Tíminn - 01.12.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 01.12.1951, Blaðsíða 7
273. blað. TÍMINN, laugardaginn 1. desember 1951. Fulltrúar fjórveldanna á lokuðum fundi í dag Eig'a að rtn iiii að koinasí að samkomulagi um samræmingu afvopnimartillag'na siiuaa Það var samþykkt einróma í stjórnmáianefnd allsherjar- Ijingsins í gær, aS fuiltrúar fjórveldanna skyldu koma saman á lokaðan fund í dag og gera þar tilraun til að samræma afvopn- unartillögur sínar. Fóstbræður. (rramhald af 1. síðu.) 1946 til Norðurlanda voru og flestir söngmenn kórsins. Kór- inn söng einnig á alþingishátíð inni og lýðveldishátíðinni og margoft í blönduðum kórum und ir stjórn Páls ísólfssonar, Sigfús ar Einarssonar og Jóns Halldórs sonar. Þrír stofnendur enn í kórnum. Þrír stofnendur kórsins eru enn starfandi félagar hans þeir Sæmundur Runólfsson, Hallur Þorleifsson og Helgi Sigurðsson. Fulltrúar á fundi þessum sem byggju við svipað þjóðfélags t Tveir synir Hall^ eru og í kórn verða þeir Jessup fyrir Banda- ríkin, Lloyd fyrir Bretland, Moch fyrir Frakkland og Vishinsky fyrir Rússa. Hver fulltrúanna má hafa með sér einn ráðgjafa. Undirnefnd stjórnmálanefnd- arinnar ræddi kæru Júgóslava á hendur Rússum og leppríkj- um þeirra í gær. Jessup kvað það undarlegt, að Júgóslavar, kerfi, skyldu ekki geta komiö (um og syngja þeir feðgar allir sér saman og skoraði á ná- annan bassa. Kristinn sonur grannaríki Júgóslava að hætta hans er og annar aðaleinsöngv yfirgangi við þá. Fulltrúi ari kórsins nú á afmælishljóm- Ukrainu í nefndinni réðst mjög ' leikum. harðlega að júgóslavnesku I Samsöngvar voru áður fyrr stjórninni og kvað hana hand haldnir í Bárubúð en síðar í bendi og leiguþý Bandaríkjanna Nýja bíó og Gamla bíó, en á af í skemmdarstarfsemi og njósn- mælishljómleikunum verður um gegn Rússlandi. Leirmunir Þér þurfið ekki að leita að jólagjöfinni, ef þér vitið hvar ROÐI er. ROBI, Laugaveg 74. Símj 81 808. Tímaritið vinsæla Vírkið s norðri Áskriftasími 6470 — Póst- hólf 1063, Reykjavík. % Dorothy cignast son Sýning á morgun, sunnudag, kl. 8. — Aögöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Sími 3191. fJtbrciðfð Tímaim Falleg altaristafla gefin Laugarneskirkju Laugarneskirkja hefir eignast fallega altaristöflu, sem Matthías Sigfússon Iistmálari hefir gert og gefið kirkjunni. Sóknarnefnd, kvenfélag og sóknarprestur Laugarneskirkju- sóknar buðu í gær nokkrum gestum að skoða þennan nýja grip, sem nú prýðir kirkjuna. Jólabazar í síðasta sinn og þess vegna seljum viö öll LEIKFÖNGIN fyrir mjög lágt verö. Jón Olafsson, formaður sókn arnefndar, þakkaði við það tæki færi alveg sérstaklega fyrir þann velvilja og hlýhug, sem hjónin Matthías Sigfússon og Sigurbjörg Sveinsdóttir hafa sýnt með því að gefa kirkjunni þessa myndarlegu altaristöflu, sem er 1,80x2,80 metrar að stærð. Hún er máluð eftir mynd eft ir August Thomsen, en Matthías hefir valið litina en látið hug- mynd Thomsens um það, er Rristur birtist lærisveinunum halda sér. Myndin heitir eftir orðum Krists við hinar lokuðu dyr: Friður sé með yður. Gefur nýjan svip. Biskup landsins, Sigurgeir Sig urðsson, sagði við þetta tæki- færi í gær, að sér væri ljúft að óska kirkjunni og söfnuðinum til hamingju með þennan glæsi lega grip, og þakkaði hann list málaranum og safnaðarstjórn- inni fyrir gott starf. Hann sagði, að altaristaíian nýja gæfi kirkj unni nýjan svip, og