Tíminn - 26.02.1952, Side 3
46. blað.
TÍMTNN. þriðjudaginn 26. fcbrúar 1952.
3,
émm
iJkOKUK
«í6i<*
KWUIOUa
OCTUH
WPAR
»*• r:;:n
SAfcSSfUÓK
;:3SS
w, .lAUWMJCi
SKYK
wsí.Ton
SMJOít
SHJÖtUM
iiVtlTf
i
Vetrar-Ólympíuleikarnir:
3. grein
Hinn ósigrandi Hjalmar Andersen
ttalski bóndittn, Colo, sigraði í hruninu. Austurrísk móðir í hruni
kvenna. Hjallis sigraði bseði í 5000 og 1500 m. skautalilaupum
Laugardaginn 16. febrúar
fór fram keppni í bruni karla
og m.a. þátttakenda þar voru
íslendingarnir fjórir, sem
þátt tóku í stórsviginu. Eftir
frammistöðu þeirra þar, var
ekki hægt að búast við miklu
af þeim, eins og reyndar kom
á daginn. Yfir 80 þátttakend
ur voru og skipuðu þeir sæt-
in frá 49—54, og var Haukur
Sigurðsspn með bezta tímann.
Keppnin um efstu sætin var
mjög hörð. ítalski bóndinn
Zeno Colo keyrði brautína
mjög vel, og í henni miðri
hafði hann náö þaö miklu for
skoti, að auðsýnilegt var, aö
hann myndi bera sigur úr být
im, ef ekki því meira óhapp
kæmi fyrir. En Colo brást
ekki í neðri hluta braut.ar-
innar, sem lék þó marga á-
gæta skíðamenn grátt. Þessi
hálfsköllótti náungi vann 1.
gullverðlaunin fyrir Ítalíu, og
sannaöi enn einu sinni á-
gæti sitt sem skíðamanns, en
liann varð tvöfaldur heims-
meistari í Alpagreinunum fyr
ir tveimur árum. Keppnin um
stigin í bruninu var mjög
hörð og lítill tímamunur á
næstu fimm. Úrslit urðu þessi:
1. Zeno Colo, Ítalía, 2:30,8
Hjalmar Andersen
Þegar hann er kominn yfir
markalínuna, reisir hann sig
upp og veifar til hinna fagn-
andi áhorfenda.
Hjallis hljóp á 8:10,6 mín.,
bsétti vállarmet sitt á Bislett
frá 8:13,6 og ólympíska met
landa síns Ivars Ballengrud
um níu sekundur, en það var
sett í Garmisch-Partenkirch-
en 1936. Og hann var aðeins
3,3 sek frá sínu eigin heims-
meti. Jú, það var skautahá-
tíð á Bislet.
2. Ot. Schneider, Austr. 2:32,0 j Skautahlaup Hjallis er hrein
3. Ch. Pravda, Austurr. 2:32,41 list. Fullkomið öryggi er í hverju
4. Fredy Ruby, Sviss, 2:32,5 skrefi og það er eins og hann
5. W. le Baron, USA, 2:33,3 líöi áfram eftir hinum mjólkur
6. Sten Eriksen, Noregi 2:33,8 hvíta ís, án þess að leggja nokk
Sjöundi varð Gunnar Hjelt-
nes, Noregi, Schneider, Sviss,
9., Coutet, Frakkl. 11., og
Oreiller, Frakkl. 14.
uð að sér. Maður skilur, þegar
Norðmennirnir segja:
Á eftir Hjallis er enginn. Svo
kemur Hollendingurinn Broeck
mann. Á eftir honum er aftur
Úrslit í listhlaupi kvenna á j enginn og síðan koma allir hin
skautum:
1. J. Altwegg, Engl. 97,822
2. T. Albright, USA, 93,200
3. Helen Klopfer, USA 90,967
4. du Bief, Frakkl.
5. Bar. Wyatt, Engl.
6. S. Morrow, Kanada 87,400
Urslit í bruni kvenna urðu
þessi:
1. Jockum-Beiser, Austr.l:47,l
2. A. Buchner, Þýzkal. 1:48,0
Yfir þrjá tíma sátu og stóðu
hinir 30 þús. áhorfendur án
þess að nokkrum kæmi til hugar
90,467 j ag yfirgefa völlinn, þrátt fyrir
89,244 jq stiga frost, og horfðu á hina
35 hlaupara ljúka hlaupum sín-
um.
Sigur Hjallis í 5000 m. er fjórði
sigur Norðmanna á þessari vega
lengd, á hinum sex vetrarleikj
hlaupi og greinar Hjallis eru
fyrst og fremst 5000 og 10000 m.
Hollendingurinn Van der Voort,
heimsmeistari á þessari vega-
lengd, var hættulegasti keppi-
nauturinn.
Hjaliis var ræstur í 1. riðli á-
samt Englendingnum Hearn,
sem féll strax á fyrstu beygjunni
þannig, að Hjallis varð aldrei
var við keppinaut sinn. Hann
byrjaði hlaupið mjög hratt og
fyrstu hringirnir voru hreint
spretthlaup. Hann var orðinn af
ar þreyttur í síðasta hringnum,
en tókst samt að halda stílnum,
og lauk hlaupinu glæsilega.
