Tíminn - 29.12.1951, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.12.1951, Blaðsíða 5
S95. bla«. TIMINN, laugardaginn 29. desember 1951. X Luuyurd. 29. tles. Tillögur Þórðar Björnssonar við 2. umræðu ura fjárhagsáætlun Reykjavíkurbæjar 1952 Landbúnaðarlánin Þegar Framáóknarflokkur- inn ákvaö að taka þátt í myndun núveranúi ríkis- stjórnar var honum þaö fylli- lega ljóst, að hann myndi ekki getaö markað stjórnar- stefnuna, nema aö takmörk- uðu leyti. Hann taldi þó þátt trúi Framsóknarflokksins, bar í gær hófst í bæjarstjórn J r Reykjavíkur síðari umræðan um fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1952 og var ráðgert að henni lyki í nótt og fjárliags- áætlunin yrði þá endanlega af- greidd. Atkvæðagreiðsla var ekki hafin, þegar blaðið fór í prentun. .Þórður Björnsson, bæjarfull- fram alimargar breytingartil- Jögur við fjárhagsáætlunina sjáífa. Flestar þessar tillögur fjölluðu um lækkun við skrif- stofuhald og rekstrarkostnað töku í slikri stjórn skapa sér betri möguleika til aö bjarga því, sem bjargað yröi, heldur en aö láta hefjast stjórnleysis tímabil, en til þess heföi ó- hjákvæmilega komiö, ef nú- j bæjarins. Samtals námu þessar verandi stjórn hefði ekki ver j lækunartillögur Þórðar 1,8 milj. ið mynduð. Eftir að foringjar kr- kommúnista höföu rígbundiö Þá bar Þórður fram nýjar til- sig við Moskvulínuna og for- lögur um útgjaldahækkun: 100 ingar Alþýðuflokksins valiö þúsund kr. framlag til Eskihlíð- sér hjásetuna, var ekki um' ar (til lagfæringar og fegrunar), annað að ræða en samstjórn 75 þús. kr. aukið framlag til Heið og Al- merkur og 100 þús. kr. framlag Framsóknarflokksins þýðuflokksins eða algert stjórnleysi. Eitt af því, sem Framsókn- arflokkurinn taldi mestu varða í þessu sambandi, var hlutur landbúnaðarins. Á ný- sköpunarárunum hafði hann verið mjög fyrir borð borinn. Vegna þátttöku Framsóknar- manna í stjórn Stefáns Jó- hanns Stefánssonar hafði hann verið talsvert bættur í tíð hennar. Með þátttöku sinni í núverandi stjórn töldu Framsóknarmenn sig geta tryggt betur hlut land- búnaðarins en ef hér heföi hafist stjórnleysistímabil, er engin sá fyrir endann á. Það hefir jafnan verið eitt grundvarllaratriði í stefnu Framsóknarflokksins, að þjóð in ætti að leggja mikla rækt við landbúnaðinn og láta hann vera aðalatvinnuveg sinn við hliðina á sjávarút- vegi og iðnaöi. Framsóknar- flokkurinn telur, að efling landbúnaðarins sé ekki mál bænda einna og þeirra ann- arra, er í sveitum búa, heldur þjóðarinnar allrar. Efnaleg afkoma hennar og menning- arlegt sjálfstæði byggist til Þjóðleikhússins. Ennfremur bar Þórður fram allmargar tillögur í sambandi við fjárhagsáætlunina. Ein þeirra fjallaði um ráðsmann Reykjavíkurbæjar, sem birt er hér á öðrum stað. Aðrar tillögur Þórðar fara hér á eftir: Fasteignaskatturinn. Bæjarstjórnin skorar á Al- þingi að samþykkja hækkun á fasteignamatinu frá 1942 og verði fasteignaskatturinn lát- inn renna til sveitarfélaga. Heiidaráætlun um verklegar framkvæmdir. Bæjarstjórn ályktar að fela bæjarráði að semja rökstudda heildaráætlun um verklegar framkvæmdir bæjarins og stofn ana hans næstu 4 ár og gera tillögur