Tíminn - 13.12.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.12.1951, Blaðsíða 5
283. blað. TÍMINN, fimintudaginn 13. desember 1951. Fhmntud. 13. des. Atvmnuleysið Sögur Helga Hjörvars i Meðal hinna mörgu bóka, • sem komið hafa á markaðinn síðustu dagana eru Sögur eftir Helga Hjörvar. Er það stór bók, hálft fjórða hundr- að blaðsiður. í heirni eru 11 Allmikiö atvinnuleysi hefir smásögur og brot úr langri verið í haust í ýmsum kaug- sögu, sem höfundur hefir túnum og kaupstöðum. Hér í ekki lokið við. Af smásögun-1 Reykjavík ber nú einnig tals um hafa 5 verið áður birtar í vert á atvinnuleysi. Utah Sögum, sem út komu árið Reykjavíkur rekur atvinnu-! 1925, og ein í Skírni 1934. Um leysið einkum rætur til þess,' eina af áður prentuðu sögun- að fiskafli hefir brugðist, eins um er þess ekki getiö, hve- og t. d. á Vestfjörðum. Svipað nær hún hefir verið rituö, en er og að segja um Siglufjörfi.!sú elzta, að því er séð veröur, Hér í Reykjavík stafar a|- er, Kitlur. Hún er rituö 1913. vinnuleysið einkum af san|- Þá var höfundurinn hálfþrít- drætti iðnaðarins. Þá er og | ugur. Sú yngsta, Konan úr alltaf nokkurt atvinnuleysilí Austurlöndum, er ný af nál- j Reykjavík meðal byggingaij- manna á haustin og veturnav, í síendingaþættir Dánarminning: Sunneva GuðmundsdóUir Meðan birta og friður jólanna ’ breiðist yfir byggðir mannanna, grúfir harmaský yfir húsinu nr. 13 við Bollagötu, hér i bæ, heim ili Pálmars ísólfssonar, bljóð- íærasmiðs. Þaðan er í dag flutt til hinztu hvíldar eiginkona hans og móðir þriggja ungra dætra, Sunneva Guðmundsdótt ir. í blóma aldurs síns, aðeins 39 ára gömul, hnígur hún fyrir því heljarmeini, sem fleirum verður nú að fjörtjóni en önn- er leiðir aðallega af því áð elztu og yngstu systur. inni, skrifuð 1951. Þarira er eru allar fágaðar, án þess að ur mannamein- Þetta er gömul því 38 ára aldursmunur á tilgerðar gæti um fágunina, saga’ en alltaf jafn ny þeirn, talsvert dregur þá ú^ um vegna veöráttunnar, Atvinnuleysi það, sem staf- ar af aflabresti, veröur vissu- iega ekki fært á reikning stj órnarvaldanna með nein en hitt er svo annað mál, að sem.reynir' hversdagslega beim er fjarri standa, en helsár þeim, er sjá ástvinina hverfa bak viö dauðans tjald. Vel man ég ungu stúlkuna, Þessi bók er frábærlega snið þeirra hefir tekizt mis- snotur að ytra frágangi. Papp jafnlega, þó aldrei illa, — en írinn er hæfilega þykkur og þær sýna ekki allar á jafn óvenju blæfagur, og prentun Ijósan og hrífandi hátt ein- . ,, er eins og bezt verður á kos- mitt það, sem höfundurinn sem reðls| ^,1. h3°íia“"a ið. Þá eru nú svo sem ekki hefir ætlazt til. Bakkasund er ' ~~ . um rétti. Til þess hefir þó ver margar prentvillurnar í þess- til dæmis vart nógu hnitmið- iðmikil viðleitniafhálfustjórn jari bók. Það er engu líkara en uð saga, formið þó ekki neitt arandstæðinga. Hins geta'hún sé gefin út í landi, þar óviljaverk, heldur auðsýni- þeir ekki, að af hálfu stjórnar innar hafa ýmsar ráðstafanir verið gerðar til að rétta við atvinnulíf þessara staða, t. d. með útvegun nýrra atvinnu- sem bókmenning sé í heiðri lega hugsað af höfundinum höfð og sóðaskapur um frá- eins og það er, en nær ekki gang bóka fordæmt fyrir- fyllilega tilgangi sínum.