Tíminn - 22.11.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.11.1951, Blaðsíða 6
rniiiiniimiuniniiiimnmnmmnninfmuiiiiuiniiniiifinuuiiiiuuiimiiiiiiiiiiiffiiiuuiimuinmininnnrmi 6. TÍMINN, fimmtudaginn 22. nóvember 1951. 265. bla3. Ðrmimagyðjan | Mttlt | Framúrskarandi skemmtileg j I þýzk mynd tekin í hinum j | undurfögru AGFA-litum. — I | Norskir skýringartextar. E : Woifgang Luhschy. I Sýnd kl. 9. Lreyniskjöliii Bráðfyndin mynd með Bop Hope Dorothy Lamour Sýnd kl. 5 og 7. NÝJA BÍÖj Saimar hetjur (The Purple Heart) I Mjög spennandi amerísk \ \ stórmynd frá Japan. Aðal- I i hlutverk: Dana Andrews Richard Conte | Bönnuð fyrir börn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIOl - HAFNARFIRÐI - Ilinar heillögu ; Bráðskemmtileg amerísk | ; gamanmynd. Jcan Caulfield Barry Fitzgerald Veronica Lake Sýnd kl. 7. Auglýsingasími ★ Tímans ★ 81300 I Bergur Jónsson Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833 Heima: Vitastíg 14 »♦♦♦♦< Ctvarps viðgerðir Radiovinnustofan LADGAVEG 166 (Jmul/ungJoéZiUnaA. éfu SeJtaV | M = iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuJiMMuiiiui I Austurbæjarbíó I Night and day Sýnd kl. 5 og 9. TJARNARBÍÓ Afbrot og eiturlyf (The Port of New York) i Afar spennandi og taugaæs- i andi mynd um baráttu við j eiturlyf og smyglara. Mynd- i ; in er gerð eftir sannsöguleg- i i um atburðum. Aðalhlutverk: Scott Brady, Rirhard Rober. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i Síðasta sinn. GAMLA BIO{ Útlaginn (The Outlaw) i Spennandi amerísk stórmynd jj i — mjög umdeild í Ameríku i i fyrir djarfleik. Jane Russel, Jark BMentel. Sýnd kl. 5, 7 og 9. i S Sala hefst kl. 11. f. li. Bönnuð innan 16 ára. (HAFNARBÍÓj j Frú Guðrún Brunborg sýnir 1 i norsku verðlaunamyndina 1 i Ki'anens kaffihús \ (Kranens Konditori) i Hrífandi norsk stórmynd f j byggð á samnefndri skáld- \ j sögu eftir Coru Sandels, og 1 j nýlega er komin í íslenzkri § j þýðingu. | Aðalhlutverk: Rönnlaug Alten | Erik Hell Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára I jTRIPOLS-BÍÓj í haimiigjuleit } (The Searching Wind) § ; Afarfögur og áhrifamikil = | amerísk mynd. Myndin sýn- | i ir m.a. atburði á ftalíu við i i valdatöku Mússólínis, valda- i ; töku Nazista í Þýzkalandi og § j borgarastyrjöldina á Spáni. ; Robert Young Silvia Sidney Sýnd kl. 5, 7 og 9. § £rlent yfirlit (Fram’rald af 5. síðu) ýmsum viðbúnaði Atlantshafs- bandalagsins og breyta áætlun um þess í þá átt, að það taki skemmri tíma en ráðgert hafði verið að koma upp sæmilega traustum varnarher í Vestur- Evrópu og vinna það heldur til, að hann verði í fyrstu fámenn ari en ætlað var. Sú skoðun er nú ríkjandi, að stríðshættan verði einna mest næsta ár, því að þá hafi Rússar enn mikla yfirburði á sviði landhernaðar. Vestrænu þjóðirnar verði á hinu komandi ári að treysta áfram á það, að þeim myndi veita betur í kjarnorkuhernaði og má vera, Sigge Stark: í leynum skógarins Anglýsmgasími | TÍMAIH S er 81300. — Þetta tek ég sem samþykki, sagði Andrés brosandi og klappaðj á öxl henni. Hvorugt þeirra minntist á Friðrik eða réttarhöldin. Andrés kvaddi og hélt brott. En hann hafði ekki langt farið, er karl- maður skauzt fram úr runnunum og stöðvaði