Tíminn - 21.10.1951, Blaðsíða 5
£38, blað--------
TÍMTNN. sunnudaginn 21. október 1951.
5.
Guðni Þórðarson:
10. grein úr Bandaríkjaför
Sunnud. 21. ofcí.
Vald neytenda
Fyrir nokkru síðan 'Tíútti
Hugh Dalton, einn af þekkt-
ustu leiðtogum enskra jafn-
aðarmanna, ræðu, sem vakti
meiri athygli og umtal en
lengi hefir átt sér stað í sam-
bandi við póltísk ræðuhöld
þar í landi. Ástæðan var sú,
að Dalton beindi máli sínu
til húsmæðra og skoraði á
þær að fresta að gera kaup
á vefnaðarvörum og fleiri
vörum, er hann nefndi. Kaup
menn myndu neyðast til að
lækka verðið, ef hæfilega
drægj úr sölunni, enda væri
fyrirsjáanleg verðlækkun á
þessum vörum framundan.
Kaupsýslumenn urðu Dalt-
on ofsareiðir fyrir þessa ræðu
og hlaut hann ómjúk orð í
blöðum þeirra. Húsmæður
virðast hins vegar hafa tek-
ið tillit til áskorana hans.
Mjög hefir dregið úr sölu á
þessum vörum seinustu vik-
urnar. Húsmæðurnar draga
kaupin til þess að neyða kaup
mennina þannig til að lækka
álagninguna.
Þetta dæmi frá Bretlandi
sýnir, að neytendur hafa
mörg ráð til að knýja fram
verðlækkun, ef þeir sýna hæfi
lega árvekni, og ekki er
um vöruskort að ræða.
Öflugasta og öruggasta úr-
ræði þeirra er þó að efla sín-
ar eigin verzlanir — sam-
vinnufélögin, — ef þeim er
ekkj varnað heilbrigðs vaxt-
ar.
Þetta dæmi sýnir einnig,
að forráðamenn erlendra
jafnaðarmanna telja fleiri
ráð koma til greina til að
knýja fram verðlækkanir en
opinbert verðlagseftirlit.
Enska jafnaðarmannastjórn-
in hefir líka dregið úr því á
ýmsum sviðum, þar sem hún
hefir talið, að nægilegt fram-
boð væri tryggt og samkeppni
gæti átt sér stað. Kröfur þær,
sem nú eru gerðar af hinurn
róttækari armi enska verka-
mannaflokksins um aukið
verðlagseftirlit, eru fyrst og
fremst byggðar á bví, að það
sé nauðsynlegt af þeirri á-
stæðu, að framundan sé vöru
skortur, er hljótast muni af
framkvæmd vígbúnaðaráætl-
unarinnar. En vert er að
vekja athygli á því jafnhliða,
að einmitt þessi arrnur flokks
ins, sem virðist nú liklegur til
að ráða miklu um íramtíðar
stefnu hans, leggur meginá-
herzlu á, aff almenningur
sjálfur taki verzlunina sem
mest í eigin hendur með efl-
ingu kaupfélagsskaparins.
Frá sjónarmiði hans er hið
opinbera verðlagseftirlit að-
eins bráðabirgðaúrræði vegna
sérstakra aðstæðna, en efl-
ing samvinnufélagsskapar-
ins framtíðarúrræðið.Af hálfu
hans er og nær ekkert rætt
um þjóðnýtingu verzlunar-
innar.
