Tíminn - 01.12.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 01.12.1951, Blaðsíða 2
t. TÍMINN, laugardaginn 1. desember 1951. 273. blað. tii heila Utvarpih Útvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 11,00 Hátíð há- skólastúdenta: Messa í kapellu Háskólans. (séra Bjarni Jóns- son vígslubiskup). 12,15 Hádegis útvarp. 12,45—13,30 Óskalög sjúklinga (Björn R. Einarsson).1 14,00 Hátíð háskólastúdenta: 1) Ræða frá svölum Alþingishúss- ins: Einar Arnórsson dr. juris. — Lúðrasveit leikur. 2) 15,30 Bamkoma í hátíðasal Háskólans: a) Ávarp: Formaður stúdenta- ráðs, Höskuldur Ólafsson stud. jur. b) Ræða: Einar Ól. Sveins- son prófessor. c) Strengjakvart- ett leikur. d) Ræða: Árni Björns son stud. jur. e) Kór háskóla- stúdenta syngur; Carl Billich stjórnar. — Veðurfi-egnir um kl. 17,00. 18,00 Útvarpssaga barn- anna: „Hjalti kemur heim“ t (Stefán Jónsson rithöfundur). — V. 18,25 Veðurfregnir. 19,25 , Tónleikar: Stúdentalög (plötur). 19,45 Auglýsingar. ■— 20,00 Frétt ir. 20,20 Dagskrá Stúdentafélags Reykjavíkur (80 ára afmæli): a) Ávarp: Form. félagsins, Páll Ásg. Tryggvason lögfr. b) Af- mælisljóð: Tómas Guðmundsson skáld. c) Ræða: Gunnar Thor- j oddsen borgarstjóri. d) Stúdenta íélagið á 19. og 20. öld (samfelld j dagskrá, er Bjarni Guðmunds- son blaðafulltrúi tekur saman). 22,00 Fréttir og veðurfregnir. I 22,05 Danslög (plötur). — 01,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 11,00 Messa í dómkirkj- unni (Séra Óskar J. Þorláksson). 13,00 Erindi um málaralist. — Fyrra erindi Harðar Ágústsson ar listmálara. 18,30 Barnatími. (Baldur Pálmason). 20,00 Frétt- ir. 20,20 Sinfóníuhljómsveitin. Albert Klahn stjórnar. 20,35 Upp runi og innflutningur íslenzku' flórunnar. Annað erindi: ísald- j argróður á íslandi. Steindór Steindórsson menntaskólakenn- ari. 21,00 Óskastund. (Benedikt Gröndal ritstjóri). 22,05 Dans- lög af plötum. 22,30 Útvarp frá Hótel Borg: Danshljómsveit Carls Billich leikur.. 23,30 Dag- skrárlok. Hvar eru. skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell losar síld í Stokkhólmi. Ms. Arnarfell fór frá Bilbao 28. 11. áleiðis til Genova. Ms. Jökulfell fer frá Rvík í kvöld áleiðis til New York. Akureyrar, fsafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun verður flogið til Vestmannaeyja. Flug-félag fslands. í dag eru áætlaðar flugferðir til Akureyrar, Vestmannaeyja, Blönduóss, Sauðárkróks og ísa- fjarðar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar og Vest- mannaeyja. Messur Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svavarsson. (Aðalsafnaðarfund- ur að guðsþjónustunni lokinni). Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Altarisganga. Séra Óskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e. h. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma verður í Tjarn ar-bíói á morgun kl. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Elliheimilið. Guðsþjónusta klukkan 10 ár- degis á morgun. Séra Sigur- björn Á. Gíslason. Óháði fríkirkjusöfnuðurinn. Messa í Aðventkirkjunni kl. 2 á morgun. Séra Emil Björns- son. Nesprestakall. Messa í kapellu háskólans kl. 2 á morgun. Séra Jón Thoraren sen. Hallgrimskirkja. Messa á morgun kl. 11 f. h. