Tíminn - 22.11.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.11.1951, Blaðsíða 8
Ræningjar vada yppi á flóðasvæðinu i Póclal !Æpandi félk í frjákrómim og á liíssjíökniin Tjón það, sem flóðin í Pó-dalnum hafa vaiclið, er gífurlegra en nokkrum töium verði enn yfir það komið. Hundruð manna hafa farizt, hundruð þúsunda eru heimiiisiaus og heilar borgir eru i auðn. Átök milli Alþýðu- flokksdeildanna í Eyjum Alþýðuflokksfélagið í Vest- mannaeyjum hefir vikið úr féiaginu fulltrúa Alþýðuflokks ins í bæjarstjórn, Hrólfi Ing- ólfssyni. Gerðist þetta á fundi féiagsins 13. nóvember, að til- Iögu félagsstjórnar, en Braut- in, blað deildar Páls Þorbjörns sonar í flokknum í Eyjum, skýrði frá þessum málalokum í gær. Hefir Páli Þorbjörnssyni nú loks tekizt að ná meirihluta í félaginu til þessa verks, sem gert er eftir langvarandi k'.aganir lians til yfirmanna flokksins í Reykjavík. Þessum áróðri Páls hefir Jóhann Jós- efsson f.vlgt eftir I Reykjavík, vegna fjarveru Páls, sem átt hefir annríkt í Eyjum að und- anförnu við valdabrölt sitt í flokknum. Almennt er litið á þennan brottrekstur Hrólfs sem hreina markleysu heima í Eyjum, og mun hvorki vcgur Páls eða Jóhanns vaxa af þessu nýjasta sameiginlega afreki þeirra. Ræningjar teknir af lífi. Á flóðasvæðinu hefir það bcetzt ofa ná annað, að ræningj ar vaða uppi, og í einum bæ, Villamarzana, hafa fjórir menn j verið líflátnir fyrlr rán í húsi j auðmanns, sem flúinn vnr með . fjölskyldu sína. Voru þeir úr flokki ræningja, er fóru á vél- bátum um flóðasvæðin. Innanríkisráðuneytið hefir gefið ut skipun um það, að hegna ræningjum af fullkomnu miskunnarleysi. Batt köttinn við börnin. Þúsundir manna hafa hafzt viö dögum saman í trjákrónum og á húsaþökum, og margir, er bjargazt hafa, verið mjög að- þrengdir. Bóndi, sem bjó á flóða svæðinu, flúði ásamt mági sín- um, með börn sín tvö og kött í álmtré í garði sínum, er áin Adi getto flóði yfir landið. Hann batt börnin í krónuna og kött- inn við þau til þess að haida á þeim hita. Björgun kom ekki fyrr en eftir 38 tíma. Trén sópast brott með fólkinu. Víða hreif flóðið með sér tré, þar sem fóllc hafði leitað sér hælis. I sama garði og bóndinn var með börn sín tvö og köttinn, höfðu tvær konur og fjögur börn leitað hælis í tré. Bónd- inn varð sjónarvottur að því, (Framhald á 7. síðu) Djúpur snjór og ófærð eftir tveggja daga hrið Jean de Noue, skrásetjari hjá S.Þ. tekur á móti Salah el Din, utanríkisráðherra Egypta. Óþekkí sýki strá- drepur fisk í sænskum vötnum Fulltrúi norsku fiskimála- stjórnarinnar liefir skýrt frá því í blaðaviðtali, að vatna- fiskar í SvíþjóÖ drepist nú unn vörpum af ókennilegri veiki. Hefir veiki þessi, sem lýsir sér á þann hátt, að sár koma á roö fisksins, þegar gereytt fiski í sumum vötnum og vatns föllum í Svíþjóð. Virðist hann einkum Ieggjast á lax og urr- iða. Norska fiskimálastjórnin hyggst að gera ráðstafanir til þess að forða því, að þessi sýki berist í norsk vötn, cg á- kveðiff, að hætt skuli öllum inn flutningi á hrognum og seiff- um frá nágrannalöndunum. Þrír Reyðafjafrðarbílar teppir «i Héraði Frá fréttaritara