Tíminn - 09.12.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.12.1951, Blaðsíða 6
6. TÍMINN, sunnudaginn 9. desember 1951. 280. blað'. Lífið er ilvrt (Knock on Any Door) I Mjög áhrifamikil ný amerísk : i stórmynd eftir samnefndri j i sögu sem komið hefir út í; ; íslenzkri þýðingu. Myndin i í hefir hlotið fádæma aðsókn j i hvarvetna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SRAWBERRY ROUM Sýnd kl. 3. NÝJA BÍÓ Joirny Appollo Afar spennandi og viðburða- I rík amerísk mynd. r Aðalhlutverk: Tyrone Power Dorothy 'Lamour Lloyd Nolan Sýnd kl. 5, 7 og 9. Böanuð fyrir börn. Mamiaia notaði lífstykki Hin gullfallega og skemmti- | lega litmynd með: ______ I Betty Grable og Dan Dailey Sýnd kl. 3. f Sala hefst kl. 11 f. h. iiiiiiitiiiiiimtiiiimitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHUiiitiiiiiint > miiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiimimiiiiiiiiiiiiiiiin,mmm r BÆJARBÍól - HAFNARFIRÐI - Elskn mamma mlnf (I remember mama Mjög hrífand iog hugnæm f mynd um starf móðurinnar, | sem annast stórt heimili og | kemur öllum itl nokkurs 1 þroska. 1 Aðalhlutverk: Irene Dunne Sýnd kl. 9. Hjá góðu fólki Ný amerísk mynd með James Parker Russel Hayden Sýnd kl. 3, 5 og 7. Sími 9184. Bergur Jónssoo Málaflutningsskrifstofa Laugaveg 65. Sími 5833 Heima: Vitastig 14 Anglýsingasimi Timans 81300 tf"UiAnjsuíJ(>&újAjiaA. áeJtaV = Buniiuiuiiuiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiimiiiuiniinuumuma Austurbæjarbíó | f Jón cr ástfanginn i (John loves Mary) Ronald Reagan Patricia Neal I Sýnd kl. 5, 7 og 9, f I KONA FISKIMANNSINS \ Sýnd kl. 3. A I Allra síðasta sinn. - Illlllllllllillllllillillllliillilillllllliiiiiiiiilimiililill “ - 1111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111 - jTJARNARBÍÓÍ I Aumingja Sveinn litli (Stackars lilla Sven | Sprenghlægileg ný sænsk f § gamanmynd. | Aðalhlutverk: f Nils Poppe Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. é «liiliiiSr*«t*iili|illllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllll - J i.imiiiimimim.im.im.mil.in.m Z |gamla bíó| Ecizk uppskora 1 með Silvana Mangano I Sýnd kl. 9. | f Skuggi fortíðar- | iiinar (Out of the Past) | Ný amerísk sakamálamynd. | Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð fyrir börn. Mjalllivít og | dvergarnir sjö | Sýnd kl. 3. HAFNARBÍÓ) Er þetta hægt? | (Free for All) j Sprenghlægileg ný amerísk f gamanmynd um óheppinn f hugvitsmann. Robert Cummings Ann Blyth Percy Kilbride Aukamynd: Vetrartízkan 1952 í eðlilegum litum. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 11 f. h. (TRIPOLI-BÍÓ; I Vegir ástarinnar | (To each his own) f Hrífandi fögur amerísk i f mynd. Aðalhlutverkið leik- i f ur hin heimsfræga leikkona i Olivia de Havilland 1 ennfremur John Lund Mary Anderson Sýnd kl. 7 og 9. SMÁMYNDASAFN f Sprenghlægilegar amerískar | f smámyndir m.a. teiknimynd i f ir, gamanmyndir, músík- f = myndir og skopmyndir. 5 I Sýnd kl. 5. Anglýsingasími | TÍMANS er 81 300. ELDURINN( gerir ekki boð á undan sér. f Þeir, sem eru hyggnir, | tryggja strax hjá \ Samvinnutryggingum | Frúin á Gaminsstöðum (Framhald af 5. siðv ans í þorpinu. En upp úr þessu fer Anton að gefa stúlkunni frá Valais auga. Hann er ekkjumað ur og á tvö uppkomin börn; pilt í skóla og dóttur gifta lögfræð- ingi. Hann er þrekmaöur hinn mesti og kvenkær, og maður verður haldinn þeim grun, að hann eigi börnin í vinnukonun um, sem hann er að gifta tvíst og'bast og lætur fylgja ríflegar heimanfylgjur í reiðufé. Hafa slíks verið dæmi hér á landi. Stúlkan frá Valais vex fljótlega að virðingu þarna á Gammstöð um, hún er fljótlega látin vinna inni í húsinu, eftir skipun Antons, og vinnufólkið á búgarð inum fer að stinga saman nefj um um svo skyndilega vegsemd. En stúlkan frá Valais er gædd slíkri persónu að Anton gamli treystist ekki til að skipa henni í sæng með sér, sem öðrum griðkum og verður því að fara aðrar leiðir. Gottfreð, sonurinn, kemur heim í Gammstaði og verður hrifinn af Valais-stúlk- unni, en hverfur aftur eftir nokkra daga, án þess að gera málið upp við