Tíminn - 13.12.1951, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.12.1951, Blaðsíða 7
183. blað. TfMINN, fimmtudaginn 13. desember 1951. Drátturinn á máli H. B. (Framhald al 1. síðu.) fram í réttinum, í upphafi réttarhaldsins, skrá yfir það, sem hann sagðist skila þar af bókum og skjölum. Eftir kröfu Helga Benediktssonar var gerður þar í réttinum sam- anburður á skrá þessari og því, sem skilað var. Kom þá í ijós, að allmikið vantaði af skjölum, sem endurskoðarinn taldi sig hafa meðferðis til afhendingar, samkvæmt skránni er hann lagði fram, og gat hann' ekki gert peina grein fyrir því í réttinum hvar það, sem vantaði, væri niður komið. Virðist það hafa týnst hjá rannsóknarmönn- unum, eða horfið á einhvern hátt. Og eins og áður segir, var það aðeins hluti af því bókhaldi, sem tekið hafði ver- ið, sem skilað var í notarial- réttinum 28. sept. í haust, en mikið af bókum og skjölum Helga er enn í fórum rann- sóknarmannanna. Þar á meö- al eru margra ára gömul skjöl, sem Helgi Benedikts- son telur sér nauðsynlegt að fá, til að leggja fram í máli, sem rekið er fyrir Hæstarétti, en sem dómarinn og menn hans hafa neitað að skila. Atvinnurekstur torveld- aður að þarflausu. Helgi Benediktsson hefir jóU œ i i i 'cirncinnci Auður og Asgeir Bangsi og flugan Benni cg Bára | anlega mjög aðfinnsluverð. legum hraða, án óþarfra tafa, en ekki háft sem atvinnubóta vinna eöa: „sport“ fyrir ein- staka lögfræðinga árum sam- an. Þessi: óhæfilegi og óþarfi dráttur á.-því, að ljúka rann- sókninni; er eitt dæmið af mörgum um siðleysi yfirvald!Bláa kannan anna i þessu máli. ) Börnin hans Bamba Enn er 'það ótalið, að- sumir ( Ella litla þeirra rannsóknarmanna.sem Græni hatturinn setudómarinn hefir haft sér,Kari lith 1 sveit til aðstoðar í þessum málum, hitla bangsabókin og sem hann því ber embætt- | Nn cr gaman islega ábyrgð á, hafa komið Palli var einn 1 þannig fram við Helga Bene- | heiminum diktsson, fjölskyldu hans Og' Selurinn Snorri starfslið, ■ að stórlega vítavert J Snati og Snotra og ósæmilegt er. Er auðvelt j Stubbur að færa sönnur á þetta. Ber Sveitin heillar framkoma þeirra vissulega hrjár tólf ára telpur vott um annað hugarfar en Ævintýri í skerja- kr. 20,00 — 5,00 j — 10,00' — 6,00 — 8,00, — 20,00 _ — 6,00 — 22,50 — 5,00 — 12,00 á að vera hj á mönnum, sem j garðinum valdir eru til rannsóknar- starfa af hálfu dómsvaldsins í landinú.' Ég væhti nú svars hæstv. ráðherrá við fyrirspurnum mínum. Svör ráðherrans. Dómsniálaráðherra svaraöi fyrirspurnunum. Hann sagði að tilefni rannsóknarinnar, sem hafin var 1948, hefði ver ið kæra frá viöskiptanefnd um leyfislausan innflutning, en af þeirri athugun hefði Gefið börnunum Bjarkarbækurn ar. Þær eru trygging fyrir fall- egum og skemmtilegum barna- bókum, og þær ódýrustu. Bókaútgáfan BJÖRK. Hefi fengið hina alþekktu PELIKAN olíu-, krít og vatnsliti. Ennfremur «—— -------- ihefi ég til sölu gúmmíhjól á “ÍÍJÍÍI1 °8 marf sPunnist áframhaldandi rann krakkahjól (ekta) 9 sm. í þver þættan atvinnui ekstui og viö sókn & á&vinnurekstri H.B. — mál. _ skipti við