Tíminn - 13.12.1951, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.12.1951, Blaðsíða 8
85. árgangur. 13. desember 1951. 283 blafl. Húíivetnlngsfélagiö ■gengst fyrir skógræktf few Á íundi Ilönveímngafélagsíns í fyrrakvöld var samþykkt a'ö þiggja land þaö, sem Kristján Vigfússon, bóndi í Vatns- dalshóluni, hefir ba'J'ið' félagiiui til skógræktar. Er það a!l- stór spiida sunnan við Þórdísarlæk, kunnur staður úr Vatns- dælu, þyí að þar ól Vigdís, kona Ingimundar gamla, dóttur J>á, sem staðurínn cr kenndur við, er þau voru á leið til land- námsins í Vatnsdal. Er þaö jafnframt fyrsta barnið, er sög- ur herma, að fæðzt hafi í Ilúnaþingi, Bættar flugferðir írá Evrópu til 4. clés'emb hóf Það mun í ráði, að land þetta verði girt og skipulagt til skóg- r.æktar á næsta sumri. Var nefnd kosin til þess að sjá um fram- kvæmdir, og eiga sæti í henni Halldór Sigurðsson frá Þverá, Kristmundur Sigurðsson Líndal fulltrúi og Marteinn Björnsson verkfræðingur. Minnismerki um framburð Húnvetninga. Á þessum sama fundi var rædd tillaga um minnismerki um fyrstu móðurina, sem barn ól í Húnaþingi, og dóttur hennar, fyrsta innborna Húnvetninginn. En sú tillaga var lögð til hliðar um sinn. Vishinsky telur nokkuð hafa áunnizt Vishinsky var helzti ræð'umað ur á fundi stjórnmálanefndar- innar í gær og ræddi um við- ræður fulltrúa fjórveldanna um afvopnun að undaiiförnu. Hann kvað _ það nokurn vonarneista, að tekizt hefði að ná samkomu lagi um skipun nefndar til að undirbúa afvopnunarráðstefnu, og ef til vill yrði það upphaf a'ð meira samkomulagi. Annars réðst hann ailhart að vestur- veldunum fyrir afstöðu þeirra í þessum málum. Fulltrúar vestur veldanna gáfu síðar í gær sam eiginlega yfirlýsingu um ræðu Vishinskys. gypzka stjórnin birtir engar yfirlýsingar Egypzka stjórnin hefir ekki enn gefið neina yfirlýsingu um ákvörðun sína varðandi stjórn málásamband við Breta, en það mál hefir hún rætt að undan- förnu. Hefir því ekki fengizt staðfesting á því, lrvort hún hef ir ákveðið að kalla sendiherra sinn heim frá London. hollen-zka 1 flugfélagið fasfcar flugferðir frá Sciphol-flugvelii til Aiist- - urlandá,' ailt t'.l Tó&ió. Verð- i ur flogið einu sinr.i í viku og 1 kcmið 'við í Frdnkfurt. Darn- askus,' Bagdad, Karacli', Bangkók, Mairiilá, en enda- ' Stöð l’Tókíu. Þetta er 15700 : khðmetra iöhg leið. Lagt er ’ af stað frá Hol’andi á þriðju- dagskveldi, en lent í Tókíó á I föstudágsmoraun. Frá Tókíó er farið á sunnudegi og kcm- iö til Holiands síðdegis á þriðjudag. Margvíslegar gjafir frá Hol- landi voiu sendar til Japan með' fyrstu flugferðinni, með- al annars ungt eikitré frá garðyrkjustöð Boskoop-bæjar, sem gróð'ursett var á torgi í Tókíó. Stjórnmálanámskeiðinu va slitið á sunnudag Þrjáíín o»’ fjórir tóku þáít í J»vá, — Efnt til ;innnrs upp úr nvárinu Stjórnmálanámskeiði Framsóknarflokksins, sem staðið hefir yfir hér í bænum að undanförnu, lauk