Á sögu brigði. Útgefandinn, Leiftur, brotinu eru brotalöm — eins og höfundurinn h^fa hjálpazt og við er að búast, en þó í tækja. Fyrir atbeina ríkis- að um að vanda frágang bók því sá töggur, að-enginn les- stjórnarinnar hafa sumir arinnar... . Og það, sem bezt andi mundi óska þess, að það þeirra fengið nýja togara, en'er: Þessi ytri frágangur er í hefði ekki verið birt. Loks er aðrir hafa fengið gamla tog-! fýllsta samræmi við hið það sannast að segja, að í ara endurbætta. Á mörgum, innra. Konunni úr Austurlöndum, þessum stöðum hefir verið! Ég get ekki stillt mig um Þar sem mai höfund- unnið að því að reisa verk- j að minnast fyrst á málið og ber sérstaka reisn, hefir smlðjur til þess að beita hag i stílinn. Málið er hreint, svip- nýtingu aflans og má einkum tigið og á allan hátt svo vand í því sambandi nefna beina-jað, að auðsætt er, að þarna mjölsverksmiður, er einnig er höfundur, sem hefir nennt geta tekið síld eða karfa til að læra móðurmál sitt og bræðslu. Slíkar verksmiður haft hæfileika til þess, ann hafa víða verið reistar á þessu íslenzkri tungu, ber fyrir ári eða eru í undirbúningi. j henni sanna virðingu og vill Samdráttur sá, sem nú á forðast að misbjóða henni sér stað í iðnaðinum í Reykja um eitt eða neitt. Og honum vík, verður ekki heldur með er tungan Ijúf og eftirlát og neinum rétti talin sök stjórn hið haganlegasta tæki. Stíll- arvaldanna, eins og stjórnar- inn er látlaus, fellur vel að andstæðingar vilja vera láta.' efninu, er ljós og svo sem Það er að vísu rétt, að leyfður tær. Er sem heiðríkja hvíli hefir verið innflutningur yfir máli og stíl, um hvert ýmsra iönaöarvara og þó eink efni sem höfundur fjallar. Og um fyrir svokallaðan báta- þessi heiðríkja, þetta tæra og gjaldeyri. Því hefir eðlilega svo sem lítið eitt fjarræna verið treyst, að iðnaöurinn glit máls og stíls hefir farið gæti staðist samkeppni við vaxandi með árunum. Þar innfluttar vörur, sem þannig sést einkum munur eldri og yngri sagna í þessari bók. Um sögurnar sjálfar gegnir sama og um málið og stílinn. Þær vitna allar um alúð og vandvirkni höfundarins. Þær eru sérstaklega skattlagðar. Fjölmörg iðnaöarfyrirtæki hafa gert það, en önnur ekki. Þau hafa orðið undir í. sam- keppninni, a. m. k. í bili. Þetta veldur einkum þeim sam- drætti, sem nú á sér stað. Vafalaust valda því ýmsar ástæður, að áminnstum iön- fyrirtækjum hefir veitt mið- ur í þessari samkeppni. Að einhverju leyti stafar það af nýjungagirni neytenda, en að öðru leyti af því, aö erlendu vörurnar þykja betri eða ó- dýrari. Að svo miklu leyti, sem fyrri ástæðunni er til að dreifa, er þaö ekki líklegt til að skaða hlutaðeigandi iðn- fyrirtæki til lengdar. Öðru máli gegnir um þau, sem ekki eru raunverulega samkeppnis fær. Fyrir iðnaðinn er það áreið anlega hollt og nauðsynlegt aðhald, að hann fái a. m. k. öðru hvoru að sýna samkeppn ishæfni sína. Það er hvatn- ing til þess að gæta vöruvönd unar og sanngjarns verðlags. Þaö er gleðilegt að sjá