Tíminn - 17.10.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 17.10.1951, Blaðsíða 8
3* 35. árgangur. Reykjavík, 17. október 1951. 234. blað. Óeirðir við Súes, ið aukiö Deila Egypta og Breta tók á sig nýja og en alvarlegri mynd í gær, er allm klar ó- eirðir urðu í borginni Ismael við Súezskurð og í nágrenni hennar. Æstur mannfjöldi kveikti bar í þorpi, sem Bret ar höfðu aðsetur í og rændu. Urðu brezk'r hermenn að grípa til vopna og kom til nokkurra átaka. Brezka stjórn'n hefir til- kynnt, að hún muni auka setulið sitt á þessum slóð- um, sem var um 6000 manns fyrir, og verður lið flutt frá Kýprus, en þar er nú 3000 manna lið. Þá t'lkynnti stjórnin einnig, að hún mundj leggja málið fyrir ör yggisráðið. í gærkveldi gaf herstjórn Breta á þessum slóðum út dagskipun .þess efnis, að herinn skylL, vera viðbúinn átökum, ef í odda skærist. Um 50 menn voru handteknir í gær í sambandj við óeirðirnar. Báðar deildir egypzka þingsins samþykktu í gær lög um hina nýju stöðu Súdans í egypzka ríkinu og gilda þau sem stjórnarskrá landsins fyrst um sinn. Egypzka stjórnin hefir sent eitt herfylkj enn að Súez- skurðinum. Hvalurinn fer tii Stokkhólms Timnn birti fyrir skömmu mynd af hval einum, sem veiddist við Norður-Noreg og var síðan fluttur til Kaup- mannahafnar og hafður þar til sýnis á torg; nokkra daga. Nú er veriö að flytja hval þennan, sem vegur eins mikið og 50 fílar til Stokkhólms og verður hann þar til sýnis sokkra daga. Slysavarna- og um- ferðanámskeið í Búðardal Prá fréttaritara Tímans í Búðardal. Fyrir og um síðustu helgi var hér þriggja vikna nám- skeið slysavarnadeildarinnar Kjartan Ólafsson í Búðardal. Stjórnaði Jón Oddgeir Jónsson námskeiðinu, en þvi lauk með almennri skemmtisam- komu á sunnudagskvöld. — Þátttakendur voru nær sex- tiu, þrátt fyrir óhagstætt tíð- arfar. Kaupfélag Hvammsfjarðar efni til fræðslufundar fyrir bifreiðastjóra á sunnudag, og var þar rætt um umferðar- mál og bifreiða tryggingar og sýndar umferðarkvikmyndir, en erindi fluttu Ólafur Krist- jánsson og Jón Oddgeir Jóns- son. Fundarmenn voru nær fjörutíu, flest bifreiðastjórar. Næst heldur Jón Oddgeir slysavarnanámskeið á Fells- strönd og í Saurbæ. Hin nýja kvikmynd Óskars Gíslasonar, Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra, er nú fullbúin til sýninga, og verður frum- sýning myndarinnar í Stjörnubíó á föstudagskvöldið kemur klukkan níu. Úr þvi hef jast svo daglegar sýningar á mynd- inni og verður hún á öllum sýningartímum kvikmynda- hússins. — Þossi nýja kvikmynd Óskars er allnýstárleg að efni. Eru það Bakkabræður nútímans, sem koma til höfuð- borgarinnar og lenda þar í ýmsum liinum fáránlegustu æv- intýrum á dráttarvél sinni á götum bæjarins, í Tívolí og víðar. Þeir eru að gerð sinni ekki ólíkir þeim Bakkabræðrum, sem fólk kannast við úr þjóðsögunum og vakið hafa kátínu og hlátur um aldaraðir. Óskar tjáði blaðamanni frá Tímanum í gær, að hann myndi efna til sýninga á myndinni út um landsbyggðina þegar í haust, ef tíðarfar og aðrar aðstæður leyfa, og verða þær sýningar þá sérstaklega auglýstar. Myndin að ofan er af Bakkabræðrum talið frá hægri: Gísli, Eiríkur og Helgi. Stórrigningar og vega- skemdir á Vestf jörðum Frá fréttaritara Tímans á Patreksfirði. Óvenjulegar stórrigningar hafa verið hér um slóðir síð- ustu þrjá daga, og eru allar ár og lækir í foraðsvexti, en skemmdir hafa orðið á vegum af völdum vatnsrennslis og aurskriða. Ga'&sendmy Mússti til Nor&mtsnna: Mótmæia væntanl. herstööv um á Svalbarða og Bjarnarey Halvard Lange svarar, að eagar herstöðv- ar sén á þessiim stöðum en slíkt sé Norð- mömrnin á sjálúsvald sett f fyrradag afhenti rússneska stjórnin sendiherra Norð- manna í Moskvu orðsendingu til norsku stjórnarinnar, þar sem því er mótmælt, að Norömenn láti árásarbandalagi Atlanzhafsþjóðanna, eins og það er kallað í orðsendingunni, herbækistöðvar sem ætiaðar séu til árása á Sovétríkin, m.a. a Svalbarða og Jan Mayén. — Vegaskemmdir á Kleifa- heiði og Halfdán. Á Kleifaheiði, milli Barða- strandar og Patreksfjarðar, og á Halfdán, milli Tálknafjarð- ar og Arnarfjarðar, hefir víða orðið mikið úrrennsli á stórum köflum á vegunum, vegir grafizt sundur af vatni og ofaníburður sópazt brott. Aurskriður í Skápadalshlíð. í Skápadalshlíð, sunnan Ósafjarðar, er gengur inn af Patreksfirði, hafa aurskrið- ur fallið á veginn og teppt hann, og í gær var byrjað að ryðja veginn og hreinsa til. Bílar