Tíminn - 17.10.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 17.10.1951, Blaðsíða 5
234. blað'. TÍMINN. miðvikudapnn 17. október 1951. 5. mövikud. 17. ít-ht. Mannréttindasáttmáli Hvað vildu stjórnar- andstæðingar? Það skortir náttúrlega ekki, að blöð stjórnarandstæðinga deili á ríkisstjórnina og kenni henni um flest eða allt, sem miður fer, og þó einkum hina auknu dýrtíð. Því er leynt, að dýrtíðin eða kj ararýrnunin rekur fyrst og fremst rætur til verðhækkana erlendis, því að kauphækkanir þær, sem átt hafa sér stað undanfarið, gera talsvert meira en aö bæta upp þær verðhækkanir, er hlotist hafa af gengislækkuninni. Gildir þetta jafnt um kaup verkamanna og bænda, svo að hinar launalægstu stéttir séu nefndar sérstaklega. Sú kjararýrnun, er hér um ræðir, hefir líka átt sér víðar stað eða yfirleitt í þeim lönd- um, er búa við þá verzlunar- aðstöðu, að verðlag hefir hækkað meira á innflutnings- vörum en útflutningsvörum. Má t. d. benda á Bretland sem hliðstætt dæmi. Þó gætir þess ara áhrifa enn meira hér en I Bretlandi, þar sem íslend- ingar eru stórum meira háðir utanríkisverzluninni en Bret- ar. Þegar þetta er athugað til hlítar, mun það vafalaust verða stjórnarandstæðingum sjálfum hættulegra en ríkis- stjórninni, að ætla að kenna henni um verðhækkanir, er hún verður ekki með réttu sökuð um. Slíkt sýnir aðeins óvandaðan málflutning, er dæmir þá harðast, er beita honum. Annað atriði fellir þó stjórn arandstæðinga enn meira. Það vantar nefnilega alveg í málflutning þeirra að geta bent á, að betur hefði farið, ef ráðum þeirra hefði veriö fylgt. Menn sjá þvert á móti, að ástandið væri nú enn verra, ef forustu þeirra hefði verið hlítt. Þegar nýsköpunarstjórnin skildi við, máttu útflutnings- atvinnuvegirnir heita alveg stöðvaðir. Stjórn Stefáns Jó- hanns hélt þeim á floti með því að borga útflutningsupp- bætur og safna ríkisskuldum. Þegar hún lét af störfum, var útilokað að halda slíku leng- ur áfram. Útflutningsatvinnu vegirnir voru stöðvaðir og rík- ið mátti heita gjaldþrota. Hallinn á utanríkisverzlun- ínni skipti mörgum hundruð- um millj. kr. Framundan blasti stöðvun og stórfellt at- vinnuleysi, ef ekki var gripið til nýrra úrræða. Núverandi ríkisstjórn greip til þess úrræðis að lækka gengið. Það var neyðarúrræði, en óhjákvæmileg afleiðing af fyrri stjórnarháttum. Það var sama úrræði og róttækasti leiðtogi enskra jafnaðar- manna, Stafford Cripps, greip til undir kringumstæðum, er voru þó stórum betri en horfst var hér í augu viö í árslokin 1949. Stjórnarandstæðingar börðust gegn þessu úrræði, án þess þó að benda á neina aðra færa leið til að bjarga útflútn ingsframleiðslunni. Það er nú nokkuö komið í ljós, hvernig gengislækkunin hefir reynzt. Það hefir tekizt aö koma í veg fyrir stöðvun A FUNDI Evrópuráðsins á síðastl. liausti var undirritaður sáttmáli um verndun. mannrcttinda og grundvallar frjálsræðis. Öll þátttökuríkin í Evrópu- ráðinu stóðu að undirskriftinni. Hér cr um mjög merkilegan og nýstárleg- mam,s ‘>'rir að ó,rlýðnasl lðSI*Sum nl" ,ar ha8s'nunir "n otíiir „m skurði