Tíminn - 22.02.1952, Page 3

Tíminn - 22.02.1952, Page 3
43. blað. TÍMÍNN, föstudaginn 22. febrúar 1952. 3. ísLendin.gaþættir Dánarminning: Guðmundur Ásbjörnsson, forseti bæjarstjórnar Reykjavíkur Þegar Guðmundur Asbjörns- son, forseti bæjarstjórnar Éeykjavíkur, lézt hinn 14. þessa mánaðar, 71 árs að aldri, hafði hann gegnt því starfi samfleitt í röskan fjórðung aldar. í þessu starfi kynntist ég honum tvö seinustu árin. Mér verður hann alltaf minnisstæður. í forsetastóli var hann ekki einstrengingslegur flokkshyggju maður heldur fyrst og fremst forseti, sem vildi gera rétt, Hann var virðulegur, háttvís og form- fastur í fundarstjórn en hafði þó kýmnigáfu góða. Rósemi hans haggaðist ekki þó að um- ræður yrðu langar, heitar og harkalegar. Hvað sem á dundi sýndi hann ávallt aðalsmerki góðs forseta: Þolinmæði. Þetta ber minnihlutanum í bæjar- stjórn sérstaklega að virða við hinn látna forseta hennar. Það var einnig svo komið, að hann hafði hlotið traust minnihlut- ans sem forseti bæjarstjórnar, sem sjá má af því, að við sein- asta kjör forseta var hann kos- inn með atkvæðum frá þremur flokkum bæjarstjórnarinnar. Guðmundur fæddist 11. seþt- ember 1880 á Eyrarbakka og voru foreldrar hans Ásbjörn Ás- björnsson, tómthúsmaður þar pg kona hans Guðrún Sigurðar- dóttir Björnssonar í Garðhús- Fréttabréf úr Skagafirði Arið 1951 verður að teljast í röð harðindaára til landbún- aðar. Veturinn var snjóþungur og miklir erfiðleikar um alla flutn inga, svo að þeir hafa ekki ver- ið svo erfiðir síðan mjólkursam- lagið var stofnað, eða laust eftir 1930. Haglaust mátti teljast í öllu úthéraðinu, en nokkur léttir fyr ir hross í Blönduhlíð og Dölum fram. — Allmikið var notað af fóðurbæti og allt komst vel fram. Þó voraði heldur seint. Sauðburður gekk ágætlega. — Gróður kom seint og gras- spretta á túnum varð rýr, mest vegna kalskemmda. Aftur voru flæðiengjar góðar og sums stað ar ágætar. Heyskapur varð yfir leitt fyrir neðan meðallag og heyskapartími langur og leiðin legur. Þó voru aldrei stórrign- ingar. Stóð heyskapur allt fram í október. Þegar kom fram í sept ember, kom fyrst góð heyskapar tíð og stillur, sem stóðu óslitið jafnan var hann í margvísleg- framyfir miðjan nóvember. um nefndum bæjarins. Settur Snjókomu nokkra gerði fyrir og borgarstjóri var hann nokkrum um mánaðamótin nóv. des., en sinnum og fulltrúi Reykjavík- ! tók fljótt af aftur. Héldust snjó ur á afmælishátíðum höfuð- leysur og gott tíðarfar fram til borga Norðurlanda. Sýnir þetta , áramóta. allt hvílíkt traust var borið til hans. Guðmundur sat í bæjarstjórn á hinum miklu breytingatím- um, þegar Reykjavík breyttist Afurðir og hlunnindi. Mjólkurframleiðsla varð litlu minni en árið áður. Óvenju miklu var slátraö af hrossum og úr bæ í borg. Á meðan áðrirjkúm, sem að nokkru leyti staf komu og fóru sat hann kyrr. í ar af því, að bændur voru að 130 ha. í túnasléttun, og 1,2 ha. matjurtagarðar. Nýjar girðing- ar