það, hve mörg iðnfyrirtæki stand- ast þessa raun. Þetta er enn gleðilegar, þegar þess er gætt, hann ætlað sér of mikinn hlut í stuttu máli, þar sem er frásögn hinnar miklu gömlu konu lýsing hennar á óvenju margbreytilegu, framandlegu og furðulegu lífi undir merki þjáningar eða frekar píslar- Vættis. En mynd gömlu kon- unnar gleymist ekki. lesand- anum — og ekki heldur at- burðalýsingarnar í upphafi sögunnar, ógnskugginn yfir sveitinni, koma séra Páls, þeysireið hans undan þján- ingu og ógæfu á.vit ævinlegs píslarvættis, rótleysis og flótta. ... Hinar sögurnar eru allar mjög vel gerðar, bezt aö lík- indum Kitlur, Gusi, Andrés Bergsteinsson og Fundar- lalú^. Og úr öllum þeirra sit- ur eitthvað eftir. Mér virðist, að sameiginlegt einkunarorð þeirra gætu verið: Viðsjál er veröldin, því að ekki er allt (Franhald á 6. síðu) í vor- og sumarvist, þá ný fermd, fyrir tæpum aldarfjórð- ungi. Frændi hennar, Sigurö- ur Guðnason alþm. mælti með henni og sagði, að hún væri góð stúlka. Ég trúði því vel, bæði vegna orða hans, ættar hennar og uppeldis. Löng og náin kynn ing og samvera um mörg ár, sannaði orð míns gamlá góða sveitunga og félaga frá æsku- árunum. Sunna — en það nafn bar hún alla daga og með því nafni vil ég kveðja hana — varð eins og eldri systir í systkina- hópnum hér og tengdist hún okkur böndum ljúffar vináttu, sem við þökkum og munum geyma ævina út. Guðmundur trésmiður, faðir Sunnu, var sonur merkishjón- anna Guðna Þórarinssonar og Sunnevu Bjarnadóttur frá Tungufelli. Þau bjuggu stórbúi í Tungufelli, Bræðratungu og víöar. Góð hjón og höfðinglund uð. Móðir Sunnevu var Gest- heiöur Árnadóttir dómkirkju- varðar og konu hans Ingibjarg- ar Grímsdóttur. Móður sína missti hún 6 ára gömul úr spönsku-veikinni. Þá fluttist hún til ömmu sinnar og nöfnu og ólzt upp hjá henni fram yf- ir fermingarSldur. Eftir lát ömmu sinnar dvaldist hún hjá Bjarna frænda sínum Guðna- syni og Margréti Hjörleifsdótt- ur konu hans á Hallveigarstíg 9, þar til hún giftist eítirlifandi manni sínum Pálmari Isólfs- syni haustið 1943. Sunna. elskaði lífið og yndi þess. Fagnandi gekk hún móti æsku sinni, sem nýfermd telpa, nieð hugann íullan af draum- ljúfum vonum, óskum og þrám, sem heilbrigð æska alltaf á, sem (Framhald á 6. síðu) Nokkur orð um þingskriftir Eftir Ólaf Tryggvasoii yfirjíiiigritara að sum þeirra hafa notið eins sem hún er að hrinda í fram- konar einokunaraðstöðu í kvæmd, að stíga stærstu spor skjóli haftanna og hafa því in, sem enn hafa verið stig- ekki þurft að taka verulegt in, til að tryggja eina nauð- tillit til vöruvöndunar eða' synlegustu undirstöðuna til verðlags. j aukins iðnaðar hér á landi. Þau fyrirtæki, sem ekki | Það takmarkaða atvinnu- reynast samkeppnisfær, j leysi, sem þjóðin býr nú við, þurfa hinsvegar að endur- j er annars athyglisverð áminn skoða allan rekstur sinn og ing um það, hvernig farið eiga tilkall til þess að það óp- heföi, ef gengislækkunin Fyrir um tuttugu árum gerðu útgefendur esperantistatíma- rits nokkurs það að gamni sínu að senda fyrirspurnir til margra þjóðþinga og fylkisþinga um það, hvernig háttað v.