Tíminn - 05.01.1952, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.01.1952, Blaðsíða 7
3. blað. TIMINN, laugardaginn 5. janúar 1952. 7, Frá hafi til heiha Hvar eru skipin? Ríkisskip: Hekla var væntanleg til Reykjavíkur í nótt eöa morgun. Esja er í Álaborg. Herðubreið fór frá Reykjavík í gærkvöld tii Breiðafjarðarhafna. Skjald- breiö er í Reykjavík. Þyrill er á Sauöárkrók. Ármann fór frá Reykjavík í gærkvöld til Vest- mannaeyja. Flugferðir Loftleiðir: í dag er áætlaö aö fljúga til Akureyrar, Isafjarðar og Vest-.j mannaeyja. Á morgun veröur flogiö til Vestmannaeyja. Flugfélag Islands: Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar,' Vestmannaeyja, Blönduóss_, Sauðárkróks og ísafjarðar. Á morgun eru áætlaðar flugferð- 1 ir til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Millilandaflug: Gullfaxi kom til Reykjavíkur í gær frá Prest- vík og Kaupmannahöfn. Messur Elliheimilið. Guösþjónusta klukkan tíu ár degis. Ólafur Ólafsson kristni- boði. Dómkirkjan. Messað á morgun kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Skíðaferðir ferða- skrifstofiumar Næsta skíðaferð Ferðaskrif stofu ríkisins verður sunnu- daginn 6. jan. Útlit er fyrir að ekki verði fært lengra en að Lögbergi. Verður því ekki lagt af stað frá skrifstofunni, fyrr en kl. 10.00. Bílar vérða í hinum ein- stöku bæjahverfum: Kl. 9,30 við Sunnutorg, kl. 9,30 á vega mótum LÖnguhlíðar og Miklu brautar, kl. 9.40 á vegamótum Laugarness- og Sundlaugaveg ar, kl. 9.40 við Hiemmitorg (Litlu bílastöðina), kl. 9.30 á vegamótum Kapalaskj óls og Nesvegái', ‘kl. 9.40 á vegamót- um Hofsvallagotu og Hring- brautar. Nauðsýfilegt er að skíðafólk búi sig .vel og athugi vel, að skíði, staíir og bindingar séu í góðn bxgi daginn áður en farið er^ar sem þráfaldlega hefir kqffiið í ljós að þessir lilutir erú meira og minna í ólagi þegár í skíðabrekkuna kemur. Fararstjóri er með í hverri ferð og jjíun hann að sjálf- sögðu leiiast við að lagfæra það sení í ólagi er eftir því sem kr'ópwmstæður leyfa. Meðan .c^gur er stuttur og allra veðrá er von, er ungling ar áminnth’ um að fara ekki af alfai’aleið og halda sig í námunda við fullorðið fólk. Erlent yfirlit (Framhald af 5. síðu) sjá um varnir Súesskurðarins. Sennilega myndi það hafa her- lið þar undir yfirstjórn Egypta. Sú lausn er einnig hugsanleg, að það hefði öflugt herlið í Gaza, sem hægt væri að senda á vettvang, ef Súesskurðurinn væri talinn í hættu. Af hálfu Rússa hefir mjög verið reynt að sporna gegn þessu fyrirhugaða varnarbandalagi. Tyrkir hafa þó þegar lýst yfir þátttöku sinni og búizt er nú við, aö Sýrland geri hið sama. Líbya verður og vafalaust þátt- takandi í því. fsrael er og talin líklegur þátttakandi. Þá verða stórveldin þrjú, Bandaríkin, Bretland og Frakkland þátttak endur í því. Fyrir Egypta er það mörgum örðugleikum bund ið að vera utan þessa bandalags, þótt þeir taki vafalaust þann kost meðan deilan við Breta leysist ekki. Líklegt þykir, að þótt deila Breta og Egypta leysist friðsam lega, verði það ekki fyrst um sinn. Samkomulags sé vart að vænta fyrr en eftir nokkra mán uði. Það rekur þó á eftir, að dragist deilan á langinn, getur komið til atburða, er geta lengt hana. Vafasamt er, að egypzka stjórnin geti hindrað slika at- burði, þótt hún reyni til þess, t því að öfgamenn i hópi þjóðernis sinna og kommúúnistar reyna eftir megni að spilla fyrir sam- komulagi. LEIKFÉLAG 'ŒfREYKJAVÍKUR' PÍ-PA-KÍ (Söngur lútunnar) Sýning á rnorgun, sunnudag kl. 8. — Aðgöngumiðar seldir í dag kl. 4—7. Sírni 3191. Lau gan eskirk j a. Barnaguösþjónusta kl. Séra Garðar Svavarsson. 