Tíminn - 22.11.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 22.11.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn ------------------------r Skrifstofur í Edduhúsi ! Fréttasímar: ! 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangur. Reykjavík, fimmtudaginn 22. nóvember 1951. 265. blað. teF5SaS« Týndu flugmennirnir komnir til byggða Katalínaflugbátur frá Flug- félagi íslands varð lengur í ferð austur í Fljótsdalshérað en ætl að var í upphafi. Var báturinn búinn að vera veðurtepptur á fljótinu í þrjá daga í gær. Fór flugvélin austur með far- þega úr Reykjavík, meðal þeirra níu menn, sem áttu leið til Norðfjarðar. Komust þeir allir til Reyöarfjarðar, lögðu þrír þeirra gangandi yfir Oddskarð, sem fyrir nokkru lokaðist vegna snjóa, en sex eru enn í Reyðar-. firði. Austfirðingar fá ó- dýr kol frá Fær- eyjum Snæfuglinn, vélbátur Vélin síöðvaðist vegna ísingar — nauðlent á Urðarvatnaási — Stefán Sigiirðsson lilaut smáveg'is meiðsli — flug'vélin lítið skemmd Klukkan um hálf-eitt í gær barst sú gleðifregn til Akur- eyrar frá Ártúni i Saurbæjarhreppi, að týndu flugmennirn- ir væru komnir þangað heilir á húfi, ásamt einum af leit- arflokkunum, er gerðir höfðu verið út frá Akureyri þá um morguninn. KJukkan hálf-tvö í gær komu þeir svo til Akur- eyrar. Kristófer Vilhjálmsson, starfsmaður hjá Flugfélagi ís lands á Akureyri, átti í gær tal við flugmennina af hálfu Tímans, fer hér á eftir frá- sögn hans af þessum atburði. Flugu ekki yfir byggð í Skagafirði. Eins ug kunnugt er lögðu þeir Viktor Aðalsteinsson og Stefán Sigurösson af stað frá frá Frá brúnarústum af húsi verkstæðisins Þórshamars, sem nú er Reykjavík í í'lugvél sinni kl. Reyöarfirði kom í fyrradag með kolafarm (surtarbrand) frá Færeyjum. Báturinn sigldi með eiginn afla til Englands og seldi þar, en tók 50 lestir af þessari kolategund í Troningsvági í Fær eyjum. Kol þessi eru miklu ó- dýrari en önnur kol, sem fáan- leg eru, enda lakari, og voru það Stöðfirðingar, sem áttu þenn- þegar byrjað að endurbyggja. Hafin endurbygging Þórshamars á Akureyri „ . . , . , fjarðar, Vesturdal o Endurbygging bifreiðaverkstæðisms Þorshamars, er brann an farm og keyptu hann til ^ Akureyri fyrir skömmu er hafin sagði Kjartan Jóhannsson, 12,39. Var þá veður ágætt, og héldu þeir venjulega flugleið. Fóru þeir sunnan við allar byggðir í Skagafirði svo að ekki hefir getað sézt eða heyrzt til ferða þeirra frá bæj um þar. Flugu þeii syðst yfir Líigt af stað að nýju. dalina inn af byggðum Skaga Klukkan átta um morgun- Austur- jnn héldu þeir félagar af stað , að nýju. Tóku þeir þá stefnu Næturgisting undir stórum steini. Eftir 30—40 mínútur gerði á þá skafrenningskóf, en ofanhríð var lítil. Héldu þeir þó áfram eigi að síður, þar til klukkan var orðin sex en þá var dimmt orðið og skyggni vont. Afréðu þeir þá að láta fyrirberast sunnan undir stórum steini. Þarna dvöldu þeir i f jórtán klukkustundir. Var frost sízt minna en er þeir yfirgáfu flugvélina, og var því all kaldsöm næturgistingin. Skafrenningur var sífellt, en undir morgun sáu þeir rofa í heiðan himin. landsins. Framsóknarvist í Hafnarfirði í kvöld framkvæmdastjóri íyrirtækisins við tíðindamann blaðsins í gær. Jafnframt er liafin að nýju starfræksla fyrirtækisins í leiguhúsnæöi — yfirbyggingarverkstæði KEA á Oddeyrar tanga. — Hús fyrirtækisins er end | urbyggt á sama stað, en verð- ur með nýtízku fyrirkomulagi Framsóknarfélag Hafnar- um húsbúnað og vélar sagði fjarðar efnir til Framsókn- | Kjartan ennfremur. Var nokk arvistar i Alþýðuhúsinu í uö af gömlu veggjunum nýti- Ilafnarfirði í kvöld, og hefst let. Er nú þegar búið að hún klukkan hálf-níu. Verð'.steypa útveggina að mestu. ur Skúli Guðmundsson al- snemma á næsta ári og svo frá því gengið að þá verði hægt að flytja i það, sagði Kjartan að lokum. þingismaður gestur á sam- komunni og flytur þar ræðu. Spilaverðlaun verða veitt. Auk þess verða veitt 500 króna verðlaun fyrir flesta slagi á öllum skemmtunum félagsins í vetur. Dansað verður að loknum spilum og ræðu. Engum starfsmanni , sagt upp. J Þrátt fyrir brunann var eng ' um starfsmanni sagt upp, þar sem fyrirtækið vildi, ekki meðan annars var kostur,' bregðast