Tíminn - 21.02.1952, Blaðsíða 6

Tíminn - 21.02.1952, Blaðsíða 6
TÍMINN, fimmtudaginn 21. febrúar 1952. 42. blað. Draumagyðj an Vinsæla söngvamyndin | Sýnd kl. 7 og 9. Síðasta sinn. Flottamcunirnir Sýnd kl. 5. Síðasta sinn. í > Tjr 1 NYJA BIO I Bréf frá ókunnri konu Hin fagra og hugljúfa mynd | eftir sögu Stefan Zweig, er | nýlega kom út í ísl. 'þýðingu; undir nafninu Bréf í stað f rósa. Aðalhlutverk: Joan Fontain, Louis Jourdan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ - HAFNARFIRÐI - Druugalestin Frumsýning í kvöld kl. 8,30. | ÞJÓDLEIKHÚSID Sem yðHr> þóhnast eftir W. Shakespeare Sýning laugardag kl. 20,00. „Söluma&ur deyr“ Sýning í kvöld kl. 20.00 Síðasta sinn. Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga frá kl. 13,15 til 20,00, nema sunnudaga frá kl. 11,00 til 20,00. — Sími 80000. KAFFIPANTANIR t MIÐASÖLU luauuuiiimin HAFNARBÍÓ Sagau af Molly (Story of Molly X) Sérlega spennandi og við- * burðarík ný amerísk mynd um einkennilegan afbrota- feril ungrar konu. June Havoc John Russell Dorothy Hart Bönnuð innan 16 ára. Sýnd-kl. 5, 7 og 9. ELDURINN gerir ekki boS & ondan sér.! Þeir, sem ern hjggnJr, i t tryggja strax hj* Samvinnutrygr<e!ngum Dtvarps viðgerÖSr Ra<áIoviimust©f®H VELTUSUNDI 1. — .'rrni-Jims mu imiiiii , ( Austurbæjarbíó I Fýkur yfir hæðir 3 (Wuthering Heights) | Stórfengleg og afar vel leik- i in ný amerísk stórmynd, 1 byggð á hinni þekktu skáld- 1 sögu eftir Emily Bronté. Sag | an hefir komið út í ísl. þýð- | ingu. 5 Laurence Olivier Merle Oberon íBönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Kalli oy Palli með LITLA og STÓRA. Sýnd kl. 5. | TJARNARBÍÓ Skipstjóri, sem segir sex (Captain China). 1 Afar spennandi ný amerísk | mynd, er fjallar um svaðil- | för á sjó og ótal ævintýri. Aðalhlutverk: Gail Russell, John Payne. Sýnd kl. 5, 7 og 9. [gamla BIÓ Ofbeldisverk 3 (Act of Violence). 5 | Spennandi ný, amerísk Metro | Goldwyn Mayer kvikmynd. Van Heflin, Robert Ryan, Janet Leigh. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. „Vont fólk“ á ferðareisu (Framhald af 4. síðu.) sem lýsti svo kirkju þessari fyrir preláta einum, sem þar kom og þótti kirkjan frekar lítil — rúmaði fáa kirkju- gesti. — Bóndi sagði: „Hún er það, sem hún sýnist. Hún rúmar heilt helvíti.“ Það er ekið frá Silfrastöð- um, hinni makalausu kirkju, bg gömlum þjóðsagna bæ. Von bráðar erum við á Öxna- dalsheiði, skemmtilegur fjallvegur og ekki hár. Haldið er tafarlaust áfram og niður Öxnadalinn. Dalur- inn er fagur, en þó sérstaklega einkennilegur, ólíkur öllum ís lenzkum dölum, að -jarövegs- myndun, fjallasýn og jarð- bungum. Hrjóstrugur og harðbýli til ræktunar lízt mér þar mundi vera, en kjarnagóðir hagar. KJELD VAAG: HETJAN ÓSIGRANDI 60. DAGOR Lénsmaðurinn hneigði sig og gekk út. Adam Norðmann leit spyrjandi á konunginn, sem sagði: „Ég mun senda eftir þér seinna í dag, Adam.“ Magnús Heinason gekk inn í fylgd með Lárits Skram, og kon- ungurinn kallaði glaðlega: „Heill, Magnús Heinason! Þú ert sjaldséður gestur í hirðsölum vorum.“ Magnús heilsaði virðulega. „Ófriðurinn í Niðurlöndum hefir bannað mér ferðir á fund kónglegrar mektar.