Tíminn - 21.02.1952, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.02.1952, Blaðsíða 1
V Ritstjóri: Þórarinn Þórarinsson Fréttaritstjóri: Jón Helgason Útgefandi: Framsókn arflokkurinn Skrifstofur I Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 AfgreiSslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda 36. árgangur. Reyk.iavík, fimmtudaginn 21. febrúar 1952. 42. blað. Togaraverkfall að skella á Afgreiðslubann á veiðináuð- synjum íslenzkra togara í Ev- rópuhöfnum. Sjö togarar eru utan við verkfaiiið Ef ekki hafa tekizt samningar í nótt, er nú skollzð á verlc- fall á verulegum hluta hins íslenzka togaraflota. Nokkur bið mun þó verða á því, að til stöðvunar yfirleitt komi á skipunum af þessum sökum, en semjist ekki innan skamms, verða fyrstu togararnir, sem selja í BretlantH í öag, bundnir við bryggjur um helgina og síðan hvert s.kipið á fœtur öðru. Samningaviðræður milli og skjóta svo á sameig- langt fram á nætur. inlegum viðræðufundum Samningaviðræður hafa deiluaðila, þegar þurfa þykir. undanfarið farið fram milli í samninganefndunum eru deiluaðila fyrir milligöngu fulltrúar frá útgerðarmönn- sáttasemjara rikisins. í fyrri- um og sjómönnum frá öllum nótt lauk viðræðum ekki fyrr þeim stöðum, er verkfallið en klukkan um sex í gær- nær til. morgun og fundir hófust aft- 1 ur í gærkvöldi, og var búizt Það, sem deilt er um. við, að þær stæðu langt fram Það, sem á milli ber, er l á nótt. ‘stórum dráttum, að sjómenn Viðræðurnar fara fram í fara fram á sex stunda vakt- alþingishúsinu og hafa samn- ir á veiðunum, það er aö inganefndirnar þar til um- segja tólf stunda hvíld á sólar ráða herbergi stjórnmálaflokk hring, sex stundir á vakt oj? anna. Eru' deiluaðilar venju- sex stundir til hvíldar. Auk legast sitt í hvoru herbergi, þess fara þeir fram á vísitölu- en sáttasemjarar ganga á uppbót á aflaverðlaun á salt- Flateyringar kaupa Gylíi Vatnsflóð braut brú af Merkiá í Fljótshlíð Vatn rann í nokknr hús á Hvolsvclll og’ lít- Ils háttar skcnnndir urðu á vörum o. fl. Frá fréttaritara Tímans á Hvolsvelli. Félagiff ísfell á Flateyri í Geysimikjll vatnselgur hcfir verið hér um slóðir í hlák- Önundarfirffi hefir fest kaup unn> undanfarna daga. Hefir orðið ofurlítið tjón af því bæði á togaranum Gylli, og er hann hér á Hvolsvelli og cins eyðilagðist ein brú í Fljótshlíð. farinn í slipp til viðgerðar og Mikið uppistöðuvatn safn- aðist á flatlendinu umhverfis Hvolsvöll og braut sér leið fram í gegnum kauptúnið. — Kom vatn I nokkur hús og varð af smávægilegt tjón. breytingar. Þctta er liinn þriðji af gömlu togurunum, sem nú á aff hefja útgerff á. Þingeyrartogarinn á förum vestur Varð að bjarga vörunum. Úr geymsluhúsum kaupfé- i lagsins varð að bera allmik- Togari Þingeyinga, Guðmund a^ vörum þar sem vatn ur Júní, sem áður hét Júpíter, komst inn í þau og grafa frá er nú ferðbúinn í Reykjavíkur- ^il að veita vatninu fram höfn, og mun hann sennilega r^s- Eitthvað skemmdist af leggja af stað vestur í dag. Sldp vörum en þó ekki svo að telja ið hefir verið dubbað mjög vel mætti brögð að. upp, og