hún hlýjaði fólki um hjartaræturnar. Auk biskupsins tóku til máls sóknarpresturinn, séra Garðar Svavarsson, frú Lilja Jónasdótt ir, formaður kvenfélags safnað arins, og Matthías Sigfússon listmálari. Laugarneskirkjan er einkar hlýleg og smekklega búin að innan og snyrtimennska ríkj- andi. Það er ahðséð að þeir, sem ráða málum þessarar kirkju, leggja mikla rækt við störf sín og eiga fyllstu þakkir skilið fyr ir að gera þessa fögru kirkju að jafn ánægjulegum stað og hún er. HUSGÖGN Höfum ávallt fyrirliggjandi ný og notuð húsgöng, herra- fatnað, heimilstæki o. m. fl. Verðið mjög sanngjarnt. HÚSGAGNASKÁLINN Njálsgötu 112 — Sími 81 570. Auglýsið í TímanutM Ctbroiðið Tímámst Vasaljós og rafhlööur, sívöl, flöt og tvöföld. VÉLA- OG RAF- TÆKJAVERZLUNIN, TRYGGVAGÖTU 23. SÍMI 81279. BANKASTRÆTI 10. SÍMl 6456. ISUSAIU Þorvaldur Garðar Eristjánsson málflutningsskrifstofa, Bankastræti 12. Símar 7872 og 81 988. Sólarsápu- spænir í ALLAN VIÐKVÆMAN ÞVOTT. SJÖFN, AKUREYRI. sungið í Austurbæjarbíó. Afmælishljómleikarnir verða miðvikudag, fimmtudag og föstudag í næstu viku, aðallega fyrir styrktarfélaga, en þó verS ur frjáls sala á nokkru af að- göngumiðum á síðustu söng- skemmtunina. Einsöngvarar verða Ágúst Bjarnason og Krist inn Hallsson. Söngskráin er fjöl breytt og viðamikil. Verður þar meðal annars flutt kórverkið Völuspá, sem er í fimm þáttum. Á söngskránni er einnig lag eftir Grieg og tvö íslenzk lög eftir Sigfús Einarsson og Karl Runólfsson og þrjú brezk þjóð lög. Kórfélagarnir eru nú 48. Afmælishóf kórsins verður að Hótel Borg á laugardaginn kem ur. Núverandi stjórn kórsins skipa Óskar Norðmann formað ur, Gunnar Guðmundsson og Karl Halldórsson meðstjórnend ur. ___________________________ ’.V.V.'.V.'AV.'.V.V/.V.V.V.V.V.V.V.V.V.'.VAUVAY.Y.Y.W-V.W.W.V.VV.VAYA Cocos-gangadreglar Gamlar birgðir. 70 cm. br. á kr. 30,00 meterinn 90 cm. br. á kr. 35,00 meterinn TOLEDO Brautarholti 22. Húsgagnavinnustofan, Kirkjuvegi 18, Hafnarfirði. ♦ ♦ l T I LK YNNING Samkvæmt samningum vorum við Vinnuveitendasamband íslaíds, at- vinnurekendur í Hafnarfirði, Árnessýslu og á Akranesi, verður tímakaup fyrir vörubifreiðar frá og með deginum í dag og þar til öðruvísi verður ákveðið, sem hér segir: Dagv. Eftirv. N.- og helgidv. tonns bifreiðar 42.57 49.72 56.87 til 3 tonna hlassþ. 47.44 54.59 61.74 til 3i/2 tonna hlassþ. 52.28 59.43 66.58 til 4 tonna hlassþ. 57.14 64.29 71.44 til 4 y2 tonna hlassþ. 61.98 70.13 76.28 Reykjavík, 1. desember 1951, — 4 Yörnbílastöðin Þróttiir Vöruhílastöð Hafuarf jjaröar Reykjavik. Hafnarfirði. Vörnhílstjórafél. Mjölnlr, EiírciSastöð Akraucss. Árnessýslu. Akranesi. ,v.v (I (» H ( » <> (» (» (' ( » I H.f. Elmskipaféiag Íslands: Áætlun um ferðir ms. „GULLFOSS" janúar-apríl 1952 1 1 | 2 1 3 | 4 I 5 1 Frá Kaupmannahöfn þriðjudag kl. 12 á hád. 15. jan. | 5. febr. | 26. febr. 1 18. marz | 8. apríl Til Leith fimmtudag árd. 17. — 7. — 28. — I 20. - | !0. - | Frá Leith föstudag 18. — 8. — 29. — | 21. — 11. — Til Reykjavíkur mánudag árd. 21. — 11. — ' | 3. marz 24. — 14. - 1 Frá Reykjavík laugardag kl. 12 á hád. 26. - 16. — 8. — 29. — 1 19, — Frá Leith þriöjudag 29. — | 19. — 1 1L — 1. apr. 22. —x) | Til Kaupmannahafnar fimmtudag árd. 31. - ! 21- — | 13. — 3. — 24. — | ♦ x) Félagiö áskilur sér rétt til að sleppa viökomu í Leith á útleið í þessarj ferð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.