Tíminn - 24.11.1951, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.11.1951, Blaðsíða 4
TÍMIINN, laugardaginn 24. nóveraber 1951. 267. blað. Hvernigá að kjósa stjórnlagaþing? Forspjall. Stj órnarskrármálið virðist Eftir Kristján Jónsson frá Garðstöðum nu fyrir alvoru komið a dag- idgin 0g kjördæmaskipanin Yrði 1. kjörsvæði efst og síð- skrá þjoðarmnar. Má nú einkanlega snerta sjálfa þá an í röð, nöfn frambjóðend- ætla, að lausn maisms sé ekki iitig. þeim ástæðum,1 anna á hverju kjörsvæði að- skammt undan, ríkið öðlist megai annars, er réttlátast greind meö svörtu striki og nýja og fullkomna lýðveidis- ag agrir agiiar fjaiþ um mál- lyrirsögn kjörsvæðis hvers stjórnarskrá áður en langt ið_ _ jofan við nöfn frambjóðenda. líður. | pátfur Alþingis verður þá Kjósandi hver fengi þennan Eru nú þegar stofnuð félög, einUngis, ef að þessari skip- langa kjörseðil í hendur og sem vinna að fia.mgangi máls an s]jai kQrfið, ag setja það veldi úr hópnum jafnmarga ins, og er gott eitt um slíkan ákvæði i núgildandi stjórn- fulltrúa og lögin rnæltu fyrir; áhuga ýmissa velviljaðra arS]jrá, að sérstakt stjórnlaga 1 um. í fljótu bragði virðist tala manna að segja. Þá hafa líka þing semji nýja stjórnarskrá,1 stjórnlagaþingsmanna hæfi-| fjórðungsþingin svonefndu, er ag þvi iqMiu skyldi borin leg 48, fjórar tylftir. sem raunar eru ekki annað Undir atkv. alþingiskjósenda' Vafasamt er hvort telja en einskonar sjálfboðaliða- jailC}Siils. Máske yrði þar sétt bæri slíkan kjörseðil ógildan, j stofnanir ennþá, tekið málið ákyg^gi Um að stjórnlaga-1 þótt eigi væri krossað við! í sína arma. Fulltrúafundur þmgig afgreiddi frumva.rp ' nöfn ja,fnmargra fulltrúaefna 1 fjórðungssambandanna, er sii-t innan tilskilins tíma. — og kjósa ber, en vafalaust ef haldinn var á Akureyri í önd Heppilegast yrði að Alþingi fleirj krossar reyndust en til- verðum september gerði ýms ar ályktanir í stjórnarskrár- breytingU síðasta þing kjör- málinu og kaus síðan nefnd tímabilsins, áður en kosning- til þess að semja nýja lýð- ar færu fram, enda iiafa fylgj veldisstj órnarskrá.. Allt þetta endur máisins bæði á þingi og _______ _____________ knýr fast á Alþingi um að utan þings talið þá afgreiðslu 1 svæði. Mætti hugsa sér skipt- leysa málið að sínu leyti, og maisins frá hálfu AlþingiG ingu kjörsvæða og fulltrúa- afgreiddi slika stjórnarskrár- skilin fulltrúatala. Landinu skyldi skipt í kjör- svæði, er virðist hæfilegt að væru átta, og viss tala full- trúa kosin af hverju kjör- það getur ekki daufheyrst við æsijilegasta. Þá yrði ekki um því mörg ár héðan af. ' tölu þeirra á þessa leið: 1. kjörsvæði Reykjavík með 10 fulltrúa, 2. kjörsvæði, Gull- Gísli Sigurbjörnsson ræðir í dag um nauðsyn þess að stofn að sé hæli fyrir áfengissjúkl- inga: „Fyrir nokkru ritaði ég blaða grein um gamla konu, og son hennar, sem er ofdrykkjumað- ur. — Skýrði ég frá högum henn ar að nokkru — en áður en grein in birtist las ég hana fyrir gömlu konuna og spurði hana, hvort ég mætti setja greinina í blööin. — „Þetta er eins og sagt úr, minu hjarta", sagði hún. ,,Ef til vill verður þetta til þess að einhver hefir gott af að lesa um raunir mínar og hans son- ar míns. — Getur ef til vill orð ið til þess að spara einhverri móður tárin vegna ofdrykkju sonar síns. — Ég vona að góður Guð gefi að svo megi verða“.' Og svo var greinin birt í tveim ur dagblöðum. Margir hafa átt neina röskun í alþingiskosn Hitt er ekki nema sjálfgef- ingum