Tíminn

Dagsetning
  • fyrri mánuðuroktóber 1951næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    30123456
    78910111213
    14151617181920
    21222324252627
    28293031123
    45678910

Tíminn - 21.10.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.10.1951, Blaðsíða 1
í. Ritstjóri: , Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykiavík. sunnudaglnn 21. október 1951. 238. blað. Gátu haldið stefnunni á Hindis- vfk á vélarbilaðri trillu í myrkri Ve&«u'©fsfma svo mikill, að segl urðsa ekki Itíí'fð Kppl, og erfiitt að verjast áföllimum Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær komust Benjamín Sígurðrson, útgerðarmaður að Ásholtj við Höfðakaupstað, og félagi hans, ungur maóur, Stefán Hólm að nafni, heilu og höldnu til íl ndisvíkur á Vatnsnesi laust fyrir miðnætti í fyrrakvöld, úr hrakningi sínum á triilubátnum Farsæl. Voru þeir kaldir og hraktir, er þangað kom, en hresstust brátt, er þeir koaiu í húsaskjól og höfðu hlotið aðhlynningu hjá séra Siguröi Norland í Hindisvík og heimafólkj hans. Tiðindamaður frá blaðinu réttri stefnu á Vatnsnes, þar átti í gær tal við séra Sigurð sem þeir höfðu von um að ná Norland og spurði hann um góðri lendingu í Hindisvík, þessa óvenjulegu sjóferð ef þá bæri ekki af leið. Tókst Myndin gefur nokkrar skýringar um það, sem á milli ber Benjamíns og félaga hans, það einnig giftusamlega, og * s ^ . sem margir voru mjog farmr svo og lendingin sjálf. í landhelgisdeilu Norðmanna og Breta, sem er nu fyrir a - ag um j fyrradag. I Þykir það mjög vel af sér þjóðadómstólnum í Haag. Ytra. samfellda strikið er núver- Frásögn séra Sigurðar var vikið að verja bátinn í því andi f jögurra mílna landhelgislína Noregs. Innri og grennri á þessa* leið: j stórviðri sem var, og láta samfellda línan er lína sú, sem ákveðin var með konungs- — Þegar við höfðum frétt- ; engu skeika um stefnuna í tilskipun 1935, og iandhelgi Noregs er nú fjórar mílur út fr af Því- að báturinn væri, hriðarveðri, særoki og myrkri. . „ , , , m elcki kominn og ekki þættf ó- ■ fra henrn. Brotna punktahnan er landhelgislma su, sem sennilegt að hann ræki inn' Enn f Hindisvík í gær. Bretar telja rétta, og er hún fjögurra mílna radíus út frá fióann, fórum við að svipast j Þeir Benjamin voru enn í næstu landstcinum og sveigir inn í alla firði, sem er meira eftir honum hér meðfram Hindisvík jsjónum. En svo skall nátt- myrkrið á, og allar slíkar eft- irgrennslanir voru tilgangs- i lausar. : Sjóhrakta gesti ber að garði. Laust fyrir miðnætti var ! barið hér að dyrum, og voru jþað engir aðrir en þeir fé- 1 lagar af Farsæl, sem komnir ,voru, sjóhraktir, kaldir og í gær, en munu hafa ætlað heimleiðis ann- aðhvort i gærkvöldi eða í dag. Kom jafnvel til mála, að þeir tæku vélina úr bátnum í Hindisvík. Sjálfan bátinn,sem er með öllu óskemmdur, var búið að draga upp úr þarabrúklnu og upp á grund í gær. — Súes hlutabréf falla sem óðast Hlutabréfin í félagi því, sem byggðj Súesskurðinn hafa hríðfallið undanfarna daga síðan deila Breta og Egypta hófst. Hefir þetta valdið glund roða einkum í kauphöllum i London. Hlutabréf í ýmsum iðnaðarfyrirtækjum, sem eiga mikið undir siglingum um Súes, hafa einnig fallið nokkuð. Morð Ali Kahn hafði einnig i för með sér fall ým- issa hlutabréfa. en 10 sjómílur á breidd við fjarðarminni. „Sirkus Zoo” varð að fresta frumsýningunni Nokkrir örðngleikar reyndiist á upp.setn- Ingu tialdsins. — Fvrsta sýning kl. 5 í dag' Þiautir eftir íanga útivist í ” s J , ofsaroki. Reyndum við að Það reyndist örðugra og seinlegra að koma upp sýn- veita þeim sem beztar mót- ingartjaldinu handa sirkusnum en við hafði verið búizt, tökur. svo að því var ekki lokið í gærkvöldi nógu snemma til þess ' Höföu þeir tekið land í vik- að sýningar gætu hafizt þá eins og ráð hafði verið fyrir gert inni nyril neéan’ °§ fól“ “ um við þangað og bundum og auglýst. Fyrsta sýningin verður svo klukkan fimm í dag, batinn til bráðabirgða við og gilda þá þeir miðar, sem seldir hafa verið á fyrstu sýn- lausabryggju, sem ég átti á 1 grundinni upp frá sjónum.1 var um flér f blaðinu í unni. Bora varð allmargar hol Var báturinn óskemmdur og f^r*daJ” ^eiðzt Jiefði' í ur í steingólfið fyrir stoðir og báran náðj ekki inn á víkina, hæla, og eins þarf að festa svo að honum var óhætt þar. blakkir í rjáfur skýlisins, því að tjaldið verður að nokkru Vélin stöðvaðist og bátinn hengt neðan í það. íy«ti, er skammt var