Tíminn - 13.12.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.12.1951, Blaðsíða 2
TÍMINN, fimmtudaginn 13. desember 1931. 283 blaff. Frá hafi til heiða Utvarpið fjtvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 'Aeðurfregnir. 12,10—13,15 Há- degisútvarp. 15,30—16,30 Miðdeg isútvarp. 18,25 Veðurfregnir. .8,30 Dönskukennsla; II. fl. — : .9,00 Enskukennsla; I. fl. 19,25 Jnngfréttir. — Tónleikar. 19,40 .Oesin dagskrá næstu viku. 19,45 luglysingar. 20,00 Fréttir. 20,15 'Ttvarp frá Alþingi: Almennar .tjórnmálaumræður; — eldhús- iagsumræður (síðara kvöld). — Arjár umferðir: 20, 15 og 10 mín. il handa hverjum flokki. Dag- ,:krárlok um kl. 23,30. Útvarpið á morgun: 'II. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 /eðurfregnir. 12,10—13,15 Há- degisútvarp. 15,30—16,30 Miðdeg rsútvarp. 18,15 Framburðar- cennsla í dönsku. — 18,25 Veður :iregnir. 18,30 íslenzkukennsla; ;r. ii. _ 19,00 Þýzkukennsla; II. ::1. 19,25 Þingfréttir. — Tónleik- ir. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Frétt 20,30 Kvöldvaka: a) Gunnar VI, Magnúss rithöfundur les úr ævisögu Magnúsar Hj. Magnúss. •>) Einar Sturluson syngur (plöt xr). c) Broddi Jóhannesson les xr Jobsbók í ljóðum eftir Ásgeir Viagnússon. d) Erling Ólafsson -yíigur (plötur). e) Guðbrandur /óusson prófessor les úr bók sirini: „Sjö dauðasyndir“. 22,00 Irettir og veðurfregnir. 22,10 . ,'Fram á elleftu stund“, saga eft ( :.r Agöthu Christie; XX. (Sverrir: Xristjánsson sagnfræðingur) J 12.30 Dagskrárlok. (22,35 Endur- j iarp á Grænlandskveðj um iJana). Hvar eru skipinP Sambandsskip: Ms. Hvassafell fór frá Stettin 3. þ. m. áleiðis til Húsavíkur. Ms. Arnarfell fór frá Almeria á Spáni 10. þ. m. áleiðis til Rvíkur. :Ms. Jökulfell er í New York. Jtíkisskij): Kekla fór frá Akureyri í gær i vesturleið. Esja er í Álaborg. Terðubreið er á Bi-eiðafirði á /escurleið. Skjaldbreið er á Húna flóa á norðurleið. Þyrill er i Rvík. Armann er í Reykjavík. tíímskip: 3rúarfoss fer frá Rotterdam :. dag 12. 12. til Leith og Rvíkur. Dettifoss fór f_rá Húsavík í morg .xn 12. 12. til Ólafsfjaröar. Siglu .jarðar og Vestfjarða. Goðafoss ::óx frá Hull 10. 12. til Rvíkur. Guilfoss kom til Reykjavíkur 10. .2. frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Rvík .1. 12. til Vestmannaeyja og lesfcur- og Norðurlandsins. leykjafoss kom til Gdynia 11. 12. og fer þaðan væntanlega 12. 2. til Gautaborgar, Sarpsborg, Osió og Reykjavíkur. Selfoss fór :ra Rotterdam 11. 12. til Ant- rerpen. Tröllafoss fór frá Davis- 'ille 8. 12. til Reykjavikur. flug lendingar. Farþegaflug, inn anlands, 139 lendingar. Einka- og kennsiuflug 245 lendingar. — Samtals 389 lendingar. Með milli landaflugvélum fóru og komu til Reykjavíkur 128 farþegar, 3006 kg. farangur, 4774 kg. af vöru- flutningi og 888 kg. póstur. — Með farþegaflugvélum í inn- anlandsflugi fóru og komu 1581 farþegi, 19SC9 kg. farangur, 49423 kg. vöruflutningur og 6124 kg. póstur. Keí'lavíkurfiugvöllur: Milli- landaflug 176 lendingar. Innan landsflug 4 lendingar. Samtals 180 lendingar. Með millilanda- flugvélum fóru og komu 89 far- þegar, 3829 kg. af flutningi og 1307 kg. af pósti. Um völlinn fóru samtals 6237 farþegar, 214176 kg. af ílutningi og 38714 kg. aí pósti. Gjafsr til Vetraihjálparinnar. Starísfóik Búnaðarbankans kr. 350,S. S. 100, Sendibílast., Ing ólfsstræti og starfsfólk 135, Op- al