Tíminn - 29.12.1951, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.12.1951, Blaðsíða 2
2. TÍMINN, laugardagimi 29. desember 1951. 295. blað. hap til heica Utvnurpið Ötvarpið í dag: Kl. 8,00 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 12,10 Hádegisút- varp. 12,50—13,45 Óskalög sjúkl- nga (Björn R. Einai'sson). 15,30 —16,30 Miðdegisútvarp. — 18,00 Útvarpssaga barnanna: „Hjalti kemur heim“ (Stefán Jónsson dthöfundur). IX. 18,25 Veður- :íregnir. 19,25 Tónleikar. 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. 20,20 Leikrit Þjóðleikhússins: „Dóri“ eftir Tómas Hallgrímsson. Leik- stjóri: Indriði Waage. 22,30 Frétt; :i rog veðurfregnir. 22,35 Danslög (plötur). 24,00 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Kl. 8,30 Morgunútvarp. — 9,10 Veðurfregnir. 11,00 Barnaguðs- þjónusta í dómkirkjunni (séra! Óskar J. Þorláksson). 12,15-13,15 Hádegisútvarp. 14,00 Þýzk jóla- guðsþjónusta (tekin upp á segul band i dómkirkjunni á Þorláks- messu. Peter Hortzelmann stud. theol prédikar; séra Jón Auöuns dómprófastur þjónar fyrir alt- ari; einnig verður fluttur gam all þýzkur jólasöngleikur, svo- nefnt „Krippenspiel"). 18,30 Barnatími (Baldur Pálmason). 19,30 Tónlist með tilbrigðum.! 19,45 Auglýsingar. 20,00 Fréttir. I 20,20 Óskastundin (Benedikt, Gröndal ritstjóri). 22,00 Fréttir og veöurfregnir. 22,05 Danslög (plötur). 23,30 Dagskrárlok. Hvar eru skipin? (Ííkisskip: Hekla fór frá Reykjavík kl. 20,00 í gærkveldi vestur um land í hringferð. Esja er í Álaborg. [ Herðubreið fór frá Reykjavík kl. 20,00 í gærkveldi austur um land til Reyðarfjarðar. Skjald- j breið er á Húnaflóa á norðurleið. j Þyrill fór frá Reykjavík í gær vestur og norður. Ármann fór írá Reykjavík síðdegis í gær til Vestmannaeyja. tíimskip: Brúarfoss fer frá Keflavík í dag til Breiðafjarðar, Akraness, Vestmannaeyja, Austfjarða og Grimsby. Dettifoss fór frá Rvík 18. 12. til New York. Goðafoss Kom til Rotterdam 26. 12. og íer þaðan 28. 12. til Hamborgar. Gullfoss fór frá Rvík 27. 12. til Kaupmannahafnar. Lagarfoss kom til Bergen 27. 12. og fer það an til London, Rotterdam og Antverpen. Reykjafoss kom til Rvíkur 27. 12. frá Osló. Selfoss fór frá Hull 23. 12. og er vænt- anlegur á morgun 29. 12. til Reykjavíkur. Tröllafoss fer frá Rvík kl. 22,00 í kvöld 28. 12. til Akureyrar, Hjalteyrar og Siglu- fjarðar. Hve gott og fagurt verður sýnt í Þjóðleikhúsinu í kvöld i 11. sinn. Sýningum á leiknum fer nú að fækka. Mynd in er af Ingu • Þórðardóttur í hlutverki sínu í leiknum. um, Rang., og Bjarni Einarsson, bifreiðastjóri, frá Varmahlíð undir Eyjafjöllum. Hveradali, ef veður og færð leyf ir. Eins og undanfarin ár verður skíðafólki til. hægðarauka gef- inn kostur á að vera tekið í úthverfum bæjarins á eftir- greindum stöðum: kl. 8,30 á vegamótum Nesvegar og Kapla- skjóls, kl. 8,40 á vegamótum Hofs vallagötu og Hringbrautar, kl. 8,30 á Sunnutorgi, kl. 8,30 á vega mótum Lönguhliðar og Miklu- brautar, kl. 8,40 á vegamótum Sundlaugar og Laugarnesvegar, kl. 8,40 á Hlemmtorgi (Litla bíla stöðin). — Þegar daginn lengir og fram á kemur, verða vænt- anlega farnar fleiri sunnudags- ferðir, bæði kl. 10,00 og 13,30. Leiðrétting'. Það var ranglega sagt í blað- inu í gær, að sonur Hallgríms Dalbergs lögfræðings hefði fylgt ’ þeim hjónurn, foreldrum Hall- ' grírns, er slysið varð á Suður- landsbraut á jólanótt. Það var bróðursonur Hallgríms og fóst- ur- og sonarsonur þeirra hjón- anna, frú Guðrúnar og Magnús- ar. ^Y.