með sameígin- legri kaffidrykkju á sunnudaginn var. Þótti námskeiðið hafa tekizt mjög vel og voru menn ánægðir með að hafa varið þeim tíma, er þeir gerðu á námskeiðinu, til að kynna sér stjórnmálin rkasynmg í Hveragerði Höskuldur Björnsson listmál- ari heldur um þessar mundir málverkasýningu í vinnustofu sinni í Hverageroi. Verður sýn ingin opin daglega fram yfir næstu helgi. Námskeiðið hófst í byrjun nóvember og voru tvö kvöld í viku valin til námskeiðs- halds. Fyrri hluta kvöldsins var varið til fræðsluerinda um samvinnumál og grund- vallarstefnur flokkanna, en að því loknu fóru fram um- ræður og tilsögn' í ræðu- mennsku. Fastakennarar námskeiðs- ins voru Guðmundur Hjálm- arsson bókari, Hannes Jóns- son félagsfræðingur, Frið- geir Sveinsson form. S.U.F. og Þrainn Valdimarsson erind- reki. Á námskeiðinu 34 ungir menn víðs vegar að af landinu. Þegar námskeiðinu var slit- íð á sunnudagmn með sam- eiginlegri kaffidrykkju, fluttu þeir aðalræðurnar, Steingrím ur Steinþórsson forsætisráo- herra, Eysteinn Jónsson fjár- málaráðherra, Þórarinn Þór- arinsson ritstjóri, Friðgeir Sveinsson gjaldkeri og sex námskeiðsmanna, þeir Snorri Þorsteinsson frá Húsafelli, Guðmundur Jónsson frá Kóps vatni, Grétar Eiríksson Rvík, Jón Spæbjörnsson, Reykjavík, Halidór Stefánsson Reykjavík og Ásgeir Ásgeirsson, Vestur- fluttu er- ; ísafjarðarsýslu. indi þeir Eysteinn Jónsson | Efnt verður til annars fjármálaráðherra, Þórarinn stjórnmálanámskeiðs, sem Þórarinsson ritstjóri o'g Vil- hefjast mun snemma á næsta hjálmur Árnason lögfræðing-| ári. Verður það með svipuöu ur. Námskeiðið sóttu samtals1 sniði og það, sem nú er lokið. Póst- og símagjö hækkuð um áramótin Vegna hins síhækkandi verðlags og bar af leiðandi hæklcunar d öllnm reksturskoslnaði svo og kostnaði- við aðrar framkvæmdir, befir þótt ólijákvæmileg't að gera nokkrar hækkanir á gjaldskrá pósts og síma frá næstu áramótum að telja, svo sem birt er í nýútkomnum Stjórnartíðindum. Póstburðargjöld og síma- gjöld hafa haldizt óbreytt síðan 1. maí 1950 eða rúmlega hálft annað ár. Á sama tíma hefir kaupgjaldsvísitalan hækkað um 44 stig, en hvert vísitölustig eykur rekstrar- gjöld pósts og síma um ea. kr. 219.000 á ári. Það skal þó tekið fram, að gjaldahækk- unin er aö meðaltali mun lægri að hundraðstölu en vísi- töluhækkunin. Helztu hækkanir samkvæmt hinum nýju gjaldskrám eru sem hér segir: 1. Póstburðargjöld fyrir venjuleg bréf innan- bæjar hækka úr 50 aurum í 75 aura og innanlands og til Norðurlanda úr 1 kr. í kr. 1,25. Burðargjöld til annarra landa hækka ekki. 2. Símagjöld: Gjöld af talsímum hækka að meðaltali um 12—15 af hundraði. Umfram-símtöl við sjálf- virkar stöðvar fram yfir 700 á ársfjórðungi hækka úr 20 aurum upp í 30 aura. Símtalagjöld innanlands hækka um eina krónu hvert viðtalsbil og símskeytagjöld Nú er komin út bók, sem innanlands úr 40 aurum í 50 vekja mun athygli og verða aura fyrir