h.f. og starfsfólk 550, Shell h.f. 500, Stai'fsfólk lijá h.f. Eimskip 822, starfsfólk hjá Brunabóta- félagi íslands 100, starfsmenn Aiþingis 503,60, starfsfólk hjá H. Benediktssyni & Co 400, H. Benediktsson & Co. 500. — Sam tals 3.960,60. — Með kæru þakk læti. — Vetrarhjálpin. ítaiíusöfnunin. Móttekið á skrifstofu R. K. í.: G. G. kr. 30, G. G. S. 250, starfs fólk hjá Almennum ti-yggingum og Sverri Bernhöft 190, Páll Guð jónsson 50, J. Th. og L. Th. 100, Jón M. Jóhannesson 100, Magnús Kristjánsson 100, F. S. 100, Krist inn Ármannsson 100, Guðrún Magnúsdóttir 50, Amdís Þor- steinsdóttir 50, N. N. 200, Þor- gerður Sigurðardóttir 100, Hamp iöjan 500, Árni Sigurðsson 50, S. G. 50, N. N. 100, K. G. 100, P. E. 100, Guðný og Kristján Eggertsson 200, heildverzlunin Edda h.f. 2.612, B. J. 100. — Svo hefir einnig borizt töluvert af fatnaði. Frjáls verzlun, 9.—10. hefti er komið út. Af efni þess má nefna grein um verðlagsmáiin, smávegis um Holland og Hollendinga eftir Einar Ásmundsson, afmæli fyrir tækja og nýjar sölubúðir, olíu- deilan í Iran, íslenzk ferðaskrif stofa í London, brautryðjendur stóriðjunnar, gluggasýningar, miðbærinn .skiptir um svip og sitt hvað fleira smálegt. Réttarrannsókn á slysum á veiði- skipum Alþingi samþykkti í gær þingsályktunartillögu um réttarrannsókn á öllum slys- um, sem orðið hafa á íslenzk- um togurum og öðrum veiöi- skipum frá ársbyrjun 1948 og hverjar telja megi höfuðor- sakir slysanna. Á grundvelli þeirrar rann- sóknar skal síðan undirbúa löggjöf um öryggisráðstafan- ir á skipum, er tryggi sem auðið er öryggi skipverja gegn slysum. Steingrímur Aðalsteinsson flutti upphaflega tillögu um slikar ráðstafanir varðandi slys á togurum, en allsherj- arnefnd breytti tillögunni þannig, að hún nær til allra íslenzkra veiðiskipa. Samþykkt jöfnunar verð á olíu og bensíni Þingsályktunartillaga Sig- urðar Ágústssonar um jöfn- 1 unarverð á olíu og benzíni var ' samþykkt á þingi í gær. Með .henni er ríkisstjórninni faliö i að hlutast til um, að hið sama j útsöluverð verði á gasolíu og 1 brennsluolíu á öllum stööum ' á landinu, þar sem olíuflutn- ingaskip geta losað á olíu- i geyma olíufélaga og olíusam- laga. — I Sömuleiðis verði sama verð á benzíni um allt land, þar sem það er selt úr benzindæl- um. VWWW.VV.-AW,VWAV/.,.V.V.V,V.VAW/.VA,)'ÆVI LEIKSYNING AÐ BORG Leynimelur 13 ij !■ sýndur að Borg í Gríimnesi laugardagskvöldið 15. des. *Z klukkan 22. ■* DANS á eftir. Ungmemiafélagið HVÖT lamniMiixiBtii i a. m m m i '.V.V. Nýtf listaverk í ísienzkum bókmenntum Vorkoli eftir Ólrif Jóh. Signrðsson Flugferóir Joítleiðir. t dag verður flogið til Akur- xyrar og Vestmannaeyja. Á morg m er áætlað að fljúga til Akujr oyrar, Hellissands, Sauðárkróks, oiglufjarðar og Vestmannaeyja. •Vlugfélag íslands. 'nnanlandsflug: í dag er ráð gert að fljúga til Akureyrar, /estmannaeyja, Austfiarða, Blönduóss og Sauðárkróks. Á norgun eru áætlaðar flugferöir ;il Akureyrar, Vestmannaeyja, Kirkjubæjarklausturs, Fagur- lólsmýrar, Hornafjarðar og Siglufjarðar. — Millilandaflug: Gullfaxi er væntanlegur til Reykj avíkur í dag frá Prestvík og Kaupmannahöfn. ' * Ur ýmsLLm áitum .Fíugið í nóvemfeer. í s. 1. mánuði var umferð um flugvöllina sem hér segir: Rvík- urf lugvöllur: Miliilandaf iug 5 Vel talað máli íslands Blaðinu hefir borizt einkar snotur bæklingur myndum prýddur um ísland, gefinn út af