Tíminn - 29.12.1951, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.12.1951, Blaðsíða 3
295. blað. TÍMINN, iaugardagiim 29. desembcr 1951. 3. Fjárstjórn Reykjavikurbæjar er í fullkomnum ólestri Bláa bókin og bæjar- reikningarnir. í mörg ár miklaöist meiri hluti Sjálfstæðisflokksins hérj í bæjarstjórn af stjórn sinni' . , á fjármálum Reykjavíkur og jnenih utans- 11 sivaxandi taldi hana vart eiga sinn líka, 'bruðl °8 °rflða 1 bæjarrekstr a. m. k. hér á landi. !mUm 2) slÞ™andl ut' í bláu bók meirihlutans svarsbyrðar- . Vl1 ég nefna 1950 lofaði hann að vinna aö nokkur dænn um ±yrra atnð því að draga úr rekstr- argjöldum bæjarins, að Útdráttur úr ræðu Þórðar Björnssonar við 2. umræðu um fjárhagsáætlun bæjarins 28. þ. m. ið. ! Skrifstofubákn bæjarins sýna gætni og hagsýni í fjár- befir stórvaxið með ,hverju ,ari. Kostnaður við bæjarsknf málastj órn. Bæjarreikningarnir 1950, sem komu út í s. 1., mánuði urðu því mikið áfall fyrir meirihlutann því að þeir sýndu þessar niðurstöður árs ins meðal annars: stofurnar hefir tvöfaldast á ’ s. 1. 4 árum, var 1948 3,1 milj. kr. en er áætlaöur 1952 6,2 milj. kr. Kostnaðurinn viö framfærsluskrifstofurnar hef ir einnig tvöfaldast á sama tíma, var 1948 402 þús. kr.1 I) Greiðsluhalli bæjarsjóðs áætlaður 1952 830 bú- nam 7,5 milj. kr. þó aö tekj- e er aætiaöul bdu þuo. urnar færu 4,4 milj. fram úr kl' Kustuaöurinn við fram- | áætlun ikvæmd heilbngöismala hefir margfaldast á örskömmum tíma, var 1949 150 þús. kr. en er áætlaöur 1952 590 þús. kr. Þetta eru aðeins dæmi. Sífellt II) Rekstrarútgjöld bæjar- , ins fóru 4 milj. kr. fram úi\ áætlun. j III) Hagur bæjarins við Landsbankann breyttist úr , skipuð sérstök sparnaðar- nefnd sjúkrahúsa og vist- heimila bæjarins. Hún upp- lýsti að hið mesta sleifar- lag var á þessum rekstri. Margar stofnanirnar gerðu innkaup, bæði á matvörum og hreinlætisvörum, í smá- sölu. Afleiðingin varð meðal annars sú að 1949 kostuðu matvörur til Farsóttahússins 175 þús kr., þ. e. kostnaður matvara fyrir hvern dvalar- dag sjúklings var kr. 28,73. Þetta taldi sparnaöarnefndin '„óskiljanlega eyöslu“. Hvaða orð myndi nefndin nota um matvælakostnað Farsóttahúss ins 1950 en þá var hann fyrir hvern legudag sjúklings kr. 59,68? Ennfremur taldi sparn áöarnefndin aö fækka mætti starfsfólki verulega við sum- eftirlitsmanna, fulltrúa og ýmiskonar fræð- bæjarsjóðs'inga með tilheyrandi skrif- 785 þús. kr. inneign í 9,4 milj. ’raðunaufa" kr. skuld. IV) Skuldir jukust um 16 milj. kr. úr 24,5 tnilj. kr. í 40,5 milj. kr. V) Nýlegir sjóðir bæjarins samt. 8 milj. kr., þar á meöal Ráðhússjóður, voru orðnir að eyðslueyri. ■ Nokkrum vikum síðar kom svo boðskapur aukaniðurjöfn unar útsvaranna, sem stað- festi hvernig fjánnálum bæj arins var komið. er verið að búa til ný störf • Breiut tímakaup. Á næsta ári ar stofnanirnar og mætti end stofukostnaöi og svo seinna aðstoðarliði, eftirvinnu og bifreiðakostnaði. Eftirvinnan. Eitt af því eru kaupgreiðslur til þeirra á ætlaðar 100 þús. kr. urbæta rekstur og skipulag þeirra