Tíminn - 13.12.1951, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.12.1951, Blaðsíða 1
Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsl Fréttasímar: 81302 Og 81303 Afgreiðsh ími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 35. árgangnr. Reykjavík, fimmtudaginn 13. desember 1951. 283 blað. ÐómsmálaráSherra viðurhennir á Aljtintii: Rannsókn í máli Helga Benedikts- sonar hefir dregizt úr hófi fram Ilér sjást áheyrnarfulltrúar vestur-þýzku stjórnarinnar á allsherjarþingi S. Þ. í París. Þeir eru, talið frá vinstri: Alex- ander Boker og Herbert Blankernhorn, og eru báðir hátt settir dtarfsmenn utanríkisráðuneytisins í Bonn. Stýórn IS.Æ.It. setjir: Byrjað á æskulýðshöil næsfa ár ef bær og ríki styðja Stjórn Bandalags æskulýðsfélaga í Reykjavík kvaddi blaða- menn á sinn fund í gær af tilefni þess, að 4. ársþingi bandalags- ins lauk 5. desember. Viidi hún einnig skýra frá því, hvar höfuð- mál bandalagsins, b?, gging æskulýðshallar, er á vegi statt. Fyrirspcirn Skísla Gaðiniiiulss. rædd í gær Þegar Alþ'ngi kom sainan í gær var vel skipað í áheyr- endabek’ijum og rhátti heita, að hvert sæti væri notað, en það er heldur óalgengt. í þingsalnum mátti' einnig heita, að hver einasti þingmaður væri mættur. Mál það, sem vakti svo mikla aíhygíi og á dagskrá var, er fyrirspurn Skúla Guð- mundssonar alþingismanns út af málaferlunum gegn Helga Bcnedíktssyni. En dómsmálaráðherra Bjarni Benediktsson varð fyrir svörum. Forseti þingsins var verndari þess Sigurgeir Sigurðsson biskup en varaforseti Þorsteinn Einars son íþróttafulltrúi. Þingið beindi því til Alþingis að veita styrk til byggingarinn- ar og semja lög, er tryggi mál 3nu framgang. Einnig samþykkti það áskorun til bæjarins um að veita ríflegan styrk á næsta ári til byggingarinnar. Einnig ákvað þingið að fela stjórn bandalagsins að vinna að því að bygging geti hafizt á næsta ári að einhverjum hluta, jafnframt því að taka ákvörð- un um á hvaða hluta hússins skuli byrjað, en það er álit íléstra, að byrja eigi á skauta- sal, er einnig géti verið sam- komusalur, svo og á húsnæði til veitinga og samkomuhalds, svo að sá hluti, sem upp kemst geti komið að notum þegar og gefið einhverjar tekjur til framhalds. Prófessor Ásmundur Guð- mundsson var einróma endur- kjörinn formaður og meðstjórn endur voru einnig allir endur- kosnir. Fram sóknarvistin í Hafnarfirði í kvöld Framsóknarvistin í Hafnar- firði er í Alþýðuhúsinu í kvöld. Auk vistarinnar flytur Karl Kristjánsson alþingismaður lausavísnaþátt, en síðan verður dansað. Fjölmenaið á Framsóknar- vistina í kvöld. Skemmtanir Framsóknarfélags Hafnarfjarð Formaður bandalagsins skýrði i'rá þvi, aö farið hefði vevið fram á 160 þúsund kr. styrk frá ríki á næsta ári, 200 þús. frá Reykjavíkurbæ en 40 þús. er bandalagið reiöubúið að leggja fram nú þegar. Með þeim 400 þús. kr. hyggst bandalagið geta byrjað byggingar. Skúli hóf mál sitt á þing- fundi á þessa leið: Ég hefi leyft mér að leggja hér fram fyrirspurnir til hæstv. dómsmálaráðherra, varðandi rannsókn á atvinnu rekstri Helga Benediktsson- ar í Vestmannaeyjum og ó- sæmilega og vítaverða fram- komu setudómarans og að- stoðarmanna hans, en dóms málaráðuneytið skipaði sér- stakan setudómara til að fara með rannsóknina. Fyrirspurnir Skúla. Fyrirstpurnir minar eru í 3 liöum. sæmilega og vítaverða fram- , komu setudómarans og að- ' stoðarmanna hans, gegn H. B., við meöferö málsins. j Loks er svo í þriðja lagi spurt um það, hvort ráðherr- , ann ætli aö fresta því lengur | að taka mál þetta úr höndum | hins skipaöa setudómara, ef j ráðherranum er kunnugt um ' ávirðingar dómarans og hjálp j armanna hans. Ósæmileg framkoma setu- dómara og manna hans. Ástæðan til þess, að ég hefi lagt hér fram á hæstv. Alþingi þessar fyrirspurnir, er I fyrsta lagi er spurt um sú, að ég hefi fengið upplýs- tilefni