dómstóls eða til að tryggja efnd- cinkalífs málsaðila Merkilegur áfangi til íryggingar per- sónufrelsi og rétíaröryggi er tekur um an samning að ræða margt fram unni, er samþykkt var á þingi S. Þ. 1948. Tilgangur þessa sáttmála er að tryggja persónufrelsi þcgnanna gcgn ofurvaldi og kúgun stjórnarvalda Þar sem sáttmáli þessi helir nú ver mannréttindayfirlýsing- ir lögmæltrar skyldu; c. lögleg handtaka eða varðhald telur brýna nauðsyn bera til i sérstiik- manns, sem framkvæmd er í því skyni utn tilvikum, þar scm vitneskja almcnn að færa hann fyrir lögbært stjórnvald, ings myndi torvclda rétta niðufstöðu. I enda hvíli á honutn skynsamjegur ; 2- Hver sá, scm sakaður er um refsi- ' grunur um afbrot eða þegar með rök- vcrt afbvo ið lagður fyrir Alþingi íslendinga til' 11,11 er lalið nauðsynlegt að kpina í veg sckt hans hefir vcrið sönnuð á lög- staðfestingar, - en ísland stóð að und-1 £yrir að ha,m £renlji a£brot eða kPm’ , ma tan h*“- Tekin úr salti Kommúuistar og Alþýðu- flokksmenu keppast nú við að Ieggja fram á Alþingi ýms mál, sem þeir íögðu í salt til geymslu meöan þeir sátu I ríkisstjórn. Þannig hafa kommúnistar og Alþýðuflokksmenn lagfc fram sitt frumvarpið hvorir uin tólf stunda hvíld á tog- urum. Kommúnistar sýndu þetta mál ekki á þingi meðan þeir sátu í nýsköpunarstjórn inni og gerðu ekki hið skai tahnn sýkn þar tii j niinnsta í þá átt að notfæra ar hagspmnir unglinga cða verndun mna krcfst þcss, cða ] að syo miklu Icyti, scm dómstóllinn ist undan, cr hann hcfur framið það; J 3. Hvcr sá, scm sakaðtir cr um rcfsi- d. varðhald ófullveðja manns sam-. vcrt afbrot, skal hafa þcssi lágmarks- kvæmt löglegum úrskurði vegna eftir- rcttindi: lits með uppeldi hans eða löglegl varð-1 a. að íá vitncskju, án tafar, á máli, hald hans í því skyni að hann vcrði seni. hann skilur, og í einstökum at- færður fyrir löglegt stjórnvald; j riðum, um eðli og orsök ákæru gegn e. löglegt varðhald manns til að honum; lífs skal verndaður mcð lögum. Engan1. , , . A. . .. v _ - . koma i veg fyrir að snutandi sjukdóin- Ií. að hafa nagilcgan tima og að- irritun hans, — þykir rctt að kvnna lesendum aðalefni hans. Þýðingin er gerð á veguin ríkisstjórnarinnar: Verndun lífs og lima. 2. arein. 1. Réttur hvers manns til skal af ásettu ráði svipta lífi, nema sök1 , ... ... ■ ..... . , .. ,__ f ar bretðist ut, eða manna, sem eru stoðu ul að undirbua voin sma, sé sönnuð oa fullnægja skuli refsidómi ,, x . . •,,, f .. , andleea vanheihr, afengissiuklinear og c. að vcr a stg sjallur eöa fyru at- á hendur lionum fyrir glæp, scm dauða . , c ... , ..lr - 1 fa 1 . eiturlyfjasjúklingar eða uimenmngar. bexna logfræðings, scm hann sjálfur f. lögleg handtaka eða varðhald hefir valið cða, el hann hefir ekki efni á að grciða íyrir lögfræðilega að- refsingu varðar að lögurn. 2. Svipting lífs skal eigi talin hrjóta manns ti, að kolna ; veg fyril.