er komu þess beðið með Báðum megin Þverárbrúar. Klakastífla var undir brúnni á Þverá og rann vatn talsverðri óþreyju fyrir vestan. Þýzkur dráttar- bátur í nauðum Klaki braut þrýsti- vatnspípuna Frá fréttaritara Timans í Vík í Mýrdal. Miklar leysingar hafa ver- ið hér undanfarna daga og kom upp góð jörð í Mýrdal. Nú er aftur kominn lítils háttar snjór. Engar skemmd- ir urðu af vatnavöxtum í Mýrdal. Þrýstipípa rafstöðvarinnar í Vík bilaði hins vegar, svo að kauptúnið vár rafmagnslaust nema til ljósa frá smástöð eina tvo daga. Bilunin staf- farið er fram á í þessu efni, þýða hækkun, sem næmi 2,09 á smálest. Vatnsdalur var sem samfelldur fjörður Frá fréttaritara Tímans á Blönduósi. | í gær var hér mikil snjó- koma í logni fram eftir degi og mátti búast við iöulausri. stórhríð ef hvessti eins og við! mátti búast. Undanfarna þrjá ! daga hafði verið afbragðsgóð j hláka og var komin góð jörð^ upp um aliar sveitir. Mikill vöxtur var í öllum vatnsföllum í héraöinu og flóðu þau sums staðar yfir bakka. Vatnsdalur var sem einn fjörður og flóði þar yfir allt láglendi, en hvergi mun hafa orðið tjón að ráði og vatn ekki farið í hús svo að til skaða yrði. Stærsti báturinn varð að hætta . Leitað til erléndrá Stærsti bátúrinn í Fáskrúðs stéttarfélaga. firði, Skrúður, varð að hætta 1 Alþýðusambandið er aðili veiðum um daginn, þegar ver- að deiiunni fyrir hönd sjó- fiskveiðum. I 1 Sær óskaði þýzki dráttar- Samkvæmt núgildandi báturinn Harle, 600 lestir að samningum er hverjum há- stserð, er var að sækja tog- seta greitt kr. 4,75 fyrir hverja ai'a, aðstoðar héðan, þar eð smálest af saltfiski upp úr stýrið' brotnaði. Var á breiðu svæði beggja megin|aði af því, að úr bergi, þar hennar. Bílar komust þó leið sem pípan liggur úr uppistöðu, ar sinnar eftir veginum en’hrundi klaki og braut hana urðu að aka í alldjúpu vatni ntils háttar. Hafði hlaðizt á köflum. Áætlunarbíll aust- mikill klaki þarna og hrundi ur til Vikur komst þar yfir nigur þegar þiðnaði. Búizt í fyrrákvöld og í gær vai Var við, að viðgerð iyki í gær- nokkuð farið að sjatna. ■ kvöldi. I, hann Bru eyðilagðist skipi. Myndi breytingin, sem staddur 105 sjómilur suður af ,a Merkiá. Vestmannaeyjum. A Merkiá, sem er á milli Hafa komið til móts við kröfurnar. Útvegsmenn munu , komið allmikið til móts við, kröfur sjómanna og meðal annars boðizt til að taka upp 12 stunda vinnu á tog- urunum. Ennfremur að greiða mánaðarkaup þeirra 4 manna, sem bæta verður á skipin við styttingu vinnu- tímans, en vilja ekki fjölga hlutum af aflaverðlaunum, Varðskipið Ægir fór á vett-, bæjanna Múlakots og Hlíðar- vang, og mun það hafa kom- j endakots í Fljótshlíð féll brú- ið til dráttarbátsins um fimm in niður og brotnaði. Þetta er leytið í gær. Var Ægir á leið steinbrú fremur lítil og hafði til hafnar með hafa lmi í gærkvöldi. dráttarbát- vatnið komizt fyrir enda (Framh. á 7. síðu). krefjast hins vegar þess, að fjölgunin hafi engin áhrif á upphæð aflaverðlauna. Þá munu útvegsmenn hafa boðizt tii að greiða tals vcrðar» vísitöluuppbætur á aflaverðlaun á