Tíminn - 17.10.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.10.1951, Blaðsíða 3
234. blaS. TÍMINN, miðVtkudagÍMn 17. oktébcr 1951. 3, Lífshorfur krabba- meinssjúkiinga Efíii* Jénas KrlstjásKson í greinaflokknum „Vörn og sjuklingurinn, og var þá ekk orsök krabbameins" (Heilsu- ert eftir af æxlisvefnum. vernd 1949—1950) er þess get Loks segir próf. Dungal frá ið (1. hefti 1950), að marg- ir læknar hafi litla trú á hin um venjulegu iækningaað- ferðum við krabbameini, upp skurði', röntgengeislum og radíum, telji þær jafnvel spiila fyrir batahorfum og ár angurinn lítinn. Ennfremur er frá því skýrt ,að lcrabba- mein hafi oft læknazt sjálf- krafa eða með breyttum lifn- aðarháttum, og leggf margir læknar megináherzlu á slik- ar aðferðir sem vænlegastar til varanlegs árangurs. En yf mein að ræða, heldur góð- irleitt vilja læknar ekki viður kynja æxli. Hins vegar hafa kenna, að aðrar lækningaað- J náttúrulæknar og ýmsir aðr- ferðir kom; til greina en hnif , ir fullyrt, að krabbamein urinn eða geislarnir, árangur (læknuðust oft sjálfkrafa, og af þeim sé næsta góður og ennfremur væri oft hægt að vaxandl og með því,að hafna lækna þau með því að leggja þeim og fara hina: '„náttúr-'J hiður ýmsar óhollar lífsvenj- legu“ leið (mataræði og aðrar ur og* kappkosta að styrkja lífernisreglur) stefni sjúk- líkamann með föstum, réttu vita- læknar enga skýringu. En hvað sem líður vísinda- legum skýringum á slíkum fyrirbrígðum, sýna þau, og til fellin um sjálfkrafa lækning- ar, að líkaminn berst gegn .þessum illa sjúkdómi, og á til varnir gegn honum. Og þeg- ar málið er athugað betur, er rnjög sennilegt, að sigrar lík- amans gegn krabbameininu séu miklu fleiri en nokkurn því, að nýlega hafi verið tek- j grunar. iii burt meinsemd í kviðarholi sjúklings í Balndái'íkjunum, en hnútur í lifrinni, sem sýni lega var útsæði frá meinsemd inni, skilinn eftir. Ári síðar þurfti enn að skera sjúkling inn upp, en þá var krabba- mejnshnúturinn horfinn úr lifrinni. Því hefir lengi *verið haldið fram af laeknum, að ef æxli hjöðnuðu eða hyrfu án að- gerða, væri ekki um krabba- Svo er mál með vexti, að krabbamein er lengi að búa um sig í líkamanum, venju- lega 10—20 ár og stundum lengur (sbr. greinaflokkinn , Vörn og orsök krabbameins). Sj úkdómurinn er byr j aður , mörgum árum áður en æxlið Mörg itiál rædd á kirk juf midirmni Fundurinn hófst með há- messu í dómkirkjunni kl. 11 á sunnudag. Gestur fundar- ins, dr. theol. Kristian Scheld erup biskup á Hamri í Noregi, flutti áhrifamikla prédikun um Krist sem hina miklu fyr irmynd í þjónustu kærleik- ans, en jafnframt sem hinn fullkomna frelsara vor mann anna frá synd og sekt. For- maður undirbúningsneíndar, sr. Þorgrímur Sigurðsson, þjónaöi fyrir altari, en biskup íslands bauð dr. Schelderup gerir vart við sig. Ekkert er , biskup velkominn til íslands því sennilegra en að mörg byrjandi krabbamein lækmst sjálfkrafa, án þess að vjð- komand; maður eða aðrir hafi hugmynd um það, alveg og óskaði honum velfarnaðar á ferð hans hér. Klukkan 2 síðdegis á sunnu dag fór fram hátíðleg fundar setning í dómkirkjunni. Séra ems og berklar læknast oft Þorgrímur flutti skörulega lingurinn lifí’ sínu i tvísýnu. Ennfremur halda. surpir lækn ar því