Tíminn - 13.12.1951, Blaðsíða 6

Tíminn - 13.12.1951, Blaðsíða 6
I 6. TÍMINN, fimmtudaginn 13. desember 1951. 283 blaff. Lífið er tlýrt (Knock on Any Door) Mjög áhrifamikil ný amerísk j stórmynd eftir samnefndri i sögu sem komið hefir út í j íslenzkri þýðingu. Myndin j hefir hlotið fádæma aðsókn j hvarvetna. \ Sýnd kl. 5, 7 og 9. rniiilililir : miiTS.UumtlUlUUIIIIIIIII Z NÝJA B í Ó] Mummu notuði lífstyUUi Gullfalleg litmynd með | Betty Grable, Dan Dailey. Sýnd kl. 7 og 9. i Hjtí v&tuíu fólhi Draugagangs-grínmynd með | Abbott og Costello. Bönuð börnum irinan 12 ára. | Sýnd kl. 5. BÆJARBIO] - HAFNARFIRDI • Juzzinn heillur Hinar bráð skemmtilegu j amerísku jazz- og dansmynd j ir meö Gene Krupa og hljóm j sveit. — King Cole tríó, Spike j Jones og hljómsveit, o. m. fl. j Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. Ctvarps viðgerðir | Radiovfiumstofan | LAUGAVF.G 166. Bergur Jónsson ] Málaflutningsskrifstofa 1 Laugaveg 65. Síml 5833 | Heima: Vitastíg 14 Auglýslngasfmi Timans 81300 C'ua/ela&u? % immmiimmiiiiiimiimiiiiimmiiimiiiiinuiiuujiiiiii! | Austurbæjarbíó 1 Orrustun um Iii'o Jimu Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBÍÓj Aumingja Sveiim litli (Stackars lilla Sven Sprenghlægileg ný sænsk gamanmynd. Aðalhlutverk: Nils Poppe Sýnd kl. 5, 7 og 9. (GAMLA BÍÓ I Flóttumaðurinn f (The Fugitive) = Tilkomumikil amerísk kvik- | mynd gerð eftir skáldsögu | Grahams Greene „The Labyr | inthine Way“. 1 Henry Fonda, | Bolores Del Rio, Petro Armendariz. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. HAFNARBÍÓI E j Kynslóðir homu... I (Tap Roots). j Mikilfengleg ný amerisk stór | j mynd í eðlilegum litum, | j byggð á samnefndri metsölu | j bók eftir James Street —| j Myndin gerist í amerísku | j borgarastyrjöldinni og er tal | j in bezta mynd, er gerð hefir | j verið um það efni síðan „Á | j hverfanda hveli“. Susan Hayward, Van Heflin, Boris Karloff. Bönnuð börnum innan 14 ára. f Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BÍÓ] Svihurinn (Stikkeren) j Spennandi ensk kvikmynd 1 j byggð á hinni heimsfrægu | j sakamálasögu eftir Edgar f j Wallace. Sagan hefir komið | j út í ísl. þýðingu. Edmund Lowe, Ann Todd, Robert Newton. Sýnd kl. 7 og 9. Smámyntlusufn ! j Sprenghlægilegar amerískar f smámyndir m. a. teiknimynd f ir, gamanmyndir, skopmynd- | j ir og músíkmyndir. Sýnd kl. 5. Askrlftarsími: TIMIAN 2323 Auglýsingasími TÍMANS er 81 300. (ELDURINN| ! gerir ekki boð á undan sér. \ | Þeir, sem eru hyggnlr, | = E tryggja strax hjá | Samvinnutrygglngum ! Sög’ur Helga Iljörvar (Frarohald af 5. síðu) sem sýnist og margt fer á annan veg en ætlað er. Við minnumst persóna eins og Tuma og Línu úr Kitlum, Pét urs og Laugu úr Bakkasundi, Gusa gajnla, Sigtryggs kenn- ara og Bása-Jóns úr Básavík, Páls í Steinbænum úr Gröf- inni, Andrésar Bergsteinsson ar, bréfritarans úr Seinna bréfinu og konunnar úr Aust urlöndum. Hugurinn hvarflar til þeirra og örlaga þeirra, og til lífsins norna, er slá sinn furðu- og feignavef.... Og hvort mundi nú ekki höfund- ur þessara sagna geyma í sinni sinnisborg myndir og myndabrot manna og örlaga, sem hann gæti sett saman í sögur, og hvort mundi hann ekki geta hugsað til að unna sér þeirrar gleði og leggja á sig þá þraut að forma þær — meðan ekki dregur skýjaslæð ur á heiðríkjuna? Guðm. Gíslason Hagalín fslendingaþrettL** (Framhald af 