Tíminn - 05.01.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.01.1952, Blaðsíða 1
36. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 5. janúar 1952. 3. blaff. íslenzkur vélbátur með bilaða vél við Englaad Skömmu fyrir jól var vél- báturinn Ingvar GuSjónsson frá Sigluíirði, sem er hátt á j annað hundrað lestir að stærð 1 á leið frá Sviþjóð til Bret- lands, þar sem hann ætlaði að taka kolafarm til íslands. Þegar komið var undir Englandsströnd bilaöi vél bátsins, svo að hann komst ekki hjálparlaust til lands. j Hefir báturinn síðan verið ( 1 Englandi vegna vélabilunar, j og er búizt við aö viögerðin , mundi taka um mánaðartíma. | Skipstjóri á bátnum er Barði Barðason frá Siglufirði, kunn ur síldveiðimaður, en áhöfnin annars siglfirzk. Einn bátur byrjað- ur í Hafnarfirði Róðrar eru nú um það bil að liefjast frá Hafnarfirði. Einn bátur, Hafbjörg, reri fyrsta róð urinn í íyrradag og kom að landi með 10 skippund af góð- um fiski. Báturinn lagði lín- una um tveggja tíma siglingu út af Skaga,. Bátar eru almennt að búast til róðra í Hafnarfirði. Verða þar að þessu sinni nokkrir að- komubátar, eins og áður. Er vitað um tvo frá Neskaupstað, Björg og Draupni, og Grenivík- urbátana tvo, er reru þaðan í fyrra, Von og Vörð. í sambandi við frétt í blaðinu frá Akranesi í gær, skal það hér tekið fram og leiðrétt, að Akurnesingar eru ekki þeir fyrstu, sem taka upp að hafa matsveina á vertíðarbátunum. Hefir sá háttur verið hafður á í Hafnarfirði í nokkur ár og gef- izt vel, enda varla annað hægt, þegar róið er með lengstu línu, enda má þá engan tíma missa, ef ekki á að sleppa róðrum. Geta sjómenn þá með engu móti komizt heim í milli róðra. Góðar samgöngur við Hérað Færð er nú allsæmileg frá Reyðarfirði um Fagradal upp á Hérað. Ér ekiö á stórum flutn- ingabílum og jeppum eft-ir götu slóða, sem gerður var fyrir all- löngu yfir dalinn. Hins vegar er búið að ryðja með snjóýtu af vegi á lágiendi og upp fyrir Grænafell. Hafa ailmiklir fólksflutning- ar verið þessa leið yfir hátíðarn ar. Þykir mönnum eystra mikill munur á vetrinum frá í fyrra, er allt var ófært og haglaust. Nú eru hins vegar góðir hagar fyrir sauðfé víðast hvar. SIGLFIRÐINGAR GRAMIR: Meinað að útvarpa ný- ársmessu prests síns Jól og áramót voru haldin í SiglufirÖi með miklum hátíða brag að þessu sinni og gerði hið fagra vetrarveður um há- tíðarnar sitt til þess að gera þær eftirminnilegar. Snjór er yfir öllu, en stillur og góð færð eftir þeim götum.'sem rudd ar hafa verið. í tilefni af komu hins nýja sóknarprests hugð ust Siglfirðingar útvarpa nýársmessu um talstöð, en leyfi fékkst ekki til þess hjá öðrum þeim aðila er sækja varð undir. Full kirkja um hverja messu. GuöþjónusUir voru haldn- ar í Siglufirði á hverjum degi hátíðanna, og var kirkj- an jafnan fullskipuð, og kom ust stundum ekki allir kirkju gestir inn. Voru þetta fyrstu stórhátíðarnar, sem hinn nýi prestur Siglfirðinga, Kristján Róbertsson, starfar þar. Var gerður mjög góður rómur að ræðum hins nýja kennimanns. Siglfirðingar ætluðu að caka upp þá nýbreytni á ný- ‘ársdag að útvarpa guðsþjón- Diana cv itobalind eru brcíkar tvíburasystur, sem eru heims- frægir borðtennisleikarar og heimsmeistarar í greininni sem stendur. Þær voru nýlega á ferð í Stokkhólmi og sýndu þá m.a. j ustunni, svo að gamalt fólk, konungsfjölskyldunni listir sinar. Það er Díana, sem sést hér slá 1 sj úkt Og lasburða, sem ekki knöttinn. Konungsbörnin horfa hugfangin á. Mikiir samgönguerfiö- leikar í Rangárþingi Övenjulega mikill snjúi' í liéraðiuu Einkafrétt Tímans úr Holtum Miklar samgöngutruflanir hafa orðið hér í Rangárþingi, eins og víðar á Suðurlandi, vegna snjóalaga, og bifreiöar- stjórum reynzt harla örðugt að brjótast áfram í ófærðinni. í fyrradag voru þrjár ýtur að ryðja snjó af þjóðvegum frá Þjórsá og austur yfir, en í fyrrinótt fyllti slóðina aftur, svo að hálfu verra var en fyrr. . 