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Framtíð íslands. Kl. 1,30 barna- guðsþjónusta, séra Jakob Jóns son. Kl. 5 síðdegis messa, séra Magnús Runólfsson. Árnað heWa Hjónabönd. í dag verða gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns syni ungfrú Þóranna Guðbjörg Jónsdóttir og Arnfinnur Ingvar Sigurðsson, verzlunarmaður. Heimili þeirra verður í Herskóla kampi 66. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns syni ungfrú Jóna Kristín Líka- frónsdóttir og Sverrir M. Gísla son prentmyndasmiður. Heimili þeirra er að Garðastræti 17. Úr ýmsum. áttum Bólusetning gegn barnaveiki. Pöntunum veitt móttaka á þriðjudag 4. des. n. k. kl. 10—12 f. h. í síma 2781. Ríkisskip: Hekla er á Austfjörðum á suð urleið. Esja er i Álaborg. Herðu breið kom til Reykjavíkur í gær kveldi að austan og norðan. Skjaldbreið er í Reykjavík. Þyr ill var í Hvalfirði í gær. Ár- mann var í Vestmannaeyjum í gær. Eimskip: Brúarfoss kom til Boulogne 28. 11. og fer þaðan 1. 12. til Amster dam. Dettifoss kom til Rvíkur 29. 11. frá Hull. Goðafoss fór frá Hamborg í morgun 30. 11. til Antverpen, Hull og Reykjavíkur. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar 29. 11. frá Leith. Lagar- foss fór frá Davisville 28. 11. til Reykjavíkur. Reykjafoss er í Hamborg. Selfoss er á Skaga- strönd og fer þaðan væntanlega í dag 30. 11. til Dalvíkur og Rott rdam. Tröllafoss kom til New York 19. 11. og fer þaðan vænt anlega 4. 12. til Davisville og Reykjavíkur. Vatnajökull fór frá New York 22. 11. til Rvíkur. Á leiksýningu í Borgarnesi. I Margt fólk úr Staðarsveit hef ir farið til Borgarness til þess að sjá hinn gamalkunna söng- leik, Ævintýri á gönguför. Lætur ; fólk mjög vel af leiknum og dáir dugnað ungmennafélags- ins Skallagrím í Borgarnesi, sem sýnir leikinn. Vanskil. Þeir kaupendur Tímans, sem kunna að verða fyrir vanskil- um á blaðinu, eru vinsamlega beðnir að láta það vita hið fyrsta, hvort heldur er um póst sendingar er að ræða eða hugsan leg mistök eða ágalla á útburði þess. Forðizt eldinn og eignatjón FLugfecðir Loftleiðir. í dag er áætlað að fljúga til Framlelðum og seljum flestar tegundlr handslökkv) tækja. Önnumst endurhleðslu á slökkvitækjum. Leltið upp- lýslnga. Koisýrubieðslari s.f. Sím! 3381 Tryggvagötu 10 Rafmagnsveiðaraiar (Framhald af 1. slðu.) rafmagnshringinn er hægt að þjappa fiskinum saman, en þegar það hefir verið gert, hugsa menn sér að renna í sjcinn dælu og dæla honum upp í skip, eða jafnvel sigia með torfnna á annan stað, þar sem þægilegra er við hana að fást. Túnfiskaveiði með rafmagni. Nú er einnig farið að nota rafmagnaðar línur við tún- fiskaveiði. Fór vélbáturinn Paloma frá Búsum í Ditmar- sken fyrstur á slíkar veiðar, voru uppfinningamennirnir þrír, Kreutzer, Meyer og Peg- low, allir í veiðiförinni. Þessar tilraunir hafa gefið svo góða raun, að túnfiska- veiði er talin munj tvöfald- ast, en rafmagnstæki á bát og fjórar rafmagnaðar línur kosta 6000 