fjölda manna. Er Ráðherra sagði, að sér væri' því augljóst, að með bók-' ekki kunnugt um ósæmilega haldssviptingunni hafa hon- og vítaverða framkomu setu- um verið og eru skapaðir mikl ^ dómaráng og manna hans. Þó ir örðugleikar, sem ekki bitna viðurkenfidi hann, að tveir eingöngu á honum sjálfum, þeirra hefðu hagað sér ósæmi heldur einnig á viðskipta-' jega um þær mundir, sem mönnum hans og þeim fjölda þerr vorp að ljúka störfum, og fólks í Vestmannaeyj um, sem ' sagði að máishöfðun hefði vinnur við fyrirtæki hans. Eg j verið fyififókipuð gegn þeim. þoi i hiklaust að fullyrða, að Ráðherfann viðurkenndi, endurskoðun á bókhaldi H. að rannsóknin hefði dregist B. var auðvelt að framkvæma ^ ðr hófi fram, og hefði átt að á broti af þeim tíma, sem bók- jjdka hehni á skemmri tíma. um hans og skjölum hefir ver Aöahega, heföi staðið á bók- iö haldið í vörslum rannsókn- haldsrannsókninni, en henni armannanna. j væri nýlega lokið og gögnin Með bókhaldssviptingunni í ^ komin tiPráðuneytisins. Taldi miklu lengri tíma en nokkur ráöhen-áhn líklegt, að rann- þörf var, hafa Helga Bene- góknin myndi leiða til máls- diktssyni því verið skapaðir ’ höfðunar. ' erfiöleikar og atvinnurekstur j hans lausu. torveldaður að þarf- Þetta er vítavert. Misnotkun trúnaðargagna. Um meðferðina á bókhaldi Helga Benediktssonar, sem setudómarinn og menn hans höfðu til sín hrifsað, er það Síðari ræða Skúla. Eftir áð’ dómsmálaráðherra hafði svárað fyrirspurnunum, flutti Skhli aðra ræðu um málið. Lýsti hann þar fram- komu aðstoöarmanna setu- clómaraiis, samkvæmt rann- einnig kunnugt, að fyrir ári sóiín’ er Jram fór f iogreglu- síðan gáfu þeir manni einumjlettl Vestmannaeyja 2o. nov. __log 5. des^ 1950, og varpaði 'fram þeirri spurningu, hvar Bjarni Bjarnason, Laugaveg 68. Vörubazarinn Hefi mikið úrval af allskon ar leikföngum, jólakortum, spjöldum, og öðrum jólavör- um og margt fleira. Allt með hálfvirði. Vöruskipti koma einnig til greina. Sparið pen- inga og verzlið við VÖRUBAZARINN Traðakotssundi 3 vottorð úr bókhaldi Helga Hafa þeir þannig talið sér sæma, að veita öðrum mönn- um aðgang að þeim skjölum, sem þeir höfðu tekið til rann- sóknar. Eins og ég gat um í upphafi rnáls míns, var þessi rannsókn væri komið réttaröryggi og réttarfari í þjóðfélaginu, ef byggja jjétti málarekstur á skýrsluhíjfrá slíkum mönnum. Hann sagði að lokum, að dómsmálaráðherra hefði orð- á atvinnurekstri Helga Bene-|ið fyrh^því óhappi að velja diktsssonar byrjuð á miðju setudómara í máli þessu, sem ári 1948. Síðan eru liðin um e^^f kefði reynst hæfur til það bil 3!/2 ár. Svo virðist sem að fara P^eð m^iið’ og sá setu- setudómarinn hafi haft þetta domari hefði svo valiö óhæfa sem ígripavinnu, sér til tekj u- j menn s$r til aöstoaðr. auka, þegar hann hafði ekki j öðru að sinna, í stað þess að ljúka rannsókninni á hæfi- | legum tíma. Það er t. d. kunn ugt, að á þessu ári tók hann að sér starf við skuldaskil bátaútvegsins, og mun hafa verið þar í vinnu fram að þessu. RAFMAGNS- heimilSstæki Þvottavélar Hrærivélar Ryksugur Bónvélar Hraðsuðukatlar Brauðristar Straujárn Rafmagnsklukkur (vekjarar) á borð og veggi Jólatrésljósakeðjur Suðuplötur Hitapúðar Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10, sími 6456. Tryggvag. 