Tíminn - 05.01.1952, Blaðsíða 5

Tíminn - 05.01.1952, Blaðsíða 5
3. blað. TÍMINN, laugardaginn 5. janúar 1952. 5. w-lWtlW Laugard. 5. |«n. Framlag til verka- mannabústaða og smáíbúða ERLENT YFIRLIT: Semja Bretar og Egyptar? Margt bendir til jiess að Egyptar fái Farouk viðurkemulan sem konuiig Sádans Nokkru fyrir áramátin urð'u allmiklar stúdentaóeirðir í Kairo í tilefni af því, að Farouk konungur hafði valið sér..nýja| ráðunauta, sem taldir eru hlynt ir Bretum og fylgjandi því að _. . . reynt verði sem fyrst að ná sam Ems og aóur hefir verið komulagi í deilum þeirra og skýrt frá, hefir náöst um það. Egypta. Þjóðernissinnar í hópi samkomulag innan ríkisstj órn ] stúdenta og aðrir æsingamenn arinnar að 12 millj. kr. af! töldu þetta merki þess, að kon- tekjum ríkisins á síðastl. ári ungurinn hefði í huga að reyna 'Verði varið til að styrkja í- búðarbyggingar í kaupstöð- um og kauptúnum. Af hálfu ríkisstj órnarinnar mun einn- ig ráðgert, að þetta framlag skiptist í þrennt eða þannig, aö 4 millj. kr. renni til verka- mannabústaða, 4 millj. kr. renni til smáibúða, er ein- stakiingar byggja, og 4 millj. renni til íbúða, er bæjarfé- lög byggja í því skyni að út- rýma heilsuspillandi húsnæði. Af hálfu stjórnarandstæð- inga hefir verið mjög deilt á ríkisstjórnina fyrir tekju- afgang ríkisins á síðastl. ári. Þjóðviljinn hefir líkt hon- um við gróða heildsalanna og Alþýöublaðið hefir kallað hann blóðpeninga. Álögur rík isins mega þá heita ná- kvæmlega sömu og þær voru, er stjórn Stefáns Jóhanns hrökklaðist frá, og hétu þær þá vissulega allt annað en blóðpeningar á máli Alþýöu- blaðsins. Það er þessari hagstæðu af komu ríkisins að þakka, að hægt verður að veita framan- greinda upphæð til íbúðar- bygginga í kaupstöðum og kaujrtúnum og svipaða upp- hæð til framkvæmda í sveit- úm. Alþýðublaðið getur svo haldið áfram að kalla slík framlög blóðpeninga og Þjóð- viljamenn geta gert sér til dundurs að halda því fram. áð þessum framlögum sé ekk ert betur varið en fjármun- um þeim, er lenda í vasa heild salanna. Hitt munu þó flestir sam- mála um, að betur hefði farið, ef ríkið hefði getað veitt jafn rífleg aukaframlög til íbúða- bygginga fyrir alþýðu manna í kaupstöðunum í stjórnartíð kommúnista og Alþýðuflokks- ins. Þá væri nú vissulega öðru vísi ástatt í húsnæðismálum bæjanna. Alþýðuvinirnir, sem stjórna þessum flokkum, mundu hins vegar ekki eftir þessum framkvæmdum með- an þeir sátu í stjórnarstól- unum. Þeir horfðu á það að- gerðalaust, að hinir nýríku braskarar gátu reist luxus- hallir í tugatali meðan al- þýðan varð að láta sér lynda að flytja inn í yfirgefna her- mannabragga. Það sýnir kannske betur en margt annaö baráttuaðferðir og einlægni þessara flokka, að fyrst eftir að þeir eru konni ir úr stjórn byrja þeir að fiytja tillögur um stóraukin framlög til þessara mála. Það var fyrst eftir að núv. stjórn kom til valda, að farið var að veita aukin framlög til þessara fram- kvæmda. í sambandi við gengislækkunarlögin kom Rannveig Þorsteinsdóttir fram þeirri breytingartillögu að allverulegum hluta geng- isgróðans skyldi varið til verkamannabústaða. Feng- ust hér um 6—-7 millj. kr., að semja við Breta og vildu þeir láta andstöðu sína gegn því koma sem greinilegast fram. | Af hálfu egypzku stjórnarinn ar hefir það annars ekki komið fram, að hún hafi neinn undan slátt