“ „Vér höfum haft ærnar spurnir af honum“, svaraði konung- urinn náðarsamlegast. „Vér höfum og haft spurnir af hetju- dáðum þínum. H'/að dró þig heim til Danmerkur?" „Sú ósk að þjóna yðar kónglegu mekt“, svaraði Magnús djarf- mannlega. Konungurinn brosti við og settist. „Býður þú oss þjónustu í flotanum, Magnús Heinason?" Magnús hugsaði sig um. Þessari spurningu hafði hann bú- izt við. Síðan kom svarið. Hann var hingað kominn vegna Fær- , eyjaverzlunarinnar. Hann vissi að vísu, að kóngleg mekt hafði Það er talað um að stanza - g^p sjn Sigia til Færeyja, en fregnir hermdu, að verzl- hér, sjá betur yfir dalinn og! unin bæri sig ekki. Nú vildi hann bjóða konunginum þjónustu rétta úr krepptum limum. All • sam á pann hatt. að Færeyjaverzlunin yrði góð og örugg tekju- ir vilja, að það sé a mots við bæ Jónasar Hallgrímssonar, (TRIPOLI-BÍÓ Óperan BAJAZZO c (PAGLIACCI) | Ný, ítölsk stórmynd gerð eft- | ir hinni heimsfrægu óperu | „Pagliacci" eftir Leoncav- | allo. Myndin hefir fengið 1 framúrskarandi góða dóma, þar sem hún hefir verið sýnd. Aðalhlutverk: Tito Gobbi, Gina Lollobrigida, Ífegurðardrottning ítalíu, Afro Poli, Pilippo Morucci. fHljómsveit og kór Rómar- póperunnar. — Allt söngelskt /fólk verður að sjá þessa |mynd. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hverfa heim á þetta fjalla- býli. „Hraundranga undir“. Drangarnir yfir Öxnadal eru eitt af meistaraverkum í ís- lenzkri náttúru. Ég halla mér útaf í víði- vaxinni laut, og hugurinn reikar heim að Hrauni, þar sem Jónas sleit sínum bernskuskóm, við hnöpp kjör, sem og oftar um ævi sína. í huga mér bergmála tvær vísur, frá ólíkum tímum, og frá ólíkum höfundum, en báðar tengdar við þennan bæ. Annað er vísa Hjálmars frá Bólu, um séra Hallgrim föður Jónasar. „Aumt er að sjá í einni lest áhaldsgögnin slitin flest dapra konu drukkinn prest drembinn þræl og meiddan hest. Hitt er alkunna fagra ljóð- ið eftir Hafstein. „Þar sem háir hólar“. Vísa Hjálmars — ef rétt er skýrt frá, að hún sé um séra Hallgrím — er frá samtíðinni, og kveðin af þeim manni, sem alltaf kvað fast að orðum, ekki sízt um kennimenn. Hin er ort, þegar fjarlægð- in slær á eitt og allt, æfintýra ljóma. Áningu í Öxnadal er lokið, og áfram er haldið til Eyja- fjarðar. Við sjáum hann brátt, bjartan og fagran. Eyja fjörður er ekki síður að feg- urð en Skagafjörður, en hann á ekki Drangey, Málmey né Þórðarhöfða, en hann á Akur eyri. Þennan vinalega, fagra og snyrtilega bæ. Akureyri er kölluð höfuðstaður norður- lands, en ég vil halda því fram að hún sé höfuðstaður lands okkar að allri fegrun, snyrti- mennsku og ýmsri þjóðlegri prýði, þótt þar séu ekki æðstu dómstólar landsins, eða bú- seta fallvaltrar ríkisstjórnar. i Þetta tvennt, setur sjaldnast 'neitt höfúðmerki á úlit né | umgengni, þeirra staða. h Framhald LEIKFÉLAG KEYKJAYÍKUR' PÍ—PA—KÍ (Söngur lútunnar) Sýning annað kvöld ,föstudag, kl. 8. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7. Sími 3191. lind fyrir krúnuna. Magnús reifaði vel uppástungu sína, og konungurinn hlýddi á. Að vísu voru það hpnum vonbrigði, að þessi vaski víkingur vildi ekki ráðast í flotann, en hitt var þó ekki einskis vert, að Færeyjaverzlunin gat orðið tekjulind. Fengi Magnús einkarétt tii verzlunar í Færeyjúm, var hann ávallt í nálægð. Og enginn vissi nema til nýrra ýfinga kæmi við Svía, og þá er gott að geta kvatt þennan kappa á vettvang. Konungurinn kinkaði kolli. „RáðagerÖ þín hijómar vel, Magnús, og vér erum í þakkarskuld við þig. Er þér mikið kéþpikefli að fá Færeyjaverzlunina?