\\V.%V.V.V.V.YAY.V.V.V.V.V.V.V.V.".V.V.’.V.YV l Áð gefnu tilefni \ £ skal vakin athygli á, að samkvæmt ákvæðum heil- £ brigðissamþykktar Reykjavíkur þarf löggildingu heil- ■! ;< brigðisnefndar á húsakynnum, sem ætluð eru til: 11; Tilhúnings, geymslu og dreifingu á matvœlum Ij ■I og öðrum neyzluvörum. I" 1; í ■. Matsölu, gisti- og veitingahússtarfsemi. :: Skólahalds. ■. *■ ■; 1 Reksturs barnaheimila ,ennjremur lœknastofa ;■ 11; og annarra heilbrigðisstofnana. ’• i *■ "• j Reksturs rakara-, liárgreiðslu- og hverskonar ’i ■> snyrtistofa. £ Iðju- og iðnaðarfyrirtœkja. !■ £ Einnig þarf sérstakt leyfi til búpeningshalds og I; í; til sölu ógerilsneyddrar mjólkur beint til neyt- ■; I* enda. í S í ■. Umsóknir skulu sendar heilbrigðisnefnd áður en > :■ ■. starfrækslan hefst, og er til þess mælzt, að hlutaðeig- .j £ endur hafi þegar í upphafi samráð við skrifstofu 5* J> borgarlæknis um undirbúning og tilhogun starfsem- .J ;■ innar um allt, er varðar hreinlæti og hollustuhætti. ■; í HEILBRIGÐISNEFND. 'l Messur Flugferðir Loftleiðir. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, ísafjarðar og Vest- mannaeyja. Á morgun verður flogið til Vestmannaeyja. Árnað heilla Hjónabönd: 1 dag verða gefin saman í hjónaband af séra Jakob Jóns- syni ungfrú Herborg Kristjáns- | dóttir frá Holti í Þistilfirði og Þórir Sigurðsson, kennari. Heim 1 ili þeirra er að Hofteigi 46, Rvik. f dag verða gefin saman í hjónaband af séra Árelíusi Níels ! syni ungfrú Katrín Kristjáns- dóttir, Geirakoti í Flóa, og Guð- ! mund Agestad frá Gjerstad í Noregi. • Trúlofun. Á aðfangadag opinberuðu trú lofun sína ungfrú María Sigur jónsdóttir frá Fosshólum i Hoit Laugarneskirkja. Bai'naguðsþjcnusta kl. 10,15. Séra Garðar Svavarsson. Bar na guffsþ j ón us ta verður í dómkirkjunni á sunnu dag kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Nesrestakall. Gamlársdag, aftansöngur kl. sex í kapellu háskólans. Nýárs- dagur, messa kl. tvö. Séra Jón Thorarensen. Fríkirlijan. Aftansöngur á gamlárskvöld kl. 6 síðd. Messa á nýársdag kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn Björns- son. Hallgrímskirkja. Engin messa á rnorgun. Gaml- árskvöld klukkan sex, aftansöng ur, séra Jnkob Jónsson. Nýárs- dagur kiukkan ellefu, séra Sigur jón Þ. Árnason. Klukkan fimm, séra Jakob Jónsson. Dómkirkjan. Gamlársdagur, aftansöngur kl. 6 síðd. Séra Óskar J. Þorláksson. Nýársdag ki. 11 f. h. Séra Jón Auðuns. Nýársdag kl. 5, séra Óskar J. Þorláksson. 1 Úr ýmsum áttum Myndagáta S. 1. B. S. Alls bárust 146 ráðningar, þar' af 32 réttar, á myndagátunni í „Reykjalundi", ársriti S. í. B. S. 1951. Rétta lausnin er: „Mark- , mið S. í. B. S. er að útrýma berklaveikinni á íslandi“. 