að ræða. ið, að ýmsar sérskoðanir.sem sjálfgefið er að Alþingijbr,- og Kjósarsýsla, Akranes, fluttar hafa verið af sumum setji jafnframt lög um tilhög, Hafnarfjörður, 6 fulltrúa, 3. formælendum nýrrar stjórn- un kosninga til stjórnlaga- arskrár, fallf mönnum mis- þingsins. En þar stendur hníf jafnlega í geð. Þorri manna, urinn í kúnni. Forsvarsmenn sem vill þó nýja og fullkomn- stjórnlagaþings og nýrrar ari stjórnarskrá, hefir ennþá stjórnarskrár hafa líka verið ekki myndað sér ákveðnar ( óheppnir í tillögum sínum fulltrúa, 5. kjörsvæði Þingeyj skoðanir á þeim kenningum þar að lútandi, og eiginlega ar- og Eyjafjarðarsýslur, Ak- sumum, svo sem sameining ekkert sagt nema að eðli- ureyri og Siglufjörður 7 full- forseta- og forsætisráðherra- legast sé að stjórnlagaþing- \ trúa. 6. kjörsvæði Skagafjarð embættanna, og þar kjörsvæði, Árnes- Rangár- valla-, Vestur-Skaftafellssýsl- ur og Vestmannaeyj ar 7 full- trúa, 4. kjörsvæði Austur- Skaftafells- og Múlasýslur 5 ar- og Húnavatnssýslur 4 fulltrúa, 7. kjörsvæði Stranda ísafjarðar- og Barðastrand- arsýslur, ásamt ísafirði 5 nieð menn verði kosnir í einmenn valdi forseta til útnefningar ingskjördæmum. ráðherra, án tilhlutunar Al- Þess verður vel að gæta, þingis, fylkj askipulaginu, að hér verður að viðhafa ann kosningafyrirkomulaginu, |að kosningafyrirkomulag en fulltrúa, 8. kjörsvæði Dala-og kjördæmaskipaninni, hvort til Alþingis. Við kjördæma-| Snæfellsness-, Mýra og Borg- Alþingi skuli vera tvískipt skipan Alþingis ber að hafa arfjarðarsýslur (að undan- eða ein málstofa m.m. |í huga þekkingu á högum skildu Akranesi) 4 fulltrúa. Hér skal ekki rætt um hinna dreifðu byggða og þing Þetta eru samtals 48 fulltrú- stjórnarskrármálið sjálft. Það menn hljóta einatt að standa ar. — lætur nærri, sem verið sé að í meira og minna sambandi I Fulltrúar skyldu búsettir smíða negluna á undan bátn- j við kjósendur kjördæmis hver á sínu kjörsvæði, en um, eins og sagt var í gamla síns. | kjörgengisreglur að öðru leyti daga, að hefja deilur umj Hér er það yfirsýnin um eitt þær sömu og við alþingis- stjórnarskrána, meðan ekki mál aðeins, sem gildir, en kosningar. er ákveðið hvort Alþingi eigi ekki hagsmunastreyta ein-1 Ýmsir munu nú sjálfsagt að fá málið til meðferðar á stakra kjörsvæða, sem getur kalla hátt um það, að hér sama hátt og jafnan undan-: átt fullan rétt á sér innan verði kosningaathöfnin gerð farið, ellegar sérstakt stjórn- j réttra takmarka. Þess vegna svo flókin og vandamikil, að lagaþing. j eru einmenningskjörsvæði óhæfilegt sé. Rangt er þetta Meginþorri þjóðarinnar virð alls ekki viðhlýtandi við kjör hvoru tveggja. Kosningaað- ist nú hallast að því, að sér- j til þessháttar samkomu. — ferð þessi er einföld og vanda stakt stjórnlagaþing óháð Al- (Með góðum vilja mætti senni- laus, en hún kallar á nokkra þingi, fái málið í sínar hend-' lega skipta landinu í einmenn athygli kjósandans, hann ur, eftir því sem fundaálykt- ingskjörsvæði, en smeykur er verður að hugsa um hvað er anir benda til. j ég um það, að bið yrði á því verið að gera, og að athuga Fulltrúaráð og flokksfélag að samkomulag næðist um um að telja krossana á kjör- Alþýðuflokksins í Reýkjavík skiptingu Reykjavíkurbæjar í seðlinum, áður en hann er hefir aö vísu nýverið tekið afstöðu gegn stjórnlagaþingi, og vill að Alþingi syngi þar með gamla laginu. Sömu sam komur hafa líka látið uppi það' álit sitt, að Alþingi til- þess konar kjörsvæði