Tíminn - 09.12.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 09.12.1951, Blaðsíða 3
280. blað. 3, TÍMINN, sunnudaginn 9. desember 1951. Bara hringja svo kemur það Silli & Valdi Hjá okkur eruð það þér, sem segið fyrir verkum. Hvað vantar í hátíðamatinn? ÞURRKAÐIR ÁVEXTIR Apricosur — Þurrkuð epli — Perur — Bl. ávextir — Sveskjur — Rúsínur — Döðlur — Fíkjur. NIÐURSOÐNIR ÁVEXTIR Jarðarber — Perur Ferskjur — Apricosur — Ananas, — Bl. ávextir — Kirsuber. KERTI, íslenzk, hollenzk, dönsk — SPIL, margar tegundir - KONFEKTKASSAR TÓBAK — SÍGARETTUR — JÓLADRYKKIR — SÆLGÆTI Blómkál, Aspas, Grænar baunir, útl. og innlendar, Gulrætur, Rauðrófur, Bl. grænmeti, Lima baunir, Sandv. Spreed, Salad Cream, Mayonnaise, Pikles,Asur, Marmelaði, Oliven Caspers, Coctail kirseber, Jarðar- berjasaft, Hindberjasaft, Bl. ávaxtasaft, Appelsinusaíi, Maggie-súpukraftur, Bovril, H. P. sósa, Oxo, Sinnep, Tómatsósa, Svið, Gaffalbitar, Sardínur, Jello o.fl. o.fl. Mesti annatími ársins fer nú í hönd, undirbúningurinn undir komandi Jólahátíð Hjá okkur er allt tilbúið fyrir jólaverzlunina og full- yrða má að sjaldan eða aldrei hafi þekkst jafn mikið og glæsilegt vöruúrval. JOLAAVEXTIRNIR koma frá Italiu og Spáni, skömmu fyrir jól, það verða B jólahaksturmn — Til konfektgerðar Ýmiskonar Appelsínur — Epli — Yínber — Grape Fruit Mandarínur — Sítrónur — Ilnetur o .fl. Cocosmjöl — Möndlur — Succat — Marcipan — Flór- sykur — Súkkulaði — Ilunang — Sultutau — Syróp — JOLAVARNINGUR Strausykur — Hveiti — Smjör — Jurtafeiti — Smjör- líki — Púðursykur — Skrautsykur — Vanillesykur — Vanillestengur — Bökunardropar — Gerduft — Hjart- arsalt — Pottaska — Cardemommur — Caco — Kan- ill — Negull — Engifer. Ódýrt Allskonar fatnaður á full- orðna og börn. VERZLUNIN Notað Og' IlVtt Lægjargötu 6A Hús og einstakar ÍBÚÐIR I bænum og úthverfum bæj- arins til sölu. FASTEIGNIR, S.F. Tjarnargötu 3. Sími 6531. NYKOMNAR I BOKABUÐIR Safn af fróðlegum ritgerðum eftir hinn kunna rit höfund og útvarpsfyrirlesara, Ólaf Þorvaldsson. Einn á báti umhverfis hnöttinn eftir Joshna Slocum. — Bráðskemmtileg og klassisk saga af hinni mestu svaðilför. Báðar bækurnar eru myndskreyttar. PrehUwija fiuÁtuAaw^Á h.f o o o o o 1» o o o o O O O i: O O o O O é Lífstykki Magaholli Korselet og hrjóstalialdarar Allar breiddir og stærðir. Innlent og útlent LÍFSTYKKJABÚÐIN Hafnarstræti 11 !■■■■■■! í ( TILKYNNING I; Samkvæmt samþykktum Félags matvörukaupmanna I* fara öll viðskipti í búðum félagsmanna fram í N gegn staðgreiðslu !; ;; ;• Óheimil|; er því að stofna til lánsviðskipta í nokkurri mynd. | Félag matv0ru.kau.pman.na \ v.-.v.v/.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.vv.v.v.v.vv,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.