Neytendurnir verða að gera
sér Ijóst, að þeir geta haft
mikið vald í verzlunarmálun
um, ef framboð vörunnar er
nægilegt og ekki er með bein-
um eða óbeinum opinberum
aðgerðum reynt að hindra
samtök þeirra. Þetta hefir
mörgum þeirra dulizt í seinnj
tíð vegna þeirra fjötra, sem
verzlunin var komin í. Höftin
voru framkvæmd þannig, að
Meðal svartra og tivítra bænda suðurríkjanna
Morg'nnstemiiiiig' á þjóðvegimme.— Vaíiismelónui* og' stikkiiiaði-
mjólk á borðum. — Járnkrautin í liiaðvarpanum. — Kýr sem
altlrci koma í f jós. — I boði lijá sverting'af jölskyldu. — BómiiII-
arakurinn og' rjkið á götunni
Gula strikið á miðjum veg- ■_______________________
inum var það eina, sem auga
á festi, er bíllinn þaut áfram
eftir steyptri og eggsléttri
þjóöbrautinni á 130 kílómetra
hraða. Bílstjórinn sagði að
það væri um að gera að fylgja
■strikinu, þá værj allt í lagi.
Framundan var stór og í-
burðarmikil beygja utan í
skógivöxnum hæðardrögum.
Ferlegur dráttarbíll kom á
móti með stóran flutnings-
kassa gljáandi á 10 hjölum í
eitirdragi. Algeng sjón á þjóð
vegum Bandaríkjanna. En
bílstjórinn fylgdi gula strik-
inu og hraðamælirinn stóð
alltaf á 120—130 km. hraða,
eða sem því svaraði í mílum,
því ekki er talið í kílómetr-
um í Bandaríkjúnum.
Þegar bílar mætast
í morgundögginni.
Þetta var snemma rnorg-
uns. Morgundöggin var ekki
ennþá horfin af. stórvöxnu
grasinu, sem vex villt með-
fram vegarköntunum. Hún
var líka í laufi trj ánna í kring
um „hitasopa" áningarstað-
anna. Við þá voru víða stórir
flutnignabilar, þar sem bíl-
stjórarnir, sem oftast eru
tveir, voru að fá sér hress-
ingu, eftir næturlangan akst-
ur, úti á þjóðvegunum, áður
en þeir komu á áfangastað í
iðnaðarborginni miklu.
Kannske var líka ferðinni
heitið lengra. En nóttin er
tími langferðabílstjórans með
þunga flutningavagna út á
þjóðvegunum, þá er umferöin
rninnst og greiðast yfirferðar
á góðum hraða með 15- 20
smálestir í dráttarkassanum.
Sveitin er allstaðar
ólík stórborginni.
Það er sama hvar það er
alltaf er það eins að koma
úr stórborg í friðsæld og feg-
urð sveitanna. Þannig er það
líka í Súðurríkjunum, þar
sem stritandi vélar og frjáls-
ir menn eru nú á bómullar-
ökrunum í stað þrælanna fyrr
á öldum. Landiö er að vakna
og kemur lifandi og
fullt af starfi út úr morg-
úndögginni. Áður en
menn gátu illa fært sig milli
verzlana, og vöruskortur-
inn leiddi jafnframt til þess,
að menn þorðu ekki annað
en að kaupa strax, ef varan
var fáanleg. Með þessu var
raunverulega búið að eyði-
leggja vald neytandans. Hinn
aukni innflutningur hefir auk
ið vald neytandans á ný og
nú er það hans að nota það.
Skýrsla verðlagseftirlits-
ins, er nýlega var birt, leiddi
í ljós, að ýmsir kaupsýslu-
menn höfðu misnotað sér á-
lagniinga:4frels|ið. Þetta þarf
að rannsaka betur og birta
nöfn þeirra, sem brotlegastir
eru. Með því er þeim veitt
nokkur refsing, en heiðarleg-
um fyrirtækjum veitt upp-
reisn. En skýrsla verðlagseft-
irlitsins sýndi líka annað.
Hún sýndi, að álagflingin var
mjög misjöfn og verðið þar af
leiðandi mjög misjafnt. Hún
Armentrout bóndi með syni sína þrjá á bæjarhlaðinu.
maður áttar sig á því er sól-
in komin á loft og steikjandi
hiti hinnar suðrænu sólar er
kominn í staö morgundöggv-
arinnar. Það er annar svipur
og annað líf út í sveitinni, en
inn í iðnaðarborginni. Hvort
um sig hefir nokkuð til síns
ágætis. En í sveitinni á mað-
urinn auðveldara með að
finna sjálfan sig og uppruna
sinn með náttúrunni, þar sem
grösin gróa og bómullarskúf-
urinn bærist í heitum and-
•f aranum.
