Tíminn - 24.11.1951, Blaðsíða 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Préttaritstjóri:
Jón Helgason
Útgefandi:
Framsóknarflokkurinn
Skrifstofur í Edduhúsi
Fréttasímar:
81302 og 81303
AfgreiSslusími 2323
Auglýsingasími 81300
PrentsmiSjan Edda
35. árgangur.
Reykjavík, laugardaginn 24. nóvember 1951.
267. blaS.
Leiðangur til að
flugvélinni m næs
. . V • r •" VM>K • •... , ,:% ••• .
Á Akureyri cr nú umiið að því að undirhúa leiðangur til
að bjarga flugvélinni, er nauðlenda varð inni á óbyggöun-
um upp af Éyjafirði. Ef til vill fara menn af stað í dag með
jarðýtu og sleða tii að reyna að koma fiugvélinni þannig til
byggða.
svo þá var ekki hægt að átta
sig af útsýninú.
Vegur að Urðarvötnum.
Svo á að heita, að rudúur
•vegur sé að Urðarvötnum, og
er ekki mikill snjór á þeim
végi. Mun því sæmilegt að
Nær Eyjafirði en
ætlað var.
. Flugmennirnir eru nú
komnir á þá skoðun við ná-
kvcemari athugun á flugleið-
jnni og leiðinni til byggða, að
nauðlendingin hafi átt sér
stað og flugvélin sé niðurkom meS ýlmla (lr
S,lað”r'íty?st„ ÍJa“ “»*«* ,"S Þangað
|íiam eltii. Aðaleifiðleikarnir Hertoginn af Windsor var í heimsókn í Vestur-Þýzkalandi. Hcr
Telja þeir vélina vera vest- verða þá að koma flugvélinni
Hörgull á iðnlærðu
fólki í sumum
greinum
Enda þótt atvinnuleysið sé
orðið hjá sumum iðnaðarstétt
um í landinu, en i öðrum full
setinn bekkurinn, er hörgull
á iðnlærðu fólki í sumum
greinum.
Blaðið hefir aflað sér upp-
lýsinga um það, að verulegur
skortur er á iðnlærðum pípu
lagningamönnum. Mundi nú
þurfa að fjölga í stéttinni um
fimmtung til þess að full-
nægja þörfinnj á sérlærðum
pipulagningamönnum, og eru
likur til, að hörgull verði á
slikum mönnum hin næstu
ár. Nokkur skortur mun einn
anvert við norðurenda Urðar aö veginum
vatna. Skömmu áður en til Ef hún er langt frá honum 1
nauðlendingar kom, áttuðu og verði aö fara yfir stórgrýtta
þeir félagar sig á aðstöðunni, mela, sem þarna eru, verður;
en gafst ekki ráðrúm til ná-. björgunin tafsöm og erfið.
kvæmra staðarákvarðana. Eni Flugvélin sjálf er um eina i
sést hinn fyrrverandi konungur Bretaveldis tala viö tvær þýzkar vantar einnig.
telpur, sem hann hitti á förnum vegi.
eftir lendinguna dimmdi
snögglega með kafaldskófi,
Gunnfríður Jóns-
dóttir opnar
sýningu
Frú Gunnfríður Jónsdóttir
opnar í dag höggmyndasýningu
í vinnustofu sinni Freyjugötu
41. Á sýningunni eru 24 mynd
ir. Þetta er yfirlitssýning og eru
þar öll helztu verk listakonunn-
smálest að þyngd og þarf því i
nokkurn mannafla til
koma henni upp á sleða.
að
Ónýtist í vetur, e£
björgun tekst ekld.
Flugvélin mun lítið skemmd
eftir nauölendinguna, og því
mikils virði að geta bjargað
henni til byggða, áður en vet
ur setzt að fyrir alvöru í ó-
byggðunum, en það getur
skipt um með hverjum degin
um sem líður.
Vélin er af þeirri gerð lít-
illa flugvéla, að búkurinn er
trégrind og dúkur strengdur
yfir. Er því hætt við að hún
þoli ekki vetrarsnjóinn þarna
ar .Sýningin er haldin í til
efni af því, að nú eru liðin 20 inni 1 óbyggöunum og verði
ár síðan Gunnfríður hóf högg- , orðin ónýl; 1 vor; ef.ekki tekst
myndagerð. Gunnfríður hefir|að ðiarga irenni nn-
tekið þátt í þrem Noröui-landa
sýningum, og eru þarna þær
myndir, er hún hefir sýnt, þar
á meðal myndin af móður henn
ar, sem mesta athvgli vakti í
Stokkhólmi. Sýningin verður
opnuð kl. 2 í dag en verður op-
in framvegis frá kl. 1 til 10 síð-
degis dag hvern.
Sérlærðar stúlkur vantar
við hattasaum, og er ástæðan
sú, hve margar stúlknanna
giftast að námi loknu og
hætta við iðngrein sína. Eru
líkur við, að í þessari iðngrein
verðj hörgull á sérlærðum
stúlkum hin næstu ár.
í nokkrum fleiri iðngrein-
um mun vera fremur hörgull
á starfsfólki.
Lækkandi isfiskverð
á brezkum markaði
Ef togarafiskur vseri mmiim með fulium
afköstum í frystihúsum í Reykjavík,
skapaðist }>ar viima fyrir 300 msmits
Aflasölur íslenzkra togara í Bretlandi hafa verið lakari
að undanförnu. Hefir framboð á fiskmarkaðinum fellt verð _ „ ,
Gunnar Halldórsson
ið allmiksð. Blaðamaður frá Tímanum atti í gær samtal við ( skeggjastöðum í Flóa
Vann ritgerða-
samkeppni
Björn Thors, fulltrúa hjá Félagi íslenzkra botnvörpuskipa-
eigenda, og spurði hann um gang þessara mála.