á margan hátt. Tillög- ur néfndarinnar hafa þó all- ar verið svæfðar í bæjarráði þó að halli sjúkrahúsa og vist Gunnar borgarstjóri ræðst á Gunnar alþingismann. Óttaslegnir og ráövilltir hafa ráðamenn bæjarstjórn- armeirihlutans reynt að koma sökinni af sér og yfir á Alþingi. Alþingi hafi lög- bundið hluta af útgjöldum bæjarins. Alþingi hafi sam- þykkt kauphækkun ríkis- starfsmanna og með því vald ið kauphækkun bæjarstarfs- manna. Þá hafi Alþingi á- kveðið innheimtuaðferðir við söluskatt, sem torveldi inn- heimtu útsvara. Rétt er það að Alþingi hef- ir lögbundið útgjöld úr sjóði bæjarins en það er fyrst og fremst með fræðslu- og trygg ingarlöggjöfinni, sem sett var á nýsköpunarstj órnarárun- um. Reyndi alþingismaður- inn Gunnar Thoroddsen að Bifreiðakostnaðurinn. Hér er um að ræða ein- hverja hina ósvífnustu kostn' heimila bæjarins væri 1949 aðarliði 1 bæjarrekstrinum. 11,2 milj. kr„ 1950 1,7 milj. kr. Fyrir nokkrum árum síðan og 1952 áætlaöur 1,9 milj. kr. óheilbrigða i höföu aðeins borgarstjóri, j skrifstofubákninu er hin j bæjarverkfræöingur og 1—2 innkaupastofnun mikla eftirvinna. jmenn aðrir bifreiðar á kostn ’ bæjarins. Árið 1949 námu kaupgreiðsl að bæjarins. Bifreiðakostnað 1 ÁÖurnefnd sparnaðarnefnd ur fyrir eftirvinnu í bæjar-Jurinn var 1 hófi, t, d. var ‘ skrifstofunum í Austurstræti: hann samkvæmt bæjarreikn- 16 um 10,6% af launum starfs ingunum 1945 15 þús. kr. í mannanna og nam eftirvinnu kaup til sumra þeirra fullum 50% af föstum launum þeirra. í mörgum tilfellum hefir ver- ið vanrækt að fylla tilskilin eyðublöð vegna eftirvinnunn ar, þannig að ekki hefir ver- ið unnt. að sjá hvaöa nauð- syn var til eftirviniiunnar og í sumum tilfellum hefir ekki sést hver hefir beðið um hana. Árið 1950 fékk einn starfs- mannanna í skrifstofu borg- arstjórans kr. 21386,00 í auka vinnukaup en föst laun hans voru kr. 34088,00. Annar fékk kr. 15814,00 í aukavinnukaup en föst laun hans voru kr. 27558,00. Þriðji fékk kr. 14892,00 í aukavinnukaup en föst laun hans voru kr. 27558,00. Fjóröi fékk kr. 12700,00 í aukavinnukaup en föst laun hans voru kr. koma í veg fyrir þessa löggjöf 36360,00. Þessir fjórir menn eða hefir hann reynt að breyta henni Reykjavík í hag? Hann hefir samþykkt þessa löggjöf. Sami alþingismaöur hefir einnig samþykkt kaup- hækkanir til ríkisstarfs- manna og meira að segja inn heimtuaðferðirnar við sölu- skattinn. Það er harla bros- legt þegar borgarstjórinn Gunnar Thoroddsen er að reyna að koma sökinni af sér og á alþingismanninn Gunn- ar Thoroddsen. — Það sem nú var sagt um borgarstjórann á einnig við um bæjarfulltrú ann og alþingismanninn Jóhann Hafstein. Skrifstofubákn bæjarins. Það er óvéfengjanlegt að mpirihluti bæjarstjórnarinn- ar ræður án íhlutunar Al- þingis verulegum meirihluta af öllum útgjöldum bæjarins og þá um leið tekjunum (út- svörunum). kennt hefir fjármálastjórn Sað er tvennt, sem ein- hafa fengið á árunum 1946- bæj arskrif stof unum. Árið 1950 var bifreiðakostn aðurinn þessi: Skrifstofa borgarstjóra kr. 81,191,00. Skrifstofa bæjarverkfræð- ings kr. 320.458,00. Skrifstofa húsameistara kr. 11.843,00. Skrifstofa byggingarfull- trúa kr. 34.290,00. Skrifstofa fræðslufull- trúa kr. 25.593,00. Skrifstofa borgarlæknis kr. 48.480,00. Skrifstofa framíærslu kr. 18.290,00. 