Tíminn - 21.11.1951, Side 7

Tíminn - 21.11.1951, Side 7
l\'» I ? A f 264. blað. TÍMINN, miðvikudaginn 21. nóvember 1951. 7« Dorotliy cignast son ■: Sýning í kvöld kl. 8. — Aðgöngu miðar seldir í dag eftir kl. 2. Sími 3191. Hey til sölu nokkur hundruð hestar af kúahey (töðu, flæðistör) til sölu. Hagkvæmt verð ef sam- ið er strax. Sigurður Einarsson Holti Eyjafjöllum iV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA'.V.V.V.V.V.'.V.V.V.V/t'.SW.'.W.V.Wi'.VAW.W.'.WiV.V.V.Vi; inn Emily Bronté er heimsfræg fyrir bækur sínar. Kvik- [I myndin með Lorence Olivier er verðlaunakvikmynd og kem- ■: ur í Austurbæjarbíó alveg á næstunni. Fýkur yfir hæðir :■ er stórróman, hetjuleg ástarsaga. Kostar í bandi 05—80,00. ■’ -S. fer til Vestfjarða um miðja þessa viku. — Skógafoss sem er í stöðugum ferðum milli Reykjavikur og Vest- mannaeyja, lestar í dag. Afgreiðsla LAXFOSS. Sími 6420 og 80 966. Til sölu eru nokkrir Heklu iftiðstöðvar- OFNAR, 95 cm háir, alls um 175 ele- ment. Upplýsingar gefur Jakob Kristinsson Nökkva- vogi 26 Reykjavík. -jwfiur Dr. H. W. Hansen listmál- ari hefir boðið meðlimum fé- lagsins að skoða málverka- sýningu sína í Listamanna skálanum kl. 9 í kvöld (mið- vikudag). Mun hann við það tækifæri flyja fyrirlestur, er hann nefnir „Drej Maler- sommer auf Island“. Eru félag ar hvattir til að koma. Allir Þjóðverjar, sem hér eru, eru einnig velkomnir. Félagssíjórnin ORÐSENDING frá HELGAFELLI Það hefir aldrei verið meiri ástæða en nú til að velja bók til jólagjafa. Við höfum aldrei gefið út jafngóðar og vandaðar bækur til jólagjafa og í ár. Aðaljólabækurnar verða: Fjallkirkjaii eftir Gunnar Guuuarssoit. I; stærsta og stórbrotnasta verk á íslenzka tungu. Gunnar í yngri hefir gert í bókina um 100 forkunnarfallegar myndir, í sem gera þessa miklu íslendingasögu að nýrri bók. Þegar !■ Fjallkirkjan kom út í Ameríku fékk hún geysilega góða % dóma, var höfundinum líkt við Dickens og Nan ritdómari I; New York Times komst svo aö orði, að hann hefði aldrei )■ lesiö fegurri skáldskap en suma kaflana í Kirkjunni. Fjall- í kirkjan er í stóru broti. 800 bls., og kostar 135,00 — 190,00. > í Helgafel! Kristmanns Guðmunclssonar C er ein dramatískasta ástarsaga, sem til er á íslenzku, stærsta !■ og bezta verk höfundarins. Bókin er 480 bls. og kostar 60— í 80,00. ;! Salka Vafka í er vinsæiasta skáldsaga Laxness. Bókin sem varð fyrir val- !■ inu, er leitað var að islenzku skáldverki til að kvikmynda. % Bæði bindin eru hér í einni bók og kostar 80,00—125,00. ’■ „Vinaminni44 og Piltur og stúlka ;í eru ætlaðar unga fólkinu. Bókin Vinaminni er skínandi !; falleg myndskreytt afmælisdagabók með algerlega nýju :■ sniði á allan hátt. í bókinni koma fram 365 íslenzk skáld ■í og auk þess eru þar 365 íslenzkir málshættir. Bókin er bund- :■ in í litprentaða kápu og kostar aðeins 50,00. Piltur og stúlka C er ný útgáfa með skínandi fallegum myndum eftir Halldór ■J Pétursson. Bókin er fyrsta bók í nýjum bókaflokki, sem allt :■ ungt fólk á íslandi mun óska sér að fá. Piltur og stúlka í kostar aðeins 50,00 í litprentuðu bandi. Næsta bók verður í" Upp við fossa. ■; V Þá er það bók konunnar, GUÐNÝJAR KVER. Frú Helga ■: Kristjánsdóttir frá Þverá hefir safnað í bók öllum ljóðum í* Guðnýjar frá Klömbrum. Ljóð hennar hafa aldrei áður í verið gefin út, en hafa birzt í íslands þúsund ár, og á sínum í; tíma í Fjölni. Saknaðarljóð hennar er hún orti er hún :■ varð að flýja heimili sitt er með tærasta og fegursta skáld- ■í skap okkar í ljóðum. Frú Helga skrifar langa og merkilega í" ritgerð um Guðnýju. Guðnýjai’kver munu allar íslenzkar ;! konur vilja eiga. Kostar í fallegu bandi 65,00. •: L|óð Manncsar Hafsteins ■: hafa ekki komið út í aldarfjórðung og verið ófáanleg mest- í* an þann tíma. Ný útgáfa Tómasar Guðmundssonar af öll- ■: um ljóðum hans koma út á 90 ára afmæli hans 4. des. Jóla- > bók ljóöavina. Verð 80,00—130,00. •; Klukkan kallar eftir Hemmingway :■ er talin bezta skáldsaga, sem komið hefir á enska tungu á ;! þessari öld. Kvikmyndin sem gerð var eftir henni gekk ■: um allan heim í fjölda mörg ár og gengur enn. Þetta er einn sterkasti ástarróman, sem skrifaður hefir verið. Klukk ■: an Kallar er geysi stór bók, um 500 bls. í mjög stóru broti. / Kostar 70—90,00. Fýknr yffir liæðir :■ hefir verið metsölubók um öll lönd síðustu 30 árin, höfundur ■■■■ViW/iViV.Vi'iViVAVV.V.ViViViViV.VV.V.V.ViV.V Skipstjérinn á Minnie er ævisaga J. Lowell skipstjóra á seglskipinu Minnie, sem siglir í tæp 20 ár milli Englands og ýmsra landa í Suður- böfum. Þessi bók sýnir betur en aðrar hve lífið sjálít, sér- staklega á sjónum, er ævintýralegra öllum skáldskap. Dótt- ir skipstjórans, sem kom til hans á Minnie nýfædd og kom aldrei á land efiir það, unz hún og faðir hennar yfirgáfu skipið í björtu báli er hún var 17 ára, skrifar bókina. Þetta er því um leið ævisaga kvensjómanns, sem óneitanlega lít- ur sínum augum á sumt engu síður en hörkukarlinn, fað- ir hennar og hin sundurleita skipshöfn hans. Skipstjórinn á Minnie kostar 65,00 í fallegu bandi. Ný 1 jóðabók kemur út eftir Jakob Tliorarensen í þessari ljóðabók kemur fram alveg nýr maður, furöuólík- ur þeim, sem við þekkjum frá fyrri bókum hans. Þessi kvæða bók mun verða ljóðavinum mikið gleðiefni. I ■r/ Nýtt lelkrit „Á Garði44 kemur fyrir jólin. Leikritið gerist eins og nafnið 'oendir tii meðal Garðstúdenta í Kaupmannahöfn, en höíunduriraii er íslenzkur menntamaður. Verð í bandi 60,00. Níý kvæðabók kemur út eftir séra Sigurð Einarsson. Séra Sigurður gaf út ljóðabók sína Hamar og sigð fyrir fjöldamörgum árum og hefir birt nokkur kvæði í blöðum síðan. Hinir fjölmörgu vinir séra Sigurðar munu fagna þessari ljóðabók. Lilja, hinn þjóðkunni fagri ljóðaflokkur Eysteins múnks Ásgríms- sonar kemur út í viðhafnarútgáfu. Guðbrandur Jónsson prófessor skrifar langa ritgerð um verkið og höfund þess (50 bls.) og auk þess ýtarlega skýringu við hvert erindi. t bókinni eru nokkrar litmyndir af