5. síðu.) veganesti fram á leið lífsins. Hún var trú í starfi. Trúmennsk una hafði hún tekið að erfð- um og í uppeldi og tryggð henn ar við vini sína var órjúfanleg. En mest var hún í móðurást siririi og fórnfúsri gerð fyrir börnin sín. Strax á æskuárun- um, várð blik augna hennar bjartara og hlýrra, þó að hún gerði eklci annað en binda borða í hár telpnanna, sem hún um- gekkst. Síðustu 3 árin var hún sífellt þjökuð af þungri sjúk- dómsraun. En hún gleymdi böli sínu meðan hún gat rétt fram hönd til hjálpar ástvinum sín- um. Þótti vinum hennar, að þá tefldi hún oft ofdjarft og vör- uðu hana við að ofgera ekki veikum kröftum. En hvenær leggur fórnandi móðurást mæli- kvarða kaldrar skynsemi á hand tök sín? Og nú, þegar jarðlífsleið þinni er lokið, kveðjum við þig og þökkum góða samfylgd og vináttu. Megi hinn heilagi jóla- friður og fögnuður fylgja þér inn á lönd eilífðarinnar. Þorsteinn Sigurðsson. Lítill brúnn hestur Mark: Standfjöður aftan hægra, standfjöður aftan vinstra. Tapaðist frá Selja- brekku í Mosfellssveit í haust. Hesturinn er ættaður frá Rangárvallasýslu. Þeir, sem kynnu að hafa orðið hestsins varir, gjöri svo vel og láta vita í síma 81 187, Reykjavík, eða til Guðmundar í Selja- brekku. .s. Hugrún lestar til Vestfjarða. Skógafoss til Vestmannaeyja í dag. Afgreiðsla LAXFOSS. Sími 6420 og 80 966. Blikksmiðjan GLÖFAXI Hraunteig 14. — Sími 7236 KJELD VAAG: HETJAN ÓSIGRANDI 8. DAGUR Brynjólfur var einriig risinn á fætur og kom til þeirra. Hann leit ekki einu sinni' við Jóni. Magnús benti á bróður sinn og mælti: „Slíkt þurfa ekki fléiri að vita.“ „Það mun aldrei fréttast af mínum vörum“, svaraði Brynjólfur. Magnús brosti gremjúlega og vatt upp ermar sínar. „Hnífur þinn er jafnan beittastur," mælti hann hátíðlegur i bragði. Brynjólfur skildi ætlan hans. Hann vatt einnig upp ermar sín- ar og dró hvassan hníf sinn úr slíðrum. Brosandi stakk hann odd- inum í framhandleggirin og risti út úr. Blóðið streymdi yfir brúnt hörundið, er hann rétjti Magnúsi hnífinn. Andartaki síðar létu þeir benjar sínar blæða saman. „Unz dauðinn skilur .okkur, Brynjólfur." „Unz dauðinn skilur. okkur, Magnús, fóstbróðir minn....“ Jón var raknaður úr rotínu. Hann settist upp seinlega og leit ringlaður í kringum sig. Með erfiðismunum gat hann brölt á fæt- ur. Hugsun hans var enn óskýr. Hann skynjaði ekki annað en fuglagargið og ölduniðinn við bjargið. Forviða starði hann til skiptist á fóstbræðurna. Hvað var þetta? Blóð. Hann geiflaði munninn og lygndi augunum. Já — blóð. Það seytlaði af höndum beggja. Honum oortriáöi aftur fyrir augum. Blóðið lak niður á klöppina. Hann stundi angistariega, greip um brjóstið og spúði. Fóstbræðurnir litu' þvor á annan, en hvorugur mælti orð frá vörum. Magnús laut 'niður og tók lófafylli af fugladrít, sem hann strauk yfir sárið á handleggnum. Síðan dró hann fram ermina. Erynjólfur fór að d.cmi hans. Síðan renndi hann hnífnum í skeið- arnar. Hann hirti ekkí um að þerra af sér blóðiö. Á leiðinni nið- ur fjallið var fátt sagt. Eftir þetta brosti Jón jafnan þreytulega, er talið barst að af- rekurn mikilla fjallamarina. Aödáun hans á bróður sínum hafði drjúgum vaxið, og, hann langaði mjög-til þess að gera yfirbót. En á því fékk hann ekki færi. Hann fór nú oftar en áður í lang- ferðir með Magnúsi, ðn aldrei til fjalls. Er hann kom heim úr slikum ferðum, speunti hann oft greipar