fram, aö. iafnvel þótt uppskurður eða geislar lækni ekki sjúkdórmnn, sé oft hægt að lengja iíf sjúklingsins um nokkra mánuði eða ár. Um bæði þessi atnði er að finna athyglisverðar upplýs- j geti legið niðri uxn margra mataræði,. útivist, böðum og. öðrum náttúrlegum ráðum. Telja margijr þetta öruggustu leiðina og hina einu réttu (sbr. 1. og 2. lrefti 1950). Próf. Dungal nefnir all- mörg dæmi þess í áðurnefndri grein sinni, að krabbamein ingar í Fréttabréfi um heil- brigðismál, apríl 1951. Þar seg ir Níels Dungal, prófessor, frá rannsóknum, sem amerískur læknir við Krabbameinsstöð Bandaríkjanna hefir gert á því, hve lengi krabbameins- sjúklingar lifj. án læknisað- gerða. Niðurstaðan er sú, að mikill hluti sjúklinganna lií- ir 1—2 ár frá því að vart varð við æxlið. Um 20% sjúkling- anna lifa í tvo ár eða lengur ára skeið, en tekið svo að vaxa að nýju, eítir 10, 20, 30 eða jafnvel 40 ár, og orðið þá sj úklingnum að bana. Á þessu sjálfkrafa á sama hátt. Að öllu þessu athuguðu er ákaflega eðlilegt að hugsa sér, að með heilnæmum líf- ernisreglum og ýmsum ráð- um, svo sem föstum, stólpíp setningarræðu. Bauð hann dr. Schelderup bískup velkominn til fundarins, en biskupinn á varpaði fundargesti nokkrum orðum. Minnti hann á, hve tímarnir væru í mörgu and um, böðum o.fe.frv., sem m.iöa' stmðir kirkju og kristindómi að því 'að hreinsa og styrkja líkamann, meg'i efla svo varn armátt hans, að hann geti i mörgum tilfellum unnið búg á krabbameini, jafnvel þótt það sé komið á hátt stig, og þeim mun fremur, ef það sr í byrjun. Slíkar aðferðir eru a.m.k. með öllu ósaknæmar, og þótt sjúklingar treysti ekki á þær einvörðungu. geta þeir beitt þeim jafnhliða öðr- um aðgerðum. (Heilsuvernd). Oets Sslendingar ekki seSt sín- ar andlegy afurðir sjáSfir? Eftirtekt hefir það vakið, að andans ekki erindi til alls al- , fyrir atbeina íslendinga ætlar j mennings úti um lönd — iafnt U^.10T° 1 !n! brezkt útgáfufirma að hefjajsem til fræðimanna og safn- útgáfu íslendingasagna á!ara? tveim tungum í stórum stíl fyr ir safnara og fræðimenn. Vafalaust mun þetta veröa ur. Og af sjúklingum með meinsemdir í brjósti eru um 80% á lífi eftir 5 ár. Og próf. Dungal segir: „Það, hve lengi sumir sjúklingar geta lifað, ætíi aff hvetja menn til þess jf11^}1 þattur í kynmngu a Is- 'landi og viðurkennmgu a sem aff álykta varlega um gagn serni læknisaðgerða gegn sjúk j dómum.“ Þá skýrir próf. Dúngal frá mörgum dæmum þess, að | krabbamein hafi batnað af sjálfu sér. Árið 1918 safnaði Rohdenburg saman 302 til- fellum um krabbamein, sem höfðu hjaðnað niöur um tíma jfrelsi voru og sérstöðu þjóð. En er nú hér tekin sú rétta stefna? Verður þess vænst i með sanngirni að erlend verzl- unarfyrirtæki vinni að slíkri kynningu að fullu með álit- auka og hag íslands fyri'r brjósti? Má telja líklegt, að þau takist á hendur áhættu í eða jafnvel batnað alveg. UmjþessUm tilgangi? Hvernig 100 þessara tilfella voru talin alveg ótvíræð eða „alger bati á illkynjuðu æxli, samvizku- haga þau störfum sínum í þess um greinum? Útgáfustarfsemi Munks- samlega athugað.