helgimyndum af Forn- gripasafninu. Bókin er 183 bls. og kostar í skrautbandi (alskinni) 120,00. Tveir nýir böfumlar koma fram hjá forlaginu, þeir Jökull Jakobsson, 17 ára gamall sonur séra Jakobs Jónssonar með skáldsögu mjög óvenjulega að efnisvali og hugsun, og mun hún áreiðanlega vekja mikla athygli og það sama er að segja um Sögur Gísla Ástþórssonar, blaðamanns, sem eru flestar mjög frumleg- ar að efni og framsetningu. Jólabókin kemur út skömmu fyrir jólin. Eins og áður er ofnlð valið að' mestu úr því sem þeir se mnú eru 50—60 ára lásu er þeir voru ungir. Ritið hefst á myndum af Jónasi Hailgrímssyni og ævisögubroti eftir Tómas Guðm., þá kemur Grasaferð,, síðan ein fallegasta dýrasaga Þorgils gjallanda, Þá koma þjóðsögur, kvæði um dýr og börn eftir Pál ólafsson, örn Arnarson og Sigurð Júlíus Jóhannesson. Að lokum eru geti rauni rfyrir unglinga. í þrem flokkum, vísur eftir 18., 19. og 20. aldar skáld og börnunum ætlað að finna út eftir hverj'a vísurnar eru. Þá eru gátur og margar myndagátur. Jóla- bókin kostar í bandi 28,00, en fyrri jólabókin, sem varð metsölubók forlagsins síðan það var stofnað er enn til og 18,00. if. Barnabók forlagsins er eftir Þorstein Ö. Stephensen og Halldór Pétursson. Þor- stein þekkja öll börn úr útvarpinu. í bók hans eru kvæði, sem mörg hafa verið sungin í útvarpið á barnaskemmt- unum á jólum. 5 Enska knatíspyrnan (Framhald af 5. síðu.) sannast áþreifanlega í haust. Rotherham og Notth. Forrest, sem komu frá 3. deild, hafa staðið sig mjög vel og hafa „góðar stöður“ á töflunni. — Rotherham í 1. sæti, og Forest í 7. Aftur á móti eru liöin, sem féllu niður úr 1. deild, Sheff.Wed. og Everton í 8. og 15. sæti. Það er því rétt að veita liðunum í lægri deild- um meiri athygli, en einmitt næsta laugardag hefst 1. um- ferð í Bikarkeppninni og þá gefst oft gott tækifæri til þess. í fyrra vakti Bristol Rovers mikla ahygli meö því að kom ast í 6. umferð, en töpuðu þá fyrir Bikarmeisturunum New- castle, eftir tvo leiki. HS. Staðan er nú þannig: 1. deild. Portsmouth 17 12 1 4 33-23 25 Arsenal 18 10 4 4 34-20 24 Tottenham Bolton Preston Charlton Manch. Utd Newcastle Liverpool Manch. City 17 Aston Villa 18 W. Bromw. Derby Blackpool Wolves Middlesbro Burnley Chelsea Stoke 18 10 17 10 18 10 19 9 18 17 18 17 17 18 16 17 18 17 19 4 36-27 24 3 28-21 24 6 38-23 22 6 37-33 22 6 38-29 21 6 43-28 19 5 26-24 19 6 25-26 18 8 30-34 18 5 34-34 17 7 30-30 17 7 29-31 17 7 36-31 16 8 30-34 14 8 19-29 14 10 25-34 13 12 20-44 12 Frainsóknarfumiir (Framhald af 8. síðu.) inum kveðju Framsóknar- manna í Vestur-Skaftafells- sýslu. Jafnframt þessum sameig- inlega fundi héldu félögin að- alfund sinn. Stjórn eldra fé- lagsins var endurkjörin, en hana skipa: Helgi Jónasson, alþm., formaður, Sigurður Tómasson, bóndi, Barkastöð- um, Sigurþór Ólafsson, bóndi Kollafirði, Guðjón Jónsson, Sunderland 16 4 3 9 21-28 11 bóndi, Ási, og Ólafur Kristjáns Huddersf. 18 3 4 11 22-38 10 son, bóndi, Seljalandi. 