góðum vini íslands í Dan- mörku, Niels Erik Christensen konsúl í Aalborg. Tilgangur bæklingsins er, segir í formála, að vekja áhuga og skilning á íslenzkum málum í Danmörku, og nefnist hann ísland, en del af Norden. Einkum er það til- gangur bæklingsins að skýra ís lenzk sjónarmið varðandi hand- ritin og hina sterku þörf og þrá íslendinga til að fá þau heim í land sitt. Efni bæklingsins er að mestu tekiö úr greinaflokki, sem Leif B. Hendil, ritstjóri rit aði í Ekstrabladet sumarið 195C, en hinn kunni íslandsvirxur, Mxirtin Larsen sendikennari og fuiltrúi í danska sendiráðinu hér, hefir tekið efnið saman, og kemur ]xar enn fram þel hans í garö íslendinga. Hann hefir einnig vaíið myndirnar vel og smekklega. Bæklingur þessi hefir verið sendur ; llum dönskum ráðherr um, þingmönnmn, dagblöðum, bókasöfnum, æðri skóluni og fjölmörgum skólamönnum ank ýmissa leiðandi manna í dönsk um menningarmálum. Paul Henry Spaak segir af sér Á fundi Evi-ópuráðsins í Strass burg í gær, tilkynnti Paul Henry Spaak, sem verið hefir forseti ráðsins frá upphafi, að hann íxxundi ekki gefa kost á sér til endurkosningar. Bar hann fram þá ástæðu, að aðelns nokkur ríki innan ráðsins vildu vinna af heilum hug að sameiningu og samvinnu ríkjanna, og vitnaði í því sambandi til hinnar brezku og skandinavisku afstöðu til inála upp á síðkastið. Jólatrésfagnaður á vegum hersins Herliðið á Keflavíkurflugvelli hefir nú ákveðið að gangast fyr ir jólatrésfagnaði fyrir börn í Keflavík og nágrenni flugvallar ins. Jólatrésfagnaðurinn verður með svipuðu sniði og þeir, sem Lockheedfélagið efndi til árlega um jólin. Verða þaö um 500 íslenzk börn, sem ráðgert er að taki þátt í jólatrésfagnaði þess- um, sem haldinn verður 27. des- ember. Ragnar Jónsson næstaréttarlögmaður Laugaveg 8 — Síml 7753 LSfffrseðistörf og elgnaum ■ý*U, Olafur Jóh. Sigurðsson hóf flestum xslenzkum rit höfundum yngiú að skrifa bækur. Hann var aðeins fimmtán ára þegar fyrsta bók hans, sagan Við Álfta- vatn koxn út. Síðan eru liðin 17 ár, og Vorköld jörð er 10. bók hans. Höf- undui-inn er þannig að- eins 32ja ára og hafa fáir íslendingar á hans aldri lokið jafnmiklu ritverki. En þar að auki hefir Ólaf ur Jóhann fengið orð á sig fyrir mjög óvenjulega vandvirkni, bæði um stíl og efnismeðferð, og fáir rita jafn hreina og góða íslenzku. VORKÖLö JORÐ er nýr bókmenntasigur þessa unga höfundar. Hún er hetjusaga úr íslenzku þjóðlífi, og sögulietjan er íslenzk sveitakona, sem lesendum verður ógleyman leg. Sagan er svo vel rituð, að hún er óumdeilanlegt listaverk. VORKÖLD JÖRÐ er hátt á fjórða hundrað síður, en mjög ótíýr, kostar aðeins 65 kr. heft og 85 kr. innbundin Bókmityáfan HKHlSIÍRIXfíLi Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin o o o |Byggingiirsamvlimiifélags Heykjavíkut1 veröur haldinn mánutíaginn 17. þ. m. á skrifstofu fé- lagsins Lindargötu 9 (II hæð) og hefst kl. 5. e. h. t : o Innlega þökkum við öllum þemi, sem með heimsókn um, skeytum gjöfum eða á annan hátt glöddu okkur á gullbrúðkaupsdegi okkar. Guð blessi ykkur öll. Guðrún Jóna Guðmundsdóttir Guðmundur Bjarnason Öllum þeim, er á einn eða annan hátt auðsýndu hjálp og samúö við andlát og jaröarför móður olckar, ELÍNAR JÓHANNSDÓTTUR frá Sarpi, vottum við okkar hjartans þakklæti. Börn hhmar látnu. Auglýsingasími Tímans 81300

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.