Tíminn - 17.10.1951, Page 6

Tíminn - 17.10.1951, Page 6
6. TÍMINN, miðvikudaginn 17. október 1951. * 234. blað. SIlSElgÍHIl SÖIlI- maðnr (The fuller bruch man) Sprenghlægileg amerísk gamanmynd með Janet Blair og hinum óviSjafnlega Red Skelton Sýnd kl. ð, 7 og 9. /Íi' 0 . NYJA BIO Café Ptiradís Tilkomumikil og víðfræg stór mynd um áhrif vínnautnar og afleiðingar ofdrykkju. Myndin hefir verið verðlaun uð viðs vegar um Evrópu, og þykir hin merkilegasta. — Aðalhlutverk: Paul Relchardt, Ingeborg Brams, Ib Schönberg. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ HAFNARFIRÐI Ásíar töfrar (Enchantment) Ein ágætasta og áhrifarík- asta mynd, sem tekin hefir verið. — Framleidd af Samuel Goldwin. Aðalhlutverk: David Nieven, Teresa Whright. Sýnd kl. 7 og 9. íltvarps viðgerðir Radloviimasíoían LACGAVEG 166 Anglýsingasími TIMASS er 81 388. Bergnr Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833. i . Helma: VJt&ctíg 14. aSS * d*uAkjttMj*éLuAjtaA. oíu áeJlaJD C'uu/eCa^uJ^ Austnrbæjarbíó MorðiS í Havtmuklúbbtium Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5. Sýningar kl. 7 og 9,15 TJARNARBIÓ Uniðnr hofmlar- innar (Brdie of Veneance) Afar áhrifamikil og vel leik- in mynd, byggð á sannsögu- legum viðburðum, um viður- eign Cqsars Borgia við her- togann af Ferrara. Aðalhlutverk: Paulette Goddard-, John Lund. Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BÍÓ Ia»d loymlar- dúmaima (The Secret Land) Stórfengleg og fróðleg am- erísk kvikmynd í eðlilegum litum, tekin í landkönnun- arleiðangri bandaríska flot- aíls, undir stjórn Byrds, til Suðurheimskautsins 1946- ’47. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f.h. HAFNARBÍO Wmeliester 73 Mjög spennandi ný amerísk stórmynd um harðvítuga bar áttu upp á líf og dauða. James Stewart Shelley Winters Dan Ðuryea Bönnuð innan 16. ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIÓ \. t ,v .* Spennandi amerísk stórmynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu „NANA“ eftir Emil Zola. Þessi saga gerði höfund inn heimsfrægann. Hefir kom ið út í ísl. þýðingu. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9 Prófessorinn (Horse Feathers) Með Marx-bræðrum.. Sýnd kl. 5. Mimið aS greiða - blaðgjaldlð ELDURINN fferlr ekkl boS A unðan lér. Þelr, sem ern hjfenir, trygffja strax hjá SamvinnutrygclnctHM Maimréttsndasátt- máli Evrópu (Framhald af 5. síðu) Samtakafrelsi. 11. gr. 1. Rctt skal mönnum að safnast saman mcð friðsömum liætti og myncla félög mcð öðrum, þar ;1 mcða! að stofna og ganga í stcttarfé- lög til verndar hagsmunum sínum. 2. Eigi skal natitn réttinda þessara háð öðrttm takmörkunum en þcim, scm mælt er i lögum og nauðsynleg- ar ern í lýðfrjálsu þjóðfélagi vegna ör- yggis almennings cða ríkis, cða til að koma í veg fyrir óreglu eða afbrot, lil verndar heiibrigði eða siðgæði eða til að vernda réttindi og frjálsræði annarra. Akvæði þessarar greinar skiiltt eigi vcra því til fyrirstöðu, að lögleg- ar takmarkanir séu settar við þvf, að Iierliðar, lögreglumenn eða stjórnar- starfsmenn njóti þessara réttinda. Ekkert manngreinarálit. 