mörk. Rafmagnsveiði í fersku vatni. Loks hafa verið fundin upp ný og fullkomnari raf- magnsveiðitæki til notá í fersku vatni. Eru þau lítil og einföld og kosta 690 mörk. Hafa Svíar pantað 62 tæki af þessari gerð, og ætla þeir ekki einungis að nota þau til venjulegs veiðiskapar, heldur fyrst og fremst til þess að fanga lax um hrygn- ingartímann og margfaJda á þann hátt möguieika sína til laxaklaks.' í sambandi við þessj tæki er verið að gera tilraunir um veiða með rafmagni minka, vatnsrottur og önnur dýr, sem í vatnj lifa. Lítið ura rjúpur austanlands í haust hefir verið lítið um rjúpur á Austurlandi, eftir þvi, sem tíðindamenn blaðsins hafa tjáð því. Víða hefir verið geng ið allmikið til rjúpna,. eins og til dæmis í Reyðarfirði, en henn ar sáralítið orðið vart. Ekki þyk ir þó fullséð um að rjúpnaleysi sé, þar sem lítið hefir verið um snjó.______________________ Hætta á, að mjólk- ursala stöðvist Frá fréttaritara Tímans í Staðarsveit. Það getur svo farið, að mjólk ursala héðan stöðvist innan skamms. Orsökin er sú, hve mjólkurflutningarnir eru orðn- ir dýrir, síðan í vor að ákveðið var að mjólkin skyldi flutt dag lega, í stað annars hvors dags eins og áður var. En auk kostn aðar þykir fáliðuðum bændum, sem eiga langt að fara á veg, þetta fyrirkomulag kosta mikla aukavinnu. Mjólkurmagn það, sem selt var úr Staðarsveit, nam á s. 1. j ári 150 þúsund lítrum, en mjólk | ina verður að flytja eitt hundr að kílómetra leið til Borgar-: ness. MATREIÐSLUNÁMSKEIÐ á vegum skólanefndar matsveina- og veitingaþjónaskólans fyrir matreiðslumenn á fiskiflotanum, verður haldið í eld- húsi sjómannaskólans. Hefst 10. janúar 1952 og stendur yfir í 4 mánuði — Allar nánari upplýsingar gefur formaður skólanefndar. Símar 7658 og 5264. — Skólanefndin. yAV.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.V.V/.V.V.VV l Það er ekkert vit jj :■ AÐ KAUPA ■: •: kARLMAMAFÖfEV Í; *: :■ án þess aö líta fyrst á fötin hjá |j Uitímu h.f. jj Bergstaðastræti 28. ▼ --------------------... * -1 , '■ ± : > ý Höfum fyrirliggjandi nokkrar 1 St. Pouls-vélsturtur er lyfta allt ao 7 tonnum. Verð kr. 5000,00, en myndi verða kr. 8000,00 miðað við núgildandi innkaupsverð. H.f. Ræsir VEGNA RUMLEYSIS VERÐA K J Ó L A R seldir á saumastofunni fyrst um sinn. — Tökum einnig á móti pöntunum á kjólum eftir máli. Höfum fengið nýja sendingu af samkvæmiskjólaefnum. FELDUR H.F. Laugaveg 105 (V. hæð). Gengið inn frá Hlemmutorgi. V.V.V.V.W.V.V.V.’.W.V.V.W.V.V.V.V.V.W, ,w-* Sonur Napóleons (Konungurinn af Róm, eftir CLÖRU v. TSCUDI er komin út í þýðingu Guðbrandar Jónssonar prófessors. ■; Þessi fræðandi og skemmtilega ævisaga, sem prýdd er “■ ■; fjölda mynda, er tilvalin bók til jólagjafa, og ómissandi / þeim, sem eiga bækurnar Einkalíf Napóleons og Eugenía .; í keisaradrottning. — Verð kr. 48,00 heft, en kr. 65,00 í rex- »; I; ínbandi. V •: PrenUthiija fluAturlah^A k.tf. j; ;í Hverfisgötu 78. J W.VAV.VVA’.V.V.'/.V.V.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.Vr.V.', Áskriftarsími Tímans er 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.