saltfiskveið- unum. Óvenjulega hag- • • skarpt í Oræfum í vetur Frá fréttaritara Tímans í Öræfum. Hér í Öræfum hefir verið ó- venjulegt hagleysi í vetur af völdum snjóa og ísalaga. Hefir verið haglítið af og til síðan í síðari hluta desembermánaðar og fram undir þetta, og því eiga menn ekki að venjast hér í sveit. Nú er jörð allgóð, en þó var þíðan ekki svo mikil, að ár ryddu sig. Eins og hafsjór yfir Nú í þessum mánuöi varð isferð hefir presturinn sem | . . , . séra Eiríkur aö fara vestur í sagt farið hátt á annað hundr úA líftl í SfílO/irSVPlt Öræfi til þess að jarða aldr- að kílómetra. Önnur leiðin er, U 1 ia ULHvttl lJVL/IL aða konu, Guðrúnu Halldórs- sem sé hart nær 100 kíló- j dóttur í Svínafelli. Fór hann metrar. þessa för ríðandi. I________________________ Presturinn var 7 daga heim frá jarðarförinni Einkafrétt Tímans úr Öræfum. Séra Eiríkur Helgason, prestur í Bjarnanesi í Hornafirði, i seni .því s\arar. En sjómenn þj^nar öllum Söfnuðum í Austur-Skaptafellssýslu, og er það allvíðlent svæði til prestsþjónustu og getur verið örðugt yfirferðar, bæði vetur og sumar. Viku á heimleiðinni. Þegar presturinn ætlaði aö tíö var rétt ao byrja, sökum manna og hefir það sem slíkt ^ halda heimleiðis úr þessari vélarbilunar. Reyndist hún leitað til erlendra aðila um embættisferð, varð meira en ‘ lítil töf. Hann var sj ö daga að brjótast austur í Hornafjörð og þar af var hann þr j á daga j veðurtepptur, enda tiðarfar það alvarleg, að kaupa þarf stuðning og samúðaraðgerðir nýja vél í bátinn. í verkfallinu og mnn þegar Skrúður er um 40 lestir að hafa fengið svör um, að viö' stærð og byggour í lok styrj- þeim óskum verði orðið meö aldarinnar á Fáskrúðsfirði. j afgreiðslubanni á islenzkum Þrír bátar eru eftir við róöra togurum, sem vildu fá nauð- í Fáskrúðsfirði. Afli er heldur synjar til veiðiferða i Evrópu tregur, en í fyrradag varð afl höfnum. Agætir hagar um allt Hérað Frá fréttaritara Tímans á Egilsstöðum. Um allt Fljótsdalshéra'ð eru hið versta og óstöðugasta um nú góðir hagar, og svo mun einn inn þó upp í 13 skippund. Eru sjómenn heldur vongóðir um, að fislcur sé að ganga á mið. Getur þetta leitt deiluna á víðari og hættulegri vett- (Framh. á 7. síðu). þetta leyti. Nær hundrað kílómetrar. Það er lika meira en lítill spölur frá Bjarnarnesi vest- ur í Öræfi. í þessari embætt- ig vera inni í dölunum. Um mið- héraðið er alautt. í fyrradag fóru fimm bifreið ar yfir Fagradal, og hefir slóðin nú frosið, svo að færi mun vera afbragðsgott. Frá fréttaritara Tímans í Staðarsveit. Er birti í gærmorgun var láglentíið hér eins og hafsjór yfir að lita eftir rigningarn- ar, og var alltilkomumikið að horfa yfir þetta mikla flóð. Ár og lækir höfðu hlaupið úr farvegum sinum og runnu viða yfir vegi, en ekki mun hafa orðið tjón að því vegna þess, að jörð var freðin. ís brotnaði yfirleitt ekki af ám, og enn er svell yfir nær allt, er jörð kemur upp úr vatninu. Víða á bæjum, einkum mið sveitis, rann vatn í fjárhús og hlöður, en verulegt tjón mun ekki hafa orðið af því.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.