Tíminn - 24.11.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 24.11.1951, Blaðsíða 8
Á slóðum Jörundar hundadaga- kóngs, lögregluþjóns á Tasmaníu VSISiepg'iir <?BiSínssoia, lieiiaaari, segir frá 14 íiiása. dvöl í ÁstralÍH, aðallega MelSaoiirsae Þeir ern ekki margir Islenc’iagar, sem lagt hafa leið sína til Ástralíu til tlvalar hin síðari ái, en einn er þó sá^ sem þar hefir dva'ij rúmt ár og sagt lítiís háttar frá landi og þjóð i iitvarps- þáttnm og bla'ðagrcinv.m. Það er Vilbergur Júlíusson, kennari í ESafnarfirSi. Iíarm er nú kominn hingað heim fyrir nokkru og spnrffi kiaðnmaður frá Tíin:m;:m hann ofurlítið frá dvöl hans Á efri myndinni sjást ástralskir bændur með verðlaunahrúta sína á hrútasýningu. Þetta eru hinir mestu kiörgripir enda eru þeir allir borðalagðir. Á neðri myndinni sjást fjármenn að verki í nýtízku rúningshúsi á áströlskum búgarði. Rafmagnsklippurn- ar eru í röð cins og gerist í rakarastofum, cg þarna eru menn ekki lengi að strjúka reyfið af kindinni, enda þarf margar að rýja. Afli Höfðaborgar verð- ur Sáiiiin i frystihús Fer seniiilega á vesðar á Sii’iðjudaginn Það eru allar líkur til þess, að Höfðaborg, togari Höfða- kaupstaðar, fari frá Reykjavík á þriðjudaginn keauir. Mun hann fara heint á veiðar, er hann lætur úr höfn héðan. Aftökum í Aþenu frestað í stjórnmálanefnd allsherj- arþingsins urðu allsnarpar orðasennur í gær, er borin var fram tillaga um það, að alls- herjar þingið skoraði á stjórn Grikklánds að hætta við að fullnægja dauðadómum þeim, sem kveðnir voru upn fvrir skömmu yfir 12 mönnum. Varð fundarstjcri nefndarinnar hvað eftir annað að biðja úm hljóð. Pregn frá Aþenu hermdi í gær- kveldi að stjórnin hefði ákveð- ið að fresta aítökunum um sinn. Aflinn látinn í frystihús. Það er ákveðiö, að togarinn leggi afla sinn upp í Höfða- kaupstað, þar sem hann verð ur unninn í frystihúsunum, og et' til vill verður eitthvað lagt , upp á Hólmavík til vinnslu í i í'rystihúsinu þar. [;ar i gær. ! Vilbergur dvaldi í Bretlandi v.eturinn 1919 til 1950 við ensku nám og síðar við að kynna sér starfsémi og starfsháttu bóka- safna. Um vorið' -gerði hann al- vöru úr því a'ð bregða sér til Astralíu og lagöi af stað þang- að 29. ápríl 1959. Fór hann með íarbegaskipi og lá leiðin um tíúes, þaðan til Ceylon og til Melbourne. Tók sú ferð fjórar vikur. Á bókasafni í Melbourne. Vilbergur hafði ætlað sér að stundað háskólanám í Mel- bourne, því að þar er stór og vel búinn háskóli með 9 þús. stúdenta. En þegar til kom, reyndist það ókleift sökum kostnaðar. Hins vegar fékk hann greiðlega atvinnu við taókasafn og vann þar nær ár, aðallega við spjaldskrá safns- ms. Melbourne er borg með miljón íbúa, næststærsta borg lands- ins og með miklum menningar brag. Vilbergur dvaldi um 14 mánuði í Ástralíu, en ferðaðist nokkuð, meðal annars til Tas- maníu hinnar stóru og fögru eyjar við suðaustufhorn megin landsins. íslendingafélagið í Melbourne. Þótt kynlegt megi virðast, er til íslendingafélag í Melbourne, þótt raunar sé þar enginn heim ilisfastur fslendingur. íslenzka er þar einnig kennd við háskól- ann. Forsaga þess er sú, að ást ralskur prófessor, Agustin Lode wycks að nafni dvaldi við nor- rænunám hér á landi árin 1931 og 1938. Árið þar á eftir fór hann til Melbourne og hóf ís- lenzkukennslu við háskólann þar, og er það þáttur í allsherj ar tungumálakennslu háskól- ans. Hann er nú 75 ára að aldri og hættur kennslu en við tók Fyrirlesíur nm skattamál Jónas Jónsson frá Hriílu mun á morgun flytja fyrirlest ur um skattamál ríkis og bæja í Listamannaskálanum, og hefst fyrirlesturinn klukk- an tvö. Hefir fy /.rlc/sarinn boðað, að hann munj þar /•koma fram með nýstárlegar tiilögur um lausn skattamál- anna. Von um baínamli atvinnuástand. Þessi ákvör'ðun mun vera mörgum m'kið gieðiefni, því að atvinnuleysi hefir verið mjöj tiifinnanlegt í haust, bæði í Höíöakaupstað og Hólmávík. En við nýtihgu afl ans. ‘af toeáranum munu mafg’ár hendur fá' verkefni og atvinnuástand batna stórurn. Margir skipverjaíma úr Höfðakaupstaö. Yfirmenn á togaranum verða héðan úr Reykjavík, nema annar vélstjóri, sem er' að norðan, en liásetar eru all ir að norðan, nema tveir. Mun skipshöfnin þykja hin vasklegasta, þótt ekki séu all ir vanir togarasjómenn enn. | Eru miklar vonir bundnar við þetta skip