( að hann í hág við þessa grein, cf hún er afleið- j komist óloglcga inn f land> eða inalms, mg valdheitingar, sem ekki verður tal- sem má, hefir verið höfðað gegn í því in mciri en bráðnauðsynlegt er: stoð, að fá hana ókeypis, ef réttarsjón- annið krefjast þess; ti. að spyrja eða láta spyrja vitni, sem leiða á gegn honum og séð sé um, að vitnij sein leiða á honúni í vii, koini skyni, að hann vcrði flúttur úr landi a. lil að verja hvern sem er gegn ó- eða framseldur. lögmætu ofbeldi; I Hver sá, sem tekinn er höndum, b. til að framkvæma lögmæta hand-^skal an iafar f;i vitneskju á máli, sem; fyrir dóm og séu spurð á sama hátt löku eða lil að komá í vcg fyrir, að sá, hann skiiur, um áslæðurnar fvrir hand og þau vitni, scm leiða á gegn honum. sem löglega er haldið, komist undan; | toku hans og sakir þær, sem hann cr c. vegna löglegra aðgerða, scm miða Jjorinn. að því að hæla niður uppþot eða upp- 3> Hvern þann, sem tckinn er hönd- að er fyrir dómi. relsn' um eða settur í varðhald samkv. lölu- 3. gr. Engan skal beita misþyrmyið , c þessarar greinar,'skal án tafar e. að fá ókeypis aðstoð túlks, ef hann skilur ekki cða talar niál það, sem not- ingu eða ómannlegri eða ómannsæm- færa tyrir dómara eða annað stjórn andi meðferð eða refsingu. •/. gr. 1. Engum skal haldið í þræ!- dómi cða þrælkun. 2. Eigi skal þess krafizt af neinum, vald, sem lögheimild hefir til að fara með dómsvald, og skal hann eiga kröfu til að rannsókn fyrir dómi hefjist inn- an sanngjarns tíma eða hann vcrði lát- að hann vinni þvingunar- eða þrælk- inn laus þar tll rannsókn llcfst. Gera unarvinnu. má það að skilyrði fyrir lausn úr varð- 3. „Þvingunar- eða þrælkunarvinna" haldi, að trygging sé sctt fyrir því, að í merkingu þessarar greinar skil eigi( hann komi til ralinsóknar. taka til: a. vinnn, sem krafizt er í venjalegii varðhaldi, sem er i samræmi við á- kvæði 5. gr. samnjngs þessa, eða með- an á skilorðsbtindinni lausn úr sliku varðhaldi stendur; h. herþjónustu eða þjónustu krafizt er í hennar' stað af þeim mönn um, sem synja herþjónustu samvizku sinnar vegna og slík synjun er til greina tekin í landi hans; c. þjónustu, sem krafizt er vegna hættu- eða neyðarástands, sem ógnar lífi eða velferð almennings; d. vinnu eða þjónustu, sem er þátt- ur í venjulegum borgaiaskyldum. ! U ...íSéMI' Persónulegt öryggi. 5. gr. 1. Allir eiga rétt á persónu- legu frelsi og öryggi. Engan skal svipta frelsi nema í eft- irfarandi tilvikum, enda skal þá gæta þeirrar aðferðar, scm mælt pr í lög- um: a. löglegt varðhald manns.sem dæmd ur iiefir verið sekur af þar til bærum dómstóli; h. lögleg handtaka eða varðhald 4. Hverjum þeim, sem sviptur er frelsi sínu ineð handtöku eða varð- haldi, skal rétt að gera ráðstafanir til að lögmæti frelsisskerðingarinnar verði úrskurðað af dómstóli án tafar, og fyr- irskipað sé, að hann skuli látinn laus, sem ef fre]sisskerðingln er ólögmæt. 5. Hver sá, sem tekinn hefir verið höndum eða settur í varðhald gagn- stætt ákvæðum þessarar greinar, skal eiga lögmæta, framkvæmanlega skaða- bótakiöfu. Réttur til opinberrar rannsóknar. 