í huga og andstöðunni gegn herliði Breta á Súessvæð- inu er haldið áfram af fyllsta kappi. Ósennilegt er það samt ekki, að stjórnin æski samkomu lags og unnið sé að því á bak við tjöldin. Með áframhaldandi deilum spillir stjórnin meira fyr ir því en hið gagnstæða, að hún koma því fram, er hún telur mestu máli skipta, en það er að tryggja yfirráð Egypta í Súdan. Bretar munu og gjarnan æskja samkomulags, því að bæði verður hersetan á Súessvæðinu þeim dýr og erfið undir ríkjandi kringumstæðum og jafnframt eru þessir árekstrar við Egypta líklegir til að spilla fyrir þeim almennt meðal Araba og Múha- meðstrúarmanna. Bandaríkja- menn munu og beita áhrifum sínum til hins ítrasta til lausn ar deilunnar. Fá Bretar bækistöðvar í Gaza? Samkvæmt samningum Breta og Egypta mega Bretar hafa her á Súessvæðinu til 1956. í samningaumleitunum Breta og Egypta á undanförnum árum hafa Bretar tjáð sig fúsa til að vera fyrr á brott með her sinn, ef áður hefði verið séð fyrir öðrum sæmilegum vörnum á Súessvæðinu. Bretar hafa hins vegar talið rétt, að þeir hefðu þarna herlið 2—3 ár enn eða á meöan að stríðshættan er talin mest. Af þeim ástæðum hafa þeir ekki viljað fallast á skyndi brottflutning. Þeir hafa og tal- ið nauðsynlegt, að þeir fengju herbækistöðvar nálægt Súes- svæðinu, svo að þeir gætu strax komið á vettvang, ef til styrj- aldar kæmi. Bretar telja það sjálfsagt, að þeir eða banda- menn þeirra hafi her á Súessvæð inu á ófriðartímum, en hins veg ar vilja þeir gjarnan komast hjá því að hafa þar her á frið- artímum, þar sem slíkt er bæði illa séð af Egyptum i.g er notað til áróðurs gegn Bretum annars staðar. í seinni tíð hefir því nokkuð verið hreyft, að Bretar fengju að hafa herstöðvar í Gazahérað inu, ef þeir flyttu frá Súessvæð inu. Gazahéraðið tilheyrði áöur Palestínu, en Egyptar og iand flótta Arabar fara þar nú með völd. Egyptar hafa ekki tekiö þessu fjarri. Frá Gazahéraðinu er tiltölulega stutt til Súessvæð isins. Deilan um hersetu Breta á Súessvæðinu er þannig vaxin, j að tiltölulega auðvelt virðist að jafna hana. Samkomulagið hef i ir ekki strandað fyrst og fremst á henni, heldur á ágreiningn- j um Súdan. Ef hægt væri að, jafna hann, myndi deilan um varnir Súessvæöisins leysast fljótlega. Tillaga um lausn Súdandeilunnar. Á s. 1. sumri báru Egyptar fram þá tillögu, að Súdanbúar væru látnir fá sjálfsstjórn innan tveggja ára, en Súdan tilheyrði samt egypzka konungdæminu. Bretar lýstu sig reiðubúna til að fallast á þetta, en gerðu þó þá breytingatillögu, að Súdan- búar skyldu sjálfir látnir ráða því, hvernig sambúð eða tengsl- um þeirra við Egypta skyldi háttað. Það er fyrst og fremst vegna ágreiningsins um þetta atriði, að samkomulagsumleit- anirnar í sumar fóru út um þúfur og Egyptar gripu til þess örþrifaráðs að segja upp samn ingum við Breta fyrr en leyfi- legt var. Samkvæmt brezkum blöðum virðist nú unnið að því að jafna ágreininginn um þetta atriði. Lausn málsins virðist nú helzt hugsuð þannig, að innan 1—2 ára verði Súdanbúum tryggð sjálfstjórn og verði nefnd frá S. Þ., sem fulltrúar frá Bret- um, Egyptum og Súdanbúum eiga sæti í, falið að sjá um framkvæmdina. Konungur Egyptalands skuli vera konung- ur Súdans, en þó sé Súdanbú- um leyfilegt síðar að rifta kon- ungssambandinu, ef þeir æskja þess. Samkvæmt þessari lausn fengju Egyptar fullnægt þeirri