Tíminn - 26.02.1952, Qupperneq 2
2.
TÍMINN, þriðjudaginn 26. febrúar 1952.
46. blaff.
Selfoss er bær hinnar ungu kyn-
slóðar — hraðvaxandi íbúafjöldi
Síðastliðinn laugardag var
hjónaskemmtun á Selfossi, og
skýrði séra Sigurður Pálsson í
Hraungerði þar frá ýmsum
merkilegum staðreyndum varð
andi fólkið, sem býr í þessum
unga og vaxandi bæ.
14 eldri en tvitugir
fæddir á Selfossi.
íbúar Selfoss eru nú rétt rúm
lega 1000. Af þessum hópi eru
250 fæddir á Selfossi, en þaö
eru nær allt börn og ungiingar.
Aðeins fjórtán menn, sem eru
eldri en tvítugir, eru fæddir þar. I
Fólkið er yfirleitt aðflutt víðs'
vegar að af landinu. Hvert ein- j
asta hérað á þar fleiri eða færri,
aörn sín. Margt af fólkinu er þó
upprunnið í Árnessýslu, Rangár
/allasýslu og Vestmannaeyj-
um, en úr Eyjum kom margt
:iólk á árunum eftir styrjöldina.
!Þar er annars allmargt fólk úr
■caupstöðum landsins yflrleitt,
og ef allt væri vandlega talið,
:.nyndu tiltölulega fáar sveitir
;sem engan fulltrúa reyndust
eiga þar.
Þriðjungurinn tíu ára og yngri.
A Selfossi er þriðjungur íbú-
anna tíu ára og yngri, Með öðr
.im orðum: 336 ibúar eru
a hessu aldursskeiði. Það mun
:njög fátítt hér á landi, og set-
ur alveg sérstakan svip á bæ-
:.nn, hve mikið er þar af börn-
um og æskufólki. Þar er glatt og
ijörugt, þrungið æskuþrótti. j
(Jm 30 barnsfæðingar á ári.
Mjög margt af hinum tveimur
'priðju hlutunum, sem eru eldri
en tíu ára, er ungt fólk, og aldr- '
að fólk er mjög fátt. Þarna eru ,
uka giftingar tíðar, eins og vera
her, og á hverju ári fæðast um I
þrjátíu börn, og er það langt yf
:.r meðaltal barnsfæðinga í
andinu.
Fyrirsjáanlegur mjög
hraður vöxtur.
Þessar staðreyndir sýna fyrst
og fremst, að á Selfossi má
vænta mjög hraðrar og mikill-
ar mannfjölgunar hin næstu
ár, ekki síður en verið hefir, ef
fólk flytur c-kki þaðan brott til
annarra staða, svo að einhverju
nemi. En þeir, sem setzt hafa'
að á Selfossi, munu yfirleitt1
kunna vel lífinu þar, og ekki
óska þess, að þeir eða þeirra *
niðjar þurfi að flytja brott og j
leita sér atvinnu annars staðar.!
Það hefir bundið tryggð við j
þennan unga bæ, þótt margt'
hafi aðeins dvalið þar skamma 1
þríð. Það vill sjá hann vaxa og
dafna með nýjum verkefnum og!
atvinnutækjum, og halda áfram
að vera hinn glaða bæ æsku og
bernsku.
Fjölsnennasta kauptúniff •
á landinu.
Selfoss er þegar orðinn fjöl-
mennasta kauptún landsins, og
takist að skapa þar aukna at- j
vinnu handa enn fleira fólki,'
mun þarna verða á sínum tíma 1
Myndiistasýning
norrænna áhugamáðara
í Listamannaskálanum.
Opin til kl. 2—11 e. h.
W.V.W.W.WAW.VVAW.W.W.W.W.V.V.W.V.W
: 5
Útvarpið
fyrsta bæjarfélagið með kaup-
staðarréttindi, sem ekki stend-
ur á sjávarbakkanum.