voru 25 km. Vélgrafnir skurð ir voru 42 km. að lengd. íbúð- arhús voru byggð á 12 bæjum. Fjárhús á tveimur og fjós á þremur. í Hofsós var hafin bygg ing á fjórum íbúðarhúsum og einnig á 5 húsum á Sauðárkróki, auk þess að fullgera eldri hús. Skólarnir. Hólaskóli er nú fullskipaður, eru þar 41 nemandi, þar af ein stúlka. í haust tók þar til starfa 50 kw. vatnsaflsstöð. Er vatnið tekið úr Víðinesá eftir skurði, sem liggur gegnum hólana að „Kollugerði“, þar myndast lón. Úr því er vatnið leitt gegnum 76 metra langt og 1 m. vítt tré- rör að stöðvarhúsinu, sem stend ur neðan við Kollugerði. Niður setningu allra véla annaðist Jón Nikodemusson vélfræðing- ur frá Sauðárkróki. En Ólafur Jensson rafvirkjameistari frá Reykjavík, sá um allar raflagn- ir og byggingu útilína. Halldór Einarsson eftirlitsmaður raf- veitna leiðbeindi um skipulag stöðvarinnar, val véla og allan raflínuútbúnað. — Stöðin hefir reynzt vel. Heyskapurinn á Hólum var minni en í meðallagi. Var til- finnanlega lítil spretta á nokkr um hluta Hólatúns sökum kal- skemmda. Töðufengurinn mun hafa orðið allt að 3000 hestar og þó nokkuð af útheyi var heyjað, sem ekki hefir verið gert undan farin ár. Kartöflur spruttu frem ur illa sökum næturfrosta, er komu snemma, en gulrófnaupp skera varð ágéfet. Á húsmæðraskólanum á Löngumýri eru 30 námsmeyjar. Tréskurðarnámskeið stendur þar yfir og kennir hinn aldni listamaður Jón Bergsson fr4 Ólafsdal. Það er orðinn fastur siður árlega, að skólarnir á Hól- um og Löngumýri heimsæki hvorn annan. Heilsufar hefir verið gott og’ skemmtanalíf fjörugt, enda á- gætar samgöngur fram að ára- mótum. Erfiðir mjólkurflutningar. Eftir áramótin hefir tíð ver- ið umhleypingasöm, þó hefir hrossajörð verið góð og eru úti- gönguhross í góðum holdum. Nú, 15. febrúar, eru flestir bún- ir að taka í hús tryppi og fol- aldshryssur. Nokkrir erfiðleikar hafa ver- íjS með mjólkuírHutninga vfiffi og við á sumum leiðum. En vel yfirstíganlegir hafa þeir erfið- leikar verið, og öll mjólk kom- izt til samlagsins á endanum. Ólafur Sigurðsson, Hellulandi. áratugi var hann í forystuliði losa sig við gamlar kýr og strytl ur, svo og af rýrum heyfeng. Hrognkelsa og kolaveiði var þess að hann væri með í ráð- um. Þróunarsaga Reykjavíkur seinustu áratugina verður ekki skráð án þess að þar sé minnzt þátt Guðmundar Ásbjörns- sonar. Áhugi hans á trúarlegum efn- um var mikill og var hann í tugi ára í stjórn K.F.U.M. hér í bæ. Trúarsannfæring mótaði mjög framkomu hans. Með Guðmundi Ásbjörnssyni, sem hófst af sjálfum sér, er fall inn frá einn fremsti forystumað ur Reykjavíkur. Og óneitanlega verður bæjar- stjórn Reykjavíkur svipminni við fráfall hins gamla forseta hennar. Þórður Björnsson. • T í M I./N, N • í Tt'tttaHUfH • T í M I N N • og lengi kjölfesta þess. Hann hafði því mikil áhrif á úrslit bæjarmálefna og þar með á' all góð yfir vorið. Lax- og sjó um á Eyrarbakka. Hann' al'dist' Þróun Reykjavíkur. Samflokks' birtingsveiði