Tíminn - 09.10.1951, Qupperneq 7

Tíminn - 09.10.1951, Qupperneq 7
227. blað. 7. TÍMINN. þriðjudaginn 9. október 1951. i Heilsuverndarnáiriskeið HeilsuverndarnámskeiS hefjast að nýju, föstudag- inn 12. þ. m. í Gagnfræðaskóla Austurbæjar. Upplýsingar Egilsgötu 22, kl. 7—8 e. h., alla daga Sími 2240. Vignir Andrésson íþróttakennari ;i!i»;}ii>;gait)iiiiiroiig«8Wi Uilkakjöt Alfkálfakjöí Lundi Rjúpur Lax Kokoíisiujör Mysuostur 30% ostnr 40 % ostur Smjör Smjörlíki Kökufeiti Heildsölubirgöir kjá Setjðu stemhmm Sýning á morgun, miðvikudag, ld. 8. — Aðgöngumiðasala í dag kl. 4—7 og eftir kl. 2 á morgun í Iðnó. Sími 3191. Bíll og benzín- rafstöð til sölu Austin-vörubíll, 2Yz tonn, með vélsturtum og í góðti lagi til sölu. Þægilegur og sparneyt- inn heimilisbíll. Sem ný benzínrafstöð, 2 kílóvátta, 32 eða 12 volta spenha. Upplýsingar hjá Guðjóni A. Sígurðssyni, Gufudai. Sími 10, Hveragerði. Sendisveinn Óskast í mánaðartíma Prentsmiðjan Edda Lítið hús eða 2. til 4 herbergja íbúð óska é'g að kaupa milliliða- laust helzt í Vesturbænum. Tilboð sendist blaðinu fyr- ir 15. þ. m. „mæðgur". Þær konur sem hafa óskað eftir sauma- skap úr minum efnum eða þeirra, fyrir jól, eru beðnar um að tala við mig sem fyrst. Henny Ottoson, Kirkjuhvoli. UV.NW.V.V.W.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.WAVV.^W.WW r „HEKLA” vestur um land í hringferð hinn 12. þ. m. Tekið á móti flutningi til Kópaskers, Húsa víkur, Akureyri og Siglufjarð ar í dag og til Vestfjarða- hafna í dag og árdegis á morg un. Farseðlar seldir á mið- vikudag. Ármann til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag. Sfómannadags- KABARETTINN 2 sýnlngai* í dag' kl. 7 og' 11.15 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 1 í Austurbæjarbíó I I v.v.v. Sjómannadagskabarettinn 1 .v.v: .v.v.v. VWAW, eurun c V.VW.WA Próf i kjóla- saumi fer fram frá 22.10. 1951, til 27.10 1951. Umsóknir séu kornnar til formanns próf- nefndar, Henny Óttoson, Kirkjuhvoli, fyrir 15.10, 1951. Reykjavík, 5. október 1951, Prófnefndin. »»»»»»»»»»»o»»»» úr sveit, óskast til heimilis- starfa. (Heimilisvélar). — Sérherbergi. Sigríður Björnsdóttir, Hraúnteig 24, Reýkjavík, sími 2139. ■ Hallo bændur! Ungur maður, sem vanur er allri sveitavinnu óskar eftir at vinnu á góðu heimiii fram að áramótum eða lengur. Getur t. d. tekið að sér hirðingu á búi í forföllum bónda. Tilboðum sé skilað til afgr. Tímans ásamt heimilsfangi og upplýsingum um kaup merkt „Áreiðanlegur". Áskorun til eftir- litsmanna S.R. Strætisvagnstjórar þeir, sem látnir hafa verið hætta störfum hjá Strætisvognum Reykjavíkur hafa beðið blað- iö fyrir svolátandi ásknrun: „Að gefnu tilefni, þar sem oss er kunnugt um, að ýmsir vagnstjórar, sem enn starfa hjá Strætisvögnum Eeykja- víkur, ientu við hæfnisflokk- un í 11. flokki, viljum við und- irritaðir beina þeim tilmæl- um til eftirlitsmanna Stræt- svagna Reykjavíkur, aö þeir yfirlýt-i opinberlega hversu n'arpir, og hverjir, þeir starfs menn íyrlrtækislns eru, sem að beirra dómi, eru að engu leytj aðfinnsluverði: í starfi sínu og framkomu. Reykjavík, 6.10. 1951 Gunnar Aðalsteinsson. Jón Guðmundsson, Kristján Jó- hannsson, Gunnar Ólafsson, Magnús Hjartarson, Oddgeir Einarsson, Axel Rögnvalds- son.“ Skólakjólar á telpur 10—14 ára. Verð frá kr. 98.00. Sendum gegn póstkröfu SAUMASTOFAN UPPSÖLUM Sími 2744 Skotar sigra fra Skotar og írar kepptu í gær í landkeppni í knattspyrnu og fóru léikar svo, að Skotar sigruðu með þrem mörkum gegn engu. ttbrciði^ Tímann ^ Auglýsið í Tímamiui Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall manns ins míns EGGERTS JÓNSSONAR Fyrir mína.hönd, dætra minna og annarra aðstand- enda. Elín Sigmundsdóttir Bújörð í Borgarfirði fæst til ábúðar frá n. k. fardögum. Jörðin er við þjóðbraut og skammt frá Borgarnesi Sigurður Guðbrandsson Sími 26 — Borgarnesi er nafnið á hjólbörðun um, s.em vinsælastir eru hér á landi. Spyrj- ið því fyrst um MICHE- LIN, þegar þér þurfið að endurnýja hjólbarð ana. Sem einkaumboðs- menn fyrir ísland út- vegum við gegn nauð- syniegum leyfum, þessa heimsþekktu hj ólbarða frá Frakklandi, Eng- lanli og Ítalíu. ALLT Á SAMA STAÐ! | H.f. Egill Vilhjálmsson Sími 81812 I dag er síðasti • • í 10. flokki T £ 1 r r ■

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.