Tíminn - 22.02.1952, Page 7

Tíminn - 22.02.1952, Page 7
43. blað. TÍMINN, föstudaginn 22. febrúar 1952. 7, Frd hafi til heiða Hvar eru skipin? Sambandsskip: Ms. Hvassafell losar kol fyrir Norð-Vesturlandi. Ms. Arnarfell fór frá London 20. þ. m. áleiðis til Vestmannaeyja. Ms. Jökul- fell lestar freðfisk í Eyjafirði. Björgim við Ljósafoss (Framhald af 1. síðu.) um mikla háska, að Björn hafði sterkan stálhjálm með börðum á höfði og varnaði hann því, að grjótþunginn legðist að hálsinum, en þá hefði ekki verið um lífsvon framar. Heyrði köllin sem í f jarska. Björn segist í byrjun hafa haft von um björgun, enda jhafi hann haldið, að hann u ísstip. væri rétt neðan við yfirborð Hekla fór fra Reykjavik i gæf I rjótsins En þegár björgun. kveldi vestur um land í hring- armenn komu á vettvang og ferð. Skjaldbreið er á Skaga-, „, ^ firði á norðurleið. Þyrill er í, ^ru kalla t'l hans, hefði Reykjavík. Oddur var á Horna- •su von smátt og smátt minnk firði síðdegis í gær. Armann fer frá Reykjavík í dag til Vest- mannaeyja. að. Fyrst þá varð honum ljóst, að hann var djúpt grafinn í grjóturðina, því að hann álfunni. heyrði köll björgunarmanna, aðeins sem i fjarska. Hann gat þó svarað og látið þá heyra til sín. Varnarher Evrópu þarf að vera 50 herfylki Landvarnarráðherra At- lanzhafsríkjanna 14 héldu á- fram viðræðum sínum á fund inum í Lissabon í gær og segja fréttamenn að þeir hafi rætt heimsmálin opinskátt og af mikilli hreinskilni. Fund- urinn hefir nú samþykkt á- ætlun Eisenhowers um varn- arkerfi Vestur-Evrópu og er þar gert ráð fyrir að her- styrkur bandalagsins verði 50 herfylki, en þáð er talið minnsta varnarlið, sem hægt sé að telja öruggt til vamar Móðir okkar, INGUNN STEFÁNSDÓTTIR, frá Geldingalæk, lézt að heimdi sínu, Nýbýlaveg 5, 20. febrúar. Nikulás Einarsson. Pétur Einarsson, Loftur Einarsson. Eimskip: Brúarfoss fór frá Hull 20. 2 til Reykjavíkur. Dettifoss kom til Reykjavíkur 16. 2. frá Gauta I borg. Goðafoss kom til New York I .. ... _ .. 16. 2. frá Reykjavík. Gullfoss ^ong n°tt þverrandi kom til Kaupmannahafnar 21. 2. j lífsvon. frá Leith. Lagarfoss fer frá I En það var erfitt og sein- Hafnarfirði kl. 20,00 í kvöld 21. legt verk að ná grjótinu upp 2. til New York. Reykjafoss fer J ur göngunum. Varð að hafa'ilja, enda gegnblaut öll föt, frá Antverpen í dag 21. 2. til|Vig þag margs konar tilfær-'svo að þau mátti vinda Hamborgar, Belfast og Reykja-. jngar og paiia; og draga grjót kvaddi síðast, þegar vitundin var tekin frá honum. Var honum þá fljótlega gefin sprauta af morfíni til hressingar og heitt kaffi og brennivín. Skalf hann þá eins og hrísla frá hvirfli til Vegna útfarar Guðmundar Ásbjörnssonar, forseta bæjarstjórnar, verður skrifstofum bæjarins og bæjar- stofnana lokað frá hádegi í dag. Borgarstjóri. WAVWAVA^WMVAW.V.V.V.V.W.V.V.’.V.V.V.'.V ÍAUGLÝSING víkur. Selfoss fer frá Reykja- vík annað kvöld 22. 2. til Stykk ishólms, Bolungarvíkur, Súg- andafjarðar og Fiateyrar. Trölla foss fer frá Reykjavík kl. 18,00 annað kvöld 22. 