við útför KRISTJÁNS Ó. SKAGFJÖRÐS, stórkaupm. Emilía Skagfjörð, Hanna Skagfjörð, Hákon Guðmundsson og synir.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.