til bæjarstjórnar um hvernig framkvæmdirnar verði sem bezt samræmdar innbyrð- is. Útboð á benzíni og olíu. Bæjarstjórn ályktar að fela bæjarráði að láta rannsaka hver er heildar benzín- og olíu- notkun Reykjavíkurbæjar og láta síðan fram fara opinbert Ráðsmaður Reykjavíkur Bæjarstjórn íelur að starf borgarstjóra sé orffið svo um- fangsrnikið og margþætt og að nauffs.yn á auknu aðhaldi og eftirliti í fjármálastjórn bæjarins sé orffin svo brýn, að ó- umflýjaníegt sé aff leysa borgarstjóra frá framkvæmda- stjórn í fjármálum bæjarins og teUir rétt að hún sé íalin sérstökum manni, sem hafi ckki annað starf á hendi. Hann verffi ráðsmaður og eftirlitsmaffur með fjármálum og fjár- reiðum bæjarins og hafi á því sviði skinunarvald yfir öll- um forstöðumönnum í bæjarrekstrinum en lúti aðeins bæj- arráði 03 bæjarstjórn. Meðal starfa hans sé að undirbúa fjárhagsáætlun bæjarins og hafa eftirlit með því að henni sé fylgt, en sérstaklega þó að hafa vakandi auga með því að hvarvetna sé gætt fyllstu hagsýni og ýtrustu sparsemi í rekstri bæjarins. Jafnframt sé starf borgarritara lagt nið- ur. Felur bæjarstjórn bæjarráði að gera nú þegar tillögur til bæjarstjórnar um breytingar á samþykkt nr. 73, 23. júlí 1932 um stjórn bæjarmálefna Reykjavíkur samkvæmt fram- ansögðu. 77 Sannleikurinn sjálfur“ V flestu fremur . á blómlegum útboð á öllu benzíni og állri olíu, landbúnaði. Um þetta atriði hefir Fram sóknarflokkurinn oft þurft að deila við aðra flokka og má ekki síst í því sambandi minna á átök hans við Sjálf stæðisflokkinn um byggingar og landnámssjóð á sínum tíma og á átök hans við sama flokk um setningu og fyrstu framkvæmd afurðasölulag- anna. Hér verður ekki hægt að gefa neitt tæmandi yfirlit yfir það, ~ sem fengist hefir fram til eflingar landbúnað- inum í tíð núverandi stjórn- ar. Sem dæmi um það, sem áunnist hefir, skal aðeins bent á eftirgreindar staöreynd ir: Af gengishagnaöi þeim, sem varð í sambandi við gengislækkunina, hefir 14 milj. kr verið varið til land búnaðarlána. í frv. því um gengislækkunina, er stjórn Sjálfstæðisflokksins lagði fyr ir þingið, var gert ráð fyrir að ráðtafa gegnishagnaðin- um með allt öðrum hætti. Af tekjuafgangi ríkisins í ár verður 15 milj. kr. varið i sama augnamiði. Þetta sem bærinn þarf að kaupa. Fel- ur bæjarstjórn bæjarráði að á- kveða nánari tilhögun útboðs- ins. Útboð brunatrygginga. Bæjarstjórn samþykkir að á næsta ári skuli frarn fara al- mennt útboð á brunatrygging- um fasteigna hér í bæ. Sameiginleg innkaup sjúkra- húsa og vistheámila. Bæjarstjórn samþykkir að sameina innkaup sjúkrahúsa og vistheimila bæjarins þannig að einn aðili annist þau og felur bæjarráði að gera tillögur til bæjarstjórnar um nánari til- högun innkaupanna. Ræstingarkostnaður barna- skólanna. Bæjarstjórn telur að kostnað- ur við ræstingu barnaskólanna fjögurra hér í bæ sé orðinn í- skyggilega mikill (áætlaður 1952 700 þús. kr.), að rétt sé að ákveða að bjóða út ræstingu þessa í því skyni að fá kostnað- inn við hana lækkaðan. Felur bæjarstjórn fræðsluráði fram- kvæmdir í máli þessu. Úthlutun bifreiða og bifreiðastyrkja. Bæjarstjórn ákveður að taka nú þegar beint