á stöng var með upp við þröngan kost og naut j menn hans hafa saSf, að engu j betra móti, enda er unnið að ekki skólavistar. Tvítugur tók' bæjannáJefni, sem nokkru máli u”; "* ; hann sveinspróf í trésmíði á i shiPff, væri ráðið til lykta án Eyrarbakka en jafnframt hafði hann stundað sjómennsku. Ár- ið 1902 fluttist hann til Reykja- víkur og réðst háseti á þilskip hjá Geir skipstjóra Sigurðssyni. a Hann hvarf þó frá sjómennsk- unni og fór að stunda trésmíð- ar. Árið 1914 hóf hann verzlunar- rekstur og rak lengi verzlunina „Vísi“ á Laugavegi með Sigur- birni Þorkelssyni, kaupmanni. Einnig tók Guðmundur þátt í togaraútgerð og var í mörg ár formaður í útgerðarfyrirtækinu Hrönn h.f. Stýrði hann fyrir- tækjum sínum með gætni og hagsýni og vegnaði þeim vel. j Það leið ekki á löngu að starfs bræður Guðmundar fóru að sýna honum trúnað og settu hann til forystu. Hann var kos- inn í stjórn Trésmiðafélags Reykjavíkur, Kaupmannafélags ins og síðar Verzlunarráðsins og Vinnuveitendafélags íslands. En önnur ábyrgðarstörf hlóð- ust á hann. Hann var í stjórn Eimskipafélags íslands h.f. síð- an 1937 og formaður Sparisjóðs Reykjavíkur og nágrennis síð- an 1935. Þá átti hann sæti um tíma í fiskimálanefnd og lengi í fulltrúáráði Útvegsbanka ís- lands h.f. Þessi störf öll vann Guðmund ur af þeirri alúð og elju, sem honum var í blóð borin. En ótalið er það, sem mun halda minningu hans lengst á lofti. Það eru störf hans í þágu höfuðborgarinnar. Hún átti hug hans og lífsstarfi sínu varði hann fyrst og fremst i þágu hennar. Hann sat í bæjarstjórn Reykja víkur óslitið siðan árið 1918 og var forseti hennar frá því á árinu 1926. í bæjarráði sat hann því að hætta netaveiði í berg- vatnsánum. Æðarvörp voru í bezta lagi, en vart varð við mink við vestari Héraðsvötnin, en ekki gerði hann skaða að þessu sinni. Ófögnuður þessi mun vera kominn utan af Skaga- heiði, þar sem hann er búinn að vera um nokkur árabil. Hafin var svartfuglsveiði við Drangey af nokkrum mönnum og gekk veiðin ágætlega; en svartfuglsveiði hefir legiö niðri að mestu um nokkra áratugi. Fiskileysi hefir verið hér i firð inum með. fádæmum, svo að elstu menn muna ekki slíkt. Framkvæmdir. Af framkvæmdum við land- búnað má nefna, að mældar jarðabætur voru þessar: Safnþrær, alsteyptar, á 10 býl um. Áburðarhús, steypt með járnþaki á 9 býlum. Þurheys- hlöður á 31 býli, yfir um 12000 hesta heys. Votheyshlöður á 45 býlum, yfir um 4000 hesta. Rækt aö var: 180 hektarar í nýrækt, Störf flóttaraannastofnunarinnar •VA1 .w.wv.v.v.vv.vvvv.v.vvv.w .vvvvvvvv rjúmabússmjDr Bögglasmjör Smjörlíki Kökufeiti Kokóssmjör 40% ostur 30% ostur fæst í heildsölu hjá HERÐUBREIÐ Sími 2678 frá stofnun þess árið 1932 og vvvvvvvvvvvv.v.v.vv.v.v.vv.v.vv.vvvv.v.v.v.vv.v Eftzr styrjöldina var sett á laggirnar sérstök stofnun, sem hafði það verkefni að greiða fyrir flóttamönnum, er höfðu hrakizt úr fyrri heimahögum sínum vegna breytinga þeirra, sem