1 Fulham 18 3 3 12 24-37 9 í stjórn F.U.F. voru kjörnir: Ólafur Ólafsson, Hvolsvelli, 2. deild. formaður, Stefán Runólfsson, Rotherham 17 11 2 4 43-24 24 Berustöðum, ritari, Guðni Jó- Sheff. Utd. 17 10 3 4 51-31 23 Brentford 17 9 4 4 23-13 22 liannsscn, Teigi, gjaldkeri, Cardiff 17 9 3 5 29-20 21 meðstjórnendur: Bjarni Helga Luton 17 7 7 3 30-24 21 son, Forsæti, og Guðsteinn Þor Doncaster 18 7 6 5 29-22 20 steinsson, Köldukinn. Nottm.For. 18 6 8 4 33-27 20 Sheff. Wed. 18 8 4 6 39-35 20 Fundurinn að Selfossi. Leicester 17 6 7 4 35-29 19 Síðast liðinn sunnudag hélt Leeds 17 7 5 5 26-24 19 Birmingh. 18 5 8 5 20-24 18 Blackburn 17 3 2 12 16-33 8 , Bury 17 6 5 6 33-25 17 Swansea 18 5 7 6 33-35 17 3. deild syðri. Notts C. 18 7 3 8 29-32 17 Plymouth 18 12 2 4 42-19 26 Everton 18 6 5 7 28-33 17 Northampton 18 11 2 5 39-25 24 Southampt. 18 6 5 7 27-38 17 Norwich 19 9 6 4 30-23 24 West Ham 18 5 5 8 23-33 15 Barnsley 17 5 4 8 28-34 14 3. deild nyrðri. Q. P. R. 17 3 8 6 21-31 14 Mansfield 18 11 4 3 30-12 25 Hull City 18 3 5 10 23-32 11 Stockport 18 10 5 3 22-12 25 Coventry 17 3 4 10 19-39 10 Lincoln 18 11 3 4 53-29 25 /’élag ungra Framsóknar- manna í Árnessýslu aðalfund sinn. Stjórn félagsins skipa þessir menn: Jón B. Kristins- son, formaður, Björgvin Jóns- son, ritari, Ilelgi Ólafsson, gjaldkeri. Meðstjórnendur: Sig urður Þorsteinsson, Vatns- leysu, og Gunnar Halldórsso'n Skeggjastöðum. Varastjórn: Sigurður Guðmundsson, Súlu- liolti, Haultur Gíslason, Stóru- Re.vkjum, Jón Teitsscn, Ey- vindartungu, Kjartan Ög- mundsson, Kaldárhöfða, og Loftur Kristjánsson, Felli. Þeg ar aðalfundarstörfum var lok- ið var sýnd kvikmynd, að henni lokinni hélt Friðgeir Sveinsson, form. S.U.F., ræðu og að lokum var dansað. Hús- fyllir var og kom fram mikill áhugi fyrir málefnum ungra Framsóknarmanna. Á þessum fundum munu hafa mætt rúmlega þrjú hundr uð manns. Á öllum fundun- um urðu miklar umræður og kom fram áhugi manna fyrir því, að slíkir fundir yrðu haldn ir oftar en verið hefir. Um næstu helgi eru ákveðn ir fundir á nokkrum stöðum cg er ekki að efa, að þeir verða vel sóttir, eins og þeir fundir, sem hér heíir verið sagt frá. Kosinn framsögu- maður síjórnmálá- nemoannnar Thor Thors scndiherra néfir verið endurkj örinn írantsögu- maður stjórnmálæiefndar "alls- herjarþingsins, aö tillögu Lioyds aðstoðarutanríkísráðherra Bret lands. Siutídu Rómuia frá. Fil- ippseyjum og aðaiíulltrúi Hol- lands og Hontíuras þessa til- lögu Lioytís. WSk Flugvél aýisti (Framhald af 1. síðu.) ‘ ingu í rnorgun. Ætluðu,þá menn úr flugbjörgunarsveic- innj að fljúga norður á Saiið- árkrók og Akureyri ,tneð , merkjabyssur og skotljós í þær til þess að taka þátt í leit inni, og yrði sæmilega bjart yfir átti að senda margar leit arflugvélar inn yfir hálendið. Bentu veðurspár til þess í gær kvölöi. að veður færi batn- andi í dag, en í gær gekik á með hryðjur víön norðan lands, þótt bjart væri híð efra.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.