6 lögreglu- og slökkviliðs- menn kr. 51.978,00. Samtals nemur þessi kostn aður kr. 592.123,00. Sama ár nam bifreiðakostn aður Rafmagns og Hitaveitu samtals kr. 225.787,00. Bifreiðakostnaðurinn er þrennskonar: rekstur bif- 1950 samtals tæpar 248 þús. reiða, sem bærinn á, bifreiða kr. í aukavinnukaup. Þetta styrkir og leigubifreiðar. Ekki eru fáein dæmi frá borgar- verður komist hjá nokkrum stjóraskrifstofunni. í skrif-' bifreiðakostnaði en hjá bæn- stofu bæjarverkfræðings hef, um er hann kominn út í ir einn starfsmaður fengið á hreinar öfgar. Tugir manna, árunum 1946—1950 samtals tæpar 71 þús. kr. í aukavinnu kaup. Því fer fjarri að nokkuö lát sé á eftirvinnunni. Á næsta ári er aukavinnukaup í skrif- stofu borgarstjórans, Rafveit unnar og manntals áætlað samtals tæpar 400 þús. kr. Annar er Manntalsskrifstof- an efni í sérstakan kafla. Manntalsskrifstofan. Þar eru 6 fastir starfsmenn. Áriö 1950 hafði hver þeirra frá 10—13 þús. kr. í auka- vinnukaup eða nánar tiltek- ið samtals 69 þús. kr. og var það rúmum 10 þús. kr. meira en árið áður. Hér við bætist svo það að Sjúkrahus og 3 menn hafa unnið aö stað- aldri í skrifstofunni og fengið einkum gæðingar og áróðurs- karlar, fá skattfrjálsa kaup- hækkun í formi bifreiða- styrkja, frá 9—12 þús. kr. á ári. Hinir dýru bæjar- ráðsmenn. í bæjarráði eru 5 menn: Gunnar Thorodden, Jón Axel Pétursson, Guðmundur Ás- björnsson, Jóhann Hafstein og Sigfús Sigurhjartarson. Þeir mæta á ca. 70—75 fund- um á ári og fá 1800 kr. 1 grunn laun á mánuði. Þetta þýðir aö 1952 fá þeir kr. 26.568.,00 í laun eða um 354 kr. fyrir hvern fund. upplýsti að sameiginlegt með öllum sjúkrahúsum og vist- heimilum væri „hin afar ó- hagstæðu innkaup, sem þær allar gera“ eins og nefndin kemst að orði. Ennfremur sagði neíndin: „Er það álit forstöðumanna allra stofnananna að Inn- kaupastofnun bæjarins geri ekkert gagn í þvi tilliti að út- vega þeim vörur með hag- kvæmu verði og þess utan geti innkaupastofnunin alls ekki útvegað þær vörur, sem mest vanliagar um“. Rétt er að taka fram aö Innkaupastofnunin og Stræt isvagnar Reykjavíkur hafa verið undir sömu fram- kvæmdastjórn. Ennfremur að s. 1. sumar var ráðinn sér- stakur skrifstofustjóri Inn- kaupastofnunarinnar með 3700 kr. mánaðarlaunum en aðrir unnu þar þá ekki. Þaö er því ekki furða þó að þess- arar stofnunar sé hvergi get- ið í fjárhagsáætlun bæjarins og fyrirtækja hans. Vinnuskólinn. Árið 1948 hóf bærinn lofs- veröa starfsemi, hina svoköll uðu unglingavinnu, en hún er dæmi um hvernig hleðst utan um starfssemi bæjarins. Fjór ir starfsmenn bæjarins voru skipaðir í „umsjónar- og vistheimili. Fyrir rúmu ári síðan var Viðhald húsa I og' bragga. Hér er gott dæmi um skipu lagið í bæjarrekstrinum. Sparnaðarnefndin, sem skip- uð var að boði