Tíminn - 31.10.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.10.1951, Blaðsíða 4
4. TÍMINN, miffvikudaginn 31. október 1951. 246- blað ■i'STTfTH Hákarl í kjölfarinu Sjómönnum þykir það ó- hugnanlegt fyrirbrigði, ef há karl leggst í kjölfar skipa, þegar þau eru á siglingu. Ef óhapp vill til og maður fell- ur fyrir borð, hefur hin gráð- uga skepna, er syndir í kjöl- farinu, þegar gleypt þann, er fyrir borð fellur. En þó það sé miður ánægju legt að sigla með hákarl í kjölfarinu, fyrir skipsmenn á hafi úti, þá er þó mun verra fyrir heil þjóðfélög að hafa ætíð hákarla í kjölfari þjóð- arskútunnar. Ilákarlar þjóðfélaganna eru sú manntegund, sem ávallt er reiðúbúin til að nota sér neyð náunga sins, sjálfum sér til stundarhags, en þeim bág- stöddu og þjóðfélagi sínu til tjóns. Þó illt sé að hafa einn og einn einstakan hákarl á sjó og fjárplógsmann á landi, þá versnar þó um allan helm ing, þegar hákarlarnir mynda með sér félagsskap, til þess að skipuleggja starfsemi sína. Hin íslenzka þjóð hefir ýms hákarláféiög, eitt af þeim er Fasteignaeigendafél. Reykja- víkur. Hver er starfsemi Fast- eignafél. Reykjavíkur? í sjálfu sér gæti félag fast eignaeigenda verið mjög góð nr félagsskapur, ef starfsemi þess beindist að heiábrigð- um viðfangsefnum, t.d. hvern ig helzt væri hægt að byggja ódýr og hentug íbúðarhús, og hvernig helzt væri hægt að bæta láiiakjör til húsabygg- inga, og önnur slík verkefni. Ekki hefur borið mikið á því, ao þessi félagsskapur fengist við slík verkefni, en því meir hefur borið á ann- arri starfsemi. Þeirri starf- semi, að fá numið úr lögum 311 þau lagaákvæði, sem hindra það, *kð leigusalar hús næðis geti notað sér húsnæð isekluna til skefjalauss ok- urs, svarta markaðs brasks og skattsvika. Fasteignaeigendafélag Reykjavíkur telur sig mál- svara allra húseigenda í Reykjavík, en sem betur fer mun ekki vera í þessum fé- lagsskap nema y5 húseigenda enda er það að vonum, því félagsskapur þessi vinnur tneirihluta húseigenda í bæn um tjón eitt, eins og síðar skal að vikið. % Þegar Fasteignaeigendafél. hóf upp raust sína. Húsaleiguokrurum bæjar- ins er að vonum mjög illa við þá xíienn, er hafa djörfung til að vekja athygli á fjárplógs- starfsemj þeirra. Sá, er þetta ritar, hefir um nokkurra ára skeið kynnt sér leigu- okrið í þessum bæ, skrifað um það allmargar blaðagreinar, og bent á leiðir til úrbóta á því ófremdarástandi, sem hér ríkir, varðandj leigu húsnæð- is. Þessa starfsemi hafa leigu okrararnir litið illu auga, því eðlilega hatast þeir við hvern þann, er skerða vill mögu- leika þeirra til að draga illa fengið fé í pyngju sína. Hinn fámennj en fjársterkj hópur harðsnúinna leigusala, hefur færzt í aukana og ráðið sér íramkvæmdastj óra og lög- fræðilegan ráðunaut. Eitt af hans verkefnum skal vera það, að vefa þann blekk ingavef, að telja mönnum íuu um, að Fasteignaeigenda- Efiit* Hnujses Pálsson frá Undirfelli félagið sé málsvafi allra kannske einhver örfá tilfelli þeirra, er fasteígnir eiga eða um hæpin tekjuframtöi leigu ætli að eignast, og sé yfirleitt sala. Um þetta segir blessað- félagsskapur hinna miskunn úr sakleysinginn orðrétt: sömu Samverja, er komi sér j ,Því verður auðvitað ekki upp húsum til þess eins að neitað, að finna megj ýmis geta stundað góðgerðarstarf dæmi þess, að húseigendur semi á húsnæðislausum vesa- . taki óhæfilega háa leigu, og lingum, sem myndu veslast er aö sjálfsögðu rétt að víta upp og deyja, ef hinir sann- það, enda hefir Fasteignaeig trúuðu þjónar Mammons í endafélagið lágt kapp á að líkj leigusala miskunnuðu sig kdma í veg fyrir bað.“ ekki yfir þá, með því að ljá j Svo mörg eru þau orð. Ein þeim húsaskjól fyrir lítinn hvers staðar stendur í sígildri pening að sjálfs þeirra dómi. bók: Ó vei yður Farisear, þér j hræsnarar. Við hverja myndi Framkvæmdastjórinn talar. slíkt sagt nú? Hvar er bar- í Mbl. 26. okt. skrifar stjórn átta Fasteignaeigendafélags- Fasteignaeigendafél. Reykja- ins fyrir lækkandi húsaleigu, víkur eða framkvæmdastjór- og hver er árahgur hennar? inn fyrir hönd hennar, og Að slíku skal vikið síðar. En hneykslast mjög á hinum of- .hinn andlegi skyldleikj grein' stækisfulla og illa innrætta/ arhöfundar við aðra mannteg manni Hannesi Pálssyni, er' und kemur glöggt fram þar beri hinum „grandvöru“ og sem hann segir:,, og að sjálf- „heiðarlegu“ leigusölum ' á sögðu rétt að víta þaö“. brýn okur og skattsvik. j Voru ekkj ummæli hæst- Stynja þessir máttarstólpar virts viðskiptamálaráðherra þjóðarinnar mjög undan ! eitthvað svipuð í útvarpsræðu heimsins vanþakklæti, og' hans, þegar hann ræddj við vilja breiða vængj sína yfir þjóð sína um okurálagningu alla þá, er íbúð eiga, og jafn- j hákarlanna i heildsalastétt. vel líka þá, er ekkert eiga. í En hver eru vítin. Þjóðin bíð- lok greinarinnar gægist þó ur þess með óþreyj u að hæstv. fram svolítil meinlaus hót- [ viðskiptamálaráðherra birti un, þess efnis, að svo geti far- nöfn okraranna, er sett hafa ið, ef leigútakar hafi sig ekki hæga, þá muni verða „þröngt íyrir dyrum“ með húsnæði. Fá orð í fullri meiningu, en skilst þó. Enda er fram- kvæmdastjórinn bæði skýr maður og kurteis mjög. Sjálfboffaliffinn. í byrjun greinar sinnar vik ur framkvæmdastjórinn að því, að Hannes Pálsson muni telja sig sjálfkjörinn for- svarsmann leigutaka, en leigutakar muni kunna hon- um litlar þakkir fyrir. Varla mun framkvæmdastjóri Fast- eignaeigandafél. nokkurt um boð hafa frá leigutökum til að tala fyrir munn þeirra, og skal þessu því lítt svarað, en minna vil ég hinn launaða framkvæmdastjóra á það, að reynsla sögunnar sýnir venju lega meiri afrek hjá sjálf- boðaliðum en málaliðsmönn- um. Ef málinn hættir að greið ast, eru vopnin aö jafnaði lögð niður. Skrítin reikningsaffferff. Greinarhöfundur hneyksl- ast mjög á útreikningi Hann esar Pálssonar á upphæð hinn ar svörtu leigu í Reykjavík. Að sjálfsögðu er þarna um á- ætlanir aö ræða, enda skýrt fram tekið, en varðandi reikn ingsaðferðina skal þao játað, að útréikningurinn er gérður á sama hátt og hjá hinum andlegu félögum leigusal- anna, heildsölunum, á þeim tímum, er faktúrur voru flutt ar í tunnum, og fyrst var lagt á vöruna vestur í Ameríku, og svo aftur heima á ísiandi. Sannast að segja taldi ég, að þetta værj sú eina reiknings- aðferð, er viss manntegund skildi, þegar reiknað væri í prósentum. Fasteignaeigendafélagiff játar leiguokur. Enda þótt greinarhöfundur vilji gera sem minnst úr því, að leigusalar noti sér húsnæð isekluna til óhæfilegrar fjár öflunar, telur hann þó hyggi- legra að játa það, að til muni dæmi um okurleigu og okrarastimpiíinn á heildsala stéttina. Eða kannske fyrir- skipar hann bönkunum, að yfirfæra ekki peninga til vöru kaupa fyrir ræningja þessa. Sjálfsagt mun ráðherrann á enhvern hátt vernda þjóð sína, og ætla má, að hinir heiðarlegu heildsalar krefj- ist þess, að þar skuli skömm, sem skyldi. Eftir orðum stjórnar Fast- eignaeigendafélagsins mætti ætla, að það félag ynn; einn ig rösklega aö því að koma vítum við, á þá menn í hús- eigendastétt, sem eru skömrn sinnar stéttar. Þó ekkj væri nema vegna hinna fjölmörgu heiðarlegu húseigenda, sem aldrej hafa notað sér neyð náunga síns, og eklq ætlast til að leigutakar þeirra, borgi allar afborganir af húsum þeirra. Framh. Útvörðaii’Iiui (Framhald af 3. síðu) merkið er ímynd hinnar enda lausu framþróunar, það er ímynd sigur slífsins, það er tengiliður milli nútíðar og fortíðar. Ég vil enda þessi orö mín með innilegu þakklæti til Páls Oddgeirssonar fyrir forgöngu hans í minnismerkfsmálinu, ég vil þakka listamanninum góða, sem skóp listaverkið, ég vil þakka bæjarstjóran- um, sem hafði úrslitaáhrif á val staðsetningu minnismerk- isins og ég vil þakka öllum þeim mörgu, sem unnið hafa að framgangi málsins. Brynjólfur bóndasonur ræðir hér um grein Hinriks Þórðarson ar um fuglafriðunarfrumvarpið: „í baffstofuhjali Tímans mið- vikudaginn 17. október, er dálít- ill pistill um hið nýja friðunar- frumvarp, eftir Hinrik Andrés Þórðarson, Útverkum á Skeið- um. Mér þykir málflutningur hans svo lélegur, að ég get ekki setið á mér aö senda smá pistil sem svar. Rétt fyrst segir Hinrik Andrés: „Fimm þjóðkunnir menn hafa um þriggja ára skeið unniö að samningi frumvarps- ins, eða síðan 1948, svo að ætla mætti að lítið væri þar að finna af misfellum, sem deilum geta valdið.“ Það var algerlega óhugsandi, að unnt yrði að leysa þetta frið unarfrumvarp svo vel af hendi, að ekki ríkti ágreiningur út af, þar eð auðvitað halda sumir með að friða fugla, og aðrir á móti. Hinrik Andrés segir næst: ! „Það getur vissulega verið fag- jurt að tala um það að friða íugla, jafnvel alla fugla, og gera ísland að eins konar fuglagarði í Norðurhöfum.‘ Það meira en „getur“ — það er fagurt að tala um að friða alla fugla og gera ísland að fuglagarði, og það er hægt, öllnm að skaðlausu, öðr- um en þeim, sem yndi hafa af að drepa, og stilla sér upp um landið, líkt og fuglahræðum við hænsnahús, og slíkir menn eru vissulega sannar fuglahræður. f upptalningnnni fer Hinrik Andrés liraustlega af stað. Hann byrjar sem sé á álftinni. Það verður ekki annað skilið af því, sem hann segir um hana, en að hann vilji leyfa dráp á henni. Þetta er svo mikil fásinna, ao mér finnst naumast taka að fara nánar út í það, nema hvaö ég hef aldrei séð álftir í hundr aða tali, hvorki á túnum eða engi, og hef því heldur aldrei vitað til að hún gerði hinn minnsta usla hjá bændum við ár og vötn. Aftur á móti veit ég um, að þessi fugl hefir veitt mörgum bóndanum gleði, er ein og ein hjón hafa hafzt við ná- lægt bæjum þeirra, en þeir menn hafa aö öllum líkindum verið með heilbrigðari hugsun- arhátt í þessum efnum en Hin- rik Andrés. Svo langt kemst þesssi hugsunarruglingur hjá honum, að hann heldur að lít- ið betra sé að hafa álftina í engj um en sauðfé. Þetta er öfga- fullar ýkjur, sem hafa við ekk- ert að styðjast, nema lýgina. Ég skal ekki bera á móti, að fiskiöndin sé meinvættur í lax- og silungsstöðvum, en svo mik- ið er víst, að annað er meira og verra, og er þar fyrst að telja minkinn, en harla lítið er gert til eyðingar honum. Gæti ég þó trúað að fiskiöndin hefði nú þegar misst titil sinn sem „mesti meinvættur" fyrir honum. Það verður ekki annað séð, en Hinrik Andrés hlakki yfir því, að gæsirnar hafa verið drepnar á friðunartímum, þar sem hann segir: ,.... enda nokk uð verið skotið af þeim á vor- in, í apríl og maí.“ Telur hann Fínpúsning Skeljasandur Hvífur sandur Perla í hraun Hrafntinna Kvarz o. fl. Fínpúsningargerffin Sími 6909 þessu næst upp romsur af speli- virkjum, sem gæsir hafa átt aö gera. Þessar romsur eru meira og minna ýktar, enda auðsjáan lega róið að þvi að fá lesand- ann á sitt mál, með blekking- um einum. Enn segir Hinrik Andrés: „Er engin hætta á að stofninum fækki um of vegna skota, svo mjög sem gæsin er vör um sig og eftirtektarsöm, þegar mað- urinn er annars vegar.“ Rétt áö ur segir hann: „Og ef verja á akur fyrir gæs á vordegi, er að- eins eitt ráð til, og það er skot, og aftur skot, engu öoru verður beitt með árangri.“ Þarna stang ast kenningar hans heldur bet- ur. Hann heidur því fram, svo að segja um leið, að dráp, sama sem fækkun, á gæsinni sé þaö eina, sem bjargað getur ökr- um bænda, og þar á eftir telur hann að gæsinni fækki ekki urn of, vegna þess að örðugt sé að skjóta svo nokkru nemi, þar sem hún sé svo vör um sig. . Eftir þessa athugun, fer manni nú að gruna að fleira sé brogað við málflutninginn, enda er maðurinn þekktur að ýmsu sérkennilegu, en út i það verð- ur ekki farið hér.. Ég er nefnilega hálf smeykur um að Hinrik Andrés hafi stund um séð tvöfalt, og líklega vel það, þegar hann hefir horft á gæsahóp á akri, eða réttara sagt: Tilvonandi alcri, því auð- vitað hefir það orðið að flagi eftir að gæsirnar hafa veriö búnar að koma á þaö! Síðasti pósturiim hjá Hinriki Andrési, er dálítið sérstæður, því piár eru bornar fram hinar fui'ðulegustu nær hótanir til alþingismanna vorra. Þár eru sameinaðar á einn stað, tveir meginþræðir allrar greinarinn- ar, sem eru ýkjui'nar (sbr.:„ Að kornrækt verður, að minnsta kosti í sumum sveitum sunnan- lands, nær óframkvæmanleg vegna ágengni gæsarinnar,..“), og drápshugur greinarhöfundar eða hlökkunin yfir því að friðun arlögin muni verða brotin, (sbr. .... „eða þá hitt, að friðunarlög in verða ekki haldin, og það á þeim foi’sendum að „ nauðsyn brýtur lög.“). Tel ég svo með öllu þýðingar- laust áð fjölyrða þetta meir, því grein Hini'iks Andrésar er þann ig úr garði gerð, að hver sem hugsar af sæmilegri skynsemi, sér, að höfundurinn rær að því einu að korna hugsunarskekkju sinni í framkvæmd, en færi hann ekki skári'i rök fyrir máli sínu en hingað til, mun honum varla takast að blekkja þing- menn okkar svo, að þeir rísi öndverðir gegn vilja alls almenn ings í landinu, með þvi að mæla á móti fi’iðun svanarins, gæs- arinnar eða andai'innar, því ekki verður á móti mælt með réttu, að eina friðunin á þess- um fuglum, sem öðrum, er al- friffun, en að því mun verða stefnt látlaust, þar til sigur vinnst í þessu máli.“ Ef Hinrik sér ástæðu til að svara þessu bréfi, er honum heimilt rúm hér í baðstofunni. Starkaffur. V.VAWAV.V.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.V.VAVe ji Húseigendur 'í í í I; Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4 herbergja íbúð- ■“ um á hitaveitusvæðinu. Ennfremur vantar okkur 6 v ■; herbergja íbúð eða tilsvarandi einbýlishús í bænum. ‘I V j» *. Miklar útborganir. .* :« FASTEIGNIR S. F. _ í* Tjarnargötu 3 — Sími 6531 »* ■: 5 wW.’JVW.V.W.V.,.V.V.W.VAW.V.V//AVöWVVWW

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.