kröfu sinni, að Egyptalandskon- ungur ^rði konungur Súdans, en Bretar fengju því líka fram- gengt, að Súdanbúar hefðu síð- ar vald til að ákveða, hvort það skyldi vera varanlegt fyrirkomu lag. NAHAS PASHA forsætisráðherra Egyptalands Varnarbandalag við aust- anvert Miðjarðarhaf. Það, sem vakir fyrst og fremst fyrir Egyptum í deilum þessum, er að tryggja samband Egypta- lands og Súdans sem mest og gera Nílardalinn að einni stjórn málalegri heiid. Fyrir þá er það stórt spor í þessa átt, að kon- ungur Egyptalands verði viður- kenndur konungur Súdans. Það myndi hjálpa til að tengja þessi lönd saman, þótt sjálfstjórn Súdans væri jafnframt aukið. Það gefur til kynna, að Bret ar hafi í huga samkomulag á þessum grundvelli, að hinn nýi konungur Libyu hefir þegar við urkennt Farouk sem konung Súdans, en stjórn Líbyu er talin vera undir sterkum brezkum á- hrifum. Af hálfu Bandaríkjamanna er mjög eindregiö unnið að lausn þessa máls, þar sem fyrir þeim vakir að koma upp sérstöku varnarbandalagi ríkjanna við austanvert Miðjarðarhaf. Egypt ar hafa hafnað þátttöku í þessu bandalagi meðan deila þeirra við Breta væri óleyst. Vafalaust myndi þetta brfeytast, ef sam- komulag næðist um Súdanmál- ið. Það yrði eitt af verkefnum þessa nýja varnarbandalags að (Framhald á 7. síSu.) er varið var til verkamanna- bústaða og íbúða, er bæjar- félög byggðu til útrýming- ar á heilsuspillandi húsnæði. í þingbyrjun nú bar Rann- veig aftur fram þá tillögu, að 10 millj. kr. af tekjuaf- gangi ríkisins 1951 skyldi varið til verkamannabú- staöa. Þá tillögu hefir rík- isstjórnin nú tekið upp, hækkað framlagið úr 10 í 12 millj. kr., en ákveðið ráð- stöfun þess nokkuð öðru vísi en Rannveig lagöi upp- haflega til. Það má þannig segja, að fyrir atbeina Rannveigar Þor steinsdóttur og Framsókn- arflokksins hafi hér saman- lagt fengist nær 20 millj. kr. aukaframlag til að stuðla að íbúðabyggingum fyrir það al- þýðufólk bæja og kauptúna, sem er einna lakast sett. Hefði verið unnið sam- kvæmt þessu meðan stríðs- gróðinn var óeyddur og, fj4r- ráð voru margfalt ríflegri en nú, myndi hlutur alþýðunn- ar í bæjunum vissulega langt um betri í húsnæðismálun- um. Verkalýðsflokkarnir gleymdu þessum hagsmuna- málum umbjóðenda sinna hins vegar alveg, þegar þeir voru að semja við íhaldið um skiptingu striðsgróðans. Þeir voru hlunnfærðir á því sviði eins og öðrum í þeim viðskipt um. Gæðingar íhaldsins náðu mestum hluta stríðsgróðans til sín. Það, sem áunnist hefir í þessum efnum, er þó ekki nema lítið brot af -því, sem gera þarf. Urn stórstígar að- gerðir í þessum efnum getur vart orðið að ræða meðan verkalýðsflokkarnir neita öllu ábyrgu samstarfi og halda uppi ábyrgðarlausri æsingapólitík í stað þess að reyna að eiga sinn þátt í raunhæfri lausn vandamál- anna.. ■RilfiiöÖSíis' Raddir nábáa-ma Alþýðublaðið ræðir um frá- fall Litvinovs í gær og segir m. a.: „Fregnin um lát Litvinovs austur í Moskvu rifjar upp fyr ir mönnum löngu liðna tíma þar eystra þegar vina- og sam starfsmannahópur Lenins var enn á lífi. Stalin var enn ekki orðinn alvaldur einræðisherra og Litvinov var sem utanríkis- málaráðherra einn af áhrifa- mönnum sovétstjórnarinnar. Litvinov er einn hinna fáu gömlu byltingarmanna, sem lifðu af ofsóknir og blóðdóma Stalins á árunum 1935—1938; en hvílikt líf var það, sem hann varð að lifa sem horn- reka