Tíminn - 09.12.1951, Page 8

Tíminn - 09.12.1951, Page 8
35. árgangur. Reykjavík, 9. desember 1951. 280. blaö. Algert strand í Panmunjom í gær Á fundi vopnahlésnefnd- anna í Panmunjom í gær, sern stóS að'eins hálfa kiukku- stund, vísuðu fulltrúar noröur hersins algerlag á bug öllum he.lztu kröfum fulltrúa suSur- hersins um fyrirkomulag með vopnahlénu. Þar með 'virtust umræður um það dagskrár- atriði algerlag strandaðar að minnsta kosti í bili. * ' Oróaseggirnir dregn ir fyrir herdómstól í Teheran Fatimi varaforsætisráðherra Persíu sagði við fréttamenn í gær, að það væri rangt, sem heimsblöðin segðu um ástand- ið í Teheran þessa daga. Þar ættu sér nú engar óeirðir stað, og stjórnin hefði fullkomna stjórn á öllu í landinu. Hann sagði einnig, að forsprakkar ó- eirðanna síðasta fimmtudag yrðu dregnir fyrir herdómstól og refsaö óvægilega. Það hefir og komið í Ijós, að stjórnmála- samtökin, sem að baki stæðu, væru æstustu kommúnistarnir og. öfgaöflin lengst til hægri, sem þar hefðu tekið höndum saman. Hann sagði einnig, aö þau blöð, sem fengu heimsókn óróaseggjanna þann dag hefðu öll verið kunn að stuðningi við ensk-íranska olíufélagið. usturþýzka stjórnin se tvo fuiltrua til Parísar Vestnrþý/kn fnllfrúarnlr koimi þan^-ið í g'ssr og Ssafa ficgai* skýrí sjónariniH sín Grotewohi forsætisráðherra Austur-Þýzkalands sendi dr. Nervo forseta allsherjarþingsins skeyti síðdegis í gær og tilkynnti hon- um, aS ausiur-þýzka stjórnin hefði ákveðið að senda fulitrúa sína til Parísar að imði alísherjarþingsins til að skýra afstöðu austur-þýzku stjórnarinnar tii allsherjarkosninga í öllu Þýzka- lundi. Ein af inyndum Engilberts á sýningunni. Ný viðhorf tii lífsins á sýningu Engilberts Viöíal við listaniaiiisiiiii * tilefiii af mál- verkasýninguimi, sesn lýktir í kvöltl Jón Engilberts er einn í hópi þeirra fáu íslenzku listamanna, sem fundið hafa leið að hjarta þjóðarinnar með verkum sínum.! ^s^anc^nu 1 Austur-Þýzkalandi Myndir hans eru yfirleitt fullar af mannlegri samúð og lífsþrá.' a®ur en alfóennar kosningai Úm þessar mundir heldur Jón sýningu á nokkuð á annað liundrað *-al1 enda hljóti það að myndum í sýningarsal Málarans við Bankastræti, og er síðasti jla^a 1 lnr me® ser afskipti af dagur sýningarinnar í dag. Ættu þeir, sem yndi hafa af fagurri t 'nnanlandsmálum. túlkun í litum og dráttum, ekki að setja sig úr færi að sjá þessa merku sýningu .Tóns Engilberts. Svo lengi hafði dregizt að svar bærist frá austur-þýzku stjórninni, að álitið var að hún ætlaði ekki að þiggja boð alls- herjarþingsins. Fulltrúarnir sem eru tveir, og annar þeirra yfirborgarstjóri í Austur-Berlín, munu fara flugleiðis til París- ur í dag. í skeytinu til forseta allsherj arþingsins segir austur-þýzka stjórnin, að hún muni ekki geta fallizt á alþjóðlega rannsókn á Ljóðmæli Hannesar Hafstein í nýrri Listamaðurinn sat í sófa og náttúrunnar. Hann leggur þann hugleiddi tilveruna, er blaða- | skilning í það hlutverk listmál- Ný Gestapo-lögregla, segir Reuter. Vestur-þýzku fulltrúarnir Helgafell gaf út nýja útgáfu á ljóðmælum Hannesar Haf- stein á nítugasta afmælisdegi skáldsins. Tómas Guðmundsson skáld hefir séö um þessa útgáfu og