í dimmri lokrekkj- unni og bað guð um styrk. Sú stund hlaut áð koma, að guð heyrði heita bæn hans og leýfði honum að vinna eitthVað sér til afböt- unar. Nokkrum mánuðum síðar fóru þeir þrír til Hesteyjar. Það var löng og erfiö ferð, eri Jón vildi ekki annað heyra en hann færi með þeim. Þeir sigldu fyrst til Lambavíkur, þar sem þeir gistu föður Brynjólfs. Hér fengu þeir bezta og feitasta súrmjólk í Fær- eyjurn — Gyrða gat ekki boðið betra — og á eftir drukku þeir sterkt lýbskt öl hjá.kórigsbóndanum. Jón gætti vel hófs, en Magn- ús og Brynjólfur miður. Þess sáust líka glögg merki. Þegar þeir komu til Þórshafnar var blæjalogn. Þeir lágu um nóttina á Eystrivog og þiðu morgunfallsins. Jón skalf af kulda um nóttina, en að morgni hélt hann þó meö þeim yfir til Hesteyj- ar, þar sem þeir Mágnús og Brynjólfur ætluðu að þreyta mikla raun. Þar reis Álfastakkur þverhníptur úr sjó. Jón beið í flæðar- málinu, en hinir tvéiv jklifu hamrana, þar sem þeir voru torfær- astir. Magnús varð á uiidan upp, en þá skoraöi Brynjólfur á hann að þreyta annan og eífiðari leik. Þeir skildu hlaða tvær vörður uppi á brúninni, og stéinana í þær áttu þeir að sækja í bjargið. , „Hverju viltu hætta «til?“ spurði Brynjólfur glaðlega. „Hvalaspjótinu mínuriiýja — ef þú leggur hnífinn þinn á móti“, svaraði Magnús eftir nokkra umhugsun. Brynjólfur hleypti brúnum og þreifaði ósjálfrátt á hnífskaft- inu. Hnífurinn var kjörgripur. Með honum höfðu þeir blandað blóði, og hann vildi ekkert síður missa en þennan grip. Magnús spurði ögraridi: „Brestur þig húg,' Brynjólfur?" „Hug brestur mig ékki“, svaraði Brynjólfur, þungur á svip. „Til þessa hefi ég ekki skorazt undan þrekraunum. En hnífurinn er dýrmætasta eign min.,,.“ „Þú hefir ekki tapað enn. Vera má, að ég verði að láta hvala- spjótið af hendi ....“ „Ég skorast ekki. undan veömálinu“, sagði Brynjólfur. Jón var kvaddur á vettvang og kjörinn dómari. Síðan gengu þeir í bjargið. Þetta var áraun, sem jafnvel færustu menn hefðu hliðrað sér hjá. Hér þurfti ekki einungis afl, heldur reyndi og á fimi og hraða. Steinárnir voru stórir og þungir. Þeir voru báö- ir orðnir sárir og blöðrisa á liöndum og hnjám, áður en lauk, og voru þó báðir hörðu vánir. Sólin var komin yfir Skopunbyggð á Sandey, áður en beír höfðu hlaðið vörðurnar. Brynjólf vantaði síðasta steininn í sína, er varða Magnúsar var fullhlaðin. Viður- eigninnni var íokið. Á heimleiðinni mælti Brynjólfur ekki orð frá vörum. Hann hleypti aðeins brúnupi og starði í sjóinn. m- ÞRIÐJI KAFLI, Kolbenn gamli sat á steininum, þar sem Jön var vanur að grúfa sig yfjr bækur sínar. Hann lét sólina ylja skrokkinn, og grátt skeggið bylgjaðist yfir breiða bringuna. Átta ár voru liöin, en þó sáust ekki á honum önnur merki hrörnunar en hve grár hanzi var orðinn á hár og skegg. Augun voru sem fyrr hvöss og frán, bakið beint og aflið óskert. En þolið var ekki jafn mikið. Við grindareksturinn X fyrra hafði hann veriö konrinn að niöur- lotum. Prófasturinn og. menn hans höfðu að sönnu eigi haft orð á því, en ekki leyndist Kolbeini, hvað þeim var í huga. Það var þó heldur fró, að mðfgir, sem ungir voru að árum, höfðu líka verið harla slæptir eftir grindadrápið. Kolbeinn rækti emhætti sitt sem fyrr. Stórþorskur var veidd- ur, slægður og hengaúr upp í hjariinum, seglin voru bætt og fé !

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.