styrj- öldin hafði í för með sér. Var hér einkum um að ræða fólk 0 frá Austur-Evrópu. Stofnunin vann að því að sjá fyrir framfærslu þessa fólks til bráðabirgða og að útvega því ný heimkynni. Kostnaðinn við hana greiddu lýðræðisþjóðirnar, einkum Bandaríkin. Stofnun þessi er nýlega hætt störf- um og hefir fréttastofnun S. Þ. i tilefni af því sent frá sér eftirfarandi greinar- gerð: — Flóttamannastofnun IRO hættir starfsemi sinni þann 31. janúar einfaldlega vegna þess, að hún hefir ekki meiri peninga — og fær ekki meiri. Þá verður ekki lengur starf- andi nein stofnun, sem veit- ir flóttamönnum aö'stoð, en í þess stað tekur flóttamanna fulltrúi S. Þ. viö. Verkefni hans verður að tryggja flótta mönnum réttarstöðu og að gera þeim kleift að setjast að, með samningum við ríkis- stj órnir. Flóttamannafulltrúi S. Þ. er Hollendingurinn Dr. C. J. Heuven Goedhart. Enda þótt IRO hafi náð mikilvægum árangri á þeim 55 mánuöum, sem stofnunin hefir starfað, lætur hún óleyst fjölmörg vandamál, sem full- trúinn og ýmsar alþjóðlegar líknarstofnanir verða að leysa. IRO þarf hinsvegar ekki að skammast sín fyrir- árangurinn. Rúmlega miijón flóíta- manna séð fyrir nýjum heimilum. IRO hefir komið fyrir sam tals 1.045.00 flóttamönnum á nýjum heimilum og um það bil 73.000 voru sendir. heim af fúsum vilja til þess lands er þeir komu frá. Samtals 1,6 milljón flóttamanna naut að stoðar IRÖ. Þaö gefur nokkra hugmynd um starfssvið IRO', að um eitt skeið þurfti stofn unin að koma upp 700 flótta mannabúöum dreifðum um alla Evrópu, og verkefnir.. voru margvísleg. IRO útveg" aði húsaskjól, fatnað og mat- væli. Fræðsla var veitt, verk leg menntun, læknishjálp lagaleg aðstoð og í rauninm, öll sú þjónusta, sem borgarar menningarrikja njóta nú tii'. dags. En þar með er ekki alli; talið. Eftir var lang-veiga- mesta atriðiö; að finna flótta mönnunum ný heimili í öðr- um löndum og flytja þá þant; að. IRO-flotinn annast áfram flutning útflytjcnda. IRO réði yfir eigin skipa-' flota, sem í voru ekki færri. en 36 skip og voru áhafnir þeirra alls 2000 manns. tJt- gjöld skipafélagsins námu ár lega 155 milljónum dollara, eða töluvert meiru en samar. lögð útgjöld S. Þ. og sérgreina arstofnananna allra. Byrjað var að draga samar. seglin í IRO, þegar í júlímar. uði í fyrra, er yfirvöldin f Þýzkalandi og Austurríki tókr. ábyrgðina á 111.000 flótta- mönnum þar. Þetta þýddl, ac stofnunin gat losnað við aag lega umönnun þessara flótta manna og þá miklu vinnu, sem því var samfara, en gat í þess stað snúið sér að þv; viðfangsefni að útvega þess- um flóttamönnum ný heim- ili. IRO-skipin voru ekki á- vallt fullskipuö — því miður reyndist oft erfitt að útvegt, ný heimili — og þegar svc var, fengu venjulegir útfly.tj- endur tækifæri til að feröasi; með IRO á ódýran hátt, er.. sú aðstoð var þeim mjög mik: ilvæg. Fjöldi útflytjenda frú (Framhald á 6. sið'cl j

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.