Tímans í Reyðarfirði Snemma í fyrramorgun fóru þrír vöruflutningabílar frá Reyðarfirði yfir Fagi-adalsheiði upp á Fljótsdalshéraff, en komust ekki aftur til Reyffarfjarffar, vegna þess að hríö skall á og gerðj leiðina ófæra. Starfsmannahald við vöruskömmtun og verðlagseftirlit Skildu reksturinn eftir sökum ófærðar Ilríðiit skall á SSeyðfirðiaiga í f járleit Frá fréttaritara Tímans í Reyðarfirði í fyrramorgun gerffi liríð austanlands og hélzt hún alian daginn og þar til í gær, en þá fór nelduur að lægja. Menh úr Reyðarfirði uröu að ganga frá 40 kindum í óveðrinu og komust við svo búið til byggða. Það voru nokkrir fjáreig-j endur úr Reyðarfirði, sem ætluðu að ná fé sínu heim, áður en snjóaði. Smalamennirnir voru búnir að reka saman 40 kindur um morguninn, en urðu að hætta við frekarj smalamennsku vegna þess, að veðrið versn- aði, er á daginn ieið. Ætluðu jþeir þá að kornast með fjár- hóp inn til byggða. Skildu við féð. Þegar komið var nyrzt i Svínadal með fjárhópinn, var fönnin orðin svo mikil, að ekki var lengur hægt að reka féð, svo að ekki var annars kostur en að skilja kindurnar þarna eftir. I Mennirnir komust hins veg j ar til byggða, þótt þungt væri ; undir fætj og hríðin dimm. í gær var veðriö farið að jlægja á Reyðarfirðj og ekki | talin ástæða til að óttast um fjárhópinn, sem eftir varö í hríðinni í Svínadal, eða ann- að fé, sem ekki var komið til byggða, er hríðin skall á. i------------------------- Bandaríkjamenn j vinna ítali í bridge | Nýlega fór fram keppni í bridge milli Evrópumeistaranna frá ítalíu og beztu sveitar Bandarík j amanna. I Spilaðar voru 10 umferðir og fóru leikar þannig, að Banda- ' ríkjamennirnir unnu með 533 stigum gegn 417, unnu átta leiki gegn tveimur. Utför Eiríks Einars- sonar alþ.manns Útför Eiríks Einarssonar al- þingismanns fór fram að Stóra Núpi i gær að viðstödu miklu fjölmenni. Ilúskveðja fór fram að Hæli, og flutti séra Gunnar Jóhannesson þar ræðu, en í Stóra-Núpskirkju töluðu séra Eiríkur Stefánsson og séra Gumiar. Ættingjar og sveitungar hins látna báru kistuna til grafar. Bryggjan á Breið- dalsvík skemmist í hafróti Frá fréttaritara Tímans á Breiðdalsvík. Nýlega skemmdist hin ný- gerða hafnarbryggja á Breið- dalsvík í stormi og brimi. Hef- ir verið unnið við bryggjugerð- ina í sumar, eins og kunnugt er af fyrri fréttum Tímans. Bryggjan var íullgerð, og er mikil samgöngubót að henni. í briminu seig nokkur hluti henn ar við sjóganginn, og er það tölu verður lýti á mannvirkinu. Hins vegar er hún vel nothæf, þrátt fyrir þessa skemmd, sem ekki verður unnt að gera við fyrr en að ári. Samþykktir fulltrúa- fundar sjómannanna Gekk bílnum vel upp á Hér að, en þegar þeir ætluðu að leggja af stað, var séð, að ó- fært myndi yfir vegna hríð- arinnar, er skollinn var á. Biðu bílarnir því uppi á Hér- aði. Sneru við á Fagradal. í gærmorgun fóru svo tveir flutningabílar af st-að upp á Hérað frá Reyðarfirði og ætl- uðu að athuga leiðina og fara Fagradal, ef unnt reyndist. En bílar þessir urðu fljót- lega að snúa viö vegna ófærö arinnar. Komust þeir ekki nema upp í miðjar skriður. Þar lokaði snjórirín