hjá Stalin hin síðustu ár! Fyrst var hann rekinn úr embætti utanríkismálaráð- herra árið 1939 svo að Stalin gengi betur að gera vináttu- samning sinn við Hitler; því Bifreiðakostnaður Reykjavíkurbæjar Á bæjarstjórnarfundi á dögunum deildi Þórður Björns son mest á stjórn bæjarmál- anna fyrir sífellt vaxandi bif- reiðakostnað bæjarins. Þórður lét m.a. uinmælt á þessa Ieið: „Fyrir nokkrum árum síðan höfðu aðeins borgarstjóri, bæjarverkfræðingur og 1—2 menn aörir bifrciðar á kostn- að bæjarins. Bifreiðakostnað- urinn var í hófi, t. d. var hann samkvæmt bæjarreikn- ingunum 1945 15 þús. kr. í bæjarskrifstofunum. Árið 1950 var bifreiðakostn- aðurinn þessi: Skrifstofa borgarstjóra kr. 81.191,00. Skrifstofa bæjarverkfræð- ings kr. 320.458,00. Skrifstofa húsameistara kr. 11.843,00. Skrifstofa byggingarfull- trúa kr. 34.290,00. Skrifstofa fræðslufulltrúa kr. 25.593,00. Skrifstofa borgarlæknis kr. 48.480,00. I Skrifstofa framfærslu kr. 18.290.00. 6 lögreglu- og slökkviðliðs- menn kr. 51.978,00. Samtals nemur þessi kostn- aöur kr. 592.123,00. Sama ár nam bifreiðakostn aður Rafmagns- og Hitaveitu samtals kr. 225.787,00. Bifreiðakostnaðurinn er þrennskonar: rekstur bif- reiða, sem bærinn á, bifreiða- styrkir og leigubifreiðar. Ekki verður komist hjá nokkrum bifreiðakostnaði, en hjá bæn- um er hann kominn út í hreinar öfgar. Tugir manna, einkum gæðingar og áróðurs- karlar, fá skattfrjálsa kaup- hækkun í formi bifreiða- styrkja, frá 9—12 þús. kr. á ári.“ Hvað finnst bæjarbúum um þessar upplýsingar? Er þetta sönnun um ágæta og trausta fjármálastjórn, eins og Mbl. heldur fram? Er ekki rétt að nota fyrsta tækifæri til að veita þeim bæjarstjórnar- meirihluta, er þannig hagar sér, hvíld frá störfum? Gjaldeyrisbrask Alþýðublaðið birtir tvær greinar í fyrradag til að lýsa hneykslun sinni yfir braskinu með bátagjaldeyrinn. Á sl. ári tókst að hækka fiskverð- ið til sjómanna um 20 aura vegna bátagjaldeyrisins . og það mun enn verða hækkað í ár vegna þessarar sömu til- óvænlegt þótti að bjóða þeim högunar. Því fer þannig fjarri herra upp á gamlan byltingar mann og Gyðing í þokkabót sem samningsaðila. Síðar, þeg ar Hitler haíði svikið vináttu- samninginn og ráðizt á Rúss- land, var Litvinov að vísu dubb aður til sendilrerra í Banda- ríkjunum urn tveggja ára skeið, en eftir það var hann raunverulegur fangi Stalins austur í Moskvu, valdalaus og áhrifalaus, með svipu einræðis gjaldeyrinn svonefnda, herrans sifellt reidda yfir að ýmsum auðmönnum að braskarar einir græði á bátagjaldeyrinum, þótt hlut- ur þeirra kunni að vera í ríf- Iegasta Ia.gi. En er ástæða til þess fyrir Alþýðublaðið að vera hneyksl að yfir gjaldeyrisbraski? Gaf ekki einn ráðherra flokksins út reglugerð um sjómanna- svo yrði höfði sér“. j kleift að flytja inn lúxusbila Svo illa var Litvinov settur fyrir falinn gjaldeyri, sem seinustu árin, að hann mátti látið var heita að væri sjó- ekki bjóða erlendum vinum mannagjaldeyrir? Það átti að sínum heim, án leyfis stjórn- heita að þetta væri gert fyr- arinnar. Hann skýrði Harald ir sjómenn, en var raunveru- Laski, jafnaðarmannaleiö-- leSa gert fyrir braskaraná. toganum brezka, frá þessu, er j Fleira slíkt mætti minna Laski heimsótti hann í Alþýðublaðið á, ef minni þess Moskvu nokkru • eftir atriðið. hre^ur. j

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.