för hans Andrés ! minntist þess ekki, að hann hefði séð þennan mann fyrr, og hann furöaði sig á því, hvaða erindi hann ætti. En það fékk hann brátt að heyra. — Þú ert að snuðra í kringum Naómí, sagðf maðurinn formálalaust og allt annað en vingjarnlega. Andrés virti hann fyrir sér. Þetta var gildur og sterklegur náungi, rauðbirkinn í andliti og hrammarnir geysistórir. — Hvað á herrann við? spurði Andrés. — Hvað ég á við? Ég á við það, að þig mun iðra þess, að þú komst hingað til þess að klappa og strjúka Naómí. Heyr- irðu það? Hvað varðar þig um okkar stúlkur Þú skalt láta þér nægja þínar frökenar, en láta stúlkur annarra afskipta- sem Churchill gerði það nýlega að áberandi umtalsefni, að Bandaríkjamenn hefðu komið sér upp í Bretlandi allmörgum flugstöðvum fyrir flugvélar, er flytja kjarnorkusprengjur. Slík um stöðvum hafa Bandaríkja- menn einnig komið sér upp í nýlendum Frakka i Norður- Afríku. Efnahagsvandræði Breta og Frakka. Eitt mesta vandamálið í sam bandi við vígbúnað Atlantshafs lúkjanna er fólgið í vaxandi fjár lausar. hagserfiðleikum Breta og Frakka. Erfiðleikar þessir stafa ekki fyrst og fremst af auknum framlögum til vígbúnaðar, þótt þau eigi sinn þátt í þeim, held ur af verðbreytingum á'heims- markaðinum, sem eru þessum löndum mjög óhagstæðar, þ. e. a. s. verðlag á innflutningsvör- um þeirra hefir hækkað miklu meira en útflutningsvörurnar. Stjórnir beggja þessara landa hafa því boðað stóraukin inn- flutningshöft, er reynast munu óhagstæð fyrir framleiðslu þeirra. Fjárhagsvandræðin munu því draga úr getu þeirra til vígbúnaðar og jafnframt skerða lífskjörin, en það getur orðið vatn á myllu kommúnista. Rússar munu gera sér vel ljósa þá hættu, er hér vofir yfir lýð- ræðisríkjunum og ef til vill eru þeir af þessum ástæðum ófúsari til' samkomulags en ella. Meðal Bandaríkjamanna virðist þeirri skoðun vaxa fylgi, að Bandarík in verði að veita þessum lönd- um nýja efnalega aðstoð, ef ekki á illa að fara. Verulegir örðug- leikar geta orðið á þessu, þar sem forsetakosningar fara fram í Bandaríkjunum á næsta ári, og þingmenn eru tregari til að hækka skatta undir þeim kring umstæðum en ella. Það getur þó stuðlað að sæmilegri lausn þessa máls, ef þeir Truman og Eisenhower leggjast hér á eitt, en þeir þykja nú líklegastir til þess að verða frambjóðendur að alflokkanna og þar með keppi- nautar í kosningunum. Víst þyk ir, að fundur þeirra Churchills — Þegiðu, sagði Andrés og var nú reiður. Snautaðu þarna frá. Ég eyði ekki orðum við svona fífl. Hann ætlaði að ganga fram hjá manninum, sem háfði skorðað sig fyrir framan hann. — Heldurðu, að þú sleppir svona auðveldlega. Nei — þú skalt fá að gjalda fyrir það, að þú kemur hingað og ætlar að þoka til hliðar þeim, sem hafa meiri rétt til Naómí en þú. Og um leið og hann sagði þetta, sveiflaöi hann krepptum hnefanum. Það var með naumyndum, að Andrési tókst aö bera af sér höggið um leið og hann hopaðj aftur á bak. Hann þóttist undir eins viss um, að hann hefði ekki krafta á við þennan ókunnuga fauta, en hann einsettí sér samt að verj- ast eins og föng væru á. En áður en hinn ókunni maður fékk ráðrúm til þess að gera nýja árás á Andrés, heyrðust köll í skóginum. Hann þekkti hása