félagsmálaráð herra Steingríms Steinþórs- sonar í s. 1. mánuði ,segir meðan annars um þetta mál svo: „Viðhaldi íbúðarhúsnæðis hafði, fram til síðustu ára- móta, verið hagað þannig, að yfirframfærslufulltrúi hafði á sínum vegum vinnuflokk, sem annaðist viðhald leigu- íbúða bæjarins en sérstakur byggingarmeistarf hafði meö höndum allt braggaviðhald. Þegar breyting var gerð á rekstri Áhaldahússins, var svo til ætlast, aö forstöðumað ur þess stjórnaöi viðgerðum á öllum húsum bæjarins öðrum en íbúðarhúsum og bröggum. Hins vegar var ætlunin, að sérstök stofnun á vegum bæjarins sæi 'um viðhald í- búðarhúsnæöis og bragga. í framkvæmdinni hefir skipan þessara mála orðiö sú, að yfirframfærslufulltrúi hef ir áfram haft á sínum vegum viðhald ibúðarhúsanna og bygginganneistarinn viðhald bragganna en auk þess bætzt við vinnuflokkur, sem starfar einungis að viðhaldi íbúðarhúsa. Við leggjum til að allt fram annefnt viöhald verði sett undir stjórn forstöðumanns' Áhaldahúss". Vanskilaskuldir Rafveitunnar. Rafveita Reykjavikur er í vanskilum með greiðslu af- borgana og vaxta af lánum i Landbankanum. Eru þetta tvö lán frá 1946 og eitt lán frá 1949. Hefir Rafveitan vanrækt aö greiða afborgan- ir og vexti af þessum lánum bæði 1950 og 1951 svo að skuld þeirra vegna við Landsbank- ann er nú orðin 3,6 millj. kr. Þrátt fyrir þetta hefir verið látið hjá líða að bjóða út brennsluolíu til Varastöðvar- innar en kaupverð þeirrai olíu er 1951 6 millj. kr. og á- ætlað 1952 7 milj. kr. 5% " lægra verð á þesum tveimui árum næmi 650 þús. kr. Van- skilaskuldum Rafveitunnar á hinsvegar að bjarga við með því að stórhækka rafmagns- verðiö. Sparnaðartillögur eru drepnar.___ _________ Hér í bæjartjórn hefi ég: borið fram margar sparnaðar tillögur. Ég hefi borið fram til lögur, sem draga úr skrifstofu bákni bæjarins, fækka að- stoðarmönnum, lækka bif- reiðakostnaðinn og minnka eftirvinnuna. Ég hefi borið fram tillögur um opinbert út stjórnarnefnd“ vinnunnar. A h0g 4 0ijU 0g benzini, sem s. 1. sumri var tekið upp nýtt fyrirkomulag á vinnunni, vinnutíma og kaupgreiðslum breytt, meira kennslusniö en áður haft á vinnunni og stofn aður vinnuskóli. í fjárhagsá- ætlun 1951 var ekkert áætl- að fyrir kostnaði af unglinga vinnunni en hann mun nema bærinn og fyrirtæki hans nota svo og um opinbert út- boð á mörgurn sviöum. Ég hefi borið fram tillögur um sameiginleg innkaup sjúkra- húsa og vistheimila bæjarins og að rannsókn fari fram á Innkaupastofnun bæjarins. Allar þessar tillögur hafa vei um 900 þús. kr. á árinu. Við, iö chepnar af meirihluta bæjartjórnar. Eigi að síður ber ég fram við þessa um- ræðu fj árhagsáætlunarinnar framangreindar tillögur enn einu sinni. Og rétt er að segja bæjarstjórn það, að sparnaðarnefndin sem skipuð verkstjórn og kennslu i vinnuskólanum hafa veriö 9 manns, sem fengið hafa greitt kaup samkvæmt Dags- brúnartaxta fyrir 48 klst. á viku þó að vinna ungling- anna hafi aðeins verið 36 klst. á viku. (Framhald á 7. siöu)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.