öllum leið um. Sögðu bílstjórarnir met- ers djúpan snjó á veginum þar og dýpri í sköflunum. Ný tilraun í dag. Síðdegis í gær átti svo að fara með jarðýtu og reyna að komast yfir. Áttu bílarnir að fylgja ýtunni, og var búizt við að greiðfærara yrði yfirferð- ar er komið væri upp á Fagra dal, þar sem snjórinn fýkur af veginum á köflum, þar sem upphlaðið er á bersvæði. Ef þetta hefir verið hægt, áttu bílarnir, sem tepptir voru efra, að koma til baka í þessa slóð, seint í gærkvöldi eða í nótt._________________ Kartöflu uppskeran varð góö í Hornafirði Frá fréttaritara Timans í Hornafirði. Kartöfluuppskera varð allgóð í Hornafirði í haust, og er nú mikið af kartöflum fyrirliggj - andi þar á staðnum. Allmikið er búið að senda til Grænmetis einkasölunnar, en hún getur ekki tekið á móti meiru. Allar geymslur hjá kaupfélagrau á Hornafirði eru nú einnig fullar, og getur það ekki tekið við meiru magni, en þó er mikið af kartöflum enn heima hjá brend um. Viðskiptamálaráðherra svar- aði í gær fyrirspurn frá Skúla Guðmundssyni um starfsmanna liald hjá fjárhagsráði við vöru- skömmtun og hjá verðlagsráði og hversu miklu launagreiðsiur til þessara manna næmu. Ráðherrann sagði, að tveir menn ynnu að vöruskömmtun- inni og væru laun þeirra 7573 krónur á mánuði. Við verðlags- eftirlitið væru sjö fastir og tveir lausamenn í Reykjavík og fengju 29351 krónu í mánaðar- kaup. Þess utan vinna níu menn á vegum verðlagseftirlitsins og fá alls í mánaðarlaun 5670 kr. Nýtt prestseturshús í Heydölum Nýtt og myndarlegt prestsset- urshús er nú í smíðum á hinu fornfræga prestssetri í Eydöl- um. Veröur þetta mikil og mynd arleg bygging, tvær hæðir, og nokkuð á annað hundrað metra að flatarmáþ Sjómannaráffstefnunni, sem st sambanclsins, er nú lokið. Voru á landinu, og gerðu þeir margvísl mannastéttarinnar. Síldveiðisamningarnir. Fulltrúarnir lýstu ánægju sinni yfir því, að náðst hefði samkomulag við L.Í.Ú. um grelðslu verðlagsuppbótar, en töldu samninga í ýmsum atrið- um óljósa. Var miðstjórn Al- þýðusambandsins falið að leita eftir að fá á samningunum breytingar, en bera upp við fé- lögin, hvort samningum skyldi sagt upp, ef þær fengjust ekki. Togarasamningar. Ýms félög liafa ákveðið að segja upp samningum um kaup og kjör togarasjómanna, og hef ir samkomulag orðið um sam- vinnu Sjómannafél. Reykja- vikur,* Sjómannafélags Hafnar- fjarðar, Verkalýðsfélags Pat- reksfjarðar, Vorka.lýðsfélagsins Þróttar, Sjómannafélags Akur- eyrar og Sjómannafélagsins iðið hefir yfir á vegum Alþýðu- lienni fulltrúar víðs vegar að af egar ályktanir um málefni sjó- Jötuns. Sambykkti ráðstefnan þetta samkomulag. (Framhald á 7. síðu) Með bilaða vél úti í hafi Slysavarnarfélagið leitaði í gærkvöldi aostoðar skipa við vélbátinn Ásþór frá Seyðisfirði, sem var með bilaða vél all langt undan landi. Var báturinn að koma heim frá Englandi og haföi haft viðkomu í Færeyj- um. Veður var ekki sem bezt í gær á slóðum bátsins, en þó ekki talin nein ástæða til að óttast um afdrif hans, enda lík- ur til að hjálp bærist honum fljótt í gærkveldi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.