6. gr. 1. Hver sá, er ákveða skal borgararéttindi hans og skýldur eða fara mcð sakakæru á liendur honum, á heimlingu á heiðarlegri rannsókn í heyranda hljóði og innan liæfilegs tíma, framkvæmdri af óliáðum og ó- hlutdrægum lögmæltum dómstóli. Dóinur skal upp kvcðinn í heyranda hljóði, en banna má blaðamönnum og almenningi aðgang að réttarhöldum að nokkru eða öllu vegna almenns sið- gæðis, allsherjarreglu eða þjóðarör- yggis í lýðfrjálsu jxjóðfélagi, eða þeg- útflutningsframleiðslunnar. Útflutningsframleiðslan verð- ur meiri í ár en nokkru sinni fyrr, þegar tekið er tillit til menn kvarti eðlilega yfir vax- andi kjararýrnun, er hún ekki nema svipur hjá sjón í sam- anburði við það, sem orðið síldarleysisins. Með þessum (hefði, ef útflutningsframleiðsl hætti hefir tekizt að afstýra' stórfelldu atvinnuleysi, er ann ars hefði skollið yfir, og ekki hefði aðeins náð til þeirra, er störfuðu við sjávarútveginn, heldur allra þeirra, er beint eða óbeint byggja afkomu sína á gjaldeyrisöflun hans. Þetta hefir líka gert það mögulegt að hindra áframhaldandi halla á ríkisbúskapnum. Ef það hefð’i ekki tekizt, hefði verið útilokað að hægt væri að ráðast í þær stórvirkjanir, sem nú eru hafnar við Sogið’ og Laxá. Vissulega er þetta ekki þýð- ingarlítill árangur. Og þótt an hefði veriö látin stöðvast. Þessu geta stjórnarandstæð ingar ekki neitað. Þeir geta ekki heldur borið á-móti því, að þeir buðu ekki upp á ann- að en stöðvun og atvinnuleysi. Þeir stóðu úrræðalausir og kjarklausir frammi fyrir vand anum. Þótt almenningur þyk- ist með réttu geta fundiö nú- verandi stjórn sitthvaö til for- áttu, er honum það mæta vel ljóst, að þaö hefði síður en svo verið til bóta aö fela stjórnar- andstæðingum forustuna, eins og þeir hafa hagað stefnu sinni og vinnubrögöum og gera enn í dag. Helgi heimilisins. S. gr. 1. Hver maður á rétt á frið- helgi um einkalíf sitt, fjölskyldu, heiiu- ili og bréfaskipti. 2. Stjórnvöld mega cngiu afskipti hafa af nolkun þessara réttinda, ncina samkvæmt lögum sé og nauðsynlegt sé í lýðfrjálsu þjóðfélagi vegna öiyggis ahnennings eða ríkis eða efnahags þjóð arinnar, til þess að afstýra óreglu cða brotum, cða tii verndar lieilbrigði og siðgæði eða réttiudum og frjálsræði annarra inanna. (I 12. grein scgir, að allir mcnn og koiiur á hjúskaparaldri skuli eiga rétt á að ganga i hjónaband og stolna fjöl skyldu í samræmi við landslög.) Skoðanafrelsi. 9. gr. 1. Hver maður skal hafa hugsana-, samvizku- og trúfrelsi. Rétt- ur þessi felur í sér lrelsi til að skipta um trú og sannfæringu, hvort sem maður gerir það einn sér eða með iiðr- um, opinberlcga eða út af fyrir sig, og til jxess að láta í Ijós trú sína cða sannfæringu með guðsdýrkun, kenn- ingum, helgisiðum eða annars í vcrki. 2. Fielsi til að iðka trú sína cða sannfæringu skal einungis liáð þeinr takmörkunum, sem mælt er í lögum og eru nauðsynlegar í lýðfrjálsu þjóð- félagi vcgna almanna öiyggis, til að vernda allsherjarreglu, hcilbrigði eða siðgæði cða til að vernda rcttindi og frjálsræði manna. 10. gr. 1. Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir síuar. 