10,15. Hailgrímskirkja. Á þrettánda klukkan 11 fyrir hádegi, séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Vitringarnir. Kl. 1,30 barnaguðsþjónusta, séra Jakob Jónsson. Klukkan fimm síðdeg- is, séra Sigurjón Þ. Árnason. r * Ur ýmsum áttum Kvöld og næturvörður í L.R. Kvöldvörður kl. 18—0,30: Jón Eiríksson. Næturvörður kl. 24—8: Þórður Þórðarson. Skíðaferðir að Lögbergi, Jósepsdal, Kol- viðarhól og Skíðaskálanum í dag kl. 2 og 6 e.h. og á morgun kl. 10 f.h. Farið úr Lækjargötu og frá Skátaheimilinu. Farmið- ar við bílana. Skíðafélögin. Skipstjúi'iiui (Framhald af 8. síðu.) iö að reyna að skjóta Iínu yf- ir skutinn og átti að festa dráttartaug þar, og draga skipið síðan aftur á bak á- leiðis til hafnar. Stormur, þoka og rigning. í gærkveldi var allmikill stormur á þessum slóðum og svo dimm þoka að varla sást Tckjiiafgangiiriim (Framhald af 8. síðu.) ar hafa verið byggðir 5 milljón- ir króna, og að greiða upp í hluta ríkissjóðs við hafnarbæt- ur, sem þegar hafa verið gerð- ar 2 milljónir króna og að lána veðdeild Búnaðarbankan ís- lands eina milljón króna. Rciknað með að minnsta kosti 50 milljónum kr. í athugasemd, er fylgir hinu nýja frumvarpi rikisstjórnar- innar er slcýrt frá því, að ekki sé á þessu stigi hægt að segja nákvæmlegá um • það, hver greiðsluafgangur ríkissjóðs fyr- ir árið 1951 verður, en fullvíst sé, að hann verður verulegur, ekki minni en 50 milljónir kr., að því að vænzt er. Þar sem ríkisstjórnin telur brýna fjárþörf til ofannefndra atriða, hefir hún borið frarn frumvarp um þessa ráðstöfun á 38 milljónuin króna greiðsluaf- gangsins. . út úr augurn. Torveldaði það mjög allar athafnir við skip- j ið. Verra var þó, að veðurspá gerði ráð fyrir nokkrum stormi ög áframhaldandi dimmviðri. Til næstu hafnar frá skipinu er um 500 sjómíl- ur. 4nglýslIS i Tímannm. tíbreiðið Tímaim. Rafmagnsofnar Suðuplötur frá kr. 147.00 Hraðsuðukatlaar kr. 259.00 Kaffikönnur kr. d32.00 Brauðristar frá kr. 195.00 Ryksugur frá kr. 740.00 Hrærivélar kr. 895.00 Straujujárn frá 157.00 Bónvélar frá kr. 1274.00 Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 6456 Tryggvagötu 23. Sími 81279 Bændur, athugið! Höfum fengið vatnsþétta hand- lampa með 5, 10, 15 og 20 m. gúmmíkapli. Sendurn gegn póstkröfu. RAFTÆKJAVERZLUN Hestar í vanskilum í Villingaholts- hrepp. Grár hestur, mark: Hóf- biti framan hægra. Tryppi rauð- glóótt. Mark: Blaðstíft framan hægra. Hreppstjóri. GERMANIA SKEMMTIKVÖLD heldur félagið „Germania" næstkomandi sunnudag 6. þ. m. í Tjarnarcafé kl. 8,30. Til skemmtunar verður: 1. Prófessor Guðbrandur Jónsson flytur erindi: „Die Heiligen Drei Könige in Köln“. 2. Adolf Ferber og Robert A. Ottosson leika þriðja Hornkonzert í Es-dúr eftir W. A. Mozart. 3. Ernst Norman, Paul Pudelski og Robert A. Ottosson leika Trio fyrir flautu, óbó og píanó eftir J. J. Quantz. 4. Dans. 5. Ernst Ruhmling skemmtir. Félögum er heimilt að taka með sér gesti og nýjum félögum verður veitt viðtaka. Aðgangseyrir er kr. 20,00 og verða aðgöngumiðar seldir í Tjarnarcafé á sunnudaginn kl. 4—6 og við innganginn. Félagsstjórnin. <> <» o o O «► O o o O o o o O O «> o o O O < > < > < > ' > o o o O I > < > W.V.V.V.V.,.V.W.V.V.V.V.V.,.V.W.V.WW/A%SW I Síðasta aðvörun ! > í ■|| til þeirra kaupenda utan Reykjavíkur, sem ■“ V eigi hafa lokið að fullu greiðslu á blaðgjaldi ■« ;I ársins 1951. ^ )■ Greiðið blaðgjaldið beint til innheimtunnar ■ eða til næsta umboðsmanns biaðsins fyrir [ 15. janúar V Eftir þann tima verður hætt að senda þeim ;! kaupendum blaðið sem eigi hafa lokið greiðslu í blaðsins fyrir þann tírna. Athugið! Þetta er síðasta aðvörun. Innheimta TÍMANS LÚÐVÍKS GUÐMUNDSSONAR , yvw^^yvww^iWWWUWWyvyVWJWWWW^VWSJWWWV^ Trésmíðaverkstæði | í } 5 l Landssmiðjunnar \ £ tekur að sér alls konar viðgerðir á skipm og bátum af öllum stærðum. !■ Einnig alls konar nýsmíði og viðgerðir í þágu landbúnaðarins. I; Ennfremur smíðum vér teakhurðir, leikfimisáhöld og fjöldamargt fleira. í Model-verkstæði tekur að sér alls konar modelsmíði. :: Verkefni eru fljótt og vel af hendi leyst og fyrir fast verð, ef þess er óskað. í' LEITIÐ TILBOÐA HJÁ OSS. m Bálför FINNS JÓNSSONAR alþingismanns fer fram þrrðjudaginn 8. janúar n. k. Athöfnin hefst kl. 13 með húskveðju að Reynimel 49. Kl. 14 hefst minningarathöfrx í Ðóœkirkjunni og verður henni útvarpað. Blóm og kransar afbeðið, en þeir, sem óska að minnast hins látna, eru beðnir að láta Slysavarnafélag íslands njóta þess. Magnea Magnúsdóttir og börn hins látna. I í REYKJAVÍK -- Sími 1680 (4 línur)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.