rannsóknarinnar, sem ingar, viðkomandi • rekstri hafin var á miðju ári 1948 og taliö er aö enn standi yfir, þó að senn séu liðin 3 y2 ár síðan hún var byrjuð. í öðru lagi er um það spurt, hvort hæstv. dómsmálaráö- herra sé ekki kunnugt um ó- málsins, sem ég tel að sýni, alveg óvéfengjanlega, aö framkoma setudómarans og manna hans í þessu máli hafi, í mörgum atriðum, verið svo ósæmileg og vítaverð, að slíkt megi með engu móti lát- Frjáls innflutningur dráttarvéla, landbúnaðarbifreiða, prjónavéla Á þingi í gær var samþykkt tillaga til þingsályktunar, > þar sem ríkisstjórninni er faliö að gefa nú þegar frjálsan innflutning á lieimilisdráttarvélum, landbúnaðarbifreiðum og prjónavélum. ið óátalið og afskiptalaust. — Vil ég, eftir því, sem takmark aöur ræðutími leyfir, nefna dæmi þessu til sönnunar. SumariÖ 1950 tók rannsókn- ardómarinn og menn hans mikiö af bókhaldi Helga Benediktssonar í síng.r vörsl- ur .Létu þeir greipar sópa á skrifstofu hans og höfðu á brott með sér bækur og skjöf, án þess að réttur væri þar settur og án þess að nokkur skrásetning færi fram á þvi, sem tekið var. Síðar á árinu, í lögrétturétti 10. nóv. 1950, voru einnig tekin þar skjöl og bækur til viðbótar. Vantaði í það, sem skila átti. Gögnum þessum hefir ver- ið haldið síðan, að því und- anskildu, að í notarialrétti Vestmannaeyja 28. sept. s. 1. skilaði aðalaðstoðarmaður setudómarans nokkrum hluta þess, sem tekið hafði verið. Þau skil voru með þeim hætti, að endurskoðandi þessi lagði (Framhald á 7. síðu) * Utvarpsum- ræðurnar Fyrri hluti eldhúsdagsum- ræðnanna fór fram í gær- kvöldi’ og tóku þátt í þeim af hálfu Framsóknarflokks- ins Steingrímur Steinþórs- son forsætisráðherra og Ev- steinn Jónsson f jármálaráð- herra. — Síöari hlutinn fer fram í kvöld, og munu þá allir ráðherrar flokksins tala. — Ásgeir Bjarnason, þingmaður Dalamanna, flutti upphaflega þingsályktunartillögu um frjáls- an innflutning heimilisdráttar- véla og landbúnaðarbifreiða, en síðan flutti Rannveig Þorsteins dóttir viðauka við tillögima, þar sem gert var ráö fyrir frjálsum innflutningi prjónavéla. Var til lagan síðan samþykkt í gær með j nokkrum orðalagsbreytingum J allsherjarnefndar, þar sem með i al annars er gert ráö fyrir, að settar verði reglur, sem komi í veg fyrir, að bifreiðarnar fari til annarra en þeirra, sem aðal- lega stunda landbúnaðarstörf. Dylgjur vegiia fjar- veru Hermanns Jónassonar blöð Góðar tognrasölur í gær seldu tveir íslenzlcir tog arar afla sinn í Bretlandi, Hval- ^ fell seldi í Grimsby 3365 kit fyrir ar eru nú að verða vinsælustu j 13007 sterlingspund, og Helga- skemmtanir bæjarins. Komið fell seldi einnig 2950 kit fyrir og kynnizt þeim af eigin raun. 10321 pund. Þjóðviljinn og fleiri hafa undanfarna daga verið atkvæði. með dylgjur í garð Hermanns | Jónassonar í sambandi við af greiðslit ákveðinna mála á Al- þingi, um að hann hafi verið fjarverandi til þess að skjóta sér undan því að taka þátt í atkvæðagreiðsiu. Þótt þeir blaðamenn Þjóðviljans, sem fyigjast með málum á Alþingi, viti, að hann hefir verið sjúkur að undanförnu og ekki getað sótt þingfundi af þeim sökum, I nckkuð á aðra viku, reyna þeir að læða inn þessum lúalegu dylgjum gegn betri vitund. Kjósið „mann ársins 1951 ” Fyrstu atkvæðaseðlarnir í atkvæðagreiðslu um „mann ársins 1951“ bárust blaðinu í gær, og ýmsir meíin hringdu á blaðið til þess að spyrjast fyrir um tilhögun atkvæða- greiðslunnar. Skai það tekið fram, að hverjum lesanda blaðs- ins er heimiit að greiða atkvæöi, en sami maÖur má ekki greiða atkvæði nema einu sinni, eins og gefur að skilja. — Atkvæðaseðillinn er nú endurprentaður hér í blaðinu til af- noia fyrir þá, þar sem fleiri en einn á heimili vilja greiða I 1 MAÐUR ÁRSINS 1951 — KOSNING LESENDA TÍMANS Eg kýs mann ársins 1951 vegna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.