og þarf látinn í kassann. ekki að fara þar um fleiri j Höfuðkostur þessa fyrir- orðum. Stjórnlagaþing kosið í einu lagi óhlutbundnum nefni ríkisstjórnir, er beri kosningum. ábyrgð fyrir því svo sem nú j Það er tæplega nema um tíðkast. Einnig var látið uppi, tvær aðferðir að ræða í þessu álit um að kjördæmaskipan-1 efni. Önnur er að kjósa alla inni yrði að breyta til sam- stjórnlagaþingmenn af ein- ræmis við kjósendafjölda, og um lista, en þó skipt niður í kjósandi eigi þess kost að að sjálfsögðu hlutfallskosn- kjörsvæði, þannig að hver velja alla stjórnlagaþings- ingar hafðar í huga. — Hvað kjósandi velji tilskilda tölu fulltrúana. — Þess kðnar rétt ikomulags er sá, að hverjum einasta kjósanda er veittur réttur til að velja a.lla stjórn- lagaþingsfulltrúana. Og vegna þess að stjórnarskrár- málið, samning nýrrar stjórn arskrár, er öðru fremur mál allrar þjóðarinnar, þá er ein- mitt vel til fallið að hver sem þessum samþykktum líð- ^ fulltrúa úr frambjóðenda- ur, sem vitanlega koma til á- hópnum af kjörsvæði hverju. lita við samning nýrrar stjórn j Mætti hugsa sér að hver arskrár, þá er það vitað, að frambjóðandi til stjórnlaga- ýmsir vel metnir Alþýðuflokks 1 þingsins hefði meðmælendur menn utan Reykjavíkur eru|úr öllum kjörsvæðum lands- eindregið fylgjandi stjórnlaga! ins. Þeir gætu verið fáir. En þingshugmyndinni og ýms-! þetta gæti verið staðfesting um öðrum samþykktum fjórð ungsþinganna. Ekki er vitað um hug nú- verandi alþingismanna yfir- leitt til stjórnlagaþingsins, en vitnast hefir þó, að margir meðal þeirra eru málinu ein- dregið fylgjandi. Kosninga- þess, að þingfulltrúarnir væru fulltrúar allra landshluta og þó jafnframt landsins alls. Þegar framboðsfrestur væri liðinn og framboðin komin í hendur landskjörstjórnar, setti hún lögmæta frambjóð- endur á einn og sama lista. lætiskröfu er ekki unnt að fullnægja betur með öðru en þeirri kosningaaðferð, sem hér er bent á. — Og það er hygg ég eina ráðið til að bægja flokkapólitík frá stjórnlaga- þingskosningunum. Verði hins vegar horfið að því, að skipta landinu í einmenningskjör- dæmi mun flokkapólitík bland ast í málið og mismunandi skoðanir frambjóðenda á sjálfu stjórnarskrármálinu týnast eða ekki njóta sín. Áróður af ýmsu tagi og (Framhald á 6. síðu) tal við mig síðan um þetta vandamál — áfengisofnautnina.' Augu fólksins virðast vera að opnast fyrir hinum hryllilegu' sorgarmyndum, sem svo víða1 blasa við. — Áfengisnautnin hef ir gert meiri skaða meðal þjóð f arinnar heldur en nokkur ann ( ar vágestur, sem landið hefir gist. — Stúlka er fjórtán ára gömul. Heimilislaus. — Nei, það þarf ekki að vera að lýsa þessu nánar — að sinni. „Það er rödd úr liópnum“, sagði einhver kona við mig í símanum. Hún þekkti talsvert til bölvunar áfengisins og hún var reiðubúin til þess að reyna að hjálpa einhverjum af þeim mörgu, sem um sárt eiga að binda af völdum Bakkusar. — Konan spurði: „Hvað er hægt að gera“? Og þannig er spurt víða í dag. Það er ekki lengur hægt fyrir neinn hugsandi mann eða konu að láta þetta vandamál afskiptalaust. Of lengi hefir tómlætið og sinnu- leysið verið hér ráðandi. — „Hvað varðar mig um þessa drykkjuræfla? — Lögreglan á að hirða þá. Af hverju eru þess ir rónar ekki settir á hæli eða í Steininn — þar eiga þeir heima“. Þetta segja of margir. Hinir eru of fáir, sem benda á færar leiðir til úrbóta og þeir, sem eitthvað gera í þessu efni eru ennþá færri. — Á þessu öllu er að