“ „Ég hugsa ekki aðeins um minn hag, heldur einnig kóng- legrar mektar.“ Nú hleypti konungurinn brúnum, og það gaf til kynna, að eitthvað, sem ekki var sérlega ánægjulegt, hefði komið honum í hug. Loks mælti hann: „Oss er ekki á móti skapi, að þú fáir verzlunina á leigu. En vér getum ekki leitt það til lykta, nema í samráði við féhirði vorn. Færeyjaverzlunin heyrir undir em- bætti hans.“ „Féhirðirinn ber ekki vinarhug til mín, yðar kónglega mekt“, svaraði Magnús. „Hvað veldur bví?“ Magnús sagði í fám oröum frá samfundum þeirra. Konungur- inn reyndi ekki að leyna meinfýsnu brosi. Hann bar fullt traust til féhiröisins, en oft hafði honum gramizt ráðríki hans og ráð- snilld, er hann vildi knýja eitthvað fram. Kristófer Valkendorf var ómissandi maður, en hann hafði gott af því að vera kné- settur við og við Koiiungurinn sneri sér að lénsmanninum. „Lárits! Vér óskum að leiða þetta mál þegar til lykta. Sendu eftir Kristófer Valkendorf." Skram gekk út og konungurinn horfði brosandi á Magnús. „Þú hefir ekki breytzt á þessum árum“, sagði hann. „Vér minn- umst þess glöggt, er þú gekkst fyrir oss í Kaupmannahafnar- sioti." / „Ég minnist einnig þess dags, yðar kónglega mekt. Það var mér gleðidagur, því að ég hafði gert skyldu mína við konung minn.“ „Þú hefir lært faguryrði í Niðurlöndum, Magnús Heinason“, mælti konungurinn hiæjandi. „Vér höfum fregnað, að þú haíir notið hylli prinsins. Segið oss frá afrekum þínum.“ Magnús var í miöri frásögn, er hann greip fram í fyrir honuna: „Það gleður oss að heyra um Stein Sehested. Býst þú við, að hann hverfi brátt heim í ríki vort?“ „Varla fyrst um sinn, kóngleg mekt. Hans bíður mikill frami í þjónustu prinsins.“ í þessari andrá komu Skram og Valkendorf inn. Magnús heils- aði féhirðinum spotzkur á svip, en Valkendorf virti hann ekki viðlits, heldur sneri sér að konunginum: „Kóngleg mekt hefir kvatt mig hingað.“ Konungurinn renndi fingrunum gegnum skeggið. „Magnús Heinason hefir rætt við oss um Færeyjaverzlunina“, sagði hann. „Hann vill taka hana á leigu. Hverju svarar þú, Valkendorf?" „Það er konungsverzlun í Færeyjum, yðar kónglega mekt“, svaraði Valkendorf rólega. „Hana er ekki hægt aö selja á leigu..“ „Oss er fullljóst, hvernig verzlunarhættir í Færeyjum eru“, svaraði konungurinn óþolinmóðlega. „Hefir verzlunin verið gróða vænleg?“ „Reikningarnir eru í rentukammerinu í Kaupmannahöfn, kóng- leg mekt....“ „Auðvitað. En þér hlýtur að vera kunnugt um niðurstööur þeirra.“ Valkendorf dró við sig svarið. „Verzlunin hefir ekki gengið eins vel og vænzt var“, svaraði hann loks. „En þetta ár og hið næsta mun vafalaust reynast betur, yðar kónglega mekt.“ „Getgátur, Valkendorf. Það er skoðun vor, að Magnús Heinason muni ná betri árangri." Féhiröirinn beit á vörina, og Skram átti bágt með að dylja iiigirnislegt glott. Hann hataði Valkendorf eins og hinir léns- rnennirnir. „Yðar kónglega mekt þekkir ekki Magnús Heinason. Færeyja- verzlunin hefir áður verið misnotuð, og eyjaskeggjar hafa verið hart leiknir af kaupmönnum....“ „Er það ályktun þín, að Magnús Heinason muni misnota verzl- unina?“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.