Tíminn - 21.11.1951, Qupperneq 3
2G4. blaS.
TÍMINN, miðvikudaginn 21. nóvember 1951.
S.
eftir FRANK YERBY
Þessi bók er eftir sama höfund og Foxættin í Harrow.
— Allar bækur hans eru metsölubækur og efni þeirra
kvikmyndað. —
Einn maður og þrjár konur er rómantísk < >
ástarsaga frá Suðurríkjunum og Kúbu. — 1 *
_ o
Sagan er spennandí og bráðskemmtileg < t
aflestrar. *
BOKFELLSUT GAFAN
MYSUOSTUR
Ríótnaostur
30% ostur
40% ostnr
Norðra
Heildsöluhirgðir hjá
óuotuð diesclrafstöð 6,35 kw. með hag
stæðu verði og grelðsluskilinálum. -
Rafeldavél ný, g'ctur fylgt.
Athugasemd
Formaður Stéttarsambands
bænda og formaður nefndar- ^
hluta framleiðenda í verðlags- ^
nefnd landbúnaðarvara, hr.
Sverrir Gíslason, sendir mér ó- (
notalega tóninn í Tímanum
þann 17. þ. m. Tilefnið er fund-
ur, sem haldinn var í verðlags
nefnd landbúnaðarvara, þann
8. nóv. s. 1. og fundarefnið. Ég
er að vísu ýmsu vanur úr bar-
áttunni fyrir málefnum verka-
lýðsins, en þetta er í fyrsta sinn,
sem samstarfsmaður minn þræt
ir fyrir að fundur, sem hann
sjálfur hefir boðað til og mætt
á, hafi verið haldinn og að til-
boð, sem hann sjálfur bar fram,
hafi verið tilboð eða málaleit
an. Mér þykir rétt að minna hr.
Sverri Gíslason á gang þessa
máls, ef hann hefir gleymt því,
sem gerzt hefir.
Ég ætlá, að það hafi verið
þann 7. þ. m., sem ritari verð-
lagsnefndarinnar boðaði mig á
fund í nefndinni þann 8. þ. m.
Ritarinn sagði, að fulltrúar fram
leiðenda óskuðu eftir fundin-
úm, vegna útflutnings á kjöti.
Á tilsettum tíma var fundurinn
settur af hr. Sverri Gíslasyni.
Mættir voru allir fulltrúar neyt
enda, hr. Sverrir Gíslason og
Sigurjón Sigurðsson af framleið
endum, en fjarverandi var af
þeirra hálfu hr. Steingrímur
Steinþórsson. Fýrirspurn kom
um fjarveru Steingríms, og upp
lýstist það, að hann hefði ekki
fundizt, til þess að móttaka
fundarboðið.
Eftir beiðni Sverris mætti hr.
Sveinn Tryggvason í fundarbyrj
un og gerði grein fyrir kjötút-
'flutningnum, síðan vék hann af
'f'undinum. Þá bar hr. Sverrir
Gísláson fram þá málaleitan, að
nefndin mælti xneð því, að kjöt
ið yrði hækkað í verði um kr.
0,60 á kíló gegn því að meira
kjöt yrði ekki flutt út í haust.
Einnig tæpti hann áminni hækk
un gegix því að flutt yrði út eitt-
hvað minna en 600 smálestir til
viðbótar þeim 700 smálestum,
sem.búið var að leyfa útflutn-
ing á.
Eftir nokkrar umræður unx
framkomið tilboð eða málaleit-
an, bað ég um orðið og spurði,
hvort það væri ekki rétt skilið,
að fundurinn væri haldinn til
þess að taka afstöðu til þess
tilboðs að kjötútflutningurinn
yrði stöðvaður gegn því að ltjöt-
verðið hækkaði innanlands um
kr. 0,60, og ennfremur spurði ég,
hvort hækkunin ætti að vera í
smásölu eða heildsölu.