12. þ. | m. var dregið úr réttu ráðning unum, og hlutu þessir verðlaun,1 100 kr. hver: Karl Sigfússon,1 Kristneshæli, Gylfi Guðnason, Vegamótum, Vestmannaeyjum,1 og Sigríður Eiriksdóttir, Garða- stræti 9, Reykjavík. Verðlaunin verða send þeim, sem unnu. Áheit: Áheit á bóndann frá Goðdal frá Ingibjörgu kr. 100,00. Til Sólheimadrengsins frá N. N. kr. 100,00. í heimshjálp heimilislausra barna i Kóreu frá fjórum systr- um kr. 100,00. Áheit á Hallgrímskirkju frá N. N. kr. 20.00. Áheit á Strandarkirkju frá S. K. kr. 10, frá H. J. kr. 10, N. N. 10, L. B. 300,00. Skíðaferðir Ferðaskrifstofu rikisins hefjast pæstkomandi sunnu- dag kl. 9,00. Ekið verður upp í Bjargaði þreraur undan fallandi öskuhaugi Pétur Hoffmann, hinn kunni aflraunamaður og fullhugi, kom í ritstjórnarskrifstofu Tímans er hún var opnuð að . jólum loknum, og sagði frá því, að hann hefði þá nokkrum dögum > r- — v ".V l 15« janúar ;■ Þeim kaupendum utan Reykjavíkur, sem greiða eiga ■; :■ blaðgjaldið beint til innheimtu blaðsins, skal bent á, að £ í; hætt verður að senda þeim blaðið ef þeir hafa eigi greitt £ ■I blaðgjald yfirstandandi árs fyrir £ 15. janúar * í ;■ Hafið þetta hugfast og sendið þegar greiðslu um hæl Innheimta TÍMANS í Pétur Hoffmann áður orðið þeirrar gæfu aðnjót andi, eins og hann orðaði það, að bjarga þremur mönnum frá bana við öskuhaugana í Reykja vík. Vildi þetta með þeim hætti, að Pétur var í fjöruborði undir fjörubakkanum, þar sem haug- arnir rísa úr hafi að tína skrúf ur, er komu upp í útsynnings- garranum. Tókst þá svo til, að báran hreif fötuna úr hendi Pét urs, svo að hann þurfti að fara frá til að sækja sér annað ílát. En þegar hann kemur aftur að slútandi bakkanum, sér hann, að stcr sprunga er komin í haug inn og stór sneið er að falla nið ur í fjöruna. Vissi Pétur af mönnum, er staddir voru þarna undir í fjörunni og hljóp til í ofboði og kallaði á þá. „Bakk- inn er að falla, flýtið ykkur, dauði, dauði“, hrópaði hann. Þetta hreif. Mennirnir komu hlaupandi þrír undan bakkan- um til. þess að sjá, hvað um væri að vera. í sama bili féll bakkinn og margar smálestir af gamalli ösku huldu fjöruna, þar ORÐSENDING til iimfieiuituniaima, sem eigi hafa þegar gert fullnaðarskil. Sendið innheimtunni fullnaöarskil þegar og eigi síðar en fyrir 15. janúar n. k. innheimta Tímans Utför PETURS ÁSGRÍMSSONAR fer fram frá Fossvogskapellu miðvikudaginn 2. janúar kl. 11 f. h. Blóm og kransar vinsamlegast afbeðið. — Athöfninni verður útvarpaö. Kristín Björnsdóttir Guðrún Jónsdóttir Ásdís Mogensen Karólína Pétursdóttir Guðlaugur Pétursson. sem mennirnir þrír voru fyrir andartaki. Lýstu þeir því allir yfir, að þeir ættu Pétri og eftir tektarsemi hans líf að launa. Kanada (Framhald af 8. síðu.) son frá Mikley og Elmer Briem frá Riverton, týndust aftan úr flotanum í ísnum á heimleið frá verstöðvunum norður í óbyggðum, og var flugvél send til þess að leita hans. Renndu þeir bát sínum í tvo sólarhringa eftir ísnum, áður en þeim var bjargað. Fleiri bátar, sem menn af öðr um þjóðernum voru á, lentu í hinu sama.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.