Árnað heiila
Hjónaband.
22. þessa mánaðar voru gefin
saman í hjónaband af síra Jóni
Thorarensen, Anna Fjóla Jóns-
dóttir, Smyrilsvegi 29, og Þor-
björn Jónsson, Fálkagötu 36.
Heimili þeirra er að Fálka-
götu 18.
Sjötugur
verður á morgun, Benjamín
Halldórsson Sörlaskjóli 84.
Trúlofun.
S.l. laugardag opinberuðu trú
lofun sína ungfrú Emilía E. Jóns
dóttir, Sölvhólsgötu 11, og Gunn
ar Þ. Ásmundsson, Drápuhlíð
20.
Þegar auglýst var eftir nafni N
á eldlenzka beykið, komu tugir
manna með nafnatillögur. Fyr-
ir helgina stakk Halldór Júlíus-
son, fyrrum sýsiumaður, upp á
nýju nafni á viðkomustöðum
strætisvagna. Það virðist sem
ýmsir hafi áhuga á þessari nafn
gift, ekki síður en heitinu á eld
lenzka beykið. V.G. frá Keldum
hefir sent blaðinu svolátandi
pistil:
„í Tímanum 24. febr. hefir
Halldór Júlíusson fyrrverandi
sýslumaður mælti með nýyrði: j
„stafstungu“ í stað stoppistað-
ur. „Stoppistaður“ er að vísu
hneyksli og algjörlega ónothæft
orð í íslenzkri tungu. En þótt
gott sé að fá nýyrði, stutt, ljós,1
ótvíræð og samþýð máli voru,'
þá tel ég enga þörf eða prýði að
nýyrðum þar sem við eigum (
slík orð, góð og gömul í máll
voru. Og því síður finnst mér
þörf á þessu orði: „stafstunga"
(settu saman úr tveimur óskyld
um orðum), þar sem við höfum
orðið stöð í fornmáli voru. Sbr.
Stöð í Stöðvarfirði, stöðull o.fl..
svo og bílstöð. Annað orð en
stöð er því óþarft á þeim stöð-
um, sem bílar hafa fasta við-
stöðu. Og fólkið á að biðja bíl-
stjórann að stöðva, en ekki
„stoppa", þar, sem það vill fara
úr bílunum. — Fyrir nokkrum
árum vakti ég máls á þessu í
blaði. Nú hafa fleiri veitt hinu
sama eftirtekt. Bendi aðeins á
eina fyrirmynd til eftirbreytni
fyrir fólkið: Á framhlið hins
nýja stórhýsis ísafoldar er
(Framh. á 7. síðu).
Hefi flutt hljóðfæravinnustofu !;
mína úr Ingólfsstræti 7 A á Asvallagötu 2. — Tek að
í; mér viðgerðir og stillingar á píanóum og flyglum. —
■H Einnig stillingar í heimahúsum með stuttum fyrirvara.
•l Tek góð píanó í umboðssölu. 7
*: ÓLAFUR BJÖRNSSON, hljóðfæravinnustofa. í
■: í
í* Ásavallagötu 2. Sími 80 526. ■:
*: :■
r.V.V.V.V.V.w.WAV.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.V.VAW
V.'.V.V.’.V.W.V.’.V.V.V.'.V.V.V.V.V.VV.V.V.V.WVW.
| SKÍÐAFÚLK Í.R. {
'Ötvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
10,30 Ávörp frá Rauða krossi ís
ands (Jóann Sæmundsson pró- j
essor og Ásgeir Ásgeirsson al. j
3111.). 20.45 Tónleikar (plötur)J
10.50 Erindi: Norður-Afríka; síð
ara erindi (Baldur Bjarnason
nagister). 21.15 Undir Ijúfum
ögum: Carl Billich o.fl. flytja
dægurlög. 21.45 Frá útlöndum
Jón Magnússon fréttastjóri).