Hr. Sverrir Gíslason varð fyr
ir svörum og sagði, að kr. 0,60 i
smásölu mundi verða látið
nægja. Hann játti því, að skiln-
ingur minn á fundarefninu væri
réttur. Þá bað ég um fundarhlé,
til þess að nefndárhluti neyt-
enda gæti rætt um tilboðið í
sínum hóp, og viku þá framleið-
endur af fundi.
Eftir nokkurt fundarhlé var
fundinum haldið -áfram og var
þá borin fram gagntillaga, sem
m. a. fór fram á, að veittur væri
frjáls innfíutningur á kjöti og
kjötafurðum, ef frekari útflutn
ingur á kjöti yrði leyfður. Hr.
Sverrir Gíslason sagðist ekki
vera tilbúinn til að taka afstöðu
til þessai’ar gagntillögu, og var
fundinum síðan slitið. Rætt, var
um að næsti fundur yrði hald-
inn, þegar framleiðendur væru
tilbúnir að taka afstöðu til frarn
kominnar gagntillögu.
Ég hef borið þessa lýsingu
mína á fundinum undir með-
nefndarmann minn, hr. Þórð
Gíslason og kveður hann hér rétt
með fai'ið. Um köpuryrði lir.
Sverris Gíslasonar í minn garð,
hirði ég ekki. Við erum fulltrú
ar í verðlagsnefndinni fyrir
menn með andstæðum hagsmun
um að vissu takmarki. Okkur
ber þó að vera trúir þeim mál
stað, sem við erum settir til að
þióna. Sameiginlega ber okkur
að vinna að bættri samvimxu
verkanianna og bænda og það
höfum við gert með góðum á-
X’angri.
Áður en lögin um Framlelðslu
ráð o. fl. tóku gildi, voru sífelld
ar ýfingar á milli stéttanna út
af verðinu á landbúixaðarvör-
um. Nú eru þessar deilur að
mestu horfnar. Það er tvíniáxla-
laust störfum okkar sexmenn-
inganna í verðlagsnefndinni að
þakka. En því'aðeins getur frið
ur haldizt um þessi mál, að við
stöndum fast á rétti umbjóðenda
okkar, svo að á hvorugan aðila
halli, og að við vinnum fyrir opn
um tjöldum. Ég tel það skyliu
mína að láta umbjóðendur mina
fá að fylgjast með öllu, sem máli
skiptir uhi verð á landbúnaöar
afurðum.
Þess vegna leyfði ég Alþýðu-
blaðinu að hafa eftir mér þau
ummæli urn tilboð framleiðenda,
sem birt eru í blaðinu þann 15.
nóv., þegar S.f.S. hafði sent blöð
um og útvarpi áróðursplagg til
birtingar um útflutning á kinda
kjöti.
Ummæli mín við Alþýðublaðið
voru eftirfarandi:
„Um þetta var haldinn fund-
ur í verðlagsnefnd í fyrri viku
og var það gert að ósk bænda,-
fulltrúanna, sem höfðu þar þetta
tilboð eða þessi tilmæli fram að
bera. Ekkert samkomulag varð
þó um þetta á fundinum og ann
(Framhald á 4. síðu.)
Nýjar barnabækur
Norðri hefir ætíð vandað
vel valið á bai’nabókum sín-
uih, enda alltaf valiö viður-
kennda höfunda til þýðingar.
Nýlega eru átta barna- og
unglingabækur forlagsins
komnar á markaðinn. Sumar
þeirra eru áframhald af „ser-
íum“ útgáfunnar, en þó al-
gerlega sjálfstæðar. Allir
þekkja Bemra-bækurnar, og
nú hefir ein bætzt við, og er
það Benni í Skotland Yard.