og áhöfn þess. | Þessi ástralski verðiaunahrútur er hin mesta kempa og; höfðing legur ásýndum, enda bjóða bændur í hann óheyrilegt verð. Ullin er líka mikil og mjúk og getur góðar vonir um ullprúða afkomendur. ungur Hollendingur, sem einn- ig heflr dvalið hér. Heitir hann Kylstra. Les hann ágætlega ís- lenzku og talar liðlegai Hann er nú við framhaldsnám erlendis og er því engin íslenzkukennsla við háskólann í vetur, en Lode- wycks prófessor kennir átta nemendum heima hjá sér. Voru þeir að lesa Njálssögu og íslend ingaþætti, er Vilbergur fór þaö an í sumar. Þýzk-bandarísk kona, Alida Myhr læknir, sem hefir haldið fyrirlestra við Melbournehá- skóla í 20 ár, og hafði áður dval ið hér á landi, stofnaði ásamt Lodewycks prófessor íslendinga félag, sem var nánast kynning- arklúbbur um ísland. Þar var þó enginn íslendingur félags- maður. Kvaðst Vilbergur ekki hafa frétt um nema einn fs- lending, sem heimilisfastur væri á þessum slóðum, en tókst ekki að hafa upp á honum eða fá nánari vitneskju um hann. fslendingafélagið var lagzt i riiður, er Vilbergur kom en var i þá endurreist og starfaði vel. „Gamla heyið1 í Ástralíu. En einna merkilegastur þeirra manna, er fást við ís- lenzk fræði í Melbourne, er Arthur Cooper, sérfræðingur í Austurlandamálum en starfs- maður brezku stjórnarinnar. í Stokkhólmi kynntist hann Sig- urði Þórarinssyni, jarðfræð- ingi og Jóni Magnússyni frétta stjóra og kom síðan í stutta dvöl til íslands. Nam hann íslenzku undravel, les fornsögurnar og nýrri íslenzkar bókmenntir. Hef ir hann þýtt á ensku íslenzk í Ijóð og smásögur, m.a. Gamla heyið eftir Guðmund Friðjóns- son og í fjörunni eftir Jón Trausta. Hundadagakóngur á | Tasmaníu. Vilbergur fór eins og fyrr er I frá sagt, til Tasmaníu, sem er j stór, fögur og frjósöm eyja og miög rómuð af ferðamönnum. j Lífið þar er mjög líkt því, sem j gerist í Engiandi og allir lifn- j aðarhættir miklu enskari en á | meginlandinu. Á Tasmaníu á j Jörundnr hímdadagakonungv'r I sér allmikla sögu, og er þessi j heiðursmaður því með vissum i hætti sameign íslands og Ástra i líu. Þegar Jörundur féll af gull- ! stólnmn eftir ævintýri sitt á r íslandi og fleiri af svipuðu tagi, var hann dæmdur til fangavist ar á Tasmaníu. Var síðari send ur af stað með öðrum föngum á skipi frá Bretlandi. Á leiðinni kom hann sér sérstaklega vel, og þegar skipslæknirinn sálað- ist var hann gerður að skips- lækni, því hann kunni eitthvaö fyrir sér í þeim fræðum eins og fleiri. Lögreglnvörðui' á Tasmaníu. Og Jörundur fór aldrei i fangaverið. Hann var í þess stað gerður að lögregluþjóni, verði laga og réttar, í borg elnni á Tasmaníu og jókst að ’.ietprðum og tign. Kvæntist hann konu, er Nora hét, en hjónabandið var ekki ástsælt, enda var hún skass mikið, en Jörundur svallfenginn og spilafífl mikið. Var Nora Jör- undi eins konar Zanþippa og elti hann um götur og torg með sóflinn á lofti. Skildi samvistir þeirra áður' en lauk. Jörundur drakk sig í óreiðu og vesal- dóm og andaðist í ófrægð. En húsið, þar sem þau hjónin bjuggu og kirkjan, er þau voru gefin saman í, eru enn sýnileg tákn um þarvist hins íslenzka einvalda. Jörundur reit ævi- j sögu sína að mestu og er þáttur hans á íslandi þar skráður með vegsemd. | Annars virðist Jörundur hafa haft góðan skilning á vanda- 1 málum svertingja í Ástralíu og Þetta er íbúðarhúsið hans Jör- undar hundadagakonungs þeg- ar hann var lögregluþjónn á Tasmaníu og giftur Nóru. Nú er þar einhver heiidverzlun. Við dyrnar stendur Vilbergur Júlí- usson, kennari. verið á undan samtíð sinni í þeim efnum. Svertingjarnir lifa enn frumstæðu veiðimannalífi. Svertingjarnir í Ástralíu lifa margir enn sínu frumstæða (Framhald á 7. slðu) FlóðiÖ í Pódalnum óx í gær Vatnsborðio á flóöasvæðinu í Pódalnum' hækkaði enn að mun í gær enda var rigning í fyrri- nótt .1 dag er þó vonazt til, að aftur taki a‘5 lækka og nú sé hámark flóðanna. Byggja menn vonir sínar á því, að verkfræð- mgadeildum hersins tókst í gær að sprengja með flugvéla- sprengjum allmargar stíflur við ósa Pó, svo að nú á vatniö að hafa greiðara rennsli til sjáv- ar. í Noregi hafa safnazt um 200 lestir af matvælum handa ílóttafólki af flóðasvæðunum, og í mörgum öðrum löndum er söfnun hafin á vegum Rauða krossins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.