verða breyting. — Fólkið í landinu er farið að sjá al- vör'uskugga ofnautnar áfengis- ins breiðast ískyggilega mikið I út. — Krafan um að stofnsett verði tafarlaust hæli fyrir áfeng issjúklinga verður háværari með ' degi hverjum. Samkvæmt lands lögum er lika svo fyrir mælt. og 1 á þessu ári er gert ráð fyrir aö . verja í þessu skyni kr. 750,000,00, en „hagnaður“ af áfengissölu | varð s. 1. ár kr. 54-.199.212.46, svo að vel er ráð á þessu fjár framlagi, — en það er bara ekki gert. Er mér alveg óskiljanlegt slíkt ráðslag — og verður að krefjast þess, að hér verði bætt úr og það tafarlaust. Ríkisvald inu ber skylda til þess — laga- lega, og þá ekki síður siðferðis- lega, að stofnsetja og reka hæli fyrir þá mörgu, sem það hefir á undanförnum árum selt á- fengið, sem breytti hamingju- sömum heimilisföður í óláns- mann, áfengið, sem gerði glæsi- legt ungmenni að drykkjuræfli, sem hvergi á höfði sínu að halla. — „Áfengisgróði" ríkisins er mikill í krónum — en of dýru verði er hann samt keyptur — þegar hann veröur að greiðast með heill og hamingju hundruð um ágætismanna og kvenna, sem verða áfenginu árlega að bráð. Og við skulum ekki gleyma sorgum ástvina þessa fólks. Það er beinlínis glæpur gagnvart mæðrum, eiginkonum og börnunum að halda þessu áfengisflóði áfram. Krafan um, að tafarlaust verði stofnsett hæli fyrir áfengissjúklinga verð ur að fást fram, og að það hæli verði rekið af mönnum, sem hafa vit og vilja til þess að taka að sér slíkan rekstur, — sagan með Kaldaðarnes má ekki end urtaka sig. — Hjálparstöð hér í bænum þarf samtímis að starf rækja og verður að sjálfsögðu að gera þá skilyrðislausu kröfu til Góðtemplara að þeir komi slíkri hjálparstöð upp og starf ræki í Bindindishöllinni nú eft ir áramótin, þar eð ríkið ætti að sjálfsögðu að geta fengið annað húsnæði fyrir skrifstof ur sínar. En Hjálparstöð án hælis fyrir áfengissjúklinga kemur að litlu gagni. — Það hefir reynslan undanfarið sýnt, — og þess vegna verður hælið að koma fyrst. En hæli og hjálpar- stöð, þó sjálfsögð séu, gera lítið til þess að bæta úr. Ekkert nema algert aðflutningsbann á áfengi verður að gagni. Ekkert annað getur verndað æsku landsins og framtíð frá ógnum drykkjuskap arins. Þess vegna verður að vinna að því — en á meðan á þeirri baráttu -stendur, verður að gera þær kröfur til stjórnar valda landsins að gildandi lög og reglur um sölu, veitingar og meðferð áfengis verði í heiðri höfð og eftir þeim farið. — At- hygli fólksins verður t. d. að beinast að hinum tómlausu vín veitingaleyfum og þá alveg sér staklega hér í Reykjavík. Það er hastarlegt að það skuli þurfa að brýna fyrir stjórnendum landsins að fara að settum lög- um og reglum í þessu máli, en á því er, því miður, full þörf, það sýna vínveitingaleyfin bezt. Hvað getið þér lesandi góður í þessu máli? Ef þér hafið ekki þegar kynnt yður ástandið í áfengismálunum, þá ættuð þér að fara niður að Austurvelli um einhverja helgi og þá sjáið þér æskuna vera að skemmta sér — koma frá dansskemmtunum. Austurvöllur er nefndur vegna þess að þar í nánd eru flest sam komuhúsin, en sömu sjón má sjá víðar um bæinn. Ef yður finnst málið yður einhverju skipta, þá talið um það við vini yðar og kunningja. — Allir hugs andi menn um framtíð þjóðar innar verða að taka höndum saman til úrlausnar þessu alvar lega vandmáli. Fleira verður ekki rætt í dag. Starkaður. AUGLÝSIÐ í TÍMANUM

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.