22.00 Fréttir og veðurfregnir. —
22.10 Passíusálmur (14). 22.20
Kammertónleikar (plötur). 22.
55 Dagskrárlok. !
'Útvarpið á morgun:
8.00 Morgunútvarp. — 9.10
'/eðurfregnir. 12.10—13.15 Há-
degisútvarp. 15.30—16.30 Mið-
degisútvarp. — (15.55 Fréttir og
/eðurfregnir). 18.00 Frönsku-
kennsla. — 18.25 Veðurfregnir.
18.30 íslenzkukennsla; I. fl. —
19.00 Þýzkukennsla; II. fl. 19.25
Tónleikar: Óperulög (plötur).
19.45 Auglýsingar. 20.00 Fréttir.
,10.30 Útvarpssagan: „Morgunn
lífsins" eftir Kristmann Guð-
mundsson (höfundurinn les) —
.SIV. 21.00 Einsöngur: Frú
Manna Egilsdóttir syngur; Fritz
Veisshappel leikur undir. 21.20
Vettvangur kvenna. — Erindi: Á
fjarlægum slóðum (frú Þóra Vig
íúsdóttir). 21.45 Tónleikar (plöt
■jr). 21.50 Upplestur: „Grírna",
smásaga eftir Þorstem Sigurðs
,son (höf. les). 22.00 Fréttir og
/eði rfregnir. — 22.10 Passíu-
sálmur (15). 22.20 „Eerðin til E1
dorado", saag eftir Earl Derr
Biggers (Andrés Kristjánsson
blaðamaður) — XVI. 22.40 Svav
ar Gests kynnir djassmúsíl .
23.10 Dagskrárlok.
Ættsrsagnir, sem lækn
irinn vill rannsaka 1
«* Aðalfundur skíðadeildarinnar er í kvöld kl. 9.00 í í.
■: R.-húsinu. Venjuleg aðalfundarstörf. ' %
:: ::
■. Fjölmennið stundvíslega. N
:■ , . ,<
:■ Stjornm .•
:■ ‘i
V.W.V.V.W.V.VIVAVW.V.V.W.W.W.V.V.W.W.’A
V.VAV.V.W.W.V.W.V.V.V.WA%\W.V.*.V,W.V.W
:: í
Aöstoðarmann \
í :;
*. vantar frá 1. marz við Byggingarefnarannsóknir At- V
*■ •
vinnudeildar. Laun eftir samkomulagi. N
< í
f Umsóknir er tilgreini menntun og meðmæli sendist
í' Atvinnudeild Háskólans. 5*
í í
AV.W.W.W.W.V.V.W.V.V.WAWASSW.V.W.’.W
Hjartans þakklæti til vina og vandamanna fjær og
nær fyrir auðsýnda samúð, við fráfall og jarðarför,
móður okkar tengdamóður og ömmu
SESSELJU VIGFÚSDÓTTIR
Seli, Holtum
Guð blessi ykkur öll.
Börn, tengdabörn og barnabörn
Fyrir danska dómsmálaráðu-
neytinu liggur um þessar mund-
ir óvenjuleg beiðni. Kunnur
læknir, Viggo Starcke, hefir far
ið þess á leit að fá að grafa upp
frænku sína, sem dó árið 1797.
Hafa gengið í ætt hans sagnir
um atburði í sambandi við lát
hennar, og læknirinn vill kom-
ast að raun um, hvort þær sagn
ir eru sannar.
Skamumnnur hjúskapur.
Kona þessi hét Giertrud
Birgitte Bodenlioff og andaðist
seytján ára gömul. Árið 1796
giftist hún ríkum kaupmanns-
syni og settist að í Nýhöfn. Hálfu
ári síðar dó maður hennar, og
hún sjálf árið eftir. Hafði heim-
ili hennar verið griðastaður
listamanna og skálda, meðal
annar-a Heibergs og Baggesens,
og var á leiði hennar reist fag-
urt listaverk, gert af frægustu
myndhöggvurum.
