Tíminn - 21.02.1952, Blaðsíða 8

Tíminn - 21.02.1952, Blaðsíða 8
16. árgangur. Reykjavík, Sameining Vestur-Evrópu febrúar 1952. 42. blað. Komnar fram kærur veqna vals á| ^isafjfcurSur ísögti«/_tóni^ar; ■ - .. | , . Ny sosiata eftir Karl listaverkum a Drusselsýnmguna o« Runólfsson flutt á alþjóðavettvangi Ekkert listaverk valið cftir marga viður- ,■ kenmia nienn, einkmn liiaa eldri Tveir íslenzkir listamenn, Finnur .Tónsson 05 Guíímunflur Eznarsson, hafa sent menntamálaráðz kæru ve?na va!s lista- vcrka þeirra, sem senda skal á Driisselsýninguna fyrirhug- uðu. Mun kæra þessi vera til íhugunar hjá menntamálaráöi. Nefnd sú, sem valdi myndim- ar, skipuðu listmáiararnir Gunn laugur Scheving, Jón Þorleifs- son og Þorvaldur Skúlason og myndhöggvararnir Sigurjón Ól- afsson og Ásmundur Sveinsson. Mun þegar hafa verið kvartað yfir skipun þessarar nefndar, éður en hún tók tii starfa. Valclið misnotað? Til sýningarinnar í Brússel var boðað sem landssýningar, «g segja þeir, sem ekki vilja sætta sig við val nefndarinnar, að aldrei hafi svo verið efnt til landssýningar, að ekki hafi fimm menn valið málverkin og þrír höggmyndirnar. Ennfrem- ur séu valdir í þessa nefnd nú fjórir menn af fimm úr sam- Hverni? breszt tökum septemberlistamanna. menntamálará3 við? Hafi þeir notað aðstöðu sína | Þa3 er ekki enn yjtað, hvera ÞeSS að T.lja .Iistave^k eftíi; ig menntamálaráð snýst við 1 kæru þeirra tvímennlnganna og val styðjist við tiímæíi frá Belg um, sem gáíu kost á bessari sýningu, en ekki var neinna slíkra skilyrða getiJ, er boðað var til sýningarlnaar. Afieiðing in af þessu er sú, áð á sýningu þessa vantar verk eftir fjöida íslenzkra Ustamanna, þar á al verulegan hluta hinna eldri. Ekkert eftir Einar Jinsson. Á tóulisfarhátið í Salzburg 20.—29. júní í sumar verður flutt nýleg sónata fyrir trompet og píanó eftir Karl O. 13-.vS Kunólfsson. Þetta er árleg tónlistarhátíð, sem efnt er til af ~ w- i J KS U alþjóðlegum kynningarsamtökum tónskálda, og í fyrsta ítnans skipt’,aö verk eftir íslenzkt tónskáld er flutt á þeim vettvangi. íslenzkur tónlistarsigur. I lenzk tónverk hafa næsta Þetta val islenzks tónverks sialdan verið flutt utan Norð- urlanda. á ísa~.'nt.*v'Fara-i á aá’rua sól- V'. Liia'. V r: .;•_;- "ti.- I' jiiir.a ge.-’.'írit,v. - til flutnings í Salzburg er mikill tónlistarsigur fyrir ís- lehdinga, og það því fremur, sem þeir eru fýrir skömmu komnir i þessi alþjóðlegu 2'íóklc.. ir f"rþéga. roru 'rnr'5 samtök, en margar aðrar og b'. unum sem vo'ru -scór .ló.écs- miklu stærri þjóðir hafa orð- bífreið oj . t ukkur‘‘. Fólkið ið að bíða þess í fjöldamörg Flytja íslendingar verkið? Jafnframt því sem val á, sónötu Karls O. Runólfsson- ar var tilkynnt, var spurzt fyrir um það, hvort íslend- ingar vildu senda út tónlist- armenn til þess að flytja verk Mest hlýtur þó, að stinga í g'sti á Biönduósi í nótt. en ár, að verk frá þeim fengist ið. Er verið að athuga að- augun, segja þessir mran, að ®:'ia'ði að re: na ao brjótast flutt. Því frefhur má þetta á meðal sýningarve :kanna er ekkert eftir Einar Jónsson, hinn ókrýnda konung ís- lenzkra myndhöggvara. Honr um mun heldur ails ekki hafa vcrið sérstaklega boðin þátt- taka. Svuðárkróks í dag. vera mikið gleðiefni, að ís- á Eyrarbakka rak upp i fyrrinótt rViíðisl út óskeimndiar í F-rá fréftarltara Tímans á Eyrarbakka. . „ . ff, - - ~ Véibátinn Pipp á Eyrarbakka rak á land rétt fyrir miðnætti hmna alþjóðlegu kynnmgar- -stað þess að lata aðrar stefnur j gagnrýni þeirri, sem fram hefir , fyrriwótt, en í gærmorgun tókst að' draga bátinn út aftur, og samtakf’ asamt fleml íslenzk- njota jafnrettis, svo að rett yfir komi3 a listaverkavaUnu. En i i,om enginn leki að honum og er hann talinn aiveg óskemmdur.1 um verkum> er send voru tl! sínum stefnusjónarmiðum stöðu til þessa, en óvíst, hvort af þvi getur orðið, þar sem samtök íslenzkra tón- skálda eru ung og skortir fé til þess að kosta slíka ferð. Finnig leikin í Khöfn. Sónata Karls verður einnig flutt á norrænu tónlistar- móti í Kaupmannahöfn í maí. I.auk Karl við þetta verk 1 fyrra, og var eintak sent til Norðurlanda og annað til lit fengist. Fjöldi iistamanna aíturreka. Því hefir verið borið við. að Allgóðar gæftir á Hornafirði um skammur tím: er til stefnu, ef j £,• þa5 mikið happ, því að tiilinnaniegt atvinnutjón hefði verið atlru®unar' . 