Þar sem „hreppavegurinn"
liggur út af þjóðbrautinni tek
ur við malarvegur af íslenzkri
gerð og uppi á hæðinni hillir
undir búskapinn hjá bændun
um á Pace, búgarðinum, íbúð
arhús og hlööur milli tignar
legra trjánna og víðlendir
akrar og engi á báöar hliðar,
með stök.u trjám, eins og ein-
mannalegir varðmenn innan
um bómullarplönturnar og
kýrnar á enginu.
Bómullin er ekki lengur
meginþáttur búskaparins.
Bændurnir eru tveir, blökku
maður og hvítur maður. Það
var árið 1914 að Mathews nú-
verandi stórbóndi og eigandi
Pace búgarðsins keypti eign-
ina. Landið er 400 ekrur, 250
ræktað land, eða akrar, en
150 engi og skóglendi. Alveg
fram á síðustu ár, var þetta
bómullarræktarjörð svo til
eingöngu, eins og flestir aðr-
i'r búgarðar í Alabama. Þá
unnu þar átta fjölskyldur,
auk bóndans og vélarnar voru
ekki nema lítill þáttur starfs
ins. Þegar 25—30 manns unnu
á bómullarökrunum var í
mörg horn að lita. Bómullar-
ræktunin er nostursöm og
vandasöm vinna, þar sem
ekkj verður komið viö vélum,
nema ákaflega stórum og dýr
um. Býli af þessari stærð bera
ekki uppi þann kostnaö og
það er líka ein megin orsök-
in til þess, að bómullarrækt-
in hefir færzt til, milli ríkj-
anna. Er hún nú aðallega á
hinum geysilegu sléttlendu
stórjörðum í Suðurríkjunum
vestur um miðja álfuna.
Alabama er ekki lengur
hinn ókrýndi konungur bóm-
sýndi þannig, að neytendum
hefir veriö gefin aðstaða til
þess að geta valið milli verzl-
ana og verzlað þar, sem kjör
in eru bezt.
Það er nú neytendanna að
notfæra sér þetta vald til
hlítar. Þeir e.'ga að kynna sér
verð hinna ýmsu verzlana áð
ur en þeir gera innkaupin. Nú
rekur vöruskortur ekk; eins
mikiö á eftir og áður að þeim
sé hraðað. Ef neytendur gera
þetta, munu þeir fljótt verða
þess áskynja, að á mörgum
vörum er verðið mismunandi.
Með því að beina viðskiptun-
um til þeirra verzlana, er
bjóða bezt kjör, bæta neytend
ur ekk; aðeins hag sinn, held
ur stuðla að því að skapa heil
brigða samkeppni í verzlun-
inni. Sé hins vegar um skipu
lagt okur að ræða, eins og átt
hefir sér stað í sambandi við
sultuna og niðursoðnu ávext-
ina, getur ráð Daltons verið
afdrifaríkt. Okrararnir geta
ekki setið lengi með miklar
vörubirgðir og verða því að
lækka verðið.
Verzlunin verður því að
eins heilbrigð til frambúðar,
að neytendum sé skapað vald
til að hafa áhrif á verðlagið,
en þeir verða þá jafnframt
að notfæra sér það. Til þess að
þeím sé tryggt þetta vald
mega ekki vera
neinar hindrarnir í vegi þess,
að þeir geti eflt samtök sín,
eins og t.d. ósanngjarnar leyf
isveitingar eða lánsfjár-
hömlur. Þá skapast fljótt aft
ur það ástand, að þeir verða
háðir og ófrjálsir ,og gegn
kröfum um opinbert verð-
lagseftirlit verður þá ekki
staðið, þó vissulega sé sú leið-
in miklu æskilegri og betri að
neytendurnr sjálfir geti fram
kvæmt verðlagseftrlitið.
ullarræktárinnar, eins og áð-
ur var. Bændurnir á Pace bú-
garðinum hafa þó ekki alveg
lagt hana á hilluna, heldur
hafa hana með öðru. Fjöl-
breyttari búskapur gefur ár-
vissari tekjur og nýtir betur
allar starfsstundirnar.
