Tíminn - 22.11.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.11.1951, Blaðsíða 2
TIMINN, fimmtudaginn 22. nóvember 1951. 265. blaff. Ufvorpið Útvarpið í dag: Fastir liðir eins og venjulega. 20.20 íslenzkt mál (Bjarni Vil- hjálmsson cand. mag.) 20.35 Tónleikar (plötur):: „Borgari sem aðalsmaður", hljómsveitar- verk eftir Richard Strauss (Sin- íóníuhljómsveitin í París leik- ur. 21.05 Skólaþátturinn (Helgi Þorláksson kennari). 21.30 Ein- söngur: John McCormack syng- ur (plötur). 21.50 Upplestur: Sig ursteinn Magnússon skólastjóri á Ólafsfirði les frumort kvæði. 22.00' Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Sinfónískir tónleikar (plöt ur). 22.55 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Kvöldvaka. 20.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 „Fram á ell- eftu stund“, saga eftir Agöthu Christie; XII. 22.30 Tónleikar (plötur). 23.00 Dagskrárlok. Flugferðir Loftleiðir: í dag verður flogið til Akur- eyrar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Hellissands, Sauð- árkróks, Siglufjarðar og Vest- mannaeyja. Hvar eru skipin? Itikisskip: Hekla er í Reykjavik. Esja verður væntanlega í Gautaborg í dag. Herðubreið fer frá Reykja vík í kvöld austur um land til Bakkafjarðar. Skjaldbreið var væntanleg til Reykjavíkur í morgun að vestán og norðan. Þyrill er í Faxaflóa. Ármann var í Vestmannaeyjum í gær. Eimskip: Brúarfoss fer frá Tálknafirði í dag 21.11. tii Akraness og Reykjavikur. Dettifoss fór frá Antwerpen 19.11. til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss kom til London í morgun 21.11., fer það an til Rotterdam og Hamborg- ar. Gullfoss kom til Reykjavík- ur 19.11. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss kom til New York 8.11., fer þaðan 22.—23.11. til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss kom til Reykja víkur 19.11. frá Hull. Tröllafoss kom til New York 19.11. frá Reykjavík. Blöð og tímarit Stjörnur, nóv. heftið er nýkomið út. Sagt er frá hinni nýju kvik- mynd Lofts og mýndaopna úr henni. Kvikmyndagreinar: Nef- ið er mitt vörumerki, segir Jimmy Durante, Dianna Durbin syngur vel, þegar hún er ham- ingjusöm. Bréf frá Hollywood og kvikmyndafréttir. Smásögu: Hjúrunarkonan, Nafnspjaldið, þjófur í speglinum, Góð hug- mynd, Gestrisni, Afhjúpuð, Dað ur, Góður eiginmaður og fram- haldssagan Heimanmundurinn. Smáletursgreinar: Siðir og venjur, Gamansemi, Alþýðu- vísur, Orð af viti, og Hann hjálp ar mér ekki og svar til Ástrós- ar eftir Ároru og Stirni. Hjartaásinn, nóv. heftiö er komið. Flytur það að vanda skemmtisögur eft ir innlenda og erlenda höfunda, kvæði, lausavísur og þjóðlegan fróðleik. Efni þessa heftis er m.a.: Óráð, kvæði eftir Vald. Hólm Hallstað, Klums, smásaga eftir Indriða Þorsteinsson. Guð- mundur Frímann ritar þátt af Ólafi holdsveika, grein um snjó- flóð er eftir Óiaf Stefánsson. Gleðisagan Uppskera augna- Mynd þessi er af einni teikningu hins þýzka málara Hansen, sem nú sýnir í Listamannaskálan- um. Myndin er af teikningu listamannsins af stúlku í ís- lenzkum þjóðbúningi. En hinn þýzki málari hefir tilkynnt um myndarlega gjöf til Þjóðminja- safnsins, sem hann afhendir þegar sýningunni lýkur, en þaff verður í kvöld. Um 1400 manns hafa séð sýninguna. bliksins er eftir Þeydal. Þýddar Isögur: Er það ekki nóg? Starfs- systkin, Morðið, Mannlýsing og lögreglusagan Maðurinn við ljóskersstaurinn. Þá er fram- haldssagan Flóknir eru forlaga- þræðir. Úr ýmsum áttum Frá forsætisráffuneytinu. Eins og áður hefir verið til- kynnt, dvelur forseti fslands, herrra Sveinn Björnsson, í Eng- landi sér til heilsubótar. Aðgerð sú, sem á honum var gerð hinn 22. f.m. vegna stækkunar á blöðruhálskirtli heppnaðist vel og var forseta leyft að fara úr sjúkrahúsi 12. þ.m. Eru góðar vonir um, að hann sé að fullu laus við kvilla þenna. Forseti er væntanlegur heim fyrri hluta desembermánaðar. Krabbameinsfélaginu hafa borizt eftirfarandi gjaf- ir til kaupa á geislalækninga- tækjunum: Skipshöfnin á Júní frá Hafnarfirði kr. 2.900,00, Vél smiðjan Steðji li.f. kr. 1000,00, Björn Markússon kr. 100,00, J.J. kr. 100,00 og Kvenfélag Njarð- víkur kr. 1000,00. Innilegar þakkir færi ég öll- um gefendunum. f.h. Krabba- meinsfélags Reykjavíkur, Gísli Sigurbjörnsson. Gestir í bænum. Gunnlaugur Magnússon, bóndi á Miðfelli í Hreppum, Jónas Þjóðbjörnsson, bóndi á Hóli í Staðarsveit, Kjartan