fylgir henni úr hlaði með fá- einum orðum. Segir þar að þessi þriðja útgáfa sé prentuð eftir fyrstu útgáfu Ijóða skáldsins frá 1916, en ekki útgáfunni frá 1925, sem gefin var út eftir and Hvergerðingar í sýningarför urn Suðnrnes inaður frá Tímanum kom í arans, að hann eigi að mála ’ komu til Parísar í gærmorgun m gkáldsins En { henni voru heimsókn til hans, áður en að- ' Skjaldbreið að sínu leyti eins ’ b§r saman. Formaður sendi- J nokklu, kvæðk sem ekki voril , alösin byrjaði upp úr hádeg- ' og Jónas lýsi fjallinu í kvæðinu,1 íiefndarinnar er Reuter yfir~ i fvrct„ yifcáfiinni pr qkáidirV mu I gærdag. | „ el„s og h»„ Mrtist „tt- horgarttlór. 1 Vestur-Berlio.l Eg vona, að þessar myndir . ur í hinum gráa hversdags- ] Tveir fulltruanna hofðu tekið ^^p-áfu eru ekki ljóðin sem bætt )U1 máls í gær. FuUyrtu þeir, að ° ^ , a5ra útgáfuna> nema ítalía er dásamleg, segir.ny Gestapo-logregla væn raun- J eiU kvæðij sem teki3 er með j salinn. Þarna er innblástur frá . listamaðurinn og tekst á loft. i verulega stofnuð 1 Austur-Þyzka útgáfu Tomasar rómverska keisaradæminu, s.eg Mig haíöi iengi, og allt frá náms iandi með 550 þús. herlögreglu- j ii' listarhaðurinn, og bendir yf- j árunum í Noregi, langað til að ] mönnum og 50 þúsund njósnur j öllu ljóðelsku fólki er fengur ir á vegginn, þar sem súlur og fara bangað, áður en ég yrði of , um. Reuter sagöi ennfremur, að að þessari nýjU ijQöaPóii; Hann- súinabrot bera við himin, en gamall til þess að hafa not af rússnesk yfirvöld hefðu hindrað ^ ' ‘ ^ hvolfþök hinnar nýrri Rómar að því. ] írjálsar og sameiginlegar kosn esar a s em’ en J0 vona, að þessar myndir ( ur í hinum gráa mínar skýri sig sjálfar, segir leika. Jón yfirlætislaust og lítur yfirj baki. Innblástur Rómar. Það er auöséö, að Róm hefir j fært listamanninum Þessi gamli draumur varð loks mgar Þýzkalandi 1946 og að veruleika á þessu ári, segir Engilberts. _____ ítalía er full af hinum~' sí- ævintýr- ^ gildu verkum meistaranna og ið upp í hendurnar og honum sannkölluð paradís listamanna ixefir fundizt þar tími til að til að glæða andann. ukapa. Málverk Jóns, gerð af j Þegar maður var nítján ára, innblæstri hinnar gömlu Róm-, hélt maður að hægt væri að ar, ei'u mörg ákaflega eftirtekt- j gerbreyta heiminum í einu vet- mundi enn vilja hindra þær. hans hafa ekki verið fáanleg í heild- arútgáfu um langt skeið. Fiskiþinginu iokið f'jörntásB sísúI vorsi íifg'reidte! á Jilii^iiia Fiskiþinginu var slitið í fyrrakvöld og hafði það þá stað- arverð og ólík því, sem maður fangi og byrjaði á því. En með ið í þrettán daga og tíu fundir verið haldnir. Afgreidd voru á að venjast á sýningum hér., aldrinum kemur reynslan, og um fjörutíu mál, en 82 þingskjöl lágu fyrir. Það ei'u frumlegar myndir, sem þá sér maður, að þetta er ekki j koma einhvers staöar utan úr áhlaupaverk. Þá finnur maður Samræming tilverunni, maður hvaðan. Leikfélag Hveragerðis hefir sýnt hinn vinsæla gaman- leik „Hrekkir Scapins", að und anförnu í Hveragerði á Eyrar bakka, Stokkseyri og Selfossi og allstaðar við góðar undir- tektir. sG Nú um helgina fór leikfélag ið með leikritið til Suður- nésja. í dag sýnr það í Sandgerði kl. 2, en Keflavík