“ I þremur, gaar(3S vegna ljósprentunar á tilfellum a. m. k. hafði ver- ið gengið úr skugga um það með smásjárrannsókn, að um illkynjað æxli var að ræða, en við krufningu síðar meir var ekki vottur eftir af æxl- Inu. Kona ein, 37 ára, sem haföi illkynjað æxli í grindarholi með útsæði í lífhimnu, fékk enga aðra meðferð en heit böð, lifði í 20 ár, og við krufn ingu fannst enginn vottur æxl isins. Karlmaður nokkur hafði krabbamein í maga með út- sæði í lífhimnu. Hann fékk enga- meðferð, dó hálfu þriðja ári síðar af annarri or sök, og þá var ekkj nein merki um æxli að finna. Enn eirin sjúklingur var skorinn við illkynjuðu æxli í grindarholi, en náðist ekki Siema hluti af því. Ári síðar dó íslenzkum handriturn virðist hafa verið með líkum hætti og væntanleg útgáfa hins brezka firma: Boðsbréf eru send bókasöfnum og áhugamönn- Ollum þessurn spurningum verðum vér að svara játandi. Andlegir framleiðendur ís- lenzkir komu fyrir nokkrum árum auga á þetta og hófust handa um stofnun útbreiðslu miðstöðvar hér. Mál þessí eru aö vísu örðug og flókin í byrj un þegar engin undirstaða er gerð með atvinnuréttindum og lögum, en dálítil aðstaöa er nú til orðin hér í þessa átt. Leiðin liggur fyrst um torfær- ur, gegnum meðferð og höfn- un höfundaréttinda hingað og héðan, — en mótstaða aröræn ingja andlegra verðmæta þarf að gersigrast, áður en skapað er hið fullkomna kerfi, sem opnar leíðir til útbreiðslu ís- lenzkrar menningar í öðrum löndum. íslenzkir listframleið endur geta ekki veriö án út- breiðslumiðstöövar í sínu eig- in landi, af því að án hennar svo að mörgum hætti til böl sýnis, „en þreytumst ekki að gjöra það, sem gott er, þvi að á sínum tíma munum vér upp skera, ef vér gefumst ekki upp“ (Galatabréfið 6:9.). Hann bar kveöju til kirkju- fundarins frá hinni norsku ríkisstjórn og hinni norsku systurkirkj u. Dómkirkjukórinn söng nokk ur sálmalög undir stjórn Sig uröar ísólfssonar, og setning arathöfninni lauk með al- mennum sálmasöng. Klukkan 5 prédikuðu aðkomuprestar í kirkjum bæjarins. Um kvöld ið fluttu þeir Helgi Tryggva- son, cand. theol., kennari, og sr. Sigurður Pálsson í Hraun Agnes M. Síeinsen frd Höfn í Hornafirði KVEÐJA Hljóð í húsi, ég' horfi á stjörnur blika helga óma heyri ég lofti titra, Ijós af himni Ijómar sálu mína, leyf mér Guð að krjúpa á fót- skör þína. Nú er sorg' í sálar minnar inni, sé ég eftir góðti vinkonunni, sem að átti trausta og trygga lund, til að miðla gjöfum liverja stund. Þú varst elskuð, virt af vinum öllum, vér það heimsins mestu gæfu köllum, það er von að þungbær rauna- stund, þrengi að, er svíður hjartans und. Söknuðurinn sárastur er heima, sæla minning Ijúfast er að geyma. Sætið autt um sólarlitla daga, syrgjendur kveðja — þetta er lífsins saga. Þú ert horfin. Það var drottins vilji, þó að börnin jarðar ekki skilji. Valdið hans, það vísdómsfulla ráð, veiti sálu þinni líkn og náð. Minning þína munum ávallt geyma, mildi og kæiieik þínum aldrei gleyma. Sjáumst aftur heil á lífsins landi, laus úr viðjum svífur þá vor andi. Amica. Fundur kennara Kennarafundur fyrir kenn- ara á námsstj órasvæði Stef- I áns Jónssonar var haldinn á gerði ermdi í Hailgrímskirkju.! Akranesi dagana 5. og 6..