1 rétti þess- um felst frjáisræði lii að ráða skoð'- unum sínum, fá og miðla fræðslu og hugmynduin án afskipta af hálfu stjórnvalda og án tillits lil landanncra. Þrátt fyrir ákvæði þessarar greinar skal ríki heimiit að krefjást þcss, að út- I varps-, sjónvarps- og kvikmyndafyrir- tæki séu eigi rekin nerna samkvæmt sérstökzi leyfi. 2. Þar sem nautn jxessara rcttinda hefir i för með sér skyldur og ábyrgð, er heimilt að nautn þeirra sé liáð þeixn formsreglum, skilyxðum, takmörkun- um eða viðurlögum, sem mælt er í lög- um og eru nauðsynlegár í lýðfrjálsu jxjóðfélagi vegna öryggis almeiriiings og ríkis eð'a landvarna, eða til að kom ið sé í veg fyrir óreglti eða afbrot, cða til að verlida lieilbrigði eða siðgæöi, mannorð eð'a réttindi annarra, til að koma í vcg fyrir uppljóstran trúnað- amiála eða til að iryggja vald og ó- hlutdrægni dómstóia. (Framhald á ö. síöu) i sér vináttuna við Ólaf Thors J til þess að koma því fram. f stjórnartíð Stefáns Jóhanns hjálpaði Alþýðuflokkurinn hvað eftir annað til þess að vísa þessu máli frá. Þá flytja og Alþýðuflokks- menn og kommúnistar sitfc frv. hvorir um atvinnuleysis- tryggingar. Þegar þeir sátu í nýsköpunarstjórninni sömda báðir þessir aðilar um það við Sjálfstæðisflokkinn, að at- vinnuJ.eysistryggmgar skyldu felldar út úr tryggingalöggjöf innij en upphafliega hafði þeim verið ætlaður staður þar. Þá flytja Alþýðuflokks- menn frumv. um að tryggja stóraukið f jármagn til verka- mainnabústaða. Þeilr fluttu liins vegar ekki slíkt frv. í þau fimm ár, sem féiagsmála ráðherrann var .úr þeirra hópi, enda iá þessi bygging- arstarfsemi þá að mestu niðri. Þá fiytja kommúnistar frv. um að 15 milj. kr. úr Mars- hallsjóðnum verði varið til smáíbúða. Ekki mundu þeir eftir því, að fjármagn vant- aði til slíkra framkvæmda meðan þeir sátu í nýsköpun- arstjórninni. Þá horfðu þeir á það hinir ánægðustu, að lúx- ushallir nýgróðamanna risu upp í hundraðatalj meðan verkamannafjölskyldumar fluttu í hermannabragga. Svona mætti halda áfram að telja upp málin, sem stjórn arandstæðingar hampa nú á Alþingi, en þeir lögðu í sait á þeim tíma, er þeir sátu í stjórn og gátu haft áhrif á að tryggja framgang þeirra. Þessi loddaraleikur stjórn- arandstæðinga mun því tæp- ast blekkja marga. Hinir útvöldu í Mbi. er því haidið fram, að’ Framsóknarmenn hafi jafnan krafist sérréttinda fyr ir kaupfélögin í sambandi við úthlutun innfiutningsleyfa. Sanníeikuriiinn er sá, að Framsóknarmenn hafa aldrei borið’ fram tillögur um inn- flutning kaupfélögunum eða S.Í.S. til handa, nema fyrir lægju glöggar sannanir um, að þessum aðilum bæri hann. — Hins vegar hefir Sjálfstæðis- flokkurinn hvað eftir annað beitt áhrifum sínum til að skammta kaupfélögunum miklu minni skammt en þeim bar. Það er líka ekki aðeins, að Sjálfstæðisflokkurinn hafi beitt áhrifum sínum til að skerða hlut kaupfélaganna. Það er ekki fátítt, að Framsóknarmenn hafi stutt að því að rétta hlut einkafyr- irtækja, sem ekki hafa verið í náðinni hjá Sjálfstæðis- flokknum. Það hefir sýnt sig við út- hlutun leyfanna, að Sjálf- stæðisflokkurinn ber ekki einkaversiunina fyrir brjósti, heidur fyrst og fremst hiut nokkurra útvaidra gæðinga.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.