Jó- hannsson, framkvæmdastjóri á Akureyri. Vörn gegn gulu. í skýringagrein undir mynd af lækni þeim, sem hlaut Nó- belsverðlaunin, sagði, að hann hefði fundiö bóluefni gegn gulu. Þetta var ekki alls kostar rétt, þar var átt við gulu hitasótt- ina, sem er hitabeltissjúkdóm- ur, er berst með flugum. Breiðfirðingafélagið. Féiagsvist og fundur í Breið- firðingabúð í kvöld. Sýnd verð- ur kvikmynd frá ferðum félags- ins um Borgarfjörð og Dali í sumar. Smásalar ræða verzliinarmáliii á fundi Samband smásöluverzlana efndi í fyrradag til almenns fundar sérgreinafélaga smá- söluverzlana, og höfðu Óskar Norðmann og Gunnar Einars- son prentsmiðjustjóri fram- sögu á fundinum. Ræddi Ósk- ar verðlags- og viðskiptamál, en Gunnar rekstursfjárskort. Margar samþykktir voru gerð ar á fundinum. Krafizt var end urskoðunar á skattalögunum og mótmælt harðhentum inn- heimtuaðferðum ríkisvaldsins á opinberum gjöldum, og sérstak- lega var mótmælt innheimtu og álagningu söluskattsins. Fund- urinn lýsti ánægju sinni yfir því, að rýmkazt hefir um inn- flutning á neyzluvörum, en á- taldi, að bátaútvegsmönnum hafa verið veitt víðtæk sérrétt- indi um innflutning og ráð- stöfun gjaldeyris gegn mótmæl um verzlunarstéttarinnar. Yrðu innflutningsréttindi bátaútvegs manna framlengd taldi fundur- inn nauðsynlegt að endui-skoða vöruflokkana. Enn mótmælti fundurinn því, að síðustu gild- andi verðlagsákvæði geti skoð- azt sem réttur grundvöllur til að miða við vöruverð, og lýsti yfir því, að smásalar hefðu ekki brugðizt því trausti, er þeim var sýnt með afnámi verðlagsá- kvæða. Loks lýsti fundurinn óánægju sinni yfir því, hversu lánveiting ar til verzlunarinnar eru tak- markaðar, og gæti verzlunar- stéttin af þeim sökum ekki gegnt hlutverki sínu sem skyldi. Finnar tapa í Ung- verjalandi TILKYNNING frá landbúnaðarráðuneytinu Vegna mikillar útbreiðslu gin- og klaufaveiki í flest um löndum Evrópu og samkvæmt heimild í 3. gr. laga nr. 11 frá 23. apríl 1928, um varnir gegn því, að gin- og klaufaveiki og aðrir alidýrasjúkdómar berist til landsins, hefir ráðuneytið ákveðið að banna fyrst um sinn, þar til annað verður tilkynnt, allan innflutning frá löndum Evrópu á lifandi jurtum, blómlaukum, grænmeti og hverskonar garðávöxtum. Laiullsi'inaðarráðiuicyíið, 21. uóv. 1951 %V.V.V.W.V,V.V.,.Y.V.V.V.V.V.V.V.V/.,.V.V.Y.,.V.W \ Sarakvæmt kröfu í tollstjórans ■! .■ í Reykjavík og heimild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. I; desember 1950 verður atvinnurekstur þeirra fyrir- j Ij tækja hér í lögsagnarumdæminu sem enn skulda ;I siiluskatt þriðja ársf jórðung 1951 ■; «f> viðbót við söluskatt ársins, 1950, Ij stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum van j; greidda söluskatti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. ||> Byrjað verður að framkvæma stöðvunina fimmtu- daginn 22. þ. m. og þurfa því þeir, sem komast vilja í hjá stöðvun að gera full skil til tollstjóraskrifstofunnar Ij Ij Hafnarstræti 5, nú þegar. íj ■I Lugrcg3ust|árlnii í Rvík 21. uóv. 1951 í ■; Sigurjón Sigurðsson V.V.'.-wV.VV^V.V.V.V.V.W.V.VV.V.V.V.V.V.V.Y/.'.W AY.V.V.V.V.V.Y.V.V.V.V.V.V.VAY.V.YAWiYAW.YA $ ' :: :: Odýrt ulSargarn, =: Strengbandf Herculesarbönd, Tyllblúndur, margar breiddir. Verzlunin GRUND Horni Klapparstígs og Laugavegar. !■■■■■■■! Nýlega fór fram landsleikur í knattspyrnu milli Ungverja og Finna í Budapest. Leikar fóru þannig að Ungverjarnir sigruðu með 8:0. Skoruðu þeir fjögur mörk í hvorum hálfleik. Þessi úrslit koma flestum mjög á ó- vart, því litið hefir frétzt af ungverskri knattspyrnu á und-' anförnum árum. Bananar (Framhald af 1. síðu.) í haust hefir verið unnið að því að koma niður plöntum í gróðurhúsið. Eiga þær að bera ávöxt frá ágústmánuði að sumri fram í apríl 1953. Reynt verður af fá sem mest af ávöxtunum og koma þeim á markaðinn fyrir jólin, enda þarf fólk helzt á hinum suð- rænu aldinum að halda í skammdeginu, þegar menn njóta ekkj sólarljóssins. Unnsteinn telur banana- ræktina eiga mikla framtíð fyrir sér hér á landi og frá sjónarmiði garðyrkjumanna, sé ekki verri atvinnuuvegur að rækta þá en til dæmis tó- mata. Er þá miðað við, að verði þeirra sé stillt mjög í hóf. J NY KOMIÐ: MALNINGARPENSLAR ALLAR STÆRÐIR ; ♦ l ♦ ♦ ♦ « t t jyjjíLqmKK H F t RJÚPUR : L U N D I Heildsölulilrgðir hjá: HERÐUBREIÐ Sími 2678 ♦ t t

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.