hana, og sezt á ný við skruddur sínar í háskól- anum, En hann gleymir ekki þessari fíngerðu, ungu stúlku, sem hann sá heima í föðurgarði. Næst þegar hann kemur, er hún gift föður hans; ung stúlka á líku reki og hann og þau geta ekki umflúið þau dimmu örlög, er bíða þeirra. Frúin á Gamm- stöðum fær ást á stjúpsyni sín- um og það endar með hörmung um. Þetta er mjög áhrifamikil og litrík saga. Safi hennar er bragðmikill og sterkur. Ef til vill hefir maður orðið hans var í öðrum bókum, en höfundin- um hefir tekizt að gefa bókinni töluverða sérstæðu, enda efnið unnið úr fastmótaðri og sér- kennilegri bændamenningu hinna ágætu fjallahéraða Sviss. Þýðingin er góð, eins og vænta mátti og allur frágangur bókar- innar með ágætum. I. G. Þ. ♦♦ XX » » Ingveldiia* Fögurkiim (Fram’rald af 5. síðu) títt um og til dæmis er höfuð- viðfangsefni Gunnars Gunnars sonar í skáldsögunni Graamand frá upphafi Sturlungaaldar á íslandi. Málið á sögu Sigurjóns er hreint og viðfeldið, oft fagurt og stundum sviptigið. En fyrir kemur, að honum fatast um orðaval, málið verður of íburðar mikið og stuðlaföll þess rjúfa hrynjandi stílsins. Yfirleitt er frásögnin eðlileg, lífræn og laus við lötur, og mun fólk á ýmsum aldri og af ýmsri gerð lesa þessa sögu sér til ánægju. Er auðsætt, að vandgerður verður síðari hluti sögunnar, og mun hann standa og falla með því, hvernig til tekst um lýsinguna á Yngvildi Fögurkinn á þeirri píslargöngu, sem hún á fyrir höndum. Frágangur bókarinnar er með ágætum, en útgefandi hennar er Iðunnarútgáfan. Guðm. Gíslason Hayalín. aapai ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ „Hve gott og £agurt“ Sýning í kvöld kl. 20.00 Síðdegisskemmtun í Leikhús- kjallaranum 1 dag kl. 15,30.: Einsöngur: Guðmunda Elíasd. Upplestur: Ævar Kvaran. Tríó leikur létt klassisk lög. Aðgangseyrir 10,00 kr. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 11—20. — Sími 80000. Kaffipantanir í miðasölu. ,» • ♦♦ ♦ ♦ ♦♦ » ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ ♦♦ » ♦♦ :: ♦♦ ♦♦ ♦♦ . ♦♦ I ♦♦ tt • XX • J • wv* m \'4n er merki á pottum, pönnum, kötlum og öörum áhöldum úr aluminium, með þykkum botni, til suðu á rafmagnseldavélum. MIA-ELEKTRO áhöld eru með einangruðum handföngum, sem hitna ekki. MIA-ELEKTRO áhöld eru MATT-slípuð. — Biðjið um MIA-ELEKTRO matt-slípuðu áhöldin, með einangruðu handföngunum. Heildsölubirgðir: Jón Jóhannesson & Co. Sími: 5821. •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦• ■♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦• » H I « « » ♦♦ » ♦♦ !: » ♦♦ ♦♦ ♦♦ :: g » « » ♦♦ « » » !: !! « « » :: ♦♦ ♦♦ H ♦♦ ♦♦ « Sunnlenzkir bændasynir! Búnaðarsamband Suðurlands gengst fyrir bændanámskeiði og mun það standa um mánaðartíma. Námskeiðið verður haldið í Stóru- Sandvík í Flóa og hefst mánud. 7. jan. 1952. Kennarar verða ráðunautar sambandsins, þeir Hjalti Gestsson og Emil Bjarnason. KENNT VERÐUR: 1. Undirstöðuatriði í fóðurfræði, hirðingu og meðferð búfjárins. 2. Skýrslugerð og skýrsluuppgjör nautgriparæktar, sauðfjárræktar og fóðurbirgðafélaga. 3. Að dæma um búfé. 4. Um peningshús og skipulagningu þeirra. 5. Almenn meðferð áburðar og ræktaðs lands. 6. Undirstöðuatriði í ræktun. 7. Ágrip af búnaðarfræði (bústærð, mannafli, vél- tækni o. fl.). 8. Félagsstarfsemi landbúnaðarins og landbúnaðarlög- gjöfin. Þeir menn, sem hugsa sér að sækja þetta námskeið, snúi sér til Dags Bryirjólfssonar, form. Bs. Sl., Selfossi, eða Hjalta Gestssonar ráðunautar, Selfossi, sem munu veita allar frekari upplýsingar varðandi tilhögun nám- skeiðsins. Selfossi, 5. desember 1951, Fyrir hönd Búnaðarsambands Suðurlands Dagur Brynjólfsson (sign). Sinfóníuhljjómsveitin: TÓNLEIKAR n. k. þriðjudagskvöld kl. 8,30 í þjóðleikhúsinu. Viðfangsefni eftir Hándel, Mozart, Prokofieff og Stravinski. Stjórnandi dr. Urbancic. Einleikari Jórunn Viðar. Aðgöngumiðar seldir dagl. frá kl. 1,15 í þjóðleikhúsinu. Síðustu tónleikar á þessu ári. o o o o o o o o o o o o < 1 I > I > o O o o O o o < < <» o o o o o ♦ Áskriftarsími Tímans er 2323

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.