orðið. umtöluð hér á landi ekki síð- Símtala- og símskeytagjöld ur en annars staðar. Er það til útlanda hækka ekki. 1 skáldsagan 1984, eftir brezka Hin nýja gjaldskrá gildir rithöfundinn George Orwell, frá 1. janúar 1952 að undan- í þýðingu blaðamannanna | teknum ákvæðunum um um- Hersteins Pálssonar og Thor- framsímtöl, er taka gildi 1. olfs Smith. Útgefandi er júlí 1952. — Stuðlaberg. | Saga þessi fjallar um næsta nýstárlegt efni, eins og að ; líkum lætur, þar sem sagan er látin gerast 1984. En þó gæti , þetta verið samtíðarsaga og ; einmitt þess vegna á hún er- í fyrrinótt var farið inn i indi til hugsandi fólks, sem íbúð á Langholtsvegi og stol- kannske gerir sér ekki grein ið^þar sjö hundruð krónum í fyrir þeirri hættu, er að því peningum og auk þess 500 steðjar, þar sem óvarlega er krónum í ríkishappdrættis- íeikið sér með lýðræðið. Saga skuldabréfum. Hafði þjófur- Orwells gerist sem sagt í ein- inn farið inn um glugga á ræðisríki. í sögunni er ein- þvottahúsi í kjallara og það- ræðið grímulaust, sem þaö an inn í kjallaraíbúðina. i raunar er alls staðar og hef- Rannsóknarlögreglan hand_ jr úrslitaáhrif á líf og hugs- samaöi í gær þjófinn, og var un hins hrellda- þjóðfélags- það ungur maður, sem ekki borgara. En í sögunni er það hefir gerzt áður sekur um komið á það stig að við þekkj þjófnað, svo að vitað sé, og um það ekki frá tilveru okk- telur blaðið því ekki rétt að ar í lýðræðisríkjum. Samþykkja hlut- lausa eftirlitsnefnd Kommúnistar vildu enn ekki í gær gefa neinar upplýsingar um tölu stríðsfanga, er þeir hafa tekið í Kóreustyrjöldinni, og munu vilja halda þvi leyndu, þar til fulltrúar S. Þ. hafa sam þykkt þá kröfu þeirra að allir stríðsfangar verði látnir iausir jafnskjótt og vopnahlé verður samið. Fulltrúar S. Þ. hafa nú fallizt á að nefnd hlutlausra ríkja hafi eftirlit með fram- kvæmd vopnahlés, en fulltrúar herjanna starfi með nefndinni og fylgist með störfum hennar. Einnig hafa fulltrúar S. Þ. fall- izt á að láta af hendi allar þær eyjar, sem þeir ráða nú fyrir ströndum Kóreu noröan vænt- anlegrar vopnahléslínu. Fræg bók um líf ; manna við einræði Stolið úr íbúð í fyrrinótt birta nafn lians að svo stöddu. Mynd þessi er tekin, er stjórnmálanámskeiði Framsóknarflokksins var slitíð á sunnudaginn. Eru á henni allmargir nemendanna, kennarar og gestir. — Þetta er hryllileg saga um ömurleg örlög, sem hent get- ur borgara sérhvers þjóðfé- lags, ef þeir eru ekki vel á verði um framtíð sína og ham ' ingju. Kaflar úr þessari eftir- tektarverðú bók komu í Tím- anum í fyrra og nutu al- mennra vinsælda og eftirtekt ar lesenda blaðsins. * Bogi Isaksson látinn Bogi ísaksson verzlunarmaður andaðist í fyrrakvöld af völdum meiðsla þeirra, sem hann hlaut er hann féll af hestbaki við Elliðaárnar á dögunum. Hann kom aldrei til fullrar meðvitund ar pftir nð slvsið varð.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.