æri þing- skriftum hjá þeim. Svör bárust frá meir en fimmtíu slíkum þingum, og um leið og árang- ursins var getið af fyrirspurn- um þessum, fylgdi athugasemd á þá leið, að margt, kæmi skrýt- íð upp, eins og t.d. það, að í elzta þjóðþingi í veröldinni, er nýlega hefði haldið hátíðlegt þúsund ára afmæli sitt, þekktist það enn þá að notast við venju- lega skrift í stað hraðritunar við þingskriftir en alls staðar ann- ars staðar væri notuð einungis hraðritun við þingskriftir. Síðan þessir esperantistar gerðu þessa athugun hafa við ræðuskriftir á Alþingi verið þau þeirra, sem lifvænleg! innreið sína. Þá myndi nú verða talin, verði samkeppnis fær. Þetta þarf að gerast fljótt svo að ekki skapist af þessum ástæðum atvinnuleysi, sem hægt ætti að vera að afstýra. Það er ljóst, að iðnaðurinn hlýtur að verða vaxandi at- vinnugrein hér í framtíðinni og ber að vinna kappsamlega að því. Núverandi stjórn er með hinum stóru orkuverum, inbera greiði fyrir þeim í því hefði ekki verið gerð, útflutn sambandi. Það þarf að taka ingsatvinnuvegirnir hefðu ver 1 bæði hraðritarar og menn, sem mál þessara iðnfyrirtækja föst ið látnir stöðvast og allsherj- | ekki hafa kunnað hraðritun. um tökum og vinna að því, að aratvinnuleysi látið halda* Alþingi íslendinga er eina þjóð ' þingið í heimi, sem gerir lægri kröfur en forsvaranlegar þykja nokkurs staðar annars staðar við þingskriftir, svo vitað sé. Svo sem kunnugt er, hefir Al- þingi íslendinga gerzt aðili að alþjóðasambandi þingmanna, og í Miklagarði á síðast liðnu sumri svarizt í fóstbræðralag við önnur lýðræðisríki um að ríkja almenn neyö í landinu. Þótt ráðstafanir eins og geng islækkunin séu óæskilegar, er þó óumdeilanlega betra að grípa til þeirra en að láta at- vinnuvegina stöðvast. Af öll- um ráðstöfunum, sem nauð- synlegt er að gera, eru engar þýðingarminni en þær, sem stefna að því að útiloka at- j halda í heiðri og efla lýðræði og vinnuleysið. 1 þingræði. Með því aö við íslendingar höfum í höndum sams konar tæki cg aðrar þjóðir, hraðritun, sem hefir reynzfc fullkomlega hæf fyrir ræðuskriftir um ára- tugi í Albingi í höndum þeirra, sem kunna með að fara. þá hef ir í raun og veru hver íslenzk- ur þingmaður fullan rétfc til að krefjast þess, að ræður har.s séu teknar upp á sama hátt og venja er i öðrum þingum, enda eru þingmenn í öllum flokkum farnir að sjá þetta og kompir fram meo áskorun um að fyJgja, öðrum þingræðisþjóðum um full nægjandi starfshætti í þessu efni. Þingmenn eru og farnir aS halda fram, að það séu dýrusb þa.u þingtíðindi, sem eru óá- reiðánleg, sem heild, en kosta þó að vonum talsvert fé. Og sá tiltölulega Jitli kostnaðarauki, sem til þess þyrfti að koma vinnubrcgðum við þingskrift- ir í sarna horf og hjá öðrum þing ræðlsþjóðum, mundi gera al- þingistíðindin tiltölulega ódýr, miðað við það, að þá fyrst hafa þau það sannleiksgildi, sem þeim alltaí hefir verið ætlað að hafa. Ungir og efnilegir menn, sem hefðu hug á að reyna sig við hraöritun og þingskriftir, ætttt- aö fylgjast með, hvaö gerist i þessu máli. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.