kl. 6 og 9. Myndin hér að ofan er af Teódór Halldórssyni og Ragn- ari Guðjónssyni í hlutverkum Scapins og Geronte. Fyrlrlestur um Ilalfl- g'rímskirkjju Jónas Jónsson frá Hriflu mun í dag flytja erindi um Hallgrimskirkju í gagnfræða- skóla Austurbæjar. Fyrirlest- urinn hefst klukktn tvö. veit ekki sjálfan sig í gleðinni, sem er því samfara að túlka skoðanir sínar, án þess að hnýta sig eins og ósjálfráða reikistjörnu aftan í isma eða kenningar vissra —gþ Skákl í litum og linum. Ég er ekki einn af þeim, sem ski'ifa bækur um þaðl hvaö spáxxxanna. málverkin mín eiga að þýða, segir Jón Engilberts, og þetta er hverju orði sannara. Fáir ís- lenzkir málarar hafa gert æv- intýrin jafn lifandi á léreft- lnu og ort þar í anda Jónasar Hallgrímssonar, eins og í stóru xnyndinni í Búnaðarbankanum. Jón segist ekki vera skáld á sög ur og ljóð, en hann segist reyna að láta myndirnar sínar segja ævintýrin og sögurnar, sem andinn blæs í brjóst. Litir og drættir í mörgum hugljúfum myndum hafá sömu áhrif á mann og hið xnjúka og við- kvæma ævintýri í Ijóðum Jón- i asar Hallgrímssonar. Báðir eru gæddir mikilli mannlegri sam- xíð og kærleika, sem birtist þeim sem leitar. Jón Engilberts segist ekki lita á landslagsmyndamálun eins og clíuverðsins. Fiskiþingið lýsi því yfir, að það teldi sanngirns- og rétt- íætsmál, að verð á olíu frá birgðageymum yrði jafnt um iand allt, og lýsi yfir því, að Innbrot og stórþjófn- aður i Borgarnesl 1 fyrrinótt var biotizl inn í aígreiðslu Laxfoss í Bcrgarnesi og stolið þaðan allitiikilii peningaupphæð, líklega um tvö þúsuntl krónum. Er málið í rannsókn, en eklci uppvíst, hver valdur er að þessu. Afgreiösla Laxfoss er rétt við hafnarbi'yggjuna í Brákar- ey i Borgarnesi. Ekkert íbúðar- hús er nærri afgreiðslunni, og lxún nokkuð afskekkt að nætur- lagi, þegar umferðar gætir ekki. Farið hafði verið inn um dyr á húsinu. Hefir þjófurinn síð- an komizt inn í skrifstofu. Var útidyrahurðin læst með hengi- kortiagningu eða eftirprentun lás. Tveir peningakassar voru í skrifstofunni. í öðrum, sem var eign hafnarsjóðs, voru engir peningar, en í hinum senni- lega um tvö þúsund ki'ónur í peningum. Var sá kassi eign Laxfossafgreiðslúnnar. Þjófur- inn hafði báða kassana á brott með sér. Áttatíu krónur voru þarna lausai' í vindlakassa. Þeir pen- ingar voi'u einnig teknir. þaö teldi óheppilegt, að aðal- birgöastöðvarnar séu allar settar svo aö segja á sama stað í stað þess að dreifa þeim am landiö til aukins hagræö- is fyrir útgerð og siglingar og meira öryggis, ef til hernaðar átaka kæmi. Loks var skorað á þing og stjórn að lækka dreifingarkostnað á olí^i og oensíni eins og unnt væri. — Var þessi samþykkt gerð meö nokkrum mótatkvæðum með tilliti til hins jafna olíuverös. AÖrar samþykktir. Aðrar samþykktir, sem gerö ar voru, fjölluðu um landheig ismál, Grænlandsmál, rekstr- arlánþörf, útvegsins, mót mæli gegn frumvarpinu um fyrningarsjóð og fleira. Sérstök Grænlandsnefnd var kosin á þinginu og skipa hana Margeir Jónsson, Valtýr Þorsteinsson og Hafsteinn Bergþórsson. Erindi fluttu á þinginu fiski fræðingarnir Árni Friðriksson og Jón Jónsson.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.