Tími hans var 2:20,4, sem er
ágætur tími miðað viö þær að-
stæður, sem voru.
Voort var ræstur í þriðja riðli.
Hann fór fyrsta hringinn á
sama hraða og Hjallis, en eftir
700 m. var hann 5/10 á eftir —
og þegar klukkan hringdi fyrir
síðasta hringinn, var hann með
sekúndu lakari tíma. Spenn-
ingurinn var gífurlegur, er hann
geystist á móti markinu, og það
var auðséð, að hraði hans í síð
asta hringnum var meiri en hjá
Hjallis. En dugði það til? 30 þús
und áhorfendur héldu niðri i
sér andanum, þegar tíminn var
tilkynntur. Nei, tíminn var
tveimur brotum lélegri, og mikil
fagnaðaralda fór um mann-
fjöldann. Voort var einnig vel
hylltur, hann hafði gert sitt
bezta, þótt það dygði ekki í þetta
sinn.
Úrslit urð'd, þessi:
1. Hj. Andersen, Nor., 2:20,4
2. van der Voort, Holl., 2:20,6
3. Roald Aas, Noregi, 2:21,6
4. Asplund, Svíþjóð, 2:22,6
5. Brocekman, Holl., 2:22,8
6. Parkkinen, Finnland, 2:23,0
Gerist áskrifendur að
c*7
ZJí
3. Giu. Minuzzo, Ítalíu, 1:49,0 um, sem fram hafa farið.
4. E. Mahringer, Austr. 1:49,5
5. Dagmar Rom, Austr. 1:49,8
Urslit:
1. H. Andersen Noregi
8:10,6 I
ítnannm
á*krlft!i.r*1m1 SXfJ
iiiiiiiiiiIIiiiiiililiiliiiliiiiiiii iii IInII iiiiiii 1111111111111111111
Bergur Jónsson |
6. M. Berthod, Sviss 1:50,7 2. K. Broeckman Hoilandi 8:21,6 =
3. Sverre Haugli Noregi 8:22,4
konan, sem ^ Anton Huiskes Hollandi 8:28,5
Austurriska
sigraöi í bi uninu, var einn- ] g van der Voort Holl
ig sigurvegari á leikunum í 6 c E Asplund Svíþj.
St. Moritz 1948. Þá varð hún
einnig heimsmeistari 1950, en
8:30,6
8:30,7
Málaflutningsskrifstofa
Laugaveg 65. Sími 5833
Heima: Vitastíg 14
Frammistaða Haugli kom §
árið eftir keppti hún ekki. mjög á óvart, en hann var ræst |
neitt. Hún hafði gifzt í milli- | ur í 10. riðli og var ísinn þá f
tíöinni og eignast barn. í, farinn að versna, og ef hann |
vetur hefir hún æft lítillega hefði verið heppnari i drættin-
án þess þó að komast í góða um er mjög sennilegt að hann
æfingu, og lítið tók hún þátt
í keppnum í heimalandi sinu.
Hún ákvað þó að taka þátt
í Ólympíuleikunum og vegna
fyrri árangurs hennar var
hún strax samþykkt í liðið. Og
hún launaði landsmönnum
sínum álitið meö því að hlj óta
gullverðlaunin.
5000 m. skautahlaup.
Hinn dáði skautakonungur
Noregs, Hjalmar Andersen, er
í síöasta hringnum í 5000 m.
hlaupinu. Hróp hinna 30 þús.
áhorfenda hafa fylgt honum
hring eftir hring, og verða að
samfelldum nið er hann tekur
hendurnar af bakinu, sveifl-
ar örmunum og skiptir yfir í
spretthlaup síðustu 400' m.
hefði náð öðru sæti. Eftir 2000
m. var hann með 2 sek. betri
tima en Hollendingurinn. Sek-
úndu betri eftir 3000 m. og þeg
ar 400 m. voru eftir, var tími
þeirra eins. En þá voru kraftarn
ir að mestu búnir, og varð hann
að láta sér nægja brosnziö. Þaö
er mjög athyglisvert að þrír
Hollendingar skyldu verða meðal
fimm fyrstu, á undan beztu Sví-
unum og Finnunum.
1500 m. skautahlaupið.
• Á sunnudaginn 17. febrúai'
hafði Hjallis staðið' efstur á
veröiaunapallinum, og nú í dag,
mánudag, stóö hann enn á efsta
þrepinu eftir 1500 m. skauta-
hlaupið. Það var þó við erfiðarl
keppipajitá.. á.ð „pjga í ...þessu
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiitiiiiiniiiiiiiiiiii
.lllllllllllllllllllllllllllllllllttlllllllllllllllllllllllllllllllllMI
| ELDURINN |
| gerir ekki boð á undan sér. |
= Þeir, sem eru hyggnir, |
tryggja strax hjá \
\ SAMVINNUTRYGGINGUM 1
IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIMIIIIIIIIIIIIllllllllllllllllllllllllllllllllllll
FÆST VÍÐA
MINNISSPJALD
húsmóðurinnar
IÍNSK
OLÍ UKYNDINGARTÆKI
FYRIR ELDAVÉLAR
NÝKOMIN. — Hentug jafnt fyrir heimíli og skip.
Handhæg og ódýr.
HELGI MAGNÚSSON & CO. 1
Hafnafstræti 19. — Sími 3184.