Þrír togarar selja í dag. .þrír selja væntanlega í dag,
Þeir togarar, sem selt hafa Kaldbakur, Júní og Júlí.
í þessari viku hafa yfirleitt
selt heldur illa. í gær seldi
Meginástæðurnar til verð-
fallsins á brezka markaöin-
enginn íslenzkur togari, en um eru tvær. Mestu ræður
frá
var
einn í hópi íslenzku piltanna,
sem fóru til Bandaríkjanna i
kynningarskyni til þess að
stunda þar um skeið vinnu á
sveitaheimilum, 26 ára gam-
all.
Hann hefir nú, ásamt sex
piltum öðrum, unnið sigur í
hið aukna framboð, en eins ritgerðasamkeppni, sem 227
hitt, að vegna lélegra afia-. piitar af ýmsum þjóðernum,
bragða að undanförnu hafa j tóku þátt í. Gunnar hefir
íslenzku togararnir orðiö að dvalið á búgarði í Oregon í
vera lengur að veiðum en áö-
v.esturríkjunum, og fær hann
ur, þegar hæstu sölurnar áttu ag verðlaunum ókeypis ferð
sér stað, og koma af þeim sök | a landbúnaðarráðstefnu í
um með verri fisk á markað- chicago 25.—29. nóvember.
sem þarna áttu að fá rafmagn, að biða þess enn um liríð.
Vantar glldan
koparvír.
Þýzk kvikmynd,
sem hlýtnr óvcnju-
lega aðsókn
Stjörnubíó hefir í meira
en þx-jár vikur sýnt kvik-
myndina Draumagyðjan
mín, sem hlotið hefir hér al-
veg óvenjulega aðsókji. Átti
að sýna myndina í síðasta
sinn í fyrrakvöld, en þá seld
ust aðgöngumiðar að níu-
sýningunni á tveimur klukkii af koparvír, sem leyft hafði
stundum. Var þá ilkveðið að verið að selja hingað á þessu
Skortur á koparvír i
rafveitur ríkisins
Ekkt fáanleiíiíir á þessn ári vír í línurn-,11111 •
i
SBl* ©g Varmalllíð í Skagafirði Miklar landanir brezkra
I togara.
í sumar voru staurar reistir vegna fyrirhugaðrar rafveitu Annað er það, aö þessa viku
frá Selfossi að Gaulverjabæ í Flóa og frá Glaumbæ að ^:efir verið ðvenjumikið um gærkvöldi borizt 333 svör, og
^ , ... . . . , . , , - , . fisklandanir brezkra togara. komu 32 þeirra í pósti í gær.
Varmahhð. En þotí staurarmr seu kommr, verða bæir þeir, Hefir þeim lent saman þéttar i Dregiö verður um verð
Getraunin
Getraunasamkeppni íslend-
jngasagnaútgáfunnar hafði í
Reykholt og frá skólahúsinu
í Fljótshlíð að Hlíðarenda. í
f á markaðinum, vegna þess að
illveður hafa tafið veiðarnar.
(Framhald á 7. síðu)
launasvörin 1. desember, en
fram að þeim tíma má búast
við, að allmörg bætist við.
lialda áfram að sýna mynd-
ina fram að helginni.
Alls munu sýningar
Stjörnubíós á myndinni vera
orðnar fimmtíu, en enn er
ekkert lát á aðsókninni, eins
og áður er sagt.
Orsök þessa eru erfiðleikar, þessar álmur mátti nota
á útvegun nægilega gilds kop grennri koparvír en hinar, og
arvírs. Hér e.r um að ræða 1 gerir það að verkum, að hægt
stofnleiðslur, og í þær þarf all cr að Ijúka við þessar línur.
gildan koparvír, en mikil | — Á næsta ári er búið að á- '
tregða er á útflutningi kopar|kveða aö lengja Fljótshlíðar-
vírs frá Bandaríkjunum. Eru línuna að Múlakoti.
íslendingar búnir að fá þaðj
Er hægt að nota ajxnan vír?
Raforkumálastjórnin er nú
ári, og fá ekki meira afgreitt
fyr en í ársbyrjun 1952.
Fljótshlíð og
Reykholtsdalur.
í sumar var einnig unnið
að raflínu úr Bæjarsveit í
Eins kíðómetra olíu-
leiðsla um Suðureyri
Frá fréttaritara Tímans á Suðureyri
Um þessar mundir er verið að ljúka við olíustöð, sem
að athuga, hvort ekki er hægt Olíufélagið hefir komið upp á Suðureyrj við Súgandafjörð.
að nota vir úr öðrum málmi
en kopar í raflínurnar. Getur
verið, að hægt verði að leysa
þann vanda, er stafar af erfið
leikunum við öflun koparvírs
ins, á þann hátt.
Kom olíuskip til Suðureyrar fyrir fáum dögum og dældi
olíu í geymanna í fyrsta skipti.
Stór skip komast aðeins
upp að hafnargarðinum á
Suðureyi'i, og hefir olíugeym
ir, sem tekur fimmtíu lestir,
verið reistur uppi á hjalla fyr
(Framhald á 2. síðu.)