„Ó, takið mig burt héðan".
Dánarmein stúlkunnar var
t-’.lið me ísemd í eyra. Útförin
ór fram um mitt sumarið, og
^agnirnar herrna, að nóttina
'ti’’ hafi æninjjar brotizt inn
vfli Ifinguná, sem kista
hei nc • v r látin í, til þess að
læna dýrgripum, sem þá var
s ður ið jai Jsetja með auðug-
'jm k inum.
Einn ræningjanna sagði
seinna presti frá þessu á bana-
dægri sínu. Þeir brutu upp kist
una, en þegar þeir ætluðu að
slíta eyrnahringina af líkinu,
reis stúlkan upp í kistunni og
sagði: „Ó, takið mig burt héð-
an“. En ræningjarnir svöruðu
með því, að kljúfa höfuð henn-
ar með öxi. — Það er talið, að
hún hafi verið kviksett, en mein
semdin í eyranu hafi sprungið,
er ræningjarnir ætluðu að slíta
af henni eyrnahringina og hún
vaknað við sársaukann.
Nú vill læknirinn komast að
því, hvort þessar sögusagnir eru
sannar eða ekki.
Trúlofunarhringar
ávallt fyrirliggjandi. — Sendi
gegn póstkröfu.
Magnús E. Baldvinsson
Laugaveg 12 — Reykjavík
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIIHI -
111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111111*
Ferðafélag
íslands
i =
w
tí
CS
e
"Z
G
X
ÞRUMA UR HEIÐ-
SKIRU LOFTI.
Það var í Borgarfirðinum,
og Ncrðurá og Hvítá og Gríms
á og Þverá og Reykjadalsá
flóðu yfir alla bakka og runnu
í beljandi flaumi yfir veginn.
Og hann ^ar þarna einn á
ferð og fótgangandi og kom að
einum flaumnum, sem féll yfir
veginn. En hann héit samt á-
fram, þótt ískygfiilegt væri,
því að honum lá mikið á. Og
hvað haldið þið, að komið hafi
fyrir hann?
Hann blotnaði i fæturna.
co
co
co
CM
bC
O
u
cö
<v
bD
ko
d
£
á
:0
bC
u
ci
'Ö
tí
fc
£
kO
0)
02
d
.ifJ
Tf
£
pí
fcfí
'W
<lllll«lllllllllllllllllllllll«lllllllllllllllllllllllllllllllllllllll>
d
&
01
B
l heldur skemmtifund í Sjálf I
l stæðishúsinu næstkomandi |
| miðvikudagskvöld 27. þ. m. |
1. Pálmi Hannesson, rektor 1
i erindi og litskuggamynd |
i ir. I
| 2. Sýndar verða litkvik- |
i myndir frá feröum fjalla i
| manna, teknar af Vig- |
| fúsi Sigurgeirssyni, Sig- i
I urði Tómassyni, og Guð |
i mundi Einarssyni, frá |
| Miðdal, er jafnframt út- |
; | skýrir myndirnar.
I 3. DANS. |
= Húsið opnað kl. 8,30. Að- f
f göngumiðar seldir í Bóka- i
, 1 verzlunum Sigf. Eymunas- \
| sonar og ísafoldar á mið- i
| vikudag. I
: iimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiih 11111111111111111111111111111111,111
! MniiiiiiimmuimiiiniiiuiiiiiiiiniiiiiiniiiiinnuiiiiiiMi
I Unglingspiltur I
1 óskar eftir að komast í 1
| ársdvöl á gott sveitaheim- |
| ili. Er vanur öllum sveita- |
I störfum. Þeir, sem vildu I
| sinna þissu, sendi nöfn I
I sín til blaðsins, merkt: I
i „Sveitastörf.“ 1
IHHHHHHHHHHHHHHHHIHHMIIIHHHHIHMIHHHillillll