1 af sýningunni á að verða, svo j ag.- missa. hann í byrion vertíö'ar. — Báturinn er eign Helga , ® a 1 spur is að væntaniega verður þess ekki! vigfússonar og Steims Einarssonar. j*,að’ hv0rt Karl hýggðist að langt að bíða, að það taki ákvarð . | fara utan, er verk hans verð- amr. AlljííVðui’ afli í flöfðakaiipstnð Pinn íá á vpsiri íeo-nnni ó ’af henni’ og forða3i Það Þvb ur flutt i Kaupmannahöfn og „ 1 . .. , . , , að meira tjón yrði. Lenti hann Salzburg með skömmu milli- Eyrarbakka, en hun er ekki tai- . klöpp austan Qg tn bm ep hann kvað það enn ems orugg og a a s ipa.egan. yig vestri bryggjuhausinn. Sneri óvíst, hvort hann gæti ráðizt brim hafði venð og lag- hann þar skut að landi. j siíka utanför, en óneitan- sjavað, svo að ekk: yar unnt j iega hefði hann mikinn hug ! að koma þva við að fiytja hann. Dregmn u 1 á því> ef nokkur kostur væri ið1 I Um kiukkan atta tokst að ^ _______ • draga bátinn út með þeim hætti, _________________________ Iln í Ef Allgóður afli hef'.r V' hjá þeim þrem bátum, sem Akkeriskeðjan slitnaði, róa frá Höfðakaupstað und- 1 Um hálf-tólf í fyrrakvöld urðu að bíl með spili og trukk var anfarna daga. Hafa bátarn- ‘ menn þess varir, að Pipp var beitt fyrir streng, sem lék í ir aflað um 5 lestir í róðri og að reka til lands. Hafði keðjan blökk, er fest var við þoll fremst HVAÐ ER í BOÐI FYRIR 10 KRÓNUR? Frá fréttaritara Tímans i Hornafirði. Fyrrihluta þessa mánaðar voru allgóðar gæftir á mið- um Hornafjarðarbáta og gátu , ... ». ...... . , þeir farið tíu róðra á hálfum er það all§oður afh' 1 Shtnað’ en þ° dr0 hann miklð a brvggJuliausuum- mánuði. Afli var þó fremur tregur. í gær var þó ekki ró- ið sökum storms. Góð veður hafa verið und- anfarna daga, ekki bráð leys- ing en sólbráð með suðvestan golu. Enginn snjór er í byggð i Hornafirði. Hraðfrystihúsið og beina- mjölsverksmiðjan nýja, sem tóku til starfa í lok janúar. virðast í góðu • lagi og hefir starfræksla gengið vel. Jökul- fell tók í fyrradag 1300 kassa af hraðfrystum fiski til út- flutnings úr hinu nýja fr-ysti- húsi. Þoríákshaf narbátar á netjafiski um mán: Frá fréttaritara Tímans í Þorlákshöfn. Undanfarna daga hefir ver ið landlega hjá vermönnum hér i Þorlákshöfn, en þess er að vænta, að róðrarveður verði í dag,er átt hefiv breytzt. Eru í'imm bátar byrjaðir, og í Hiuipdrætti Tímans hcfir nú fcngið sýningar^lngga hjá Loftlciðum í Lækjargötu, og eru þar inunu þeir fara á hetjafiSk | til sýnis ýmsir muna þcirra, er dregið verður um. Nú eru aðeins niu sö’udágar cftir, og- langt um mánaðamótin, og bætist komið að selja miðana. I dag og næstu daga verða þeir miuai'. sem eftir eru, afgreiddir í Eddu- þá við hinn sjötti, Jón Vídalín. Einnig er verið að búa triilubátana til sjósóknar. húsinu til sölubarna, umboðsmanna og annarra, og er fólk beðið að hafa á fyrra fallið, því að salan gengur greitt. Happdrætti Tímans er eitt siaesilegasta happdrætti, sem efnt hefir verið til hér, með fjölda mjög verðmætra vinninga. Finnar fyrstir í 50 km. göngu í 50 km. göngunni, sem fram fór í gær á vetrarleikunum í Osló, sigruðu Finnar glæsilega. Áttu þeir tvo fyrstu mennina á 3 klst. 33 mín. 33 sek. og 3 klst 38, 11 mín. Þriðji varð Estenstad frá Noregi á 3 klst, 38, 28 sek., fjórði Norðmaður, fimmti Finni og sjötti Mora-Nisse Karlson, sem búizt var við að vinna mundi gönguna. Af Islendingunum varð ívar Stefánsson fyrstur á 4 klst. 39,50 mín., annar Jón Kristjánsson á 4 klst. 41,32 mín. og Matthías Kristjánsson á 4 klst. 48,41 mín. ívar varð 29., Jón 30. og Matthí- as 33. eöa síðastur þeirra, sem göngúnni luku. Um 40 lögðu af stað í gönguna. í svigi kvenna, sem fram fór í gær sigraði ungfrú Lawrence frá Bandaríkjunum, þótt hún féíli í fyrri umíerð. Bæjarstjórn minn- ist Guðmundar Ásbjörnssonar Bæjarstjórn Reykjavíkur held ur í dag fund til þess að minn- ast hin nýlátna forseta síns, Guðmundar Ásbjörnssonar. 1 næstu viku verður síðan hald inn aukafundur til afgreiðslu þeirra máia, sem fyrir liggja.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.