2. til New York. Árnað heilla Trúlofun. Opinberað hafa trúlofun sína ungfrú Ásta Guðmundsdóttir, Högnastöðum i Hrunamanna- hreppi, og Sigfinnur Sigurðsson, Birtingaholti. Úr ýmsum. áttum Virkið í Norðri, annað hefti, er nýkomið úk og flytur m. a. þetta efni: Sjö- undi maí 1951, Myndakóngar vorir, Menn og tímar breytast, Hverjum þurfti þjóðin mest að verjast?, Húsráðendur og gest- ir, smágreinar o. fl. Ritstjóri er Gunnar M. Magnúss. Víkingar. Knattspyrnumenn. Meistara-,1 ri"T' 1. fl. og 2. fl. Æfing að Háloga- ' landi í kvöld kl. 20,30. 3. flokk- ur í Austurbæjarskólanum kl. 19,50. Þjálfarinn. ið allt upp í fötum og smáum ilátum-- Eftir því sem leíð á nóttina minnkaði lífsvonin og slokkn- aði svo loks alveg. Ég heyrði fljótlega, að verkið gekk seint og kraftarnir fjöruðu út smátt og smátt, segir Björn. Lengst af var nægilegt súr- efnismagn til öndunar, en nú var það á þrotum. Ég reyndi líka á mig við að kalla; þótt björgunarmennirnir bæðu mig að gæta hófs í því, til að eyða ekki kröftunum um of, en örvæntingin greip mig sterkari og sterkari tökum. Þar kom að andardráttur- inn varð styttri og styttri, súrefnið var að þrjóta, og ég fann hvernig síðustu lífs- kraftarnir voru að fjara út Ég reyndi að draga djúp sog og þá þrengdi mölin og grjót- ið meira og meira að magan- um og andardrátturinn varð ennþá þyngri, styttri og erf- Norðmenn langefst- ir á vetrarleikunum í gær var keppt í fjögurra manna sleðakeppni á vetrarleik unum í Gsló og var það for- keppni en úrslit verða í dag. Eftir fyrri umferðina voru Þjóð verjar fyrstir með 7,9 sek. betri tíma en Bandaríkjamenn, sem voru næstir en sveitir frá Sviss voru í þriðja og fjórða sæti. Noregur er langhæstur að stigatölu á leikunum og er all- langt síðan hann tók forystuna. í gær höfðu Norðmenn 101 stig en Bandaríkjamenn, sem voru næstir, höfðu 56,5 stig. Norð- menn hafa hlotið 6 gullverð- Ástvinirnir kvaddir. Ég gerði mér enga von um Ekkert bein brot*ð. Þá voru komnir til hjálpar. auk hinna ötulu björgunar- manna, héraðslæknirinn á Selfossi, LúðVík Nordal, og maður frá flugbjörgunar- sveitinni í Reykjavík með súrefnistæki. Það voru næstum því tvær klukkustundir verið að losa BjÖrn úr grjótinu, eftir að hann fannst, og síðast var hann dreginn upp úr stígvél-’ unum, sem urðu eftir niðri í grjótinu. Var hann þá alveg máttlaus neðan við axÞr, enda búinn að vera þarna á sjöundu klukkustund. Við læknisskoðun x gær varð ekki séð, að um beinbrot væri að ræða, en mar er um allan líkamann og stirðleiki í öllum liðamótum, svo að hann getur varla hreyft legg né Þð. Á þessu stigí verður ekki séð, hvernig meiðslum er varið, en ljóst er, að hér hefir gerzt furðulegt krafta- verk, að Björn komst lifandi úr þessum háska. Og það, að um ljósaútbúnað bifreiða Að gefnu tilefni skal hér með vakin athygli þeirra, sem flytja inn ljósasamstæður (sealed-beam) í bif- reiðaljósker á því, að lægri ljósgeisli á bifreiðunum skal vísa gráðu til vinstri og ljósin þannig vera gerð fyrir vinstri umferð. Stéfnt verður að því, að öll slik ljós hæfi vinstri umferð og valdi sem minnstum óþægindum fyrir þá vegfarendur, sem á móti koma. Reykjavík, 21. febrúar 1952, Bifreiðaeftirlit ríkisins. I l Björn var óbrotinn, er ráð- annað en öllu væri lokið og gáta jafnt leikmönnum sem bjó mig undir viðskdnað