ófarið. . , t™;,. stundum aður en vélbaturinn, Ef tjaldið hefði verið reist Þeir Benjamm voru staddir _ ,_______ úti, hefði verið hægt að reisa norðvestur af Spákonufells- meginuppistöður fyrst og höfða, er veðrið skall á þá fyr s Z «« — ~ - - - - - nsrici. inguna. Vegna þess að sýningar- tjaldið er reist inni í flug- skýlinu við Skerjafjörð og á steinsteyptu gólfi en ekki á jörð undir beru lofti eins og venjulegt er og til ætlazt við gerö tjaldsins, reyndust ýms- it örðugleikar á uppsetning- Handleggsb rot naði við'að snúa í gang jeppa Þáð slys varð að Neðri- Risaskjaldbakan komst ekki lif- andi í land Risasæskjaldbakan, sem get Norðursjó og beðið var með mikillj eft rvæntingu að kæm ist lifandj; í land komst aldrei í Dýragarðinn í Kaupmanna- höfn. Hún dó átta klukku- stundum áður en vélbáturinn sem veiddj hana náði landi. Það er því óráðið, hvað af að sjálf- gengið fljótar. Ðýrunum líður ágætlega. Það breytti illa til með veðráttuna, þegar þessir gest- ir komu, og var í gærmorgun nokkur uggur um Brunná í Saurbæ í fyrradag, mundi verða kalt, en sá ótti að fjórtán ára piltur, Kristján ’ reyndist ástæðulaus, er það Sæmundsson, sonur bóndans kom í ljós, að hitalögnin, sem þar, handleggsbrotnaði, er komið hafði verið fyrir í skál- hann var að snúa í gang anum reynist ágætlega og jeppa. Hrökk sveif.n til baka, fullnægjandi svo að dýrunum er hann var að snúa jeppann var vel heitt og kenndu þau í gang, og slóst hún á hand- sér einskis meins í gær. en skáru frá sér það, sem eftir var, því að brátt var komið ofsabrim og mikill stormur. j Héldu þeir síðan til lands, en er þeir áttu ófarna eitthvað tuttugu mínútna leið til að þeim j Höfðakaupstaðar, reið yfir þá brotsjór, svo að bátinn íyllti og vélin stöðvaðist. — Tókst þeim ekki eftir það að. koma vélinni í gang Enginn brenni- steinn fannst við Fremrinámur Frá fréttaritara Tímans á Húsavik. Búið er nú að flytja á ann- að hundrað lestir af brenni- steini ofan frá Námask®rði til Húsavíkur, þar sem hann á að fara á skip. Mjög er far- ið að sneyðast um aðgengi- legan og hreinan brennistein ofan jarðar á þessum sloðum og þó vantar nokkuð á, að það magn sé fengið, sem ætlað var að flytja út í haust og búið að selja til Bretlands, en það var 300 lestir. Átti að taka nokkuð af þessu magni á Þeistareykjum, þar sem all- mikið er um brennistein, en veðráttan hindraði það í haust. Snjóar munu nú einn- ig hindra frekari brennisteins söfnun á Námaskarði á þessu hausti. Fyrir nokkru fóru menn til rannsókna fram í svonefndar Fremrinámur, sem eru norð- austur af Bláfjalli. Var för- in gerð til þess að athuga, hvort þar fyndist ekki hreinn brennisteinn ofan jarðar, en svo reyndist ekki. -70 íslenzk lista- verk sýnd í Briissel legginn á piltinum og braut báðar handleggspípurnar of- an við úlnliðinn. Læknir var s-Htur í Búðar- dal, og gerð' hann að bein- brotinu. Svo verður fyrsta sýningin kl. fimm í dag, eins og fyrr segir og mun uppselt á hana, enda gilda þá þeir miðar, sem ce’dir höfðu verið á sýning- una í gærkvöldi. Báturinn þoldi ekkj segl. Þeir félagar jusu nú bát inn og létu reka inn flóann.1 Einnig reyndu þeir að setja upp smásegl, en það kom brátt í ljós, að báturinn þoldi ekki segl í því veðri sem var. Lögðu þeir allt kapp á að verja bátinn áföllum og halda Listafulltrúi belgíska inn- anríkisráðuneytisins hefir boðið menntamálaráði að senda 60—70 listaverk á sýn- ingu í Brússel í desember í haust. Það hefir verið ákveðið að þiggja þetta góða boð belgísku stjórnarinnar, og munu málararnir Gunnlaug- ur Scheving, Jón Þorleifsson og Þorvaldur Skúlason og myndhöggvararnir Ásmund- ur Sveinsson og Sigurjón Ól- afsson velja listaverk á sýn- inguna. Þeir listamenn, sem óska eftir þátttöku I þessari sýn- ingu, eiga að senda lista- verk sín í listasafn ríkisins í þjóðminjasafnsbygging- unni fyrir 14. nóvember og snúa sér í þeim efnum til Selmu Jónsdóttur listfræð- ings, sem annast varðveizlu listaverkanna.

x

Tíminn

Gerð af titli:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1021-8459
Tungumál:
Árgangar:
79
Fjöldi tölublaða/hefta:
17873
Gefið út:
1917-1996
Myndað til:
28.08.1996
Útgáfustaðir:
Efnisorð:
Lýsing:
Dagblað. Fréttir og greinar um innlend sem erlend málefni
Fylgirit:

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað: 238. tölublað (21.10.1951)
https://timarit.is/issue/58740

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

238. tölublað (21.10.1951)

Aðgerðir: