Tíminn - 31.10.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.10.1951, Blaðsíða 8
35. árgangur. Reykjavík, 31. október 1951. 246. blað Fiúði úr bíl þing- ; eítir Seint í fyrrakvöld varS á- rekstur milli bifreiðanna R- 1505 og R-75 á mótum Guð- rúnargötu og Rauðarárstigs, os urðu miklar skemmdir á bifreiðunum. Kom hin síðar- neínda eftir Rauðarárstíg, en nin Guðrúnargötu. Bifreiðar- stjórinn á R-75 snaraðist út, er áreksturinn var orðinn, en þá var enginn maður við stýr- ið á R-1505, en einn farþegi í lienni. Maður, sem nærstaddur var hafci þó séð bifreiðastjórann skjótast út, jafnskjótt og á- reksturinn var orðinn, og hiaupa vestur Guðrúnargötu. Kom maðurinn að og talaði meðal annars við farþegann í R-1505, en svo tókst illa til, að hann fór brott, án þess að ( gefa upp nafn sitt, án þess því værj frekari gaumur gefinn. ¥ið rannsókn málsins kom í ljós, að bifreiðin R-1505 var eign eins þingmannsins, og hafðj henni verið stolið úr Templarasundi í fyi-rakvöld, þar sem hún hafði verið skil- in eítir opin. Maöurinn, sem þarna var nærstaddur, telur sig þó muni þekkja farþegann, ef hann sér hann aftur. Hins vegar beinjr rannsókna^lögregfen þyí til farþegans, að hann gefi sig fram af frjálsum vilja. Frá vígslu minnismerkisins við Landakirkju í Vestmannaeyjum: Páll Oddgeirsson flytur vígsluræðuna. Undir fánunum situr Ólafur Kristjánsson bæjarstjóri, en hægra megin við hann stendur Þorsteinn Jónsson í Laufási, og ber við minnismerkið, sem ekki er búið að afhjúpa, en hjá honum situr Þórdis Guðjónsdóttir, sem afhjúpaði það. Vígt sögu hins liðna: Minnismerki drukknaðra sjó- manna í Eyjum hið fyrsta á landinu oittiii'íöjiin vilja ef.na til spjaída- happdrættis Bjarni Benediktsson utanríkis ráðherra flytur í efri deild frum v.arp til iaga um heimild til ít3 leyfa héraðssamböndum íþrótta og ungmennafélaga aS atofna til sérstakrar tegundar happdrættis. ASalgrein frum- .varpsins hljóðar svo: „Heimilt skal dómsmálaráð- heira að leyfa héraössambönd- um íþrótta- og ungmennafélaga, hverju á sínu. héraðssvæði, að stcfna tii og reka um tiltekinn tíma töluspjaldhappdrætti (,,Bingo“-happdrætti) i sam- bEftidi vio opinberar skemmtan ir eða sýningar samkvæmt regl um, er settar yrðu með reglu- gerð“. Keflavíknrbátar fiætta rekneta- læft við Fál ©cMgeirssdíii, knupmaim, for- | göngtmiann þess, a'ií m?traisiHc*rkið var reist j Um fyrri helgi var afhjúpað við Landakirkju í Vestmanna- : eyjum minnismerki um menn þá, sem drukknað hafa við j Vestmannaeyjar, hrapað þar í björgum og farszt í flugferð- j um milli Vestmannaeyja og Evíkur. Er það Páll Oddgeirs- , son, kaupmaður frá Vestmamiaeyjum, sem fyrstur manna bar fram þessa hugmynd og hefir síðan barizt ótrauðlega fyrir henni, þar til hún er nú orðin að veruleika. Frá fréttaritara Tímans í Keflavík. Reknetabátar fengu sáralít- inn afla í gær, tveir rúmar fimmtiu tunnur, en nokkrir 30— Bar fram hugmyndina 1935. Blaðamaður frá Tímanum átti tal við Pál Oddgeirsson og bað haiin að segja blaöinu í stuttu máli scgu þessa fyrsta minnis- merkis sinnar tegundar á landi hér. — Það var á þjóðhátíð í Eyj- um 1835, að ég fiutti minni sjó- manná hinn 11. ágúst, sag'ði Páll. Þá hreyfði ég þessari hug mynd fyrstur manna, og þenn an sama dag var sjóður stofnað ur til þess að hrinda hugmynd inni í framkvæmd. Þá var gert ráð fyrir, að minnismerkio yrði helgað drukknuðuni sjómönn- um og.þeim, sem hrapað höfðu í björgum, þvi að fiugferðir voru þá ekki hafnar til Eyja og engir Eyjabúar látið lífið i flugsiys- xim. Seinna var svo ákveðið, að helga minnismerkið einnig beim, sem farizt höfðu á þann hátt. Síðan 1935 hefir fé verið safn að til minnismerkisins, og haía margir verið drjúgir á tillög, l'yrst og fremst Vestmannaeying ar, en einnig ýmsir Reykvíking ar. Heíir Helgi Benétíiktsson stutt þetta mál miög drengilega. ósönnum ummælum í garð Guð mundar, sem fyrir nokkru komu fram í Mánudagsblaðinu, þar sem um uppspuna einn var að ræða. Minnií.merkið var síðan steypt hjá Ib Rathje í Charlottenlund í Danmörku, og er það verk vel af hendi leyst, en Stálsmiðjan steypti stálhluti krossmarksins á sökkiinum. MinnismerkiS er sjómaður á háum stalli og heldur á lukt í hægri hendi. Því var vaiinn stað ur vestast á lóð Landakirkju, og horíir sjómaðurinn út á haf- j íð af upphækkuðu svæði í skjóli kirkjuhelginnar. j Vígsluaíhöfmn. j Vígsluathöfnin fór fram fyrra sunnudag, og hófst með guðs- !þjónustu í Landakirkju. Síðan j flutti Páll Oddgeirsson vígslu- ' ræðuna. Sagði lrann meðal ann ars, að frá aldamótum hefðu 232 Vesímannaeyingar farizt á sjó, í bjcrgvm eða með flugvél- um. Afhenti hann minnismerkið Eyjabúum, en fól það til varð- veizlu sóknarnefnd Landa- kirkju, sem heitið hefði því að hjúpaði minnismerkið. Er hún j ein þeirra mörgu Eyjabúa, sem . Ægir hefir höggvið nærri, því I að hún hefir misst f jóra bræð ! ur og afa sinn í sjóinn. Ólafur Kristjánsson bæjar- stjóri veitti minnismerkinu mót töku, cg þakkaði hann með ræðu, og sömuleiðis Steingrím- ur Benediktsson í fjarveru for- manns sóknarnefndar. Kirkjukór Landakirkju söng við athöfnina undir stjórn Ragn ars Jónssonar. Hinn aldni og kunni sjógarpur, Þorsteinn Jóns son í Laufási, lagði blómsveig að minnismerkinu. Sjóferðabænín. Páll Oddgeirsson vék í lok vígsluræðu sinnar að hinum forna og fagra sið sjómanna að lesa sjóferðabæn, er látið væri frá landi. Vitnaði hann þar til ummæla Þorsteins í Laufási, og I hvatti til þess, að þessi gamli j siður yrði hafinn til vegs að nýju. Samsæti í Hótel H.B. Að lokinni vígsluathöfninni bauð Helgi Beneaiktsson, for- seti bæjarstjórnar Vestmanna- eyjakaupstaðar, til samsætis í Hótel H.B. Fór það einnig mjög I virðulega fram, og er ræða, sem Helgi Benediktsscn flutti þar, birt annars staðar í blaðinu. ið brezkt fót- göngnlið ern sent til Sóes 4C tunnur. Fimin bátar hættu rekneta- veiðvun í gær, fjórir heimabátar úr Keflavík cg eihn úr Vest- mannaeyjum. Veldur því eink- um mikið netatjcn, sem sjómenn hafa orðið íyrir af völdum hvala vöðu á miðunum. Gert af Guðimindi frá Miðdal. ! Minnismerkið, sem nú er kom ■ ið upp í Eyjum, er gert af Guð- ; mundi frá Miðdal, cg var það : eina tillagan, sem mönnum lík aði, sagði Páll. Vil ég nota tæki j færið til þess að láta í ljós andúð i mína á óviðurkvæmilegum og íegra hinn helga reit, þar sem það síendur. Lét hann svo um mælt, a'ð minnismerkið væri vígt með beirri atht'fn, sem fram færi og sögu hins liöna. Þórdís Guðjónsdóttir, kona eins fcekktasta skipstjóra í Eyj um, Sigurðar Bjarnasonar, af- Brezka stjórnin tilkynn'ti í gær, að 3. brezka fótgönguliðs herfylkinu hefði verið gefin skip un um að fara til Súessvæðisins og munu þrjú flugvélamóðurskip ílytja liðið. Allt var með kyrr- um kjörum við Súes í gær. I ]. Ekkert þokast til ! samkomulags í Kóreu Á fundi undirneíndanna um vopnahléslínuna í Pan Mun Jom í gær varð enginn árangur. Kommúnistar halda fast við kröfur sínar um það, að báðir herirnir hörfi frá núverandi víg línu og her S. Þ. allt að 25 km. suður á bóginn á sumum stöð- ! um. Þó er talið, að ekki sé með öllu útilokað að samkomulag náist um vopnahléslínuna og verður viðræðum haldið áfram. Kommúnistar gerðu allhörð áhlaup í gær suðaustan Kum- chon en annars var lítið barizt í gær. Churchill heldur fyrsta ráðuneyt- isfund Churchill forsætisráðherra Breta hélt fyrsta ráðuneytisfund sinn í gær og stóð hann um tvær stundir. í dag var einnig tilkynnt um fjóra nýja ráðherra í stiórninni. Þar á meðal er Harcld McMillan, sem verður húsnæðismálaráðherra cg er verkefni hans að sjá um fram kvæmd á kosningaloforðurn í- haidsflokksins í húsnæðismál- um. Báöar deildir þings koma saman á mprgun og þann dag mun Churchill hafa fullskipað ráðuneyti sitt. Á mánudaginn mun svo hásætisræða konungs verða flutt. Úrslit eru nú kunn í tveim þingsætum, sem eftir var að telja í Bretlandi. Fengu Verka mannaflokkurinn og íhalds- flokkurinn sitt þingsætið hvor og er meirihluti stjórnarinnar því hinn sarni og áður, 18 þing sæti. Verðbreytingar á síldÍMÍ um mánaðamótin Nú um mánaðamótin er út- lit fyrir, að verulegur hluti síldveið’ibátanna hætti veið- um, ef ekki verða snögg um- skipti um aflabrögðin. Búast sjómenn við’ þvi, að bræöslusíldarverðið falli, þar sem hið auglýsta verö’ síldar- verksmiðja ríkisins nær ekki nema fram til þessara mán- aðamóta. Yfirleitt virðist líka sú sild, sem nú veiðist, vera mun rýrari en sú sem veiddist á sömu slóðum fyrr í haust. Franskur landstjóri myrtnr í Indókína Franski landsstjórinn í fylk- inu Kombodia í Indo-Kína var myrtur á heimili sínu í gær. Hér var þó ekki um pólitískt morð að ræða heldur var þjónn hans að verki. Landstjórinn var 44 ára að aldri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.