fastir í Hólsá. Víða hafa óbrúaðar ár orð- ið ófærar, svo að umferð hef- ir stöðvazt. Á sunnudaginn urðu bílar fastir i Hólsá í Bíldudal, en náðust þó úr ánhi, áður en skemmdir urðu á þeim. Halvard Lange utanrikis- ráðherra Noregs hefir nú svar að orðsendingunni og birt yfirlýsingu norsku stj órnar- innar um málið. Ekki árásarbandalag. Norska stjórnin mótmælir x'yrst þeirri fullyrðihgu í orð- sendingu Rússa, að Atlanz- iiafsbandalagið sé árásar- ' bandalag. Norska stj órnin I líti á það sem varnarbanda- I lag, og fullyrðir að allar her- stöðvar á norskri grund verði eingöngu notaðar til varnar gegn innrás, en það verði aldrei leyft að nota norskar herstöðvar til árása á nokkra þjóð. Engar herstöðvar a Svalbarða. Þá fullyrðir norska stjórn- in að þótt Svalbarði og Bjarn arey séu á varnarsvæði því, sem Atlanzhafsbandalagið nær til hafi ekki enn komið til orða kvað þá ákveðið að setja þar á stofn herbækistöðvar á friðartímum, og á þeirri stefnu norsku stjórnarinnar hafi engin breyting orðið. — Hins vegar líti norska stjórn- in svo á, að hún hafi fullan urnráðarétt á þessum eyjum samkvæmt alþjóðlegum samn ingum þar um og sé henni heimilt að setja þar her- stöðvar ef hún telji nauð- syr.legt til verndar þeim eða Noregi sjálfum. Orðsending Rússa mjög rædd. Orðsending Rússa var mjög Liequat Aly Khan forsætisráð- herra Pakistan var myrtur í gær ISétt á efíir drap aestssr maasifjölili ísiorð* ingfösasí', seua Var póSitískm' ofstæklsma^ur Snemma í gær var forsætisráðherra Pakistans, I<ieqiiat Aly Khan, skotinn tveim skotum á fjöldafundi í borg einni í norðvestur hluta landsins um 60 km. frá landamærum Khasmír. Forsætisráðherrann lézt af sárum síðdegis í gær. Forsætisráöherrann flutti ræðu á fjöldafundi í borg- inni og voru um 20 þús. manns þar saman komin. Maður úr flokki pólitískra ofsatrúarmanna, sem taldir hafa verið svipaðir fas stum, ruddist að forsætisráðherr- aaura og skauí á hann tveim skotum. Mannfjöldinn drap morð- ingjann. Morðinginn komst þó ekki á brott, því að mann- fjöldinn réðst að honum og drap hann að skammri stund liðinni. Forsætisráðherrann var fluttur í sjúkrahús, gerð ur á honum uppskurður til að ná kúlunum og síðan var honum gefið blóð, en hann lézt eigi að síður um tveim stundum eftir atburð þenna. Þjóðarsorg í tvo daga. Stjórn landsins kom sarnan í gær skcmmu eftir atburöi þessa og fyrirskipaði þjóðar- sorg í landinu í tvo daga. — Mörg samúðarskeyti hafa bor- izt stjórninni, m.a. frá Nehru forsætisráðherra og Gordon Walker. Forsætisráðherrann verður grafinn í Karatschi i dag. Miklurn óhug sló á allan al- menning og stjórnmálamenn í Indlandi í gær við þessar fregnir og hætta talin á að morðið sé undanfari verstu atburða og upplausnar í stjórn (Framhald á 2. siðu.) rredd í heimsblöðunum í gær, einkum amerískum blöðum, en Bandaríkjastjórn hefir ekkert álit látið uppi um mál- ið og kvaðst ekki mundi gera það fyrr en norska stjórnin hefði afhent svar sitt. Blöð- in telja almennt, að þetta sé aöeins nýr liður í tauga- stríði því, sem Rússar reka nú og herða sífellt. Miklar loftomstur í Kóreu Mesta loftorusta Kóreu- stríðsins var háð skammt frá landamærum Mansjúríu í gær. Áttust þar við 33 banda rískar flugvélar og litlu fleiri af rússneskri gerð. Lauk loft orustunnj svo, að átta rúss- neskar flugvélar voru skotn ár niður og fimm laskaðar en aðeins e.'n bandarísk fórst. Orustan stóð í 15 mínútur og barst upp í 9 þús. metra hæð. Fundin ný fiskveiða paradís, segja Bretar Sjómenn, sem að undan- förnu hafa komið til Hull með fiskafla af Grænlands- miðum, láta mikið af fisk- veiðunum þar. Eftir frásögn- um brezkra blaða og viðtölum við hina brezku sjómenn er engu líkara en þeim finnist þeir þarna hafa fundið nýja fiskveiðaparadis. Svæð.'nu undan Hvarfi á Grænlandi hafa fiskimennirn ir gefið nafn'ð Klondike eft- ir hinum heimsfræga gull- grafarabæ. Fóru brezkir skip stjórar þangað til veiða strax að stríði loknu, en öfluðu mis jafnlega. Stundum afburða vel, en aftur lítið í öðrum veiðiferðum. Brezk blöð benda á það, að fiskimenn þeirra þurfi nú að láta sig Grænlandsmiðin meira skipta, ekki sízt vegna deilunnar um landhelgina við Noreg. Benda þau á, að frá Hull sé 6 y2 dags sigling á Grælandsmiðin og sé þar ekkj um neinn teljandi vegalengd armun að ræða, miðað við önnur fiskimið, þar sem brezk ir togarar stunda nú veiðar,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.