Vatnsmelónur og búr-
sax húsfreyjunnar.
Úti í hlaðvarpanum hjá
hvítu hjónunum var svolítil
móttökuathöfn til að bjóða
gestina velkomna að garði.
Þessi heimsókn var að vísu
utan við áætlun þá, sem heim
boð Bandaríkjastjórnar fjall-
aði um, en hverjum hinna
tólf fulltrúa frá Atlanzhaís-
ríkjunum, sem þátt tóku í
heimboðinu áttu þess kost að
tilnefna það, sem hver og
einn óskaði að sjá, utan dag-
skrár. Ég óskaði að heim-
sækja bóndabæ í Suðurríkjun
um og fiskimenn að störfum
á strönd Atlanzhafsins.
Annríki dagsins var komið
í fullan gang og sólin hellti
geislaflóði sínu yfir menn og
skepnur. Úti í varpanum var
langborð, þar sem kældar ‘
vatnsmelónur, handleggslang
ar, voru bornar fram, ósund-
urskornar, en búrsax hús-
freyjunnar á borðinu við hlið
þeirra. Hún skar síðan risa-
fengin stykki úr melónum og
rétti komumönnum til að
slökkva sárasta þorstan. Síð-
an var mjólk og kökur og ís-
kæld súkkulaðimjólk handa
þeim er það vildu.
Járnbrautin og flugan
í eldhúsglugganum.
Járnbrautin liggur neðan
viö hlaövarpan og þau hjónin
sögðu að 15—20 sinnum á sól
arhring þeyttist hún fram-
hjá. Aðkomumönnum fannst
hún tröllaukin, en heimilis-
fólkið veitti henni enga 'at-
hygli, frekar en suðu flugunn
ar í eldhúsglugganum.
Bæði eru hjónin vinnuleg,
enda mörgum störfum að
sinna. Vinnudagurinn er oft
ast langur, eða frá sólarupp-
rás til sólarlags. Nætur eru
aldrei bjartar þar syðra, en
nokkur munur á dagslengd-
inni að vetrar og sumarlagi,
þótt ekki sé það mikið, mið-
að við það, sem við eigum að
venjast.
Vélar hafa Ieyst dráttar-
hesta af hólmi.
Kornið er bæði mais og
haframjöl, auk bómullarinn-
ar og margra kjarnmikilla
grastegunda, svo sem Alfa
alfa. Mikið af grasinu er unn
ið í mjöl til að fóðra með
nautgripina. Seldar búsafurð
ir eru sáðkorn, hafrar mjólk
og nautakjöt, auk bómullar-
innar.
Yfirleitt er unnið með vél-
um, sem hægt er. Á heima-
býlinu eru tveir traktorar,
tvær skurðvélasamstæður,
sem binda kornið og greina
það, heyhleðsluvél og ýmsar
smávélar. Kemur þessi mikli
vélakostur í stað tuttugu
dráttarhesta, sem ala þurfti
á dögum bómullarræktarinn-
ar.
Mér þykir mest gaman að
hugsa um nautahjörðina, seg
ir Mathew bóndi. Þau eru al-
in villt til slátrunar. Þau eru
nú 75 talsins og eru látin
ganga á afgirtum engum, eða
í skóglendi jarðarinnar.
Nautpeningur, sem aldrei
kemur í hús.
Hús eru engin til yfir naut
peninginn og hefir Matthew
bóndi engar áhyggjur af því.
(Framhald á 7. síðu)