23, sími 81279 Wýsið í Tfmannm. Kanpfð Tímann! Snjjiill íslenzk sháldsafia er qóð jófar/jöf Leiðin lá til Vesturheims eftir Svein Auðun Sveinsson, er kom út í fyrra, hlaut óvenjulega góða dóma hinna kunnustu manna. - ' wmmw 15,00 22,00 11,00 ; 7,00 20,00 11,00 14,00 iKristmann Guðmundsson '(Mbl. 17. okt.): „Sagan er athyglisverð- ur viðburður í bókmennta 1 heimi okkar.... Viö höf- um eignazt nýjan rithöf- # und, sem líklegur er til (| uö gera stóra hluti og hef ir þegar farið svo vel af stað að fram hjá honum verður ekki gengið“. iHelgi Sæmundsson (Al- yþýðublaðið 19. okt.): „Leiðin lá til Vestur- heims er svo skemmtileg aflestrar, að hún hlýtur að eiga vinsældir vísar“. Bjarni Benediktsson (Þjóðv. 22. okt.): „Ég hef ekki um sinn les ið öllu efnilegri sögu eftir byrjanda“. Jóhann Frfmann (Dagur 29. nóv.): „Það kalla ég vafalaust, að saga þessi sé í heild stórum betri og athygl'sverðari en flest önnur frumsmið á þessu sviði, sem birzt hefir á íslenzku um langt skeið“. Andrés Kristjánsson (Tíminn, 10. des.): „Hér er þroskaður höfundur á ferð, höfundur, sem hefir vald og mátt til að halda áfrarn". Þorsteinn Jónsson (Þórir Bergsson, Eimr., des.): „Þetta er mikil saga, fullkomlega sambærileg að gæðum því bezta, sem nú er ritað — og ég hefi lésið — af evrópisk- um og ameríslcum nútíma skáldsagnabókmenntum“. Slika dóma fá aðeins úrvals bækur. Gefið kunningjum yðar hana í jólagjöf. Fæst í öllum bókaverzlunum. Keilisútgáfan ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦« Þurrkuð epli mjög ódýr, fyrirliggjandi. Þórður Sveinsson & Co. h.f. Reykjavík. \ I (i Afsláttur af húsgögnum Einstök tækifæriskaup. Til jóla gefum við 10% afslátt af öllum húsgögnum verzlunarinnar. Húsgagnaverzl. Guðmundar Guðmundssonar, Laugaveg 166. ! Ósæmileg málsmeðferð. Svona málsmeðferð er vit- Hver sá, sem rannsókn er beint gegn, á rétt á því, að mál hans sé rekiö með eðli- i Rangæingar! Við höfum fjölbreytt úrval af bókum til jólagjafa. Þar er eitthvað við allra hæfi, hvort sem þeir eru eldri eða yngri. — KomiÖ og skoðið, sendið okkur línu, eða símið. Viö munum reyna að uppfylla óskir ykkar. Kaupfélag Rangæinga 0 AV.'.W.V.V.V.VV.V.W.’.V.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.VV.V V.V.V.V.V.V.V.W.V.W.V.W.W.V.V.’.WAVVVVW.Vl í Öllum þeim mörgu, skyldum og vandalausum, sem sýndu okkur hjónum þann vinarhug, að heimsækja okkur á gullbrúðkaupsdaginn okkar 5. des. og halda okkur veizlu, einnig fyrir dýrar gjafir og vinsamleg skeyti, vottum við okkar innilegustu þakkir. Guð launi ykkur og blessi. Ingunn Eyjólfsdóttir og Böðvar Magnússon, Laugarvatni. Utför Fritz H. Kjartan :sonar, stórkaupmanns fer fram frá kapellunni í Fossvogi föstudaginn 14. þ.m. klukk- an 11 fyrir hádegi. — lUóm og kransar afbeðnir. F.h. dóttur, systkina og annarra vandamanna, Halldór Kjartansson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.