þessa Talaði sá fyrrnefndi um upp- j mánaðar, en námsstjórasvæði eldismál, en sá síðarnefndi petta nær yfir Akranes, Borg fyrr en pantanir hafa tryggt kostnaðinn mikiö tií. Verkin eru svo viðurkennd, að áhætt- an verður lítil, jafnvel þótt um, en prentun varla hafin 'næst aldrei fullur árangur, enda þótt erlend fyrirtæki kunni við og við að verða til gagns, ef þau sannfærast um arðmöguleika í einstaka til- um gregoríanskan tíðasöng. Fundur hófst aö nýju á mánudag í K. með séra Friöriks Frið- rikssonai'. Þá hófust um- ræður um prestakallaskipan íslands, sem er aöalmál fund arins. Séra Sveinbjörn Högna son, prófastur, flutti fram- söguræðu, en svo hófust um- ræður og var mikið fjör í þeim, enda allir sammála um það, að úrslit þessa máls skipti kirkjuna miklu. Seinna um daginn voru svo flutt tvö erindi um endur- reisn Skálholts (próf. Sigur- björn Einarsson) og um ísrael og Gyðingaland (sr. Sigur- björn Á. Gíslason). Klukkan 8,30 um kvöldið hélt Shelde- rup biskup erindi í dómkirkj- unni, sem hann nefnd; „Ein- staklingur, söfnuður, kirkja“. (Framhald á 7. síðu) ekki berist pantanir, nema frá fellum. helztu bókasöfnum víðs veg- ar urn heim. Getum vér íslendingar ekki annast þetta sjálfir? Er ekki samhengi milli andlegrar framleiðslu íslendinga á öll- um tímum og í öllum grein- um — milli orða, tóna og mynda, bæði til forna og nú á dögum? Næst ekki meiri og varanlegri árangur, ef unnið er sameiginlega að útbreiðslu allra þessara andlegu verð- mæta? Á íslenzk framleiðsla Hin íslenzka miðstöð þarf auðvitað á umboðsmönnum að halda víösvegar um heim, er vitanlega taka arð af söl- unni, — en réttindin, andlegu eignirnar ásamt starfandi miðstöð þeirra á að vera á ís landi sjálfu. Ella fer landið á mis við mjög mikinn gjald- eyrislegan og andlegan, stjórn málalegan og listrænan lang varandi ávinning. Reykjavík, 5.10. 1951. Jón Leifs. arfjai’ðár- og Mýrasýslu, Snæfelisness- og Hnappadals húsi K.F.U.M. og sýslu og Húnavatnssýslur báð morgunbænum J ar. Fundinn sátu 40 starfandi barnakennarar og allmargir gestir. Erindi fluttu á fundinum: Stefán Jónsson, námsstjóri: Háttprýði og umgengni í skól um. Helgi Elíasson, fræðslumála stjóri: Nýja skólalöggjöfin og framkvæmd hennar. Þorsteinn Einarsson, íþróttafulltrúi: Um örvunar- æfingar í kennslustundum og heilsuvernd í skólum. Klukkan 9 á föstudagskvöid ið flutti dr. Broddi Jóhannes son erindi fyrir almenning og nefndi erindíð: Um aga og venjur. — Erindið var fjöl- sótt. Aöalmál fundarins var krist indómskennsia í skólum. Framsögumaður var Þórður Kristjánsson, kennari, Reykja vík, en Helgi Tryggvason flutti erindi um sama efni og sýndi skuggamyndir. Stóðu umræður um þessa námsgrein mikinn hluta dagsins. Síðla á laugardag flutti Magnús Jónsson, námsstjóri, erindi um verknám i skólum. Klukkan 4 á laugardag bauð bæjarstjórn Akraness kenn- urunum til kaffidrykkju í félagsheimili templara. — Þar fluttu ræður Sveinn Finnsson, bæjarstjóri, Ragnar Jóhann- esson, skólastjóri gagnfræða- skólans á Akranesi, Steingrím ur Davíðsson, skólastjóri á, .(Framhald á 7. siðu) , Vísitalan í Noregi 125,8 stig Framfærsluvísitalan í Noi’’ egi er nú orðin 125,8 stig og samsvarar það því, að laun verkamanna í Noregi ættu að hækka um 28,1 eyri. Verða þessar niðurstöður nú lagðar til grundvallar í umræðum milli verkalýðssamtakanna og atvinnurekendanna, sem hefj ast um miðjan mánuðinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.