11. gr. Nautn þeirra réttinda og frjálsræðis, sem lýst er í samningi þess- um, skal tryggð án nokkurs mann- greinarálits, svo sem kynferðis, kyn- þátta, litarháttar, tungu, trúarbragða, stjórnmála- cða annarra skoðana, þjóð ernis cða þjóðfélagsstöðu, sambands við þjóðernislegan niinni hluta, eigna, fæðingar eða annarra anddstæðna. 15. gr. 1. Á tímum styrjaldar eða annars almenns neyðarástands, sein ógnar lífi þjóðarinnar, getur hver samningsaðili gert ráðstafanir, sein fara í bág við skyldur hans samkvæmt sainningi þessum, að svo miklu leyti sem bráðnauðsynlegt cr vcgna bættti- ástandsins, cnda séu slíkar ráðstafanir eigi ósamrímanlegar öðrum skyldum lians að þjóðarétti. Mannréttindanefnd og mannréttindadómstóll. Hér Iiefir verið rakinn fyrri Iilnti mannréttindaskrárinnar, er fjallar um rétt einstaklinga. Síðari hlutinn eða 19.—66. grein fjallar ura ráðstafanir til að tryggja hann. Samkvæmt því, sem þar segir, skal stofna manóréttinda- nefnd Evrópu og mannréttindadóm- stól Evróþu. Nefndin skal skipuð ein- um fulltrúa frá hverju ríki í Evrópú- ráðlnii. Einstaklingar geta kært til hennar yfir brotum á sáttmálanum, og skal nefndin kynna sér kæruatrið- in og reyna að koma á sáttitm, en takist það ckki, getur hún vísað því til dómstólsins. Dómstóllinn skal skip- aðttr á svipaðan hátt og nefndin. Auk nefndarinnar geta einstök ríki vísað máli lil hans. Samningsaðilar skuld- hinda sig til að hlíta úrskurði dómsins. TEKOILLII. HeiS! TiS Klep5í3¥eg Síird 8ð684 annast hversKonar raílagn- lr og viSgerðir svo sem: VerS smlðjulagnlr, húsalugnir, skipalagnlr ásamt viBgerðum og uppsetningu & mótorum, röntgentækjum og heimillfi- célum. Sigge Stark: í leynum skógarins 27 Anglýsið í Tfmamiiií í )j H ÞJÓDLEIKHUSID Lénharður fógetl Sýning í kvöld. tmyndnuarveikin Sýning fimmtudag kl. 20.00. Lénhar&ur fótieti Sýningar: Laugardag kl. 20. (Fyrir Dagsbrún) Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20,00. Kaffipantanir í miðasölu. varð hann þess var, að þeim þótti hann góður gestur. Þegar hann fór, mælti Maja: — Ef þér viljið, þá komið við, ef þér eigiö hér leið um síðar. André? var hreykinn af þessu fcoði. Hann vissi, að fólkið í skóginum var yfirleitt dult og ómannblendið, en hann vissi líka, að eins og nú var komið, var einvera Maju í Noröur- seli harla þungbær, og hver tilbreyting, sem dreifði áhyggj- um hennar og vakti einhverjar hugsanir, hlaut að vera kær- komin. Fversu góðar viðtökur hann hlaut, átti hann þó ó- efað Samúel að verulegu leyti aö þakka. Hann hafði fljót- leg?. áunnið sér vináttu hans, og það lét karlinn óspart í ljós. Næst þegar þeir Samúel tóku tal saman, minntist Andrés á hinar sviknu ástmeyjar Ágústs og Friðriks. — Jú, sagði Samúel. Hún er nú kyrr enn hjá Ágústi, og hann skal sanna til: Þar vérður hun fram í andlátiö. Og Ágúst ve’ður feginn, að hún er kyrr, þegar hann sér, að hann hefir hvorki tugl né fisk af Naómí. En sömu eru gerðir henn- ar, þessarar nornar á Mýri. Eiríkur var trúlofaður fallegri stúlku, sem alíir hefðu kosið sér, og rík var hún líka. Óg Jóni og Maju gazt prýðilega að henni eins og öðrum, en svo hljóp har.n frá henni fyrir þessa líka dækju. Mig furðar ekkj á því, þó aö Jón yrði