við íæknum. konu og börn í fjarlægð. — Eftir það snerist hugurmn J Kveðjur og þakkir. eingöngu um konuna og börnin. Ég kvaddi þau í hug anum þarna niður í grjót- inu. Síðan vissi Björn ekki af sér, og það mun hafa liðið hálf önriur klukkustund, svo að björgunarmennirnir heyrðu ekkert frá honum, en þá sáu þeir loks á hjálminn milli steinanna. Vöru þeir búnir að gefa upp alla von að takast mætti að ná hon- um lifandi úr grjótinu. Vaknar til lífsins á ný. Það var ekki fyrr en búið var að tína grjótið frá Birni niður fyrir brjóst, að hann raknaði við aftur, og vakn- aði til lífsins á ný. Óumræði- laun, Bandaríkjamenn 3, Austur legur fögnuður greip um sig ríki 2, Finnland, Þýzkaland, í hjarta hans og hann hugs- Italía og Bretland 1 hvert. | aði aftur til þeirra, sem hann Það síðasta, sem Björn minnti blaðamanninn á, var að flytja kveðjur og þakkir. Gleymdu ekki að skila þakk- læti mínu til strákanna allra — allra, bæði yfirmanna og verkamanna. Það er gaman að hugsa til þeirra og ég á þeim líf mitt' að launa. Það dró enginn af sér og alÞr gerðu það, sem þeir gátu, vertu viss, sagði Björn og ætlað1 að rísa upp í rúminu til frekari áherzlu. Hann var glaður og ánægð- ur, en á enn dálítið bágt. með að átta sig á tUverunni eftir að hafa gist í nálægð dauð- ans í grjótinu. — Þú átt víst að lifa miklu lengur, elskan mín, sagði konan, en börnin héldu áfram að leika sér, og þó hljóðlega, fyrir framan rúmið hans pabba síns. Landvarnaútgjöld Breta ura 1500 raillj. punda Brezka stjórnin gaf í gær út hvíta bók um útgjöld ríkisins til hervæðingar og landvarna. Segir þar, að útgjöldin í þessu skyni á yfirstandandi ári verði um 1500 millj. punda en vaxl þó ekki eins og áður hafi verið ráð fyrir gert. Verði framkvæmd landvarnaáætlunarinnar að dragast nokkra mánuði frá því sem áður var ákveðið og stafl það af hinu bága efnahagsá- standi í Bretlandi og vöntun á vinnuafli og hráefnum. SKALAR Á LJÓSAKRÓNUR Kúlur úr gleri á borðlainpa. Véla- og raftækjaverzlunin Bankastræti 10. Sími 6456. Tryggvagötu 23. Sími 81 279. Bifreiðaferðir hefj- ast aftur milli Dal- víkur og Akureyrar Frá fréttaritara Tímans í Hrísey. Nú í dag eiga að hefjast aft- ur bifreiðaferðir milli Dalvíkur og Akureyrar, en þær hafa leg ið lengi niðri vegna ófærðar. Hefir flóabáturinn Drangur ann azt allar samgöngur milli Akur- eyrar og byggðarlaga út með Eyjafirði þann tíma. Islomliiigar tfl Noregs (Framhald af 1. siðu.) munu vera á leiðinni. Verða því einhverjir a'ð sitja heima, er gjarna vildu fara. Fyrri Noregsför Heklu. Áður en Hekla fer hina fyr- irhuguðu Noregsför með skóg- ræktarfólkið, er fastákveðið, að hún fari aðra Norðurlanda för. Mun hún þá fara með karlakórinn Geysi frá Akur- J eyri og ferðafólk af Norður- og Austurlandi. Seldust allir farmiðar á tveimur dögum, 1 og hafði fólk nyrðra og eystra forgangsrétt. í þessa för með kórinn fer Hekla frá Akur- eyri 16. maí. Ltbreiðið Tímaim Trúlofunarhringar ávallt fyrirliggjandi. — Sendi gegn póstkröfu. Magnús E. Baldvinsson Laugaveg 12 — Reykjavik Happeffatti TítnahJ — 8 dagar eftir — Kaupið miða — Dregið 1. marz.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.