mönnum sínum. Er það nú von okkar, að ííið nýja hús verðj risið af grunni á Hafrárdal, er gengur í Vill- Vélin stöðvaðist ingadal að vestan. Er þar vegna ísingar. kofi, sem Ferðafélag Akureyr Er þeir félagar komu yfir ar á, og hugðust þeir að ná Urðarvatnaás, milli Urðar- honum, og þangað höfðu þeir vatna og innstu botna Aust- ætlað, er þeir lögðu upphaf- urdals, voru þeir í ágætri lega á stað frá flugvélinni. hæð og skyggnj gott. En Var nú heldur minni skaf- skyndilega uröu þeir þess renningur, en öllu meiri of- varir, að ísing var komin á anhríð. blöndunginn og vélina. Hægði vélin mjög á sér og Hitta leitarflokka. stöðvaðist að lokum alveg. | Klukkan rúmlega tíu voru I þeir félagar staddir vestan til Lentu í snjóskafli. í Hafrárdal. Sáu þeir þá Sáu þeir félagar þá þaö menn í brúninni í austan eitt til ráða að freista nauð-‘ verðum dalnum hjá vörðunni lendingar. Var þó ekki glæsi- ’ Santi Pétri, sem er við veg- legt umhorfs, því að urðir og inn Upp á Vatnahjalla. Tóku .... . stórgrýttir melar voru undir. þeir þá að kalla, og heyrðu A hadegj i fyrradag for fram Ákváðu þeir að freista lend- mennirnir brátt til þeirra. Konungsbikarinn afhentur í Osló HáiíHIcg ailiöfn Stærsta banéi tekið til notkunar | lianani banda livcrjnm lanclsmaimi af árs- framlciösEn feássins, cf stfeinilega gcngus' i I Hveragerði er nú tekið til starfa stærsta bananahús á ís- landi. Ef ræktun gengur að óskum q það að geta gefið af sér árlega nægilcga marga banana til þess, að næstnm því liver einasti íslendingur geti fengið eitt af þessum gómsætu á- vöxtum. I virðuleg athöfn i Osló, er Is- nlgar \ snjóskafli millj stór- lencHngum var formlega af- grýtisurða. Tókst lendingin hentur bikar sá, er Hákon Nor þarna giftusamlega, og mun egskonungur gaf til handa sig fiUgVélin vera óskemmd, urvegara samnorrænu sund- nema hvað annað hjólið er keppninnar. Viðstaddur at- iashað. höfnina var hirðmarskálkur konungs, Smith Kielland, og Annar hlaut minni ýmsir íþróttafrömuðir, bar á háttar meiðsli. msðai formenn sundsambanda Norðurlanda. Axel W. IJoser, fci maður norska sundsambandsins. af- henti bikarinn með ræðu, en lijarni Ásgeirsson, sendiherra, veitti honum viðtöku fyrir ís- lands hönd og þakkaði með ræðu. Aflienti sendiherrann því næst Erlingi Pálssyni, for- Viktor slapp algerlega ó- meiddur, en Stefán hlaut höfuðhögg í lendingu. Fékk hann glóðarauga, skrámaðist nokkuð á andliti, og mun hafa fengið snert af heilahristingi. Var klukkan fimm til sjö mín útur gengin í fjögur, er þetta gerðist. áttf Blaðamaður frá Tímanum í gær tal við Unnstein Ólafsson skólastjóra í Hvera- gerði, og spurði hann um þessa nýju ræktun banana í stórum stíl. í sumar var lokið viðbygg- ingu stærsta bananahúss á ís landi, sem er 1000 fermetrar og 4 þúsund rúmmetrar. Að rúmmetratölu mun það vera stærsta gróðurhús á islandi, j enda er bananahúsið allt tals vert hærra undir loft en tíðk' ast um flest önnur gróðurhús.1 (Framhald á 2. siðu.) I Haldið af stað mar.ni sandsambands Islands,! til byggða. bikarinn til varðveizlu. Erling j £>eir félagar yfirgáfu vél- ur ávarpaði forseta norrænu j ina, er ldukkan var fimmtán sundsambandanna og færði minútur gengin i fjögur. Var þeim þakkir iþróttasambands þa tólf stiga frost þarna á há- íslands og Sundsambands ís- lendinu. Tóku þeir áttavita lands fyrir ánægjulegt sain- úr flugvélinni sér til leiðar- Reyndist þarna vera einn af (Framhald á 7. siðu) starf, en þeir fluttu heillaósk- ir vegná hins glæsilega sig- urs. vísis, og héldu í stefnu til Eyjafjarðar, vestan og norð- an Urðarvatna. Spurzt fyrir rann- sóknina á hendur Helga Benediktss. Skúli Guðmundsson hefir bor ið fram á þingi fyrirspurnir til dómsmálaráðherrans um það, af hvaða tilefni hafin hafi ver- ið rannsókn sú á atvinnurekstri Helga Benediktssonar i Vest- mannaeyjum, sem hafin var 1948, falin setudómara og talin standa enn yfir. Jafnframt spyrzt Skúli fyrir um það, hvort dómsmálaráðherra sé kunnugt um vítaverða og ósæmilega fram komu setudómarans og aðstoð- armanna hans, og sé svo, hvort hann ætli þá að fresta því leng- ur að taka málið úr höndum setudómara.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.