rödd Samúels. Og þetta forðaði AndréSi frá því að lenda í klóm hins heiftúðuga árásar- manns. — Bíddu þar til næst, tautaði hann og hörfaði inn í runn- ana. Næst sleppurðu ekki frá Jóhanni Ólafssyni. Þetta var þá slátrarinn frá Hvolbæ, hugsaði Andrés, og hraðaði sér til móts við Samúel. Hann vonaði, að þetta yrði bæði í fyrsta skipti, sem hann sæj hann, og einnig það síð- asta. En þar missást honum. Hann átti eftir að sjá slátrar- ann aftur ,og það fyrr en nokkurn gat grunaö og i þeim er- indagerðum, sem engan hefði órað' fyrir. Þeir Andrés og Samúel gengu nú i áttina heirn að Görð- um. Þeir töluðu fátt um árás slátrarans. Það var tekið að skyggja og hljótt í skóginum. Er þeir voru komnir tnn í miöj- an skóginn, heyrðu þeir mikil köll á eftir sér. Þeir litu við, hlustuðu og biðu. Eftir nokkra stund kom másandi maður á harðahlaupum. Samúel hristi höfuðið. — Hvað getur þessum náunga verið á höndum? Er þetta og Trumans, sem haldinn verð 1 ekki einmitt slátrarinn frá Hvolbæ? ur í januar, mum snuast að i verulegu leyti um þessi mál. Það Þetta reyndist vera slátrarinn frá Hvolbæ, og það var And- myndi áreiðanlega verða vest- ; rés, sem hrópað var á. rænu þjóðunum mikill styrkur, að sem fyrst tækist að ráða sæmi lega fram úr þessum málum, og a° deyja Læknir, læknir! hrópaði hann. Komdu fljótt! Naómí er ELDURINN| | gerir ekki boð á undan sér. \ Þeir, sem eru hyggnir, | tryggja strax hjá | Samvinnutryggingum I MimtmiminnninnnuiuiniiniiiinmiiiimiiiiiMiim*. j ImmuiL'y — iiiiiiiiiuuiiiimiiiniumuuummiiiiui Andrés gekk á móti honum. Siátrarinn hljóp eins og fætur toguðu. Hafði hún gert til- raun til þess að fyrirfara sér eða hafði orð'ið slys? Þeir hlupu báðir við fót í áttina heim að Mýri. Naómí lá á bekk, er þeir komu inn í húsið, og Andrés kraup á kné um anna. jafnvel gera Rússa samvinnu- þýðari en ella, ef þeir hættu að láta sig dreyina um efna- hagslegt hrun i lýðræðisríkjun- um. Vafalaust verður það vest- urveldunum, og þó einkum Bandaríkjunum, aukin hvatn-, ing til þess að leysa þennan j við hennar. Hann lét höfuð hennar hvila á handlegg ser, vanda sem fyrst, hve lítill sam; en reyndi annars ekki neitt að gera. Hún var nábleik og komulagsvilji virðist hjá Rúss^ gijáiim í augum hennar talaði sínu máli. --- a þmgi Sameinuðu þjoð- — Blóðspýja, sagði Andrés lágt. Naómí leit við af veikum burðum. — Dey ég? spurði hún lágt. Andrés barðist litla stund við sjálfan sig. — Já, sagði hann svo. Samúel var kominn á vettvang, og nú tók hann utan um handlegg slátrarans og leiddi hann út. En um leið og þeir eigruðu út, tautaði gamli maðurinn fyrir munni sér, eins og hann værj að tala við sjálfan sig: Fordæða er hún, en að minnsta kosti.... Þeir sáu, að Andrés kveikti Ijós inni í húsinu, en hvorugur þeirra fór inn aftur. Eftir svo sem stundarfjórðung kom læknirinn út. — Þessu er lokið, sagði hann, því að hann fann aö spyrj- jgjiai ÞJÓDLEiKHÚSIÐ „Hve goít og fagurt” Sýning í kvöld ki. 20.00 Imyisdiimsrvcikin Sýning föstudag kl. 20.00. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 13.15 til 20.00. — Sími 80000. KAFFIPANTANIR í MIÐ-JSÖLt] ■ancii augu þeirra hvíldu á honum í myrkrinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.