Um hana þarf ekki að fjöl-
yrða. Þá hefir bætzt við ný
bók um Beverly Gray og nefn-
ist hún Beverley Gray og upp-
lýsingaþjónustan. Hún er
mjög spennandi, eins og nafn-
ið bendir til, og vel við hæfi
röskra stúlkna. Ennfremur er
bókin urn Hildu, er írefnist
Hilda efnir heit sitt, en í fyrra
kom Hilda á Hóli. Höfundur-
imr, Martha Suxrdwall-Berg-
ström, hefir hloti ðverðlaun
fyrir bækur sínar, en þær
hafa unnið sér miklar vin-
sældii’. Ný Petru-bók er nefn
ist Petra hittir Áka, er ekki
síður skexnmtileg eir Petra á
hestbaki, sem kom í fyrra. Þá
er bókin um Júdý Boltoir, en
þetta er þi’iöja bók forlags-1
ins eftir hina viirsælu skáld- j
koiru Margaret Sutton. Eftir
sænska barnabókahöfundiirn
Pér Westerlund er Hreinninn
fótfrái, saga frá hinu æfin-
týi’aloga Lapplandi. Þetta er
ein af skemmtilegustu og ný-
stárlegustu barnabókum, sem
komið hafa út hér á landi.
Hún er prýdd fjölda ágætra
myirda.
Meðal barnabóka
er ein ísleirzk og öirirur að
nokkru leyti, þó að sögurnar
séu að vísu þýddar, en þaö
Sögubókin. Hin fyi’rnefirda er
eftir skáldkoiruna Húgrúxru.
Þetta eru 18 smásögur og æf-
iirtýri, hvert öðru skenrmti-
legra. Hugrún hefir áður afl-
að sér vinsælda með bókum
síxrum, eir hún hefir, eins og
kunnugt er, skrifað bæði fyr-
ir bom og fullorðna. Söguoók-
in er safn af sögum sem all-
ar hala komið út áður í rit-
um. sem írú eru með öllu ófá-
anleg, svo sem Smásögur Pét-
urs biskups og Alþýöubók Þór-
ariirs Böðvarssonar. Muiru
þær eigi síður vérða viirsæl-
ar xrú eir þær voru íyrir hálfri
öid eða meir.
Frágangur allra þessara
bóka er mjög smekklegur og
verðið lágt þrátt fyrir dýrtíð-
ina. Yfirleitt hefiv verð á bók
unr ekki hækkað í neinu hlut-
faili viö anirað, sem xrú er á
boðstólunr, og nrá þaö vera á-
nægjuaukj öllúm, sem góðunr
bókum umra.
"■'"♦■vs.'ias
FYRIRLIGG J ANDI:
vatnskassaelement í jeppa.
Önnumst viðgerðir á alls koirar vatxrskössum.
Einnig nýsmíði og viðgerðir á benzíngeymum og hljóð-
deyfurum bifreiða og annarra ökutækja.
Framleiðum þakrennur og rör, eimrig þakglugga.
Seirt um allt land gegn póstkröfu.
Blikksmiðjan Grettir
Brautarholti 24. Símar 2406 og 7529.
BRUNATRYGGING
Undirrituð fyrirtæki vilja með auglýsingu þessari tilkynna viðskiptavinum sín-
um, að frá og meö deginum í dag að telja, veröa allir bílar, sem teknir eru til við-
gerðar í verkstæði voru, brunatryggðir.
Ef til bruna kemur, verða bílar þeir, sem brynnu að öllu eða eiirhverju leyti, bætt
ir samkvæmt matj framkvæmdu af fulltrúum tilnefndum af oss og fulltrúum tilr
nefndum af vátryggingafélögum þeim, sem brunatryggt er hjá.
Fyrir greinda brunatryggingu munum vér imrheimta hjá viðskiptavinum vorum
2ja krónu gjald fyrir sólarhring eða hluta úr sólarhring, sem bíll er til viðgerðar
hjá oss.
Reykjavík, 20. nóvember 1951.
Bifreiðaverkstæði S.Í.S.
Bílasmiðjaii h. f.
Bílaverkstæði Hafnarfjarðar
Egill Vilhjálmsson h. f.
Garðar Gislason h. f.
Helgi Lárusson
Hrafn Jónsson, bílaverkstæði
Jón Loftsson h. f.
Jóhann Ólafsson & Co.
Kristiirn Jónss., vagnasmiður
Kr. Kristjánsson h. f.
P. Stefánsson h.f.
Ræsir h.f.
Sveinn Egilsson h.f.
Stefnir h. f.
Öxull h.f.