mæddur. Og svo var allt komið vel á veg millj Maj.i og Friðriks á Efra-Ási, og það fór líka út um þúfur vegna Naómí, svo að maöur getur skilið, hvern hug Jón ber til hennar. Það er hugraun að sjá dóttur sína forsmáða vegna þess háttar kvendis. Og hún, vesalingur- inn: Hún vill ekki annan mann sjá en Friðrik, annar eins durtur og hann þó er. Hún bæði roðnar og fölnar í hvert skipti sem hún sér hann. Og svo er það kannske í þokkabót hann, sem hefir skotið bróður hennar. Það veit svo sem eng- inn, og bað kemur sjálfsagt aldrei fram í dagshis ljós. Nú skildj Andrés hvers vegna Maju hafðj orðið svo mikiö um, er talið barst að morðinu og ekki viljað láta föður sinn minnast á bað, að þeir Ágúst og Friðrik höfðu verið trú- lofaðir. SjsHsagt elskaði hún Friðrik enn, og það gerði harma hennar enn sárdri. Hversu þungt hlaut henni ekki að falla grnnu’únn um, að hann hefði skotið Eirík. En það, sQm Andrés hafði nú heyrt, vakti hjá honum nýj- ar hugsanir. Það var ef til vill ekki óhugsandi, að mæðginin í Norðurseli vissu fleira um morðin en þau vildu láta uppi við sýslumanninn. Þótt Jón byggi yfir rökstuddum grun, þagði hann kannske vegna Maju — ef það var Friðrik, sem undir grrninum lá. Og Maja.... Hun þagði auðvitað og reyndi í lengstu lög að beina gruninum frá manninum, sem hún elskaði. En það var Andrési ráðgáta, hvers vegna hún gat Verið ástfangin af Friðriki — ekki sízt eftir að hann hafði vfirgefið hana vegna Naómí. En vegir ástarinnar eru órannsakanlegir. Þetta k'’öld háttaði Andrés snemma og fór ekki úr rúm- inu íyrr en iiðið var langt fram á morgun. En þött hann væri þreyttur, sofna'ði hann ekki strax um kvöldiö. Tunglið kom ekkí upp íyrr en seint, en í rökkrinu sá hann grenigreinar bærast fyrir utan gluggann. Hann iá grafkyrr og fylgdj hreyf ingum þeirra með augunum, en hugur hans dvaldi við það, sem hann hafð orðið áskynja. Naómí — vesalings Naómí. Hún hafði áreiðanlega miklu illu til leiðar komið. Allt snerist um hana, þessa hötuðu og fyrirlitnu konu. Og enginn var eins einmana og brjóst- umkennanlegur og hún. Hann hafði eins og margir aðrir iifað í þeirrj trú, að þess- ari fámennu skógarsveit gæti ekki nema fátt eitt borið til tíðlnda, að hver dagurinn væri öðrum líkur, ár eftir ár, og fólkið, sem þar lifði, væri kyrrlátt og gæft og líka heldur lítilsiglt. Hann hafði haldið, að hinar risháu öldum ástríðn- anrsa hefðu misst afl þar í fásinninu. Ekkj svo að skilja, að það hryggöist ekki og gleddist. Það giftist, átti börn, sem urðu til ánægju eða armæðu, veiktist og varð fyrir slysum, dó og syrgði. En hann hafði aldrei grunað, hve heitar ást- ríður gátu búið þai í brjóstj fólks, hvílíkur þungi bjó undir kyrru yfirborðinu. Skoðanir hans höfðu breytzt. Hann hafði fengið að sjá undir yfirborðið. Tveir dagar og ein nótt höfðu kolivarpað fyrrj viðhorfum hans. Það var heitt blóð ið í æðurn fóllisins í skógunum, þótt það væri hlédrægt og léti ekki riikið yfir sér að jafnaöi. Hér bjuggu margir yfir sárum, þött því væri ekki flíkað, en þjáningar þeirra voru sízt minni íyrir það. í sambandi við moröið hafði hann upp-

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.