í" sínar hendur ákvörðun um það hverjir starfs menn bæjarins skuli fá bif- reiðar í eigu hans til afnota og bifreiðastyrki úr sjóði hans, fyr irtækja hans og stofnana. Varatillaga: Bæjarstjórn sam þykkir að fela bæjarráði að taka ákvörðun um það hverjir starfs menn bæjarins skuli fá bifreið- ar í eigu hans til afnota og bif- reiðastyrki úr sjóði hans, fyrir- tækja og stofnana. Eftirvinna. Bæjarstjórn ákveður að sam þykki bæjarráðs skuli þurfa fyr- irfram hverju sinni til launa- greiðslna fyrir eftirvinnu á skrif stofum bæjarins og fyrirtækja hans nema um lítilræði eitt sé að ræða. Samgöngubætur á hafnar- svæðinu. Bæjarstjórn telur að sakir hins nýja stórfellda athafna- svæðis við vesturhluta Reykja- víkurhafnar og þar af leiðandi hinnar mjög auknu umferðar þar, sé brýn nauðsyn á að bæta samgönguleiðir þar, einkum þó til austurhluta hafnarinnar mið bæjarins. Fyrir því ákveður bæj arstjórn að hraða breikkun Mýr argötu svo að myndist greið samgönguleið milli norðurhluta Seljave<gar og vesturenda Tryggvagötu og felur bæjarverk fræðingi að gera áætlun um kostnað og framkvæmdir við verk þetta. ekki verið stjórnað með festu og' myndarbrag. Tryggt hefir verið 16—17 milj. lán hjá Alþjóðabank- anum, er verður endurlánað landbúnaðinum á næsta ári. Samtals eru það 46 milj. kr. er þannig hafa fengist til iandbúnaðarlána síðan nú- verandi stjórn kom til valda. Fullyrða má, aö framkvæmdir í þágu landbúnaðarins hefðu svo til alveg stöðvast, ef hon um hefði ekki veriö tryggt þetta fjármagn. Því fer fjarri, að hér sé samt um einhverja ofrausn við landbúnaðinn að ræða eða að betur hafi verið séð fyrir hlut hans en annara atvinnu vega. Það fjármagn, sem land búnaðinum hefir hér ver- ið tryggt, mun t. d. hvergi nærri jafngilda lánum, er framlag hefði ekki fengist, ef 1 ríkið hefir útvegað sjávarút- . fjármálum ríkisins hefði veginum vegna þeirra 10 tog- ara, er seinast voru keyptir í Bretlandi. Auk þess hefir sjávarútvegnum verið tryggt lánsfé til stórfeldra fram- kvæmda annara. Þá hafa ver ið útveguö lán til stærstu iðnframkvæmda, er hér hefir verið ráðist í, og er þar átt við orkuverin nýju við Sogið og Laxá. Umræddar lánveitingar til landbúnaðarins eru raunar ekki annað en drjúgur áf- fangi til að tryggja hann jafnrétti við aðra atvinnu- vegi. Fyrir landbúnaöinn eru þær eigi að síður mikill á- vinningur, þegar gerður er samanburður við það, sem honum var úthlutað meðan verið var að eyöa stríðsgróð- anum. Það er líka víst, að þetta hefði ekki fengist fram fyrir landbúnaðinn, ef ekki hefði notið við áhrifa Fram sóknarflokksins í ríkistjórn inni og á Alþingi. Bæjarbókasafnið. Bæjarstjórn telur að húsa- kynni bæjarbókasafnsins séu álveg ófullnægjandi og leggur því fyrir borgarstjóra ao hraða því að koma safninu í annað húsnæði, þar sem safniö getur komið að fullum notum og bæk ur þess liggja ekki undir skemmdum. Sjómannastofan. Bæjarráð telur að nauðsyn sé á að stækka og bæta húsa- kynni sjómannastofunnar hér í bæ. Fyrir því ályktar bæjar- stjórn að fela borgarstjóra að athuga möguleika á því Reykjavíkurbær festi kaup á eða taki á leigu húsnæði við höfn- ina, sem sé það stórt