40 á leið austan úr Vík. Snjóruðmngurinn j j gær var fjörutívi manns á sækist seint. leið austan úr Vík í Mýrdal í Ein af þremur ýtunum bil- bifreiðum. Var það þriðji aði í fyrradag, en snemma i ferðadagurinn. Fyrstu nótt- gærmorgun var aftur hafizt jna varð ekki komizt lengra i varpa guðsorði á helgum degi. En svo er þó ekki. Stjórn mál og hreppapólitík virðist þar vera í hærra veldi. kemst að heiman, geti notið guðsþjónustu frá kirkju sinni í Siglufirði og kynnzt þannig hinum nýja presti. Þetta reyndist þó ekki unnt, og olli það miklum vonbrigðum og óánægju. Stjórnmálaumræður leyfðar, en ekki messa. Eins og kunnugt er hefir út varpið einkarétt á útvarps- sendingum hér á landi, þegar frá er tekin talstöðvanotkun, sem landsíminn hefir umsjón með. En nú er það svo, að fyrir kosningar hefir verið leyft að útvarpa innanháraðs umræðum um stjórnmál í mörgum kaupstöðum hér á landi, og hefir ekkert verið á móti slíku haft. Var það því engin goðgá, er Siglfirðingar létu sér detta það í hug, aö eins mætti út- Annar leyfði, hinn neitaði. i Þurftu Siglfirðingar að sækja um leyfi fyrir nýárs- messunni til tveggja aðila. Útvarpsstjóri leyfði fúslega og strax fyrir sitt leyti, að út- varpið færi fram, en þegar kom til símamálastjórnarinn ar, strandaði málið og komst ekki fram. I Vera má, þótt ekki viti menn það í Siglufirði, að slíkt stuttbylgjuútvarp kunni að 'hafa truflandi áhrif á þjón- ustu talstöðvanna fyrir skip og báta. En ef svo er, þá er heldur ólíklegt frá leikmanns sjónarmiði séð, að kristindóm urinn hafi þar skaðlegri á- hrif til truflunar en þrætur um stjórnmál og hreppapóli- tík. Aldraður maður finnst bráðkvaddur á götu handa með hinar tvær að en ag skarðshlið undir Eyja- ryðja burt snjó, sem skafið fjöllum, og í fyrrinótt var gist hafði í slóðina um nóttina. a Hellu. Önnur lagði af stað frá Hár- ----------------------------;--- laugsstöðum klukkan fjogur í gærmorgun, og komst hún um eittleytið út að Þjórsá, rösklega f’mm kílómetra leið. Hin fór frá Hellu um sexleyt- ið, og var hún ekki komin að Rauðalæk fyrr en um klukk- an eitt, 3 kílómetra leið. 1 Snemma í gærmorgun fannst 68 ára gamall maður, Niels i Samt var þess vænzt, að Pedersen, til heimilis að Máfahlíð 9, örcndur skammt frá unnt yrði að gera færtaustur mótum Lönguhlíðar og Máfahlíðar. Krufning hefir ekki far a H\ols\cll i gc.„i-^vcldi. ið fram enn, en allar likur þykja til, að maðurinn hafi dáið i af lijartabilun. Ferðafólk flutt j Níels Pedersen var mjög a ytum. heilsubilaður og hjartaveill, I Allir hliðarvegir í héraðinu og það er álitið, að hann hafi , eru ófærir með öllu, og ferða verið að flýta sér til þess að fólk úr Holtum og Landsveit, ná í strætisvagn, en ekki þol er nauðsynlega þurfti að kom að áreynsluna. Hann hafði ast vestur, brauzt fótgang- fyrir sex vikum verið skorinn andi í ófærðinni að þjóðveg- upp við botnlangabólgu, en inum, en var siðan flutt á ýt þar eð sáriö greri treglega, um út að Þjórsárbrú, þar sem fór hann við og við snemma bifreið beiö þess. að morgni dags til þess að láta skipta um umbúðir í sjúkrahúsi. Er búizt viö, að hann hafi verið aö fara að heiman í þeim erindagerð- um í þetta sinn. Það eru einmitt þó nokkui dæmi um það, að hjartabilað fólk hafi orðið bráðkvatt á götum úti, er það hefir verið að flýta sér að ná strætis- vagni. Afmælishátíð U.M.F. Staðarsveitar Frá fréttaritara Tím- ans í Staðarsveit. Þriðja dag jóla hélt Ung- mennafélag Staðarsveitar samkomu til þess að minnast 40 ára afmælis síns. Var sam koman haldin í f-élagsheimili sveitarinnar að Görðum, og hófst með guðþjónustu, sem séra Þorgrímur Sigurðsson að Staðarstað flutti. Kirkjukór Staðarstaðarsóknar söng. Þá fóru fram ýms skemmti atriði — upplestur, kvartet.t- söngur og samfeld dagskrá, þar sem fléttaö var inn ýms- um þáttum úr starfi félags- ins á liönum fjörutiu árum. Félaginu barst mikill fjöldi skeyta, og sömuleiðis voru flutt ávörp, bæði í bundnu og óbundnu máli. Margt gam- alla félaga sótti afmælisfagn aðinn, sumir langt aö. Var samkoman fjölmenn og fór hið bezta fram. Fyrsti formaöur félagsins var Eiríkur Sigurðsson, nú bóndi í Gröf í Breiðuvík, en núverandi formaður er Þórð- ur Gíslason, kennari, Ölkeldu II í Staðarsveit. Ungmennafélag Staðar- tveitar hefir látið mörg á- hugamál til sín taka fyrr og síðar, og á merka sögu að baki, enda óskabarn sinnar sveitar. Þess er líka vænzt, að það , eigi eftir að marka spor í | framfaramálum sveitarinn- lar. Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsóknarflokkurinn Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslc Imi 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.