og hent- ugt að öðru leyti að reka megi þar sjómannastofu, sem standi á sporði slikum stofnunum í ná- grannalöndunum. Indriðatorg. Bæjarstjórn telur að þar sem Þjóðleikhúsið er tekið til starfa, sé orðin brýn þörf á að fara að Baráttan um iíburð« arvcrksmiðjuna Þegar Vilhjálmur Þór var atvinnumálaráðherra, flutti hann frumvarp um áburðar- verksmiðju.Frumvarp þetta lá fyrir þinginu 1944, þegar á- kvörðun var tekin í stórum dráttum um ráðstöfun stríðs- gróðans. í plötunni sem spil- uð var eftir Ólafi Thors 21. okt. það ár, stóð ein setning um vélar til áburðarverk- smiðju og þess háttar. Fram- sóknarflokkurinn skildi, að þar var um að ræða hags- munamál fyrir bændastétt- ina. Minnihluti Sjálfstæðis- flokksins, „þingmenn úr sveitakjördæmum“ var sömu skoðunar. Þessir þingmenn vildu að minnst 10 miljónum af stríðsgróðanum yrði varið til áburðarverksmiðju á sama tíma og tugum millj. var varið til síldarverk- smiðja og fleiri fyrirtækja við sjávarsíðuna. Á það gat meirihluti Sjálfstæðisflokks- ins ekki fallizt. Landbúnað- arráðherra flokksins, Pétur Magnússon, lét í ijós ugg út af því. að áburðurinn ætti að verða eins konar sprengiefni. — Bændur hins vegar kunna að meta gildi áburðarins fyr- ir gróður jarðar, en ekki þekkja til sprenginga í sam- bandi við áburð þennan. —• Einn af þingmönnum Sjálf- stæðisflokksins fór þessum orðum um málið: „Ég verð að segja það, að mér þykir það ekki glæsi- leg byrjun fyrir iðnfyrir- tæki, eins og hér er gert ráð' fyrir, ef grundvöllurinn á að vera sá, að ríkissjóður verð- ur að gefa allan stofnkostn- aðinn til þess að fyrirtækið geti orðið samkeppnisfært við erlenda framleiðslu eða geti borið sig. Þótt hér sé um að ræða upphæð, sem mönnum vex ef til vill ekki í augum núna, þá eru 10 millj. kr. talsverð upphæð.“ Minnihluti Sjálfstæðis- flokksins „þingmenn úr sveitakjördæmum,“ studdu málið. En þeir mörkuðu ekki stefnuna. Meirihluti Sjálf- stæðisflokksins réð úrslitum um það að málinu var vísaö frá. Sami meirihluti réði því einnig, að áburðarverksmiðju málinu var alveg stungið und ir stól meðan verið var að eyða stríðsgróðanum. Samt segir Mbl., að það sé „sannleikurinn sjálfur" að bændafulltrúarnir í Sjálf- stæöisflokknum marki stefnu að hans í landbúnaðarmálunum. Brot úr míkilli sögu ' (Framhald af 4. síðuj arhjón hafa ekki slegið slöku við. Hvorki hafa þau vanrækt búskapinn, uppeldi barnanna né félagsmálin. Hins vegar munu þau aldrei hafa haft tíma til að telja eftir sér ómak og iðju- stundir. Þannig er sú kynslóð, sem hefir borið fram hag og byrja á lagningu Indriðatorgs menningu fslendinga, þangað, sunnan leikhússins. Fyrir því sem nú er komið sögu. felur bæjarstjórn borgarstjóra Nú er Gunnlaugur Finnsson að hefja þegar viðræður við. yngsta barn þeirra Hvilftar- eigendur óbyggðra lóða á nefndu hjóna, seztur að búi með for- svæði um kaup bæjarins á lóð- unum í þessu skyni. Eskihlíð. eldrum sinum og hyggja allir kunnugir gott til þess. En við óskum þess líka að mega